Vísir - 26.10.1951, Side 6

Vísir - 26.10.1951, Side 6
6 V I S I tt Föstudaginn 26. október 1951 r' Jr Ur fórum ións Arnasonar. Finnur Sigmundsson gaf út. Síðara bindið er komið í bókabúðir. 1 þessu gagnmerka verki er spunninn œviþráöur Jóns Árnasonar, þjóðsagnasafnarans mikla, úr nálœgt 260 sendi- bréfum. Bókin bregður upp myndum af starfi og striti söguhetj- unnar, gleði og sorgum heimilisins, vinum og venzlamönnum, samherjum og samtíðarmálefnum. Mjög mikill fjöldi þjóð- kunnra manna leggja hér orð í belg: Jón forseti, Jón Thoroddsen og synir hans, Steingrímur Thorsteinsson, Matthías, Gröndal, síra Jónas á Hrafnagili, Jón á Gautlönd- um, Tryggvi Gunnarsson, Eiríkur Magnússon, Gísli Konráðs- son, Ólafur Davíðsson og fjölmargir aðrir af fyrirmönnum síðustu aldar. Víða bregður óvœntu Ijósi yfir menn og málefni aldar- innar og ýms atriði íslenzkrar menningarsögu munu verða rak'in á annan veg eftir útkomu þessarar bókar en áður var gjört. Hýr ber ynargt á góma:Barátta Sigurðar málara. Stofn- un þjóðmenjasafnsins. Dapuleg örlög Kristjáns fjallskálds. Þrekvtrki ístenzka einbúans í Kaupmannahöfn, er gaf út 1001 n~6tt: Þjóðhátiðin, sém haldinyar, án þess að bjóða þang- að göfugasta leiðtoga sjálfstœðisbaráttunnar. Kaldrifjuð ráð Bessastaðdbóndans ,í ggrð Jóns Árnasonar o.s.frv. Bókin er barmafull af firóðleik um menn og málefni og þar að auki ósvikinn skemmtilestur, enda fer útgefandinn, Finnur Sigmundsson, með efnið áf hinum sama smekk og nærfærni, sem áðuf ér þekkt af bféfasöfnum hans um Grím Thomsen og húsfreyjuna á Bessastöðum, móður hans. Miaðhúð ur að kynna á alþjóðlegum vettvangi af festu og einurð og halda henni til streitu, unz hún hefir náð fram að ganga. Yið eigum ekki að vera hlut- lausir og afskiptalausir yfir- setumenn í alþjöðiegum sam- tökum. Við eigum að neyta aðildar okkar til að kynna og koma fram málum, sem okk- ur eru nauðsynleg og eiga rilca stoð í viðleitni þjóðanna til aukins réttar og betri og meiri skipulagningar til sam- starfs um bætt lífskjör og friðsamiega þróun. Og hví skyldum við ekki geta á al- þjóðlegum vettvangi jafnvel lagt fram tillögur, sem einn- íg varða rétt og kjarabætur annarra þjóða og stefna að bættum og betri héimi? íslenzkt vit ætti að geta feng- ið ekki lakara orð á sig en íslenzkur fiskur. Guðm. Gíslason Hagalín. Málsviðhorf höfundar eru ekki að öllu í samræmi við skoðanir ritstjómarinnar, en þrátt fyrir það verður ekki amast við birtingu, þar sem lxöfundur skiifar undir fullu nafni og á eigin ábyrgð. Ritstj. BEZT AB AUGLYSÁIVISI GEFINS þurrar spýtur til uppkveikju. Steindórsprent. (971 KENNI VÉLRITUN. — Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNAR námskeiö. Cecelia Helgason.Sími 81178. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAG- INU: Kynnifundur veröur í Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl. 9. Gretar Fells flytur erindi: Yfirburöir guðspekinnar. Allir vel- kömnir. . (945 KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Handknattleiksæfingar aS Halogalandi. í kvöld kl. 6.50 meistara, og II. fl. kvenna. Kl. 7.40 III. fl. karla. Nefndin. FAR- FUGLAR. VETRAR- FAGNAÐUR verður í Heiöarbóli um næstu helgi. Þátttaka til- kynnist skrifstofunni í V.R. í kvöld kh 8.30—10. — Stj’. VfKINGAR! Knattspyrnmnenn III. fh æfing í Austurletj- arskólanum í kvc ld kl. 7.50. Fjölmenniö. Stjórnin STOFA til leigu á Öldu- götu 57. Sjómaöur gengur fyrir. (948 STÚLKA óskar eftir lier- bergi. Getur tekið að sér lít- ið heimili. Uppl. Skúlagötu 68, I. hæð. (950 STÚLKA áskar eftir her- bergi í Kleppsholti. Uppl. í síma 6050 frá kl. 3—7. (956 TIL LEIGU herbergi fyr- ir einhleypa konu, aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. á Skúlagötu 63 eftir kl. 7 í kvöld. (957 FORSTOFUSTOFA, henfug íyrir lager, einnig einhleypan mann, til leigu. Uppl. Þinghoíts'stræti 35. — 1—4 HERBERGI og elcl- hús óskást-stráx gegn góðri leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöid, merkt: „Hitaveita — 180“'. — LEIGA — PÍANÓ óskast leigt í 6 rnánuði. Fyrirframgreiösla. Hljóðfærahúsið. (973 SAUMA kápur og drengja- föt. Guðný Indriðadóttir, Miklubraut 74. (959 STÚLKA óskast til hús- verka nokkura tinta annan hvern clag eða eftir öðru samkomulagi. Flerbergi get- ur fylgt. Tilboð, merkt: „Vesturbær -—■ 179“, sendist afgr. Vísis fyrir hádegi n. k. mánudag. (947 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar ýfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11, — Sími 2620. (000 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. SNÍÐ og máta telpukápur og drengjaföt. — Árni Jó- hannsson dömuklæðskeri, Brekkustíg 6A. Sími 4547. (f9J Ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 arma- — Verð frá kr. 380.00. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-zag, hullföldum, plysering. Exe- ter, Baldursgötu 36. (351 STÚLKA óskast allan eða hálfan daginn rétt við bæinn. Uppl. í sima 4746. (976 TEK HREINA týllstoresa til að stífa og strékkja. — Uppl. á Ásvallagöfii 37, I. hæð til vinstri kl. 11-—12 f. b. Sími ”5252.(974 TEK MYNDIR í heinm- húsum á kvöldin og allar helgar. Fljót afgreiðsla. — Hulda Michelsen. — Sími 80756. ' (968 FJÓSARÁÐSMAÐUR óskast á bæ í nágrenni Reykjavikur. Hjálparmaður fyrir. Hátt kaup í boði. Uppl. í dag og á morgUn á Vita- stig 3. (964 TAPAZT hefir Parker- p.enni, merktur: . (Viggó Sveinsson. Sími 3657). Finn- andi geri svo vel að hringja i síma 80907. (954 ÚTPRJÓNAÐIR vettl- ingar töpuðust á miðvikudag, sennilega á LaUgavegi. Vin- saml. gerið aðvart í sínia 3735- ’ ‘95- SÍÐASTL. mánudag tap- aðist pakki með 2 myndum frá Austurstræti upp áð Hverfisgötu 7§- Skilist Lönguhlíð 7, norðurenda. • (95S MERKT veski með pen- ingutn og fleiru tapaðist í gærkvöld urn kl. 7,30, líklega á Þórsgötu. Finnancli vin- samlega beðinn að tilkynna í síma 7195 eöa 7251. Fund- arlaun._______________ (9Ó1 SÍÐASTL. þriðjudag tap- aðist gylltur víravirkiseyrna- lókkur. Upph í síma 1650. ______________________ (963 GLERAUGU íundust á Bergsstaðastræti. Sími 3218. (965 ) " _______________________ 'J&wftókmid TIL SÖLU er vetrarfrakki á 12—13 ára dreng, • ódýrt. Vitastíg 20.(.9Ö2 ÁGÆT barnakerra til sölu á Njálsgötu 102, uppi. Sfani 3726. (966 REIKNIVÉLAR, raf- knúöar, tækifærisverð í Leikni, Tjarnargötu 5, svo og notaðar og nýjar skrif- stofuvélar.(669 BARNAVAGN til sölu. — Freyjugötu 10, uppi. (970 KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, tví- og þrísettir, til sölu kl.' 5—6. Njálsgötu 13 B, skúrinn. Sími 80577. (968 PÍANÓ til sölu. Upph i síma 81721.,(975 NÝTT barnarúm til söh . Tækifærisverð. Baldursgötu 37. Sími.2463. (077 BARNAVAGN til sölu. —; Up]ih á Snorrabraut 63. (955 NÝR, fallegur herrafrakki, úr enskú efni, falleg Ijós kvenkápa (amerísk angora- ull) til sölu á Hverfisgötu ii5- (95J GOTT PÍANÓ óskast. — Uppl. gefur Sveinn Þórðar- son, Búnaðarbankanum. GOTT Philips útvarps- tæki, 8 lampa, til sölu á' As- vallagötu 21. (949 VEL með farinn barna- vagn óskast; helzt Silver Cross. — Upph í ,sjpm 3616. . ______■(044 DÍVANAR, stofúskápar, kíæðaskápar, ármstólar, borðstofuborð og stólar. —• Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86 Sími 81520. (488 KAUPUM — SELJUM allskonar notaða húsmuni. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Tnrrólf^stræti 11. Sími 4663. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiöjan, Bergþórugötu tt. Sími 81830. (394 GÖÐIR, ódýrir gúmmí- skór á börn og fullorðna. — Gert við allskonar gúmmí- skótau. Gúmmivinnustofan, Bergstaðastræti 19 B. (925 GÓLFDREGLA höfum við nú til sölu. Körfugeröin, Laugavegi 166. (902 ÞVOTTAKÖRFUR, bréfakörfur, handkörfur og vöggur eru nú aftur komnar. Körfugerði, Laugavegi 166. Sími 2165. (903 NÝKOMIN sófasett, borð- stofusett, eldhúsborð og eld- hússtólar. — Húsgagnaverzl- un Guðmundar Guðmunds- sonar, Laugaveg 166. Sími 81055-(£7J GÓLFKLÚTAR í heild- sölu og smásölu eru nú fyr- irliggjandi. Blindraiðn, Ing- ólfsstræti 16. (867 SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, útvarpstæki, plötuspilara, skíði, skauta o. m. fl. Staðgreiðsla. — Sími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47-(694 HARMONIKUR. Kaup- um píanóharmonikur. Verzl- unin Rín, Njálsgötu 23. (533 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Imirömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. Setjum upp vegg- Cotini ^shrtí. Grettisgötu 54. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. t—4- Simi 2195 og 5395- (00 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stutHim fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6i2'5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.