Vísir - 30.08.1951, Side 8
WE
Fimmtudaginn 30. ágúst 1951
=3$
Ætla
valdi i
fa sieitunar-
armálinu ?
Hijémsveitiii lék íslenzk lög
fyrir fegurðardrottningiina.
;f ti! Vísis frá £!■
iaaigardacis að ésk fiiBÍfrra®
Öryggisráðið frestaði í óskaði að eins eftir fresti í
gær atkvæðqgréiðslu í Suez- 2 daga. íslenzku skátarnir, sem
skurðarmálinu, að eindrég- j Sir Gladwyn Jebb lcvað ]játt tóku í alþjóðaskátamót-
inni ósk rússneska fnlltrú- það furSulegt, að. Rússar inu í Austurríki, komu flest-
skyldu byrj.a að láta til sín ir með Gullfossi í morgun.
taka i málinu, þar scm þeir Mótið, eða Jainboref, eins
hefði steinþagað á fundum og það er nefnt, var háð i
um það í 6 vikur. Bad Ischl. slcammt frá Salz-
ans. Kemur næsti fiindur
saman á laugardag.
Enginn fultrúanna í ráð-
þni hefir fengist til að laka
ipp tillögu Pig'ypta (sem
ekki eiga þar f'ulltrúa), að
leitað verði úrskurðar Ilaag-
d.ómstólsins urn ])að, hvort
rétt sé að fimm þjóðir, sem
.sæti eiga i ráðinu greiði at-
.1 væði í málinu, þar sem úr-
slit þess varði hagsmuni
þeirra. Munu Egyptar nú
bafa horfið frá að reyna að vakli?
koma frani þessari tillögu.
Sir Gladwyn Jebb'fulltrúi
Breta sagði um Iiana, að hér
væri farið út á varhugaverða
braut, því að flest mál, er
Fréttaritarar segja, að
sennilega standi tilmæli
Rússa í sambandi við það, að
1. september (næstk. laug-
ardag), taka Rússar við for-
sæli í ráðinu mánaðartíma.
Og nú spyrja raenn:
Hvað vakir l'yrir Rúss-
um? Beita þeir neitunar-
*
tfl
Siormúw
wnlöurimm.
Norðaustan stormur var
burg. 24 íslenzldr skátar
sóttu mótið, cn alls voru þátt-
takepdur um 20 þúsund frá
60 löndum.
Fararstjóri íslenzku skát-
anna var Sigurður Ágúsls-
son skátaforingi.
Árás á Ridgway
í Pekhgiítvarpinu
til afgreiðslu kæníu í' ráð- kominn í morgun á síldar- izt
iau varðaði fleiri eða færri miðunum fyrir norðan og
af þcim þjóðmn, sem þar voru öll síldveiðiskipin í vari.
ættu sæti, og stundum allar Eins og skýrt var frá í Visi
Ráðið var búið að fella í gær hefir engin sildveiði
með 9:2 atkyæðum að verða' verið nvrðra í s. 1. þrjá daga.
við tilmælum Rússa, en sani Veðrið liefir farið versnandi
þykkti að verða við þeimjog er nú kominn stórstonnur
er liann hafði gert þ'á greinjog ekkert útlit fyrir neina
iyrir afstöðu sinni, að hann veiði í dag að minnsta kosti.
Fjórtán daga dvöl í Berlín, en
íþróttamótið stóð í 1 dag.
Meðal farþega á Gullfossi
var Finnbjörn Þorvaldsson
ispretthlaupari, en hann tók
Iþátt í Berlínarmótinu á dög-
awnum,
Visir átti stutt viðtal við
Finnbjöm í morgun um hinn
íþróttalega árangur mótsins.
I Berlín dvöldust þeir í 14
daga, en íþróttamótið, sem
fseir tóku þátt í, stóð aðeins
einn dag. Var þetta eins kon-
ar alþjóðlegt mót, en mest
áherzla mun hafa verið lögð
á stúdentamót, sem haldið
var á undan. Sagði Finnbjörn
að þetta hefði ekki vcrið
stúdentamót í þeim skilningi,
•sem hér tíðkast eða á Norð-
misskilningi. Finnbjörn vann
sinn riðil á 11 sek., næsti
maður hljóp á 11,3 sek. I
„stúdenta“-mótinu náðist
hins vegar allmiklu betri ár-
angur, m.a. hljóp Rússinn
Sucharev 100 m. á 10,6 selc.
(í nokkrum meðvindi þó).
Annars sagði Finnbjörn, að
mótið hefði gengið greiðléga
og völlurinn hefði verið
skemmtilegur, og að þeir
hefðu notið góðs aðbúnaðar.
Pekingútvarpið hefir ráð-
heiftarlega á Ridgway
hershöfðingja — kallað hann
lygara o. s. frv. Ekki var vik-
ið að tilboði Ridgways um, að
samkomulagsumleitanir yrðu
liafnar af nýju.
Þetta gerðist snennna i
morgun, en þremur klukku-
stundum áður hafði verið
boðuð í Peking „mikilvæg til-
kynning“. — Kom það því
nokkuð óvænt, að tilkynning-
in var lítið nema reiðilestur
og skannuir um Ridgway
liershöfðingja. Ilann hafði,
sem áður var getið, hafnað
boði kommúnista um fram-
haldsrannsókn á Kaesong-
lóftárásinni svonefndu, svo
vopnalilésumræðurnar gætu
haldið áfram.
Vísir hefir borizt eftirfar- Tivoli og þangað fór eg á
andi bréf frá Elínu Sæbjörns- sunnudaginn og fannst inér
dóttur, sem nú dvelst í Kaup- eg vera kominn inn i íeyin-
mannahöfn, eins og kunnugt týraheim og var alveg heilluð.
er: .Um lcvöldið borðaði eg ú
TM -n 00 • Atianlic Palace með nokkrum
Khofn, 28. ag. 1951.
„Kom hingað heil á Iiúfi
um sex-leytið á laugardaginn,
eftir mjög skemmtilega fiug-
ferð. Komum við í Osló, en
þar var aðeins hálftíma við-
dvöl, svo að ekki vannst tími
til að skoða sig þar um. Ilér
á vellinum var tekið á móti
mér með blómum frá flugfé-
laginu og einnig voru komnir
blaðamaður og ljósmyndari
frá Politiken. Eg átti við þá
slnlt viðtal og þcir buðu mér
í K.B.-Hallen um kvöldið og
vildu fara a'ð drífa mig þar
upp á „sýningarpall“. (!), enj
eg hafði nú ekki mikinn á-l
huga á því og hafnaði því Iöndum var mÍöS hrifiu’
þessu „rausnar boði“. Þcir þegar eg heýrði hljómsveitina
gáfu mér aðgangskort að,iciha fvP rínsæl íslenzk lög.
___________________________|„TondeJcyo“ eftir Sigfús
Ilalldórsson og „Arin liða“,
eftir einn skólabróður minn,
Matthías Matthiesen. Á mánu-
daginn fór eg að skoða ýinsa
merkisstaði liér i borg, þ. |á
m. Vor Frelsers Kirke og
Thorvaldsens Museum; og í
dag fór eg í Rosenborg Slot.
Mér finnst Kaupmannahöfn
falleg og skemmtileg bor;, rg
eg skemmti mér því mj ö vei
Þó er veðrið ekki sem ákjós-
anlegast, en eg vonast til að
það brevtist sem skjótast til
batnaðar.
Með beztu kveðjum til allra
kunningja lieima.
Elín Sæbjörnsdóttir.“
Lézt af bruna-
sárunum.
Síðastliðinn laugardag varð
það hörmulega slys á Akur-
eyri, að gömul kona, Krist-
björg Helgadóttir að Björk í
Staðarsveit í Eyjafirði, skað-
brenndist svo að hún lézt af
brunasárunum.
Eldur læsti sig í föt kon-
unnar er hún var að kveikja
á gassuðuvél og brenndist
liún svo illa að hún var flutt
sjúkrahús, en þar lézt liún
skömmu siðar af brunasár-
unum.
©byggðaferð
um
Páll Arason bifreiðastjóri
efnir til óbyggðaferðar um
miöhdum, þátttakendur voru Skessubásaveg að Hagavatni
elcki það, sem við köllum um næstu helgi.
stúdenta, heldur innritaðir í
Páll fer á föstudagskvöldið
einhverja skóla, t.d. Rússar kl. 7.30 héðan úr bænum og
og Tékkar. Hefðu þeir Huse- jelcur þá i Brunna á Kaldadals
I)3r þess vegna getað tekið þátt
því, en þeir kærðu sig ekki
um það.
Finnbjöm sagði, að í 100
og 200 m. hlaupum hefði að-
■eins veiið keppt í riðlum, og
bezti tími látinn jráða, en úr-
ölit voru engin, og mun það
Jiafa stafað af einhverjum
vegi.
Á laugardagsmorgun fer
hann um Skessubásaveg að
Hlöðufelli og verður gengið
á fellið ef véður leyfjr. Um
kvöldið v.erður haldið áfraih
að Hagavatni og gist þar.
Á sunnudaginn verður
komið í bæinn.
Washmgtonfuitdurinn ræðir þátt-
töku Þýzkalands í vörnum Evrópu.
Acheson ræðir við blaðamenn
og skýrir þeim frá verkeffni
fundarins.
Á fundií utanríkisráðherra Þríveldanna í Washington
í næsta mánuði verður rætt um endurskoðun ítölsku friðar-
samninganna, auk varna Vestur-Evrópu og bátttöku Þjóð-
verja í þeim, sem fyrr hefir verið getið.
Dean Acheson skýrði blaða-
mönnum frá þessu í gær.
Hann kvaðst vönast til þess,
að Italir og Júgóslavar kænut
sér saman tun lausn Trieste-
dciiunnar.
Hann ræddi og mál
William Oatis fréttamanns,
sem fangelsaður er í Télíkó-
slóvakiu, og kvað sambúð
Bandaríkjamanna og Tékka
hafa versnað mjög vegna
framkomu tékkneskra stjórn-
aiwalda í þessu máli. Dean
Acheson ræddi einnig í sama
dúr við sendiherfa Tékka,
nýskipaðan, um þessi mál, og
brýndi fyrir honum nauð-
syn þess, að tékkneska stjórn-
in breytt i um stefnu í máliuu,
ef samskipti Tékka.og Banda-
ríkjamanna æltu ekld enn að
versna. Afhenti hann sendÞ
herranum afrit af þingsálykti
unimi beggja deilda þjóði
þingsins, þar sem lagt er til,
að Bandaríkjastjórn stöðvi* 1
öll viðskipti milli Tékkó-
slóvakiu og Bandarikjanna,
þar til Oatis hafi verið látinn
laus.
Acheson ræddi einnig hiná
f yrirfiuguðu f riðarsamninga
við Japan og kvað Japani
ekki geta gert friðarsamninga
við aðrar þjóðir en undirrit-
uðu þá, nema þeir væru í
meginatriðimi hinir sömu.
Acheson kvaðst vona, að á-
kvarðanir yrðu teknar um
fi*amtið V estur-Þýzkalands
fyrír áramót næstu.