Vísir - 23.08.1951, Síða 7

Vísir - 23.08.1951, Síða 7
. Fimmtudaginn 23. ágúst 1951 Á skutpalli Santa Ana stóðuð fjórir menn í linapp og litu til lands. Menn þessir voru óUkir útlits, enda var hver um sig sinnar sléttar, sinnar trúai' og sinnar þjóðar — á mismunandi aldri, en þrátt fyrir það voru þeir tengd- órjúfandi böndum, og þaS var hönd forlaganna, sem liafði knýtt þau. Þegar hleypt var af aðvörunarskoti í kastalanum, hló liinn ungi slcipherra og mælti við þann, er næstur lion- um stóð: „Það lítur út fyrir, að það eigi að velgja okkur undir uggum, herra Uglyman.“ „Mér segir svo liugur um, að mörgum muni þykja eld- urinn heitur, ef þú lætur ekki clraga niður þessa spænsku druslu, og olckar eigin fána að itún,“ svaraði hinn einfætti sjómaður, sem skipherra glettist enn við með þvi að kalla þann Uglyman. . “; Magnús Cai'ter ákvað nú, að hætta að leika lilutverk sitt sern Ðon Laurenzo de Aiy?» og hló h.jartaalega: „Þú hefir víst satt að mæla, Tímóteus. Láttu draga fán- ann að hún!“ Gamli maðurinn var ekki seinn að skipa svo fvrir, að spænska flaggið slcyldi dregið niðijir..Og nú var upp dreg- inn fáninn með sankti Geoi-gs krossinum. Á sama andar- taki heyrðist sem þrumugnýr í fjarska. Lýðurinn á höfð- anuin hafði reldð upp fagnaðaróp. Magnús fann blóðið streyma. örar um. .æðaynar. Mánr uðum, saman liafði hann di-eymt iim Jiessa stund og néi var ,hún komin. Hann var kominn þeiin. l£h honuin til mikillar undrunar tók Tim Prettyman engan þátt i fögn- uði hans. „Hvers vegna?“ spurði Tim ólundarlega, „eg hefi enga ástæðu til að vera glaður yfir að vera kominn heim. Það er ekld betra að vera þræll lieima en annarstaðar.“ „Jæja, þú verður ekki laminn með hnútasvipu.“ „Þú þeklcir elcki kerlinguna mína. Nölduryrði hennar valda meiri sviða en svipuólin.“ Magnús leit glaðlega á hina félaga sína og ánægður yfir að vera kominn heim sagði hann: „Jæja vinir mínir. Þ.á erum við komnir i örugga höfn. Hvernig lizt ykkur á England?“ ' .. 4 „Fullsnennnt að láta álit sitt i ljós,“ sagði bróðir Diego og yppti öxlum. Sannast að segja efast eg um livernig land- ar þínir fagna spænskum presti og lærisveini Mohameðs?“ „Yitlevsa,“ sagði Magnús. „Ykkur verður fagnað sem hetjum. Trúið mér: Þegar drottningin sér þetta landráða- skjal mágs síns fyllist hugur liennar þakklæti til okkar allra. Treystið leiðsögn minni.“ „Með fullri virðingu fyrir dugnaði þiniím, sonur,“ sagði munkurinn brosandi, „mun eg áfram sem hingað til trevsta á handleiðslu guðs. Hvað segir þú, vinur minn Abu ?“ „Eg fjdgi Allah,“ tautaði Ben Absedik. „Menn beina skrefum sínum í sömu átt og hugurinn stefnir, Rlagnús Rais. Þú ert kominn heim og þvi ert þú ánægður. Sannast að segja liefi eg orðið fyrir vonbrigðum. Eg bað ekki um öryggi, heldur liefnd.“ „Náðum við ekki á okkar vald einni beztu galeiðu Spán- arkonungs?4* 6 á. | Jf| Megn fyrirlitning lcom í svip Márans. „Nei,“ sagði liann og hrækti. „Eg liefi herlekið eða söldít mörgum galeiðum Spánarlconungs. Ein galeiða — kona gæti unað slíkri hefnd. Hefir þú gleymt þinni eigin lieitstrengingu, ó, Magnús Rais?“ „Eg liefi engu gleymt,“ sagði Magnús. Brosið hvarf af vörum hans. „Vinir mínir,“ sagði bróðir Diegó, „alið ekki á hatri. Guðs er hefndin — takið ykkur ekki hlutverk Hans.“ £ Sumufkái „Eg er á sama máli. En má eg minna á, að við erum enn í greni hýenunnar.“ „Vitleysa, ljón, sem býður liýenu kjöt, þarf eklcert að ottast. Eg hefi gaman af þessu. Hveriig lízt þér á bréf Filippusar?“ „Það er sem brennimerki á enni glæpamanns,“ sagði kardínálinn dapurlega. „Það leiðir í ljós svikaáform, sem verða Spáni til svívirðingar um aldir.“ „Eg er sama sinnis og er samþvkkur fyrri uppástungu þinni, að sýna Elísabetu drottningu bréfið.“ „Það var athugasemd, en ekki uppástunga, sonur minn,“ sagði presturinn og fönaði. „Fyrirtaks uppástunga eigi að síður,“ sagði flotaforing- inn. Herra Uglyman, við tökum stefnu á England. Getið þér notað nokkura nýja þræla?“ Eflirlitsmanninum brá. Hann leit sem snöggvast á hina spænsku virðingarmenn, sem nú nálguðust, og hneigði sig hátíðlega. „Já, þú helvízka liágöfgi. Það eru auðar þóttur, þar sem áður sátu þeir, sem bezt fer á að nafngreina ekki. En hef- irðu heyrt noklcuð af Beckles?J‘ Rauðhærði pilturinn, sem kallaði sig Don Laurenze de Alva, svaraði snöggt og hörkulega: „Hann er farinn til Englands. Röðin kemur að honum siðar.“ „Gestir yðar eru að koma, ó, bróðir minn,“ sagði Már- inn. Flotaforinginn varð aftur glaðlegur. „Nú eru þeir ekki gestir, ó, vinir mínir, heldur fangar.“ Márinn andvarpaði og mælti lágum rómi: „Megi Allah þóknast að veita oss áfram vernd sína.“ 16. kapítuli. Hafi spænslcu varðmennirnir verið undrandi, er þeir sáu Santa Ana róið að hafnarmynninu í Bilbao, voru ensku varðmennirnir á Rame-höfða við innsiglinguna í Ply- mouth-sund elcki síður undrandi, er þeir sáu skipinu siglt 'að ströndum þeirra. Þeir óttuðust stöðugt, að einhvern daginn kynni að sjást til fyrstu skipanna í spænska flot- anum, er kominn væri til árása á England, og er þeir nú sáu þetta skip, sem virtist vera spænsk galeiða, sendu þeir hraðboða af stað til þess að koma fregnum um komu þess áleiðis. Meðan þessu fór fram var galeiðumii siglt liægt að landi undir einu segli, mcð allar árar upp úr sjó. — Sifdingin frá Spáni hafði tekið langan tima og menn voru crðnir leiðir i skapi, er loks sást til lands. Yiðburðarik hafði ferðin ekki verið — nema að einn fanganna hafði látizt, fyri’verandi landshöfðiþginn í Bisjaya, og saknaði lians enginn, nerna lielzt Magnús, þótt furðulegt vperi. Var það hald manna, að smánin hefði orðið banamein hins spænska höfðingja. Galeiðan þurfti engan leiðsögumann inn í sundið, og þótti furðulegt, þar sem um erlent skip var að ræða, en þrætt var fyrir allar grynningar, og þegar hún var komin fram lijá austurenda Nikulásareyjar hafði safnazt saman þröng undrandi fólks frá Iloe. Almennur kirkju fundur. Hinn almenni lcirkjufund- ur, sá 9, í röðinni, verður haldinní Reykjavík dagana Pi.—16 október í haust. Prestakallaskipunin verð- ur aðalmál fundarins. Öll- um kirkjuvinum mun ljóst, að það er meira en lítið í húfi, ef það mál fær ekki viðunanlega lausn lijá þingi og stjórn. Og á þessum fundi er alveg sérstalct tækifæri fyrir fulltrúa safnaðanna að ræða málið frá öllum hlið- um. Tillögur stjórnskipaðr- ar nefndar og álit kirkjuráðs verða væntanlega þá kunn orðin, og vonandi sækja fundinn fulltrúar þeirra prestakalla, sem ráðgjört er að falli niður. Verður fróð- legt og væntanlega ekki á- hrifalaust að heyra þeirra skoðanir. Hingað til hafa kirkjukærir leikmenn rætt þetta mál allt of lítið. Biskupinn á Hamri í Nor- egi, dr. theol Kristian Schelderup verður gestur fundarins. Hann predikar í fundarbyrjun og flytur er- indi á fundinum. tms erindi verða auk þess flutt á fundinum, en dagslcrá er ekki fullsamin enn, og sérstakt fundarboð verður ekki sent annað en þessi til- kynning í blöðum og útvarpi. Á þann hátt fá fleiri að vita um fundinn og söfnuðir fá tíma til að athuga, hvort þeir telji ækki rétt að senda fulltrúa. Eins og undanfarið liafa allir meðlimir lúterskrar kirkju rétt til fundarsetu og málfrelsi, en atkvæðisrétt allir prestvígðir menn, sókn arnefndarmenn, safnaðar- fulltrúar, meðhjálparar og kirkjuorganleikarar, söniu leiðis 2 fulltrúar hvers kristi legs félags innan þjóðkirkj- unpar og lúterskra frikirkju safnaða. Fjölmennið og verum sam taka um að styðja að góðri lausn prestakallamálsins. „Frænka yðar hefir gengið beint i áttina til skógarins,“ sagði Tarzan við ýVest. „I-Iún gekk mjög rólega.“ Tarzan var fljótur að átta sig á för- nnum eftir stúlkuna. „Hún hefir geng- ið mjög liægt. Förin eru greinileg.“ Hann rakti slóðina og brátt'sá hann för eftir berfættan mann. Þessi för lágu samhliða slóð Bettyar. Tarzan áttaði sig samt ekld á þcr.s:v Förin voru eftir mann, en liar.n ka’nn. aðist ekki við þefinn af honum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.