Vísir - 30.08.1951, Page 2

Vísir - 30.08.1951, Page 2
2 SEISIR Fimmtudaginn 30. ágúst 1951 Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Þoi’sleini Björnssyni ungfrú Jóhanna Kjartansdóttir Örvar og Þor- grínnir Þorgrímsspn verzlun- armaður. Heimili þeirra verð- ur að Sörlaskjóli 92. Hitt og þetta Lítill drengur fór í sveit og skrifaSi ömmu sinni. Bréfi'S endaöi á þessa leiö: „Vertu blessuö amma mín og eg vona aö þú lifir alla þína æfi. Nonni“ Bóndinn: „Eg veit þú getur aldrei getið þess hvað var or- sök þess að eg kom svona seint í gærkveldi.“ Konan: „Jú, það get eg, — lof mér að heyra söguna samt.“ Bjartsýni er sá hugsunarhátt- ur, að halda að hjúskapur sé kostnaðarminni en trúlofun.“ Sölumanni var sagt upp starfi af því að hann var ekki nógu kurteis við viðskiptavinina. Hér um bil mánuði síðar sá sölu- stjórinn hann á gangi, hann xigsaði þá um í einkennisbún- ingi lögregluþjóns. „Nú, þér eruð þá kominn í lögregluliðið, Jónas,“ sagði sölustjórinn. „Já,“ svaraði hann. „Þetta er nú starf sem segir sex. Svona starfi hefi eg óskað eftir alla mína tíð. Gagnvart þessu starfi hefir viðskiptamaðurinn alltaf rangt fyrir sér.“ Sem brezk reiðhjól — þau, sem ætlunin er að selja til Ind- lands, hafa hjój, sem eru 7 til 8 sentimetrum stærri í þvermáí en venjuleg hjól. Er þaö gert sökum klæðnaöar Indverja, sem eru sí'ðir kuflar eöa skykkjur' og verður því að gera ráö fyrir þeim. Yfirleitt leggja Bretar á- herzlu á það í hjólaframleiðslu sinni eð gera öðrum þjóðum til hæfis. Hjól, sem fara eiga til Afríku og Indlands eru oft meö bólstruð stig, svo aS þau séu þægilegri fyrir berfætta hjól- reiðamenn. Fimmtudagur, 30. ágúst, — 242. dagur árs- ins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 5.05. — Síðdegisflóð verSur kl. 17.25. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 21.35—5.20. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- 'étofunni; sími 5030. Næturvörð- ur er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þiðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið. Loftleiöir: í dag er ráðgert að fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vestm.- eyjmn verður flogiö til Hellu.— Á morgun er ráögert að fljúga til Vestm.eyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Flugfélag íslands: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 feröir), Vestm.eyja, ÓÞ afsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauð- árkróks, Siglufjaröar og Kópa- skers. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Horna- íjarðar og Siglufjarðar. Frá Ákureyri verður flogið til Aust- fjarða. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Milos 22. ág.; væntanlegur til Hull 2. sept. Dettifoss iór frá New York 23. ág. til Rvk-. Goða- fioss fór frá Rvk. 24. ág. til Pól- lands, Hamborgar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss kom ti4 Rvk. kl. 7 í morgun frá Iý.höfn og Leith. Skipið kemur að bryggju um kl. 8. Lagarfoss fþr frá Norðfirði kl. 14 í gær, 29. ág. til Seyðisfjarðar. Selfoss Cinu j/nni maK 'Unjj'fáta hk 1414 ú auglýsa í Vísi. Hinn 30. ágúst 1921 mátti m. a. lesa eftirfarandi í Vísi: Goðafoss hinn nýi er nú á Akureyri. Hafa menn fagnað komu hans til landsins og mjög er látið af því, hve sjá- légt og gott skip hann sé. — Frá Akureyri barst fram- kvæmdastjóra Eimskipafélags- ins, hr. Ernil Nielsen, samfagn- aðarskeyti út af komu skipsins þangað, í gær, á þessa leið: Framkvæmdastjóri Emil Ni.el- sen, Reykjavík. Þökkum starf yðar í þarfir Eimskipafélagsins. Vonum það njóti starfskrafta yðar sem lengst.. Óskuni hjart- :anlega til hamingju með Goða- foss. Borgarar á Akureyri í samsæti á Goðafoss., | ■ -nfíi■ :"'j Líftrygging er fræðsluatriði, en ekkt brossakaup. Leitaðu þér fræðslu. (Andvaka). Lárétt: I manni, 6 manns- nafn, 8 frumefni, 9 fangamark, 10 sagnaritari, 13 svar!, 13 í bergi, 14 íóðraði, 15 stafur, 16 eftirgrennslanin. Lóðrétt: 1 sendimaður, 2 aumingi, 3 land, 4 fr. alþm., 5 málmur, 7 ftillorðin, 11 kyrrð, 12 heild, 14 gælunafn, 15 tveir ,eins. Lausn á krossgátu nr. 1413: j Lárétt: 1 ísmola, 6 Argan, 8 KG, 9 sá, 10 p:SA, 12 ber, 13 GA, 14 KO, 15 sól, 16 bolsar. Lóðrétt 1 Illugi, 2 maka, 3 org, 4 LG, 5 Aage, 7 nartar, 11 SA, 12 Bols, 14 kól, 15 SÓ. er í Rvk. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip: Hekla kom til Cork á Irlandi í fyrradag. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í gær að vestan og norðan. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var á Reykjarfirði í fyrradag á suður- leið. Þyrill var við. Flatey á Skjálfanda í fyrradag á vestur- leið. Ármann var í Vestmanna- eyjunt í fyrradag. Skip SIS : Hvassafell er vænt- anlegt til Gautaborgar í dag írá Siglufirði. Arnarfell fór frá Kaupmannahöfn 26. þ. 111. áleið- is til Reyðarfjarðar. Væntanlegt þangað í dag. Jökulfell fór frá Guayaquil 22. þ. m. áleið'is til Valparaiso. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Öagskrá Kvenréttinda- félags íslands: Upplestur.(Guð- rún Jóhannesdóttir frá Brautar- hölti). — 21.10 Tónleikar (plöt- ur). — 21.15 Frá útlöndum.Qón Magnússon fréttastjóri). — 21.30 Symfóniskir tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Framhald symfónisku tónleikanna. — 22.40 Dagskrárlok. Bæjarferð mæðrastyrksnefndar. Samvinnufélagið Hreyfill býður efnalitlum konum.í berja- ferð eftir helgina. Félagið hefir falið rnæðrastyrksnefnd að sjá um ferðina. Þær kontir, sem taka vilja þátt í ferðinni, láti vita í skrifstofu nefndarinnar, Þingholtsstræti 18 á föstudag og laugardag kl. 3—5. 70 ára er í dag írú Ingunn ólafsdóttir, Austurgötu 21, Hafnarfirði. Höfnin. Keflvíkingur kom til þess að taka kol og ölíu. Olíuskip og Gullfoss kornu frá útíöndum. Veðrið: Á Suövesturlándi er þurrviðri og víða léttskýjað. Á annesjum norðanlands var súld og á Norð- austurlandi víða rigning. Rign- ing var sumstaðar á Vestfjörð- um. ' í Reykjavík var 9 stiga hiti lcl. 9 í morgun. Minnstur hiti á landinu 4 stig. Á Honibjargs- vita, en mestur að Plólum í Ilornafirði 12 stig. Frá Barnaskóla ■ Börn, sem verða skólaskyld á þessu ári ( sjö ára fy-| [rir áraniót), eiga að mæta í Bai’naskólanum laugar-* fdaginn 1. september klukkan 10 árdegis. ; Börn, sem voru í 1., 2., og 3. bekk síðastliðinn vet-S Fur, eiga að mæta mánudaginn 3. sept. klukkan 10 árd. J m Skólastjórinn. i HIVEA Öruggast er að nudda Nivea- smyrslum vandlega á hörundið á undan hverju loft- og sólbaói. NIVEA styrkir hörundið og held- ur því ungu, varnar sólbruna og dekkir húöina. — Dekkri og hraustlegri húð með Strigaskór Barna- § Unglinga- IC ' *•>: Kven- O Karlmarina- ff( Dóttir mín, dóíturdóttir og tengdasonur, Ragna Fossberg Craven Freyja Helga »g Geolfrcy Craven fórust af völdum fellibyls í Port Royal, Jamaica, 1S. ágóst. Jóhanna Fossherg. sem flutt liafa í Bústaðavegshúsin upp á siðkastið,. eru vinsamlega beðnir að endurnýja flutningstillvynningar sínar. Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. DagbJ. Vísir. f 1 Þeii’ verkamenn og trésmiðii:, sem hafa. áhuga fyrir ! vinnu á Keflayílfurflugveni,; eyu beðnir að’ hafa sam band við ,Geir HallgrnpssQp, héraðsdómslögmann, síma 1104, kl. 4—7 fiinmtudqg.og föstudag n.k. Sameináðir verktakar. sem birtast eiga i blaðinu á laugardöguruj í sumar, þurfa að vera kornnar til skrif- stofujmar, Austurstræti 7, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breylts vinnutimal sumarmánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.