Vísir - 26.10.1951, Side 5

Vísir - 26.10.1951, Side 5
Föstudagiim 26. október 1951 V I S I R flk Crudm. ÍméslustÞts Huf/ulíu: smálln og framtíð Islands ViB GÍffumn uö huéu eimku* réét ú uú tttjfiu iuttíl» ffFunmiðí Undanfarið liefir allmikið verið ritað um landhelgismál- in í-íslenzkum blöðum, og er sízt að undra, þótl um þau só fjallað, svo mikilvæg sem þau cru. Virðist. mér raunar hafa verið of lílið um þau rætt og ritað, og enn er sitt- hvað, sem bendir til þess, að ráð íslendinga sé í þessum efnum mjög á reiki, mikið skorti á um föst tök og mót- un ákveðinnar og skynsám- legrar framtíðarstefnu. Það er og langt frá því, að þjóðin sem heild geri sér viðhlítandi grein fyrir, live mikið hún á undir skynsamlegri og hag- kvæmari stjórn og stefnu í þessum málum, hvert afhroð hún liefir goldið sakir svilc- semi og tómlætis og hvert böl það verður bornum og ó- bornum, e£ við reynumsi ekki þeim vanda vaxnir að tryggja okkur og afkomend- um okkar þau gæði, sem sjór- inn við strendur landsins hef- )r uþp á að bjóða. Oft og mikið hefir verið skrifað um eyðingu byggðarinnar af völduni jökla og eldfjalla, en ekki einn bÓkstafur um þann ílótta af bújörðum og gi-as- býlum í fjörðum og víkum, sem átt hefir sér stað beinlín- is fyrir sviksemi og van- rækslu um gæzlu landhelg- innar og sakir afsláttar á rétti okkar lil landgrunnsins kringum ísland, — en af þessuiu orsökum liafa áreið- anlega eyðst fleiri jarðir hcld- ur en fyrir ágang jökla, Vatnsflóða, liraunstrauma og öskufalls. Þelta þarf öllum að verða Ijóst, og aðgerðir okkar í landlielgismálunum að mótast af þeirri vitneskju, þyi að hún gefur gjörla í . skyn, hvers vænta megi með sama tómlæti og ríkt hefir hingað til um þessi mál. Aður en eg vík að framtíð- inni, vil eg nú minnast stUtt- íega á þrjú atriði, sem mér þykir sérstök ástæða til að leiða að athygli almennings. Landhelgis- varzla Dana. Meðan Danir gættu liér landhelginnar, var gæzlan oftast með afdænium léleg. Varðskipin dönsku Íá'gu lengstum í höfnum, og þegar þau voru á kreiki með strönd- um fram, var oftast litlum crfiðleikum bundið að varast þau. Þá vQ.ru það og Danir, sem sömdu við Breta um þriggja mílna landhelgi við strendur íslands—- okkur að forspurðum og með allt önn- Ur sjónarmið fyrir augum en hagi oklcar íslendinga. Þessa mættum við vel vera, miun- Ugir, en samt er það svo, að samtímis því, sem danskir þegnar njóta bér ennþá niarg- vislegra réttinda til fislcveiða, er íslenzkum skipum meinuð landhelgin i hinni gömlu ný- lenclu Islendinga, Grænlandi Er slikt ástand óhæfilegt og óverjandi, hvernig sem á það er litið, og ber vott um slcap- leysi, linlcu, skort á eðlilegri þjóðernistilfinningu og vönt- un á umliyggju fyrir högnm þjóðarinnar. Hef eg áður minnzt á þetta í grein um landhelgismál okkar — og geri það nú á nýjan leilc í þeirri von, að fleiri og fleiri sjái, að við svo búið má eklci standa. Þá hef eg séð það j fullyrt í blöðunum, að i haust liafi erlend síldveiðislcip ver- ið daglega í landhelgi liér við suðvesturströndina — eða með öðrum orðum aðeins til- j tölulega stutt frá sjálfum höfuðstaðnum. Daglega — (og enginn virðist hneykslast á því, að slílct geti gerzt, án þess að nolckurt skip sé tekið nð éúöglegum veiðum eða at- höfnum fyrr en seint og um síðir! Eg get svo bætt því við, að sjómenn á Akranesi tjáðu ! mér fvrir stuttu, að veiði- j skipin erlendu böguðu mjög . íslenzlc skip og spilltu fyrir J þeim veiði með ýmsu hátta- ! lagi sínu, þá er þau væru utan Iandhclginnar — og samt I sæist elcki nokkurt eftirlits- I slcip löngum og löngum! .. einhver, bein eða óbein éhrif' á hagi eða háttu annarra | þjóða. Því er það, að samstarf og samábyrgð hefir orðið til miili þjóða og þjóðhópa i fjármálum og stjórnmálum og hervörnum í miklu víð- tælcara mæli.en nolckru sinni hafa verið dæmi til áður. Eins og sakir standa nú slciptist heimurinn raunar í tvær and- stæðar heildir, en sá, sem er austan járntjaldsins svokall- aða hefir afar samræmt at- vinnu- og viðskiptakerfi og þjóðirnar innan liinnar lieild- arinnar þokast nær og nær hver annarri, með hverju ár- inu sem líður. Hvað sem líð- ur uppgjörinu milli austurs og vesturs, getur enginn mað- ur lolcað augunum fyrir þeirri staðreynd, að stefnt er að æ víðtækari slcipulagningu ekki aðeins á sviði hervarna, heldur og atvinnumála og fjármála. Hlýtur að því að draga i elclci órafjarri fram- tíð, að alþjóðleg slofnun út- hlúti mörlcuðum og álcvarði framleiðslu Innna ýmsu þjóða, og sé sú álcvörðun tek- In að undangenginni ná- kvæmri rannsólcn á því, hvað sé liagkvæmast og eðlilegast, að liver þjóð framleiði. Með því einu móli getur fram- leiðslau orðið allt í senn vönd uð, mikil og ódýr, sem tæknin feyfir á hyerjum tímá, og kæmi þá eklci lengur til greina sú stefna í búslcap þjóðanna, sem sprottið liefir af óeðíi- Loks er eg einn þeirra mörgu af öllum stjórnmálaflokkum, sem telja það misráðið, að rílcissljórn íslands skyldi fresta „frekari aðgerSum slcv. lögunum um visindalega verudun fiskimiða land- grunnsins og heitingu reglu- i gerðarinnar samkvæmt þeim !ögum“. Fæ eg ekki annað séð en rétt hefði verið að láta engan bilbug finua á ])eirri skoðun olclcar, að við höfum þar fyllsta rétt. Hefðinn við jafnt fyrir því getað haft á- heyrnarfulltrúa i Haag og >ært af málfærsiu þeirra sem þar eigast við. Tvær andstæðar fylkingar. Svo er það þá stefila okkar í þessum málúm í l'ramtíð- inni. Heimurinn er orðinn Iitill. Tæknin og &á hraði, sem lienni fylgir, hefir valdið því, að á fáum áratuguni hafa samgöngur allar og sam- slcipti hreylzt svo mjög, að nú verður með sanni sagt, að íátt markvert gerist i fjár- máluin, atvinnumálum eða á sviði stjórnmálalífsins með einni þjóð, án. þcss að það hafj Légu ástandi, að hve þjóð rtreitist við að framjeiða sem Ckstar þarfir sínar, þótt aðr- ar þjóðir liafj skilyrði til að framleiða margt af þeim með minni tilkoslnaði, þó miðað við sömu lífslcjör þeirra, sem að framleiðslunni vinna. Hlutverk íslendinga. Þá, er svona væri lcomið, lægi það i hlutarins eðli, að í hlut okkar íslendinga félli fyrst og fremsl framleiðsla fislcjar og ■fislcafur.ða, og um leið væri það sjálfsagt, að við hefðum einkarétt á að nytjá landgrunnið við strendur ís- !ands, en þær þjóðir, seni fiska þar nú og eiga með hlið- r>jón af þjóðarbúslcapnum í heild hverfandi Iítið undir fiskveiðum hér við land, sam- anborið við olclcur, sneru sér að öðrum atvinnugreinum — eða veiðum á þeim svæðum, utan heimalandsins, sem teldiist alþjóðleg fiskislóð. Nú mundu sumir segja, að þetta eigi sér enga stoð i veruleilcanum, sé aðeins skýjaglópslca, en þeim mönn- um svara eg elcki, því að á þá lít eg þanuig, að um þá tnegi segja: Sjáandi sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir eklci né skilja. En aðrir og fleiri munu mæla sem svo: Þetla á langt í land. Vel kann það að vera, en þó elclci eins íangt og þeir liyggja. Mars- hallaðstoðiil og sú slcipulagn- íng, sem fram fer í sambandi við liana, er spor á þessart braut — og mun lcrefja enn- þá frelcari aðgerða. Starf al- þjóðabanlcans og fram— kvæmdir efnahagsstofnun Evrópuþj óðanna, samþylcktir Alþjóða þingmannasam- bandsins uin matvæladreif- lngu lieiminum allt Ungfrú Pluyg’ei's var barníósíia á barnaheimili í Hilversum í Hollandi. Svo giftist hún, eins og lög gera ráð fýrir, en þegar hún kom út úr kirkjunni, hafði 100 fósturbörnum hennar verið ekið á staðinn — voru þar úti fyrir í vögnum sínum. „vílcur þetta að sama punlct“ — og ennfremur það umtal,. sem þegar hefir orðið um sameiginlegan borgararétt í rikjum Atlantshafsbanda- lagsins. Lolcs renna og stoðir undir þetta frá starfsemi þeirra, er starfa að einingu Evrópu og stefna að handa- ríkjum heimsins — og frá margþættri lieildarstarfsemi Sameinuðu þjóðanna.. Afkoma íslendinga tryggð. Það ætti að minnsta kösti að vera. öllum Ijóst, að þaú tálcn tímanna, sem þegar eru auðsýnileg og áþreifanleg, benda öll í þá átt að aðrar þjóðir viðuilcenni, að olckiir íslendingiun verði bezt tryggð örugg aflcoma og nauðsynleg fjársöfnun með þvi, að við sitjum einir að fislcveiðum við strendur Is- lands, og um leið yrði að tryggt, að einmitt mcð því nióti yrðum við þess megn- ugir að leggja ríkulegastau slcerf á matborð annarra þjóða. Það getur til að mynda enginn gengið þess dulinn, að engin Marshall- hjálp gæti orðið oklcur jafn- notadrjúg og rétturinn til að silja einir að fiskveiðunum á grunninu lcringum íslands. Að ofangreindum orsölcum er það því sjálfsagt inál að mínum dómi og áreiðanlega fjölmargra annarra, að sú stefna verði slcýrt mörkuð af olckur íslendingum, að ekkr ert fninna getum við sætt okkur við í framtíðinni en landhelgi, sem taki til alfe grunnsins í kringum ísland. Nú hefir Gunníaúgur Þórð- arson lögfræðingur fært fyr- ir því allmikilTök, að við eig- um sögulegan rétt á 16 sjó- mílna landhelgi, og' lialdast þá í hemliu' rölc sögunnar og hin einu skynsamlegu við- horf með tilliti til afkomu olckar í nútið og framlið og afkasta olckar lil framreiðslu matfanga á borð samborgara olckar meðal. þjóðanna. Þá má og henda á í þessu sam- handi l'ordæmi Ráðstjórnar- ríkjanna um 12 rnílna lanq- helgi, scm einnjitt mun vera miðuð við landgrunnið, og síðast en elclci, sízt það, sem einna mest hefir verið.rætt í sambandi við landlielgismáj- in lá síðustu árum — vernduu fiskstofnsins. Sameinaðir sttjndjiiu vér.... Þjóðin. öil á að geta —* hlýtui’ að geta eL- sameinast: unj. þessa stefnu. Hana :verð-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.