Vísir


Vísir - 30.08.1951, Qupperneq 5

Vísir - 30.08.1951, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 30. ágúst 1951 y I s i r B Hjúkrunarkvennaské i Islands fullkomið nauðsynjamál. er Skapa þarf viðunandi skil- yrði til þess að mennta bs- lenzkar hjúkrunarkonur. Að undanfömu hefir tals- yert verið rætt og ritað uin þann inikla skort, sem er á nauðsynlegu sjúkrahúsrúmi fyrir sjúklinga og er það að vonum. — Virðist sem heil- brigðismálin hafi ekki verið með i þein-i nýsköpun, sem átt hefir sér stað á ýmsum sviðum — enda þótt við hefð- iim sízt mátt við þvi. Þörfin á auknu sjúkrahúsrúmi — fleiri sjúkrahúsum -— er svo brýn, að úr henni verður að bæta ef ekki eiga að hljótast meiri vandræði en nú þegar hafa orðið, en kunnugir vita þó, að þar er hvergi á bæt- andi. — Hafa og læknafé- Iögin og ýmsir læknar marg of bent á þetta í ræðu og riti. Bæjarstjórn Reykjavík- ur hefir nú fyxir rúmu hálfu þriðja ári séð hvert stefnir fyrir bæjarbúa í þessum mál- um og hefir verið skipuð nefnd til þess að géra tillögur um sjúkrahús fyrir Reykja- vík — og starfar sú nefnd enn. „börum“, sem nú em komnir upp svo víðsvegar uni bæ- inn? Eitt er víst, það fást of fáar til starfa við sjúkra- hús og aðrar hliðstæðar stofnanir. Þó eru þessi störf sæmilega launuð og cru sízt lakari en í ýmsum sam- bærilegum starfsgreinum. Ein hjúkrunarkona á þúsund íbúa. Hjúkrunarktfmir munu nú vera um 140 starfandi í land- inu eða ein hjúkrunarkona á hverja 1000 ibúa og ráðagerðum, enda þótt hér sé um mikilsvert nauðsynja- mál að ræða — fjölgun á sjúkrarúmum i Landspítal- ann — og heppilegra hús- rými fyrir hjúkrunarnema og skóla þeii'ra. til bráða- birgða. Hjúkriuiarkonurnar hafa árum saman barizt fyrir þvi, að myndarlegur heimavistar- skóli verði reistur fýrir þær stúlkur, sem vilja gera hjúkr- un sjúkra að lífsstarfi sínu — enda þótt svo fari að lokum, að helniingur þeirra fái ann- að lífsstarf — giftist. Hjúkr- unarkonurnar liafa hent á það með rökum, að fleiri fræðslan tínd upp í mcira og rækja og þess vegna verðuj ; mimia sundurlausum mol- að leysa þetta vandamál áð- um, og að þvi, að námið tir en hægt er að taka fleiri verði höfuðviðfangsefnið, en sjúkrahús til notkunar. — það látið styðjast við sjúkra- Þetta getur komið einkenni- hússtörfin. 1 því skyhi þarf lega fyrir sjónii', en svona er að sjá skólanum fyrir sér-1 það nú samt. — Það er ekld stöku vel útbúnu skólahúsi hægt að reka sjúkrahúsin með öllum nauðsynlegum með útlendum hjúkrunar- kennslutækjum, fá honumlkoiium eingöngu. Þær fásf. sjálfstæða forystu og gerajtæpast til að starfa hér á. hann að öðru leyti svo úr landi — og svo er hitt, ao íslenzkar hjúkrunarkoniu ciga fyrst og frcmst að> slarfa að hjúkrun hér á landi. stúlkur myndu gefa sig að erjhjúkrunarnámi ef heimavist- það, eins ogáður segir, livergi^ars]tóH fyrir þær verði reist- ur. Hefir verið mikið um Skriður kernst á málið. Er það vel nærri nóg. Þyrftu hjúkrunar- konur að vera að miiinsta kosti helmingi fleiri, ef vel ætti að vera. En hversvegha eru ekki fleiri hjúkrunarkonur ís- lenzkar til í landinu? Eru laúnakjör þeirra ekki sæmi- leg og eru ekki starfsskilyrði þeirra góð? Þessu má svara þannig: — Laun hjúkrunar- kvenna eru sæmileg — þó ekki meira en það. Vinnutim- inn er nú 8 tímar á dag -— eða nóttu — en vinna oftast mjög erfið vegna vöntunar farið þessa skólabyggingu rætt og ritað, teikningar fengnar er- lendis frá og margar tillögur gerðar i þessu máli af for- ystukonum Hjúkrunar- kvennafélags Islands. Landlæknir málinu hlyntur. Landlæknirinn tekur undir sjálfsagði kröfu hjúkrunar- kvenna í þessu máli i ágætri grein, sem birtist í 2.-4. tbl. Hjúkrunarkvennablaðsius 1942. Þar segir landlæluiirinn m.a.: H j úkrunarf ræðslan þói á nauðsynlegu starfsliði, seint sé, — að einhver ski'ið- þannig að hjúkruuarkonan .......... ............... ur virðist vera að koma á þarf ekki ósjaldan að leggja1^” cim bág s]ciiyröi, og sjúkrahúsmál bæjarbúa, en meira að sér en góðu hófijer aðkanandij að um v’eröi þó þarf meira en tillögur — gegmr. — Starfsskilyrðin á(bætt_ Þarf að hverfa frá því, cn liær verða þó að koma ýmsum sjúkrahúsum eru • ofmikið um að fyrst — framkvæmdiraar eru vægast sagt léleg. Húsa- j sförf nemelidanna *á aðalatriðið — og er að vænta skipan víða óhentug, nauð- húsum séu aðaiatriðið5 en að þeim verði hrundið áfram (synleg hjálpartæki ekki fyr-(________________________ af krafti og dugnaði þegar ir hendi eða ófullkomin og þar að kemur. — Jsvo vöntnu á aðstoð. Þetta En setjum svo, að hægt allt gerir starf hjúkrunar- verði að reisa bæjarsjúkrá-1 konunnar erfiðara en það hús og hjúkrunarheimili og (ætti að vera. Þessu öllu þarf að því verði t.d. lokið eftir að breyta og bæta úr — og fimm ár — hvar á þá að fájþað er hægt með góðum vilja hjúkrunarkonur til starfa við og samvinnu þeirra aðila, þessar stofnanir? — Þetta er’sem um þessi mál eiga að garði, að haiin verði nemend- ununi uppbyggilégt heimili, þar sem við megi koma naiið- synlegu aðlialdi og sjálfsögðu J eftirhti því til tryggingar, að Það þarf þeir verði fyrir sem holl- ísl. hjúkrunarkonur. ustum uppeldisáhrifum jöfn-J Ctlendar hjúkrunarkonin' um höndunl í þágu sjálfra hafa starfað og starfa enn. 'sín, stéttar sinnar og þjóð- nokkrar hér á landi og haf.i. ' félagsins .... “ * yfirleitt unnið störf sín ágæl- lega — en við eigum ekki at*> Átta ára gömul jbyggja of mikið á starfs- ummæli. f kröftum þeirra. Við eigum afH Er þetta vel og réttilega vinna að því, að íslenzk; mælt, en síðan eru liðin 8 hjúkrunarkvennastétt verði! ár og því miður ekkert verið svo vel mennt og svo fjöl- gcrt. — Astæðurnar fyrir því menn, að hún geti fullkom- geta verið margar — og við lega séð íyrir hjúkrun sjúkrat skulum ckki vera að fást'i sjúkrahúsum og í heima- um það að sinni, hitt er húsum i landinu. — En tik meira um vert að finna ein- þess að svo verði, þarf a5 liver ráð til þess að hrinda'reisa margnefndan Heima- málinu fram.' — Það hefir vistarskóla og gei-a allan að- þegar dregizt of lengi. — j búnað þar og námið yfirleiH: Mönnuni mun sumum finn-j þaunig úr garði, að ungar astþaðveraaðberaibakka-'stúlkur fjöhnenni í skólann. fullan lækinn að tala um að árlega og á þann hátt verði! reisa enn eitt skólahúsið. Það hjúkrunarkvemiastétt lande- er líka satt að of rnikið má ms svo fjölmenn að hún geií af slíku gera, og að sum annað öllum þeim störfur-n skólahúsin standa hálfnotuð sem nú og síðar bíða efti>; og hálfreist — en fyrir velmeimtuðum íslenzkurr þessa slarfsgrein — hjúkr- hjúkrunarkonmn. unarnema — er bókstaflega lifsnauðsyn að byggt yerði og það án frekari tafa. — Sjúkrahús þarf að reisa, á þeim er mikil og brýn þörf, en sjúkrahús án hjúkrunar- kvenna er ekki liægt að starf- 23. júlí 1951. Gísli Signrbjörnsson. ljalla. spurning, sem svara vefður Þarna er vandamál, semj leysa verður, áður en hægt Heimavistarskóli verður áð 'taka þessar stofií- nauðsyn. anir til afnota, ef reistar Enda þótt úr þessu verði verða — en um það þarf bæ.tt, þá þarf þó fyrst og tæpast að efast — til þess er fremst að virina að því að vöntunin á þeim of brýn. hér risi af grtirini hið fyrsta Hjúkrunarkonur vantar heimavistarskóli fyrir hjúkr- tilfinnatílega á flest sjúkra- unarnema Hjúkrunarkvenna- hús og hæli i laiidinu og skóla íslands. — Skólinn er sumstaðar er svo mikil nú í húsi Landspítalans og vöntun á þeim að við borð búa hjúkrunarnemar á 3ju liggur að loka verði sjúkra- hæð spítalans óg er allur að- húsuni að niiklu eða öllu búnaður þeirra sæmilegur al- leyti. Þær hjúkrunarkonur, mennt, cn kennslustoíur of sem eru í sjúkrahúsum eru fáar og húsrými livergi nærri margar hverjar alltof hlaðn- nægjanlegt. — Þriðju hæð ar störfum og er ekki liægt Landsspítalans þarf og nauð- að veita þeiin nauðsynlega synlega að nota fyrir sjúkl- áðstoð —- hjálparstúlkur, inga og hefir lengi staðið til starfsstúlkur vantar einnig að rýma þessa hæð. Var t.d. tíífiimáiilega. Hvar eru stúlk- talað unx að kaupa hús við nrriar.; Eru þær allar við Laufásveg i því skyni —- en ___ sáumaskap, cða á iiinuxn nýju af einhverjum ástæðiun vertf-' «r af.:Karii prins og Elísabetu Englandsprinsessu á veitingastoíimi, svoktHluðum ur jió aldrei neitt úr þessam J sveiíasetrí hiertogahjónanna. Kjarnorkuvonii Perons. B. Aires (UP). — Peroa forseti hefir gefið upplýsing- ar um kjarnorkurannsóknir á vegum stjórnarinnar. Hefir hann skýrt frá þvi, að tekizt hafi að framleiða: rafmagn með kjarnorku, ög var kostnaðurinn við aíi framleiða 85 kw. með þess- um hætti jafn mikill og við framleiðslu eins kw. mec> eldri aðferðum. Þeir „flytja fjöll“ í Rio. Rio (UP). — Borgar- stjórn Rio de Janeiro heftr ákveðið, að tími sé kominn. til að „flytja fjöll“. Á lög- sagnarumdæmi borgarinn- ar er lítið fjall, sem heitir Morro de Santo Antonio. Það tefur mjög fyrir þré- un borgarinnar og torvekl- ar samgöngur við ný hverfi. Hefir af þeim sölc- um verið ákveðið að jafna. það við jörðu, flytja mold og grjót úr því út í Rio- flóa og nota I uppfylling j. þar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.