Vísir - 30.08.1951, Side 4
V I S I R
Fimmiudaginn 30.: ágúst 1051’
Wfi'SXH
DAGBUfi
Rltstjórar: Kristján Guólaugsson, Herstemu Pálanon
Skrifstoía Austurstrætí 7.
tltgefandi: BLAÐaOTGAFAN VISIR H.E,
Afgreiðsla: Iugólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 75 aurar,
Félagsprentsmiðjan hX
mijvningii is masiÞ
Stefán Þorvarðsson,
sendiherra.
Stefón Þorvarðsson er.inga við erlend ríki, og
fæddur 26. nóv. áidð 1900 ogjkynntist eg þar af leiðandi
Frjálslyndi 09 gaddavír.
|Jm heim allan beinist nú atliygli manna æ meira að hinni
mikilvægu ráðstefnu, sem framundan er, í San
Francisco. Um allan heim er spurt, hvort Rússum muni tak-
ast að spilla því starfi, sem þegar hefir verið unnið, til
Jiess að koma því til leiðar, að friðarsamningar verði gerð-
ir við Japani. Um uppkast það að friðarsamningnum, sem
Bretar og Bandaríkjamenn sameiginlega leggja fyrir ráð-
stefnuna til undirritunar, er það að segja, að það hefir
fengið nokkuð misjafnar undirtektir, enda erfitt ef elcki
ógérlegt að búa slíka samninga úr garði svo að allir aðilar
telji viðunandi, því að mismunandi sjónarmið og hagsmun-
ir koma til greina. Yfirleitt er þó sú skoðun ríkjandi meðal
frjálsra þjóða, að tekist hafi vonum framar að samræma
liin ólíku sjónarmið, og dyggilega hafi verið stefnt að því
marki, að Japönum verði gert kleift að fara stigu lýðræð-
isins á komandi dögum, og að til samstarfs muni koma
með þeim og lýðræðisþjóðum heims, og þarf engum getuin
að því að leiða, hversu mikilvægt þetta gæti orðið fyrir
friðinn í heiminum, ,
Nú er því ekki að leyna, að beygur ríkir víða, vegna
framkomu Japana á liðnum árum á meginlandi Asíu, í
átökimum við Kínverja, og í síðari heimsstyrjöldinni í
ýmsum löndum — beygur um það, að er Japanir verða
herveldi aðnýju, kunni þeir, ef tækifæri gefst, aðleika sama
leikinn og þá. Til jiess að draga úr þessum beyg verður
stofnað til varnarsáttmála milli Bandaríkjanna, Nýja Sjá-
lands og Ástralíu, og má vel vera, að síðar komi til Kyrra-
hafssáttmála, er margar þjóðir standi að, í líkingu við
Norður-Atlantshafsbandalagið. Gæti það orðið friðinum
á Kyrrahafssvæðinu öllu til öryggis og í öllum löndum er
að því liggja.
náið embættisfærslu Stefáns.
Hann var að mínum dómi
framúrskarandi skylduræk-
m embættismaður og ó-
venjulega fljótur að af-
greiða mál, sem hann hafði
var því tæplega 51 árs að
aldri, þegar hann lézt. Faðir
hans var síra Þorvarður
Brynjólfsson, síðast prestur
á Stað í Súgándafirði og
móðir lians frú Anna Stef-
ánsdóttir, systir Metúsalems
Stefárissonar fyrrverandi
búnaðarmálastjóra. Stefán
tók próf í lögfræði 192-4. Var
síðan i þjónustu danska ut-
anríkisráðuneytisins 1925—
1929, bæði i Kaupmannahöfn
og Kanada. Hann stundaði
einn vetur nám í liagfræði
við háskóla i Montreal. Árið
1929 varð hann fulltrúi for-
sætisráðherra ílslands í ut-
anríkismálum og skrifstofu-
stjóri í utanríkismálaráðu-
neytinu, þegar það embætti
var stofnað 1938. Árið 1945
var hann skipaður sendi-
lierra í London og gegndi til meðferðar, og var það þó
því embætti þangað til á ekki ætíð vandalaust, þar
þessu ári, að liann var skip- sem hann var skrifstofu-
aður sendiherra íslands í stjóri utanríkisráðuneytisins
Kaupmannahöfn. Ilann átti á hinum viðsjárverðustu
|sæti í fjölda samninga-1timum, sem yfir íslenzku
nefndá fyrir. Island. iþjóðina hafa gengið um
, Stefán var sæmdur mörg-Jlangt skeið. Á eg þar við
um heiðursmerkjum, bæði stríðsárin síðustu eða frá
af íslenzka ríkinu og mörg-1 striðsbyrj un og þangað til
um erlendum ríkjum. jhann tók við sendiherraem-
Hið sviplega fráfall bættinu í London snemma
Stefáns á bezta aldri vekur á árinu 1ÍM5.
óefað söknuð og sorg þeirra
mörgu manna, sem höfðu
Eg held, að Stefán liafi
verið á sinni réttu hillu sem
náin kynni af þessum mann- skrifstofustjóri. Hann var
kostamanni.
Ég hefi þekkt
.framúrskarandi skylduræk-
Stefán í inn og afkastamaður við
'nærfellt aldarfjórðung og vinnu. En honum „lét ekki
Rússar hafa sem kunnugt er fylgt þeirri stefnu og
fylgja, að stórveldin ein eigi að ráða öllu um friðarsamn-
inga við Japani, cn með lýðræðisþjóðunum varð sú stefna
ofan á, að sem flestar þjóðir skyldu vera aðilar að samn-1 isráðuneytisins og eftir að mikill
ingunum.
oft haft náið samstarf við^vel að látast“, og' þess vegna
hann, bæði á meðan hann var hann enginn stjórnmála-
var skrifstofustjóri utanrik- maður og líklega ekki eins
Unnið hefir verið að þeirri lausn málsins, sem hér uni
ræðir í nærfellt ár. Loks var málririi svo komið, að boð-
að var til ráðstefnu til undirritunar samninganná lrinn 4.
september n.k., um 50 þjóðum, og voru Rússar að sjálf-
sögðu þeirra meðal.
Nokltarar þjóðir Iiafa þó skorizt úr lcik og íffriihu ekld
senda fulltrúa til friðarráðstefnunnar í San Francisco, en
allflestar hafa tilkynnl þátttöku og með því samþykkt upp-
kast það, sem fyrir liggur að undirrita. Aðeins eitt stór-
veldi, Indland, mun ekki senda fulltrúa, en talið er líklegt,
að það ætli sér að gera sérstaka friðarsamninga við Japarii.
Engum dettur í hug, að Rússar komi til þess að undir-
rita samningana — heldur vaki fyrir þeim að tefja fyrir
málinu og helzt konia því fyrir kattarnef með öðrum ráð-
um.
Ætla margir, að hér muni verða gerð tilraun til að
beita sörnu aðferðum og á Parísarráðstefnunni, þvæla dag
eftir dag og viku eftir viku um dagskráratriði o.s.frv, en
kmmugt er, að reynt verður að hindra slíka skemmdar-
starfsemi í San Francisco.
- Væritanlega verður það stefna liiftn frjálsu þjóða, sem
verður ráðandi í San Francisco, þeirra þjóða, sem yilja
frjáls og eðlileg samskipti milli allra þjóða, og að skoðana-
og éinstaklingsfrelsi se í heiðri liai’t, en ekki þjóðar, sem
timiukí gaddavírsgirSiigum, nm ekki hugsa nema á cinn
veg, ar valdhafinn vilí.
„diplomat“ og hami
hann varð sendiherra. Á var mikill skrifstofustjóri.
þessu tímabili var eg í niorg- Það, sem inér fannst hann
|um samninganefndum, sem sérstaklega skorta sem
i höfðu með liöndum saniri-.1 ,,'diplom«t“, var að láta á sér
bera — láta það vitnast, seni’
hann liafði gert. Eg gæti til-
fært nokkur dæmi, þar sem
Stefán hafði náð ágætum
samningum um . vandasöm.
mál, án þess að liann reyndi
að láta sín nokkuð við geíiö..
Mér var einnig kunnugt um
það, að Stefán var sérlega
vinsæll og vel metinn hjó
þeim erlendu embætíis-
mönnum, sem hann átti sam—
skipti við, enda gátu þeir~
jafnan treyst honum í orði
og verki. Eg var í samninga-
nefnd ufanríkisviðskipta frá.
stríðsbyrjun til stríðsloka,,
og vann Stefán jafnan nieð-
nefndinni, bæði á nieðan
harin var skrifstofustjóri og;
eftir að hann tók við sendi-
herraembættinu. — Þegar
Stefán fluttist til London í
ársbyrjun 1945, var styrjöld-
in í algleynringi. Þá var
ömurlegt um að lítast i
London. Víðáttumiklir borg-
arhlutar í rústum eftir loft-
árásir, og enginn óhultur um
líf sitt stundu lengur. Ofan
á allt þetta bættist, að<
veðrátta var óvenju köld r
Englandi þennan vetur og
eldsneyti því nær ófáanlegt„
Mér er það minnisstætt, þeg-
ar við íslenzkir samninga-
nefndarmenn komum til
London þennan vetur í
febrúarmánuði kl. 2 um nótt
í slydduhríð og stormi, þá_
var sendiherrann nnettur á
járnbrautarstöðinni með bil
og hafði beðið þar komu
okkar í marga klukkutírna,,
því að j órnbraula rlesti u
fylgdu þá engri áætlun..
Borgin var almyrkvuð. Gét-
ur enginn, sem eliki hefii-
reynt slikt, gert sér í hugar-
lund óhugnað slíkra al-
myrkvunar. Það var eins og;
(ljósgeisli í ínyrkrinu að liitta.
jStefán glaðan og kátan..
| Sýndi hann þá sem oftar, að:
iliann taldi ekki eftir séi-
[ óþægindi og fyrirhöfn, ef
hann gat gert öðrum greiða^
Úr því að eg er byrjaður-
Framh. á 7. siðu.
♦ BEKGMAL
í næstu viku verður form-
lega gengið frá stofnun hins
margumtalaða „sexfetunga-
félags“, en þetta fyrirtæki
hefir vakið geysimikið um-
tal meðal almennings, bæði í
gamni og alvöru. Fjölmarg-
ir kunningjar mínir hafa haft
þetta að gamanmálum við
mig, ekki sízt hafa þeir
stungið upp á ýmsum nöfn-
um, sem þeim þykja tilhlýði-
leg, en ekki skal eg nefna þau
hér. „Tólffótungar“ eða
„sexfótungar“ eru nöfn, sem
virðast gersneydd allri hug-
kvæmni og ekkert fyndin, að
mér finnst. En sleppum því.
*
En vegna þess að eg kom
:fram nifeð .þessa uppástungu
um stofnun slíks félags hcr í
Bergiuáli. á .sínuin- tínia, .hafa
fnargir hringt i inig ' tilefni af
þessu, og spurt, hvort þcir væru
ckki hlutgengir í felagið, vegna
þess, að þeir væru niS einhverju
leyti öðruvísi í laginu en annað
tólk. Margir þessara manna
hafa spurzt fyrir um þetta í fúl-
ustu alvöru, aðrir i gríni. Meðal
hinna fyrrnefndu var t. d .mað-
ur, sem tjáði mér, að hann væri
i2i cm. i ummál, og þetta gerði
það að verkuni, að hann fengi
hvergi tilbúna samfestinga til
að vinna i. Hann sagði, að ekki
fengjust samfestingar, sem
væru viðari en 1:12 cm, og væri
þetta nijög bagalegt. Eg gat
auðvitað engu lofað um, að hið
væntanlega félag gæti bætt úr
þessum vandræðum þessa ágæta
manns, verkefni þess væri i
rauninni annað, eftir því, sem
mér hefði dottið í hug.
Þá kom maður að máli við
mig, sem vildi, að innan hins
nýja félagsskapar yrði stofn-
uð deild fyrir „svíramenn",1
sem notuðu flibba nr. i8«ða
ig. Eg gat heldur ekki veitt
þessum manni neina úrlausn
aðra en þá, að „Svíramenn'*
reyndu að mynda með séf
sérstakt félag.
Sá misskilningur viröist.
nefnilega töluvert almennur, að<
hinu væntanlega „sexfetafélagi''
(meðan annaö nafn er ekki til á..
því), hafi verið ætlað það hlut—
verk, að sjá öllum óvenjulegá
vöxnum mönnum á þessu landi
fyrir fatnaði. Þetta er auðvitað
hinn mesti misskilningur, og*
þarf raunar ekki að ræða það
frekar hér. Einn mann veit eg'
um, sem er ekki nema rétt meö-
almaður á hæð, en hendur hans
ná langleiðina niður að hnjám.
Eg býzt heldur ekki við því, áð:
hann verði hlutgengur í félagiö.
Einhvérs staðar vferða mörkin
að vera, og að lokum endurtek
eg það, sem cg hefi áöur sagt
hér, að félagsstofnun þes..i cr
„ekkert griri’, en þar fyrir után
kanu eg vel áð meta það. s<*m;
fyndið er sagt í því s:unK. * 6..