Vísir - 26.10.1951, Blaðsíða 1
Verkámannaflokknum
ar gengiö vél í
Barst skcíyli
aö um helgina,
KL 1 efiir feádegi var
sfaSa flokkanna jsannig:
Verklýðsfiokk'armn 219
(tapað 14), íhaldsflokk-
urmn 238 (unnið 14
tapað 1), Frjálsí.fl. 3
(unnið 1), Irski verk-
lýðsfl. 1.
u m í gær.
morö
41. árg;
Fösíudagiim 26. október 1951
247. tbl.
í
Efils* a|| tel|a í |6elm liríiæbbbgs bsi.
s* sem ÉlgalslsiBaeiiia Isafa JaEsiao
veriö sterlkísstÉs*.
Almenin: er tallei víst, að' IhaMsflokkurinn
flokkar, sem hann styðja, fái raeirihluta á þingi,
a.m.k. 10—25 atkvseða meirihluta.
Talning atkvæöa í Brctlandi hófst aftur kl. 9 og voru
úrslit kunn í þremur Íi|ördæmum til viðbótar kl. 11 og háru
íramlijóðehdur Ihaldsfiökksins sigur úr hýlum í þeim
'ollum.
Þingsætafjöldi flokkanna var sem hér segir kl. 11;
Verkalýðsflokkurmn 175, íhaldsflokkurinn og stuðn-
ingsflokkar hans 149, Frjálslyndir 2, Irski verklýðs
flokkurinn 1.
Yfir 20 af aðalráðherrum
jafnaðarmannastjórnarinnar
liafa verið endurkjörnir, en
einn aðstoðarráðherra þcirra
féll.
Ötalið er í 297 kjördæm-
ura.
Þáð kom þegar í ljós í
gærmorgun, eftir að kjör-
staðir voru opnaðir kl. 7, að
kjörsó.kn mundi víða verða
mikil, og er á daginn leið
þótli sýnt, að liún mundi
víða verða meiri en í ‘al-
menn u þingkosningunum
í fehrúar 1950. Þá kusir lim
84% af um 32 milljónum
kjösénda, sem á kjörskrám
voru. Nú eru á kjörskrám
um 35 inilljónir manna.
Kosningu lauk kl. 21 og
var þá þegar liafizt handa
um að safna saman atkvæða-
kössmn í 319 kjördæmum,
sem talning átti að byrja í
gærkvöldi, -— þ. e. í horg-
unuin — en í hinum byrj-
aði talning ekki fyrr eii í
morgun. Talning hyi-jaði í
gærkvöldi allvíða laust eflir
kl. 9 og hyrjað var að út-
varpa úrslitum kl. 23.15 og
var þyí haldið fram til kl. 4
í nótt, og liófst svo aftur
kl. 6 í morgun.
Á kjörslað
<l úlfalda.
Öti á landshyggðinni
komu menn í liverskonar
farartækjum á kjörstað í hif-
reiðum, heslvögnum, dráft-
arvéla-kerrum, ríðandi og
fótgangandi, og menn komu
jafnvel loflleiðis frá öðrum
löndum til að neyla atkvæð-
isrátlar síiis. 1 einni horg,
þar sem Cirkus var, var
hverjum er hafa vildi hoðið
að ríða á úlfalda á kjörstað.
ins ef yfirleitt taiin sterkari.
Þar, sem breyíingar urðu,
vannst sigur með litlum
íh.emhlutá víðasí, jafnvel
mjög naumum. Um talsvert
fvlaicitm (pr íiíS
Gifurlega athygli válcti
níðgrein, sem hlaðið
Mirror birti í gærmorgun um
Churchill, og var tilkynnt
síðar um daginn, að ráðstaf-
anir hefðu verið gerðar til
málshöfðunav gegn blaðinu
fyrir i-óg. Tvö kimnustu út-
varpsíélög Bandaríkj anna
sendu hvort um sig 6 frctta-
ritara, til þess að lýsa öllu á
kosningadagmn, segja frá
kosningaúrslitum o. s. fx-v.
Geysinxikils áhuga varð vart
fyrir kosningunum i öllum
löndum heims að kalla og
fréttai'ilarar drifu að úr öll-
um átluni. I seinustu al-
mennu kosningum símuðu
fréttaritarar 500.000 orð um
kosningarnar, en sennilega
verður sett nýtt met í þeim
efnum nú .
í nótt var talið í 323 kjör-
(læmum, en áður var kunn-
ugt um úrslit í 4, þar sem
menn yqru kosnir gagn-
sóknarlaust. Er talningu
Iauk kl. 4 i xnorgun var staða
ílokkanna þannig:
Vefliámannaflokkúrínn 175
þingsæti, tapað 12 þing-
sætum, élckert unnið. —
íhahhflokknrinn og stuðn-
ingsflokkar 145, unnið 11,
tapað 1.
Fráhlyndiflókkiirinn 2, unn-
ið 1. —
írski vcrkalýðsflokkurinn,
unnið 1.
í þeim kjördæmum, sem
húið er að telja í, var kjör-
sókn um 82% — mest í kjör-
dæmi 94%.
Talið liefir verið aðallega
í stærri þorgunum í iðnaðar-
héruðum landsins. Eftir er
að telja í 298 kjördæmum,
þar sem staða íhaklsflokks-
Winston Spencer Churchill,
leiðíogi íhaldsmanna.
Clement Attlee, leiðtogi
verkamannaflokksins.
éá
Enn hefir borizt skeyti frá
es. Súðinni og hefir för henn-
alla staði.
um það hing-
um helgina, að skipið hefði
komið til Bonibav á vcstur-
strönd Indlands föstudaginn
19. þ. m., en síðan hefir ekki
frélzt nánar af férðum henn-
ar eðajivort hún er lögð í
næsta áfanga.
I Tnc^afli tog-
d ísfiskveiðum
land hafa afláð all-
Eí' þtið txðallega upsaafl-
sénx glæðzt hefir. Egill
Slcallagi'ínxsson lcom af veið-
völdi og Askui' í
n. -— Fai'a báðir til
Þýzkalands.
Fylkix’ fór á veiðar í
morgun.
sta!
Meiri háttar innbrot og
þjófnaður var framinn í
nótt í vélsmiðjunni Bjargi,
Höfðatúni 8 hér í bæ.
Þar er húsakynnum lxátt-
að þannig að skrifstofan er
áföst við sjálfa snxiðjuna,
en hurðinni á milli læst með
smekklás.
Háfði i nnbrotsþj óf urinn
fýrst farið inn á vei'kslæðið
og tók þaðan með sér log-
skurðartæki sem geymd
vorxi þar inni. Braut haiin
síðan upp hurðina að slcrif-
stofunni nxeð járni og í’éðist
umsvifalaust á éldtraustan
peningaskáp senx geymdur
var á skrifstofxuxni. Slcax*
hanh skápinn upp með log-
skm'ðartækjunxxm og lxafði
á brott með sér 2500 krónur
í peningum, senx i skápnum
VOl'll.
• Þing Siídans fjallar um
sjálfstæði þess á n. ári.
iíyrrt á Suez-svæðiíiu s gær.
Sendiherra Egyptalands í Washington hefir gert grein
fyrir afstöðu ríkisstjórnar sinnar til varnaráætlunarinnar,
sem hún hafnaði. Kvað hun hana ekki geta samiýmzt
þeirri stefnu sinni, að Egyptar réðu einir yfir landi sínn.
Clement Davies, leiðtogi
frjálslyndra.
Ennfremui’ licfði ráða eða
tillagna Egypta elclci vei'ið
leitað meðán tillögurnar um
þessi varnarsamtök voru í
undirhúningi.
Tilkynnt hefir verið á
þingi í Kharloum, Brezlc-
egyjiska Sudan, að tillögur
xmi sjálfsfoi'i'æði landsins
verði lagðar fyi'ir þiiig og
þjóð á næsta ári. Stjórnai'-
skrárnefndin ætlar að skila
áliti og leggja franx tillögur
fyi'ir lok þessa árs, ef xipnt
verður. Boðskap landsstjór-
ans um þc|la efni var fagnað
af þinglxeimi.
Á Suezskurðarsvæðinu.
hefir elcki komið til neinna
átaka, cn skotið var á einn
af flutningabílum liersins, í
um 25 lcm. fjarlægð frá Suez,
i gær og er sá atburður til
rannsqknar.
Yei'kföll egypzkra verka-
jmanna valda Breliun mest-
um erfiðleikum. — Skipa-
umferð um skurðinn er með
Venjulegunx hætti, en skort-
ur er hafrisögumanna. Geta
skipstjórar siglt skipum sín-
uni xun skurðinn á eigin á-
hyi’gð, cða fengið aðstoð
hrczka sjóliðsins.
D. Herald á
von á ósigri.
Daily Herald, aðalnuíl-
gagn Verkalýsflokksins,
viðurkennii', að íhalds-
flokkurinn eigi sigur vís-
an með naumum meiri
lxluta, nema því aðeins, að
kjósendur úti á landi, jþar
sem eftir er að telja, veiti
Vei'kalýðsfiokknum meiri
stuðning en áður.