Vísir - 23.08.1951, Side 8
Fjölbreytfari
kennsla í ffland-
Gðaskólanum.
Kennsla í teiknikennara-
kreild, myndlistadeild og á
teíðdegis- og kvöldnámskeið-
'4,;m byrjar fyrstu dagana í
«któber.
Ef næg þáíttaka fæst er í
; áði að efna til námskeiðs í
’.erð trérismmynda upp úr
juiðjum september.
N. k. vetur mun verða tek-
:5h upp kennsla í nokkrum
nýjum námsgreinum, m. a.
vefnaði, blokkskrift o. fl.
Skrifstofa skólans á Grund-
í rslíg 2 A, sími 5307 veitir að
öðru leyti frekari upplýsingar
og tekur við umsóknum.
-----4.---
Þrýstiloftsor-
ifisfuvélar koimi
fil flCeflavíkur
i gær.
/ gærkveldi komu 25
þrýstiloftsflugvé/ar iil Kcfla
víkur.
Þær fóru frá Labrgdor kl.
3 í ga>r og flugu fyrsl lil
Grænlands, en siðan til Kefla
víkur og komu þangað um
ellefuleytið í gærkveldi.
Frá Keflavik fljúga vél-
arnar áfram til Englands.
b’lugvélarnar eru af Sabre-
gerð og eru þetta ’íyrstu vél-
ar þeirrar tegundar, sem
þangað eru sendar.
----------
Mikil síld út
af Langanesi.
1 morgun fór önnur síld-
orleitarflugvélin í síldarleit
og sá um kl. 8 i morgun
uxargar og þéttar iorfur af
-' ild um 80 mílur norðaustur
of Langanesi.
All-mörg sildarskip voru
um 7—10 mílur frá þeim
slöðum, sem flugvélin sá
síldina og héldu þau öll á
þessi mið. Fréttir böfðu cklci
jtorizt fyrir hádegi um ncina
'verulega veiði, en nokkrir
Státar höfðu fengið uni eða
innan við 100 tunnur hver.
Nýsköpunartogarinn Jör-
undur hafði vcrið nærri
þeim slóðum, sem fliigvélin
sá torfurnar og hafði hann
"fengið 250 mál í einu kasti
í morgun. JÖrundur mun
>utfa fengið 1000 mál i gær
og 1000 mál i fyrradag.
Ágætt veður var á Raufar-
jhöfn í morgun og bjart á
aniðunum og gerðu menn
ráð fyrir að síldveiðiskipin
znyndu fá ainhvern afla i
itag.
WI
Fiimmtudaginn 23. ágúst 1951
Tvelr menn veikjast
spíritusdrykkju.
Annar lézt i fyri'adag, en
ár tiætfu*
Ermaisunds-kappsundið hefilr nu farið fram, eins og kunn-
ugt er, og varð Egyptinn Hasan hlutskarpastur. Mynd
Jiessi var tekin af sundfólkinu rétt áður en lagt var af
. stað frá Frakklandi.
Sariar S. Gíslason kjörinn for-
maður Frjálsíjtróttasambandsins.
ÍteglugerB verður samin um hegðun og fram-
komu íþrótfafiokka utanlands og innan.
Fjórða ársþingi Frjáls-
íþróttasambands Islands lauk
í nótt, og var Garðar S.
Gíslason kjörinn formaður
þess.
Þingið sóttu 26 fulllrúar
frá 6 héraðasamböndum, og
hefir J>átttaka aldrei verið
meiri. Þingforseti var Jón
Maguússon, Hafnarfirði, en
Guhnar Vagnsson þingritari.
Fráfarandi formaður FRT,
Jóhann Bernhard, flutti
skýrslu stjórnarinnar um
störfin á árinu, en Árni
Kjartansson, gjaldkeri, las
ii]>p reikninga. Bar skýrsla
stjórnarinnar þess ' glöggt
vitni, að starfið hefir verið
mikið og gott á árinu, sem
liefir verið mjög happasætt
fyrir íslenzk íþróttamúl, eios
og alkunna er.
I gærkveldi fóru fram um-
ræður um skýrslu stjórnar-
innar og rcikninga, cn áður
höfðu nefndir skilað áliti.
Nokkrar tillögur voru sam-
J>ykktar, svo og lagabréyt-
ingar, sem ckki verða raktar
hér. Þá var samþykkt að láta
semja reglugerð um hcgðun
og framkomu íslenzkra
íþróttaflokka utanlands og
innan, sem skvlt yrði að fara
efth’.
Áður en gengið var til
stjórnarkjörs íýsti Jóhann
Bernhard yfir J>ví, að hann
myndi ekki gefa kost á sér
í fonnannssæti. Formaður
var síðan kjörinn Gai'ðar S.
Gíslason, Hafnarfirði, og með
lionum í aðalstjórn þeir Jó-* 1
liann Bernhard, Bragi Krist-
jánsson, Gunnar Vagnsson og
Brynjólfur Ingólfsson. I vara-
stjórn voru kjörnir Jón M.
Guðmiindssþn, Reykjum,
‘Skúli Guðmundsson og Stef-
án Sörenssop. I frjálsíþrótta-
dómstót voru kjörnir Baldur
Möller, Sigurður S. Olafs-
son og Konráð Gísíason.
Albert .ræður
sig bjá sama
félagi áfram.
Albert Guðmundsson knatt
spyrnumaður hefir nú ráðið
sig að nýju hjá sama félagi
og' hann hefir verið hjá und-
aní'arin ár, en það er Racing
Club of Paris.
Albert hafði um tíma liugsað
sér að fara til Brellands og
ráða sig hjá liinu fræga
hrezka knattspyrnufélagi
„Arsenal“, sem hoðið hafði
miklar fúlgur í Albert.
En þrátt fvrir ítrekaðar tit-
raunir af hálfu Arsenal að fá
atvinnuleýfi fyrir Albert í
Bretlandi fékkst J>að ekki, og
J>ar með fóru frekarí sanm-
ingar út um þúfur.
Nii hefir Albert ráðið sig
til næstu 3ja ára hjá Racing
Club of Paris. Um lcaupverð
veit blaðið ekki, en vafalaust
er J>að mjög hátt og Álbert
telur sig sjálfan mjög ánægð-
an með það.
Ungur efnismaður lézt í
fyrrakú.öld vestur í Hncippa-
j clalssýslu af völdiim spiri-
tuseitrunar. Annar maður
I veiktist einnig, en er talinn
úr lífsluvttu.
Menn þessir munu hafa
farið ríðahdi að lieiman og
komið á nokkra bæi. Var
J>etla síðastliðinn sunnudag.
Báðiv mennirnir veiktust
á mánudag, en læknis var
vitjað lil manns }>ess,'er lézt,
á þriðjudag, J>ar sem þvaul-
iv hans ágeyðust, og andað-
ist maðuvinn skömmu eftiv
að læknivinn kom á vell-
vang. Vitjaði J>á læknivinn
einnig liins mannsins.
Vísiv hefir átt tal við liér-
aðslæknivinn í Bovgarnesi.
Hann ticfiv gevt ráðstafaniv
lil að fá vannsakaðan vökva
þann, sem mennivnir
dvukku. Likuv eru fyviv, að
hév liafi vevið um tvéspivitus
að væða, en I>váðlega fæst úv
því skovið, því að vannsókn-
avstofa Háskólans liefiv feng
ið lil rannsóknav pvufu J)á,
sem læknirinn sendi lienni.
Fvriv nokkvum árum rak
tunnuv cða kvavtil með vín-
anda á fjöyuv J>av vestva og
kom í ljós við vannsókn, að
um tvéspivitus vav að ræða.
Vovu nænn stvanglegá vav-
aðiv vio að nevta hans. —
Munu mavgiv tiafa hellt hon-
um niðuv, en einhvevjir
kunna að tiafa geymt hann,
til J)ess að nota á primusa,
sagði liéraðslæknivinn í
^ Bovgavnesi, að fovðast að
neyta neins, sem þannig ev
til komið. Tvéspivitus ev sem
kunnugt ev baneiivaðuv
| og geluv valdið þvi, að menn
missi sjónina eða jafnvel
láti líf silt.
| Maðuvinn, sem lézt, hét
Þorkell Guðmundsson,
Sj'ðstu Gövðum í Kolbeins-
staðahveppi, og bjó J>av með
systkinum sínum.
I Eru systkini J>essi mcsta
efnis- og mvndavfólk og er
.lalinn mikill mannskaöi að
Þorkalli heitnum.
Aðalfundur
Læknafélagsins
hefst í dag.
Aðalf undur Læknaf élcigs
íslands hefst í Háskóla ís-
lands kl. h í dag ,en lýkur
næstk. laugardag.
Á fundinum vevður m. a.
rætt uxn framtíðarskipulag
félagsins, en auk J>ess ýmis
mál rædd sem læknastéttina
varða, auk venjulegra aðal-
fundavstavfa.
Nokkuv evindi verða flutt,
en fyrirlesarar verða
þeir dr. med. Sigurður Sig-
urðsson heilsugæzlustj óri,
Balduv Jolmsen héyaðslækn-
iv og Elías Eyvindsson lækn.
og mun maðuvinn, ev lézt,1 ir. Auk þessa liafa svo héiv
liafa haft svona vökva und-1 aðslæknarnir Páll V. G.
ir höndum.
Vevðuvþað aldrei nógsam-
Kolka og Eggevt Bviem Ein-
avsson fvamsögu um nokkuv
lega bvvnt fyrir mönnum, hágsmunamát hévaðslækna.
Sfekla með fiskimjöl tíl írlands
í sí&ustu Skotlandsferðinni.
M.s. Hekla fer í síðustuj Um 170 favj>egar verða
Skottandsför sína á þessu ári með skipinu, eða eins margiv
Jn. k. laugardag, og’kemur þá1 og skipið rúmav, en aðsókn
, við í Cork á Suöur-írlandi *nð Skotlandsfevðunum síðari
með fiskmjölsfarm. hluta sumavs hefir verið
J Vevðuv ferðinni hagað á þá * meivi en unnt hefir verið að
íand, að héðan fev skipið beint anna. Fvaman af smnri var
þátttaka dræm, en siðan má
heita, að hvert rúm liafi verið
skipað, og er hér vun að í’æða
og allmarga Is-
Coi’k með mjölfavminn, cðá lendinga. Má fullyvða, áð
verið með skipinu ' Skipáútgerðin hetduv þessum
Ev hér um 100 lcstiv að ferðum áfrajn næsta sumay,
ræða, eða fulífermi í slíkri Jsvo vinsælar, sem þær hafa
ferð, og er fiskmjölið fvá 'orðið.
til Glasgow, eins og venja er
til, og ]>ar geta J>eiv fav]>egar,
sem óska dvatið á gistihúsi,
áneðan Ilekla skveppur til úttendinga
Verksmiðjunni í Hafnarfirði,
og lá á því, að koma mjöiinu
til íflands.
Hekla er væntanleg hingað
til lands aftur 4. september
næstkomandi.