Vísir - 26.10.1951, Síða 2
V I S I R
Föstudaginn 26. október 1951
Hitt og þetta
Skraddarareikningur fyrir
Jeanne d’Arc mun vera til. Er
þad sundur greindur reikning-
mr íyrir fatnaÖ er mærin frá
Orleans notaSi á herferS sinni
gegn Englendingum, sem fræg
er, eins og kunnugt er. ÞaS var
liertoginn af Orleans, sem pant-
atSi íatnaSinn, sem var einkenn-
isbúningur, . yfirfrakki, ilskór
o. s. frv. 'ÁrtaliS á þessu sögu-
lega spjaldi er 1429.
■ Konur tvær, sem voru kunn-
ugar, hittust óvænt í búS á
mæSradaginn. Sagöi þá önnur
þeirra vinkonu sinni aS hún
væri aS kaupa gjöf, til þess aö
gefa bónda sínum á mæ'Sradag-
inii.
„Hvers vegna biöurSu ekki
iheldur eftir reöradeginum,“
ságSi vinkonan.
„Neí, eg gef honum alltaf
■eitthvaS á mæ'öradaginn. — Ef
hann heföi ekki veriö, héfíSi eg
aldrei oröiö móSir.“
Þessar tvær kvikmyndir voru
augjýstar saman í Los Angeles:
Tvær ástavikur. — Slysagift-
ing-
Stjörnur himinsins eru fleiri
én allar þær sálir, sem hafa
horíiö af jöröunni frá því á
■dögum Adams og brautir þeirra
■og hreyfingar um himingeim-
inn fylgja trúlega miklum og
merkilegum lögmálum. Vís-
indamenn jarSárinnar lýsa þess-
um lögmálum og útskýra þau
nákvæmlega — þangaö til spurt
er: „Hvaöan stafa þessi lög-
mál ?•“ (Admiral Gallery).
Cíhu Áimi tfar....
Um þetta leyti fyrir 30 árum
hélt Jóhannes Kjarval mál-
verkasýningu hér í Reykjavík.
Á. Á. ritaöi grein um hajia, og
er uppliaf hennar á þessa leiö :
Sýning Kjarvals.
íslenzk list er ung. Viö eig-
tmi enga gamla meistara. Hinir
elztu og einu meistarar íslenzkr-
ar listar hafa þeir veriö Ásgrim-
ur og Einar Jónsson, og eru þó
báðir enn á léttasta skéi'Si. En
nú liefir Jóhannes Kjayal bætzt
i hópinn. Kjarval hefir oft sýnt
myndir eftir sig áSur. Hann
heíir veriö sístarfandi og leit-
andi listamaöur. Engin sýningin
hefir veri'S annarri lík. Sumar
myndir hans, svo sem Skógar-
höllin, sem landiö á, hafa hlot-
iö einróma lof. En þó hefir
jafnan veri'S um hann deilt.
Fæstum hefir dulizt, aö þar fór
gáfaður listamaSur og til mik-
ils líklegur. En ýmsum hefir
virzt hann 11111 of undir áhrifum
Æra-Tobba-listar stríösáranna,
þar til nú, er hann sýnir aust-
firzkar fjallamyndir, er hann
hefir málaö í sumar. Nú ber
enginn lengur á móti því, aö
Kjarval er meistari.
Föstudagur,
26. okt., — 298. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóö veröur kl. 3.05.
— SíðdegisflóS veröur kl. 15.30.
Ljósatílni
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl. 18.15—8.10.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030. NæturvörS-
ur er í Ingólfs Apóteki, siini
i33°-
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er ópin
þriöjud. kl. 3.15—4 og
fimmtud. kl. 1.30—2.30.
flugiÖ: '
L'oftleiöir: í dag veröur flog-
i5 til Akureyrar, Sauöárkróks,
Siglufjaröar og Vestmannaeyja.
Á morgun verður flogiö til Ak-
ureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rotterdam 24. okt. til Gauta-
borgar og Rvk. Detdfoss kom
í. gær til Akureýrar 24. ■ okt.
Goöafoss fór frá New York 19.
okt. til Rvk. Gullfoss kom til
Leith í gær, 25. okt.; fer það-
an síödegis í dag, 26. okt. til
Rvk. Lagarfoss var á Þórshöfn
á miðyikudag, fer þaðan til
Borgarfjaröár, Seyöisfjaröar,
ReyÖarfjaröár og Rvk. Revkja-
foss er í Hamborg. Selfoss er
væntanlegur til Ólafsfjarðar
síðdegis í dag; fer þaðan til
Húsavíkur. Tröllafoss fór frá
Halifax 18. okt. til Rvk. Bravo
fór frá Hull 23. okt. til Rvk.
Vantajökull kom til Rvk. 23.
okt. frá Antwerpen.
Ríkisskip: Helcla er á Aust-
fjörðúm á norðurleið. Esja er i
Rvk. Herðtibreið er í Rvk.
Skjaklbreið fór frá Rvík í gær-
kvöldi til Vestfjarða og Húna-
flóa. Þyrill var í Stykkiskólmi
Síðdegis í gær á vesturleið. Ár-
mann á að fara frá Rvk. í dag
til Vestm.eyja.
Ríkisskip: Hvassafell fór frá
Gdansk 24. okt. áleiðis til Is-
lands. Arnarfell fer væntan-
lega frá Malaga í dag áleiðis til
Rvk. Jökulfell átti að fara frá
New Orleans í dag áleiðis til
KroUfáta ttr. 1462
Lárétt: .2 halarófan, 5 guð, 6
þrír (útl.), 8 samþykki, 10 fljót,
hávaði, 14 eldstæði, 15 há-
spil, 17 þaö (enska), 18 á fatinu.
Lóðrétt: 1 ávaxtaát, 2 biblíu-
nafn, 3 mannsnafn, 4 efst í
nefi, 7 fljót, 9 stjörnumerki, 11
fyrir utan, 13 gól, 16 guð.
Lausn á krossgátu nr. 1461.
Lárátt: 2 Kista, 5 álög, 6 súr,
8 do, To Loki, 12 arm, 14 tól,
15 gat’l. 17 fl, 18 Irans.
Lóðrétt: 1 Máldaga, 2 kös, 3
ígtil, 4 allilla, 7 ... rot, 9 órar,
11 kóf, 13 MFA, 16 ln.
Cardenaec á Cúbu,
Ms. Ivatla er væntanleg til
New York 29. þ. m.
Eftirfarandi fjárhæðir
hafa borizt til kaupa á geisla-
lækningatækjunum: Egill Vil-
hjálmsson 1000 kr. Sigurgeir
Sigurjónsson hrlm. 500. Ham-
ar h.f. 2000. Málflutningsskrif-
stofa Einars B. Guðmundsson-
ar og Guðlaugs Þorlákssonar
1000. Málflutningsskrifstofa
Eggerts Claessen og Gústafs
A. Sveinssonar 1000. Egill Sig-
urgeirsson hrlm. 500. Málflutn-
ingsskrifstofa Sveinbjörns
Jónssonar og Gunnars Þor-
steinssonar 1000. Lárus Jóhann-
esson hrlm. 1000. Hjúkrunar-
félagið Líkn 5000. Helgi Haf-
liðason 100. Ruth Pétursdóttir
100. M. J. 100 kr. — Guðríður
Einarsdóttir til minningar tlln
eiginmann sinn Gunnar Jóns-
son frá Klifshaga, N.-Þingeyj-
arsýslu, 1000 kr. — Öllum gef-
endum færi eg alúðarfyllstu
þakkir. R.vík, 24. okt. 1951.
f.h. Krabbameinsfélags Reykja-
víkur, Gísli Sigurbjörnsson,
gjaldkeri.
Fréttatilkyimmg.
Um næstkomandi mánaða-
mót verður útrunninn frestur
til að skila umsóknum til ís-
lenzk-ameríska félagsins uni
námsstyrki í Bandaríkjunum á
næsta:. skólaári. Verða m. a.
veittir nokkurir mjög góðir
stvrkir til nokkurra karla og
kvenna, sem hafa lokið BÁ
prófi eða sambærilegu háskóla-
prófi. Áð peningagildi mun
hver þessara styrkja nema ná-
lægt 40 þús. kr. Auk þessara
styrkja niunu stúdentar fá
nokkurá styrki frá háskólum
og menntastofnumim vestra,
eins og undanfarin ár. —- Um-
sóknir um styrki þessa skal
senda skrifstofti íslenzk-ámar-
íska félagsins í Sambandshús-
inu fyrir i. nóv. Þar eru einnig
veittar allar frekari upplýsing-
ar á þriðjudögum og föstudög-
um kl. 4—5.30.
Gjafir,
afhentar Vísi: Hér með 400
kr. í Minningarsjóð Morten
Hansen á afmælisdegi hans, 20.
október, frá þakklátum nem-
anda.
Áheit
á Strandarkirkju afhent Visi:
G. Þ. 50 kr. Ónfndur 20 kr.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 tjtvarpssagan:
„Eplatréð“. —■ 21.00 Tónleikar:
Sónata fyrir trompet og píanó
eftir Armin Kaufmann. (Paul
Pampichíer og dr. Victor Ur-
bancic leika). — 21.20 Avarp.
(Jakob Kristinsson fvrrv.
fræðslumálastjóri). — 21.45;
Útvarpsþáttur: Formaður út-.
varpsráðs, Ólafur Jóhannesson
prófessor, ræðir um vetrardag-
skrána. -—■ 22.ro Vinsæl lög
(plötur).
Bókasafn Bandaríkjanna.
Frá 1. næsta mánaðar verður
breyting á útláni bóka safnsins.
Allir, sem lánaðar vilja fá bæk-
nr, verða að hafa skírteini, en
þau eru ókeypis, og aðeins
gegn framvísun þeirra verða
bækur lánaðar. —Dagana 29.,
30. og 31. október verður safn-
ið lokað vegna endurskipulagn-
ingar. Opnað verður á ný
fimmtudaginn 1. nóvember.
*
Fulltrúa Islands boðið
að kynna sér heilbrgðis-
mál og horfur í Evrópu.
Dr. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir hef-
ur dvalið um 6 vikna skeið erlendis í þessu
skyni.
Dr. Sigurður Sigurðsson
berklayfirlæknir er nýkom-
inn úr sex vikna ferðalagi til
útlanda, sem hann fór á
vegum Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarínnar.
Að því er dr. Sigurður hef-
ir tjáð Vísi eru tildrögin til
ferðar hans þau, að s.l. vetur
barst heilbrigðisstjórninni
hér boð frá Alþjóðaheilbrigð-
isstjórninni um að senda full-
trúa héðan í sex viknaj’erða-
lag til þriggja landa í Evrópu,
með það fyrir augum, að
kynna sér og athuga sérstak-
lega heilbrigðismál þessara
landa.
Var til þess ætlazt, að einn
fulltrúi kæmi frá hverju
landi í Evrópu, en alls urðu
fulltrúamir 16 að tölu, eða
frá öllum löndum Vestur-
Evrópu nema Austurríki, og
auk þess 5 læknar frá Al-
þj óðaheilbrigðiss tofniiinni í
Genf.
Löndin, sem farið var til
voru Svíþjöð, Skotland og
Belgía. Hvert þessara ríkja
hafði í þessu augnamiði lát-
ið semja sérstakt rit um á-
stand heilbrigðismála í land-
inu. Var ætlazt til þess, að
fulltrúamir hcfðu kynnt sér
þessi skrif, áður en þeir kæmu
til landsins.
Dvalið var 14 daga í hverju
landi. Fyrstu. tvo dagana
voru haldnir fundir með heil-
brigðisstjórnum viðkom-
andi landa, þar sem skipun
heilbrigðismála og heilbrigð-
isástandinu í laridinu var
lýst og fyrirspurnum svarað.
Síðan var ferðast um hvert
land í 9 daga og athugaðar
bæði iðnaðarborgir og strjál-
býlar sveitir. Ferðast var um
Mið- og Norður-Svíþjóð og
heinísóttir héraðslæknar.
Fékkst ágætt yfirlit yfir
starfsemi þeirra og aðstæður.
Á sama hátt var ferðast um
Norður-Skotland og sumir
fulltrúanna fóru jafnvel til
Hjaltlands og Suðureyja. Var
mjög athyglisvert að kynn-
ast starfsemi héraðlækna í há-
löndum Skotlands, en þau
eru strjálbýl, vegakcrfið ó-
fullkomið og svipar að ]iví
leyti til íslenzkra staðhátta.
I Belgíu var aðallega at-
luigað heilbrigðisástandið í
hinum stærri iðnaðarhéruð-
um landsins, cn þau liafa að
því leyti sérstöðu, að þar er
sérstakleega mikið um náma-
rekstur svo sem kunnugt er.
Að ferðunum lóknum var
efiit til umræðufunda við
viðkomandi heilbrigðisstjóm-
ir, þar sem flest heilbrigðis-
vandamál viðkomandi þjóða
bar á góma og margt var
harðlega gagnrýnt. Er óhætt
að fullyrða, að það var ein-
róma álit þeirra, er þátt tóku
í þessu ferðalagi, að' mikið
gagn hafi orðið af förinni,
eigi aðeins fyrir þátttakend-
urna sjálfa, heldur og e. t. v.
öllu heldur fyrir heilbrigðis-
stjórnir viðkomandi rikja.
Dr. Sigui'ður telur að liér
hafi verið um mjög eftirtekt-
arverðá' tilraun af hálfu Al-
þj óðaheilbrigðisstofnunar-
innar að ræða með því að
kynna fulltrúum allra heií-
brigðisstjórna í Vestur-
Evrópu fyrirkomulag heil-
brigðismála þeirra landa, sem
um var farið. Jafnframt var
svo lieilbrigðisstjórnum þess-
ara landa gefnar ýmiskonai'
bendingar um eitt eða annuð
sem talið var að betur mætti
fara.
Ætlunin er, að næsta sum-
ar verði aftur farið á sama
hátt um 2—3 lönd í Evrópu
og þannig haldið áfram, unz
öll lönd þar hafa verið heim-
sótt á sama hátt. Gert er ráð
fyrir að á næsta ári verði
Noregur, Þýzkaland og
Frakkland fyrir valinu.
Taugastríð fór
ut U4Yi þúfur.
Austur-Þýzka lögreglan er
nú farin aftur fra Stein-
stúcken.
Brezk blöð ræddu í gær
um atburð þann, sem nýlega
gerðist, er austur-þýzk lög-
regla fór inn í smáþorpið
Steinstucken, sem tilheyrir
Véstur-Berlín, og var hald
manna í fyrstu, að tilgangur-
inn væri að leggja þorpið
undir Austur-Berlín. —
Brezku blöðín segja, að af
því að atferli austur-þýzku
lögreglunnar var liarðlega
mótmælt og stjórnarvöldum
A.-Þ. tilkynnt, að rnálið yrði
ekki látið niðiir falla, hafi
þau séð sig um liönd, tn vafa-
laust hefði verið haldið áfram
á sömu braut, ef yfirvöld
Vcstur-Berlínar og fulltrúar
Vesturveldanna liefðu látið
hilbug á sér finna.
Sníðanámskeið
hefst mánudaginn 29. þ.m.
Birna Jónsdóttir,
Óðinsgötu 14 A. Sími 80217.