Vísir - 26.10.1951, Qupperneq 8
Föstudaginn 26. október 1951
sett i bv. Jéruná.
Hásetahliitur á síldvsiðum — varð 30,000 kr.
Ákveðið hefir verið að setja
hraðfrvstitæki og géymslu í
Akuréýrartogarann Jörund.
Ilafa tækin jægnr verið
pöntuð frá Englandi, 6g niífn
ætlunin aS koxna þeim fyrir
í skipinu upp úr áraniótnn-
um. Eiga þau aS geta fryst
3—í smál. af fiskflökum á
sölarhring, dn geymsluklef-
inn á aS, taka um 1300 kassa
af slíkimi fiski.
En-n sem komiS er liefir
• hraSfryslitækjum veriS kom-
iS fyrir í einum íslenzkum
togara, (Ólafi JoRdúnessyni
frá Vatnevri, og nninu þau
hafa reynzt vel, svo aS út-
gerSarmaSur Jörundar, GuS-
mundur Jöruudsson, mun e.
t. v. hvggja á fenginni reynslu
þax,1, er liann ákveSur aS selja
slílc fæki í skip sitt.
í viSlali, Sém 'birtist nýlega
viS GuSmund í Akureyrar-
blaSinu Islendingi er sagt, áS
hásetahlutur á síldveiSun-
um í sumar liafi oi’SiS a-lls'um
30.000 krónur, cn Jörundur
FrtiBnsýnmg á
99
Frumsýning var á leikril-
inu ,iDóra“ eftir Tómás Ilaíl-
grimsson í ÞjóSleikhúsinu í
gærkveldi. Var fullt liús :á-
horfenda og var leikendum
og höfundi vel fagnaS. Ekki
verSur taliS, aS hér Iiafi veriS
um niikinn lciklistarviShm-S
aS ræSa, livorki frá hendi
höfundai- né í meSferS leik-
enda, ef Haraldur Björnssön
er frá talinn. Sýningarinnar
verSur nánar getiS hér í blaS-
inu.
vai’S aflahæsta skipiS, eiris
og menn rekur minni til —„
fékk 12.743 mál síldar. Skipr
iS hafSi helmlng þess afla-
magns, sem lagt var á land
hjá verksmiSjunni í Krossa-
nesi.
er a
Háskólahátíoin 1951 fer
fram í hátíðasal skólans á
morgun, og hefst kl. 2 e. h.
Er þetta uin lcið hátiðleg
setning liáskólans á þessu
hausf, og hefsi Iiún meS söng
Dóinldi'kjukórsins, en síSan
flytur rector maghificus, dr.
Alcxander Jóhannesson pró-
fessor, i’æSu.
Þá flylur pi’óf. Tráustí Ein-
afssóri erindi um HeklugosiS
síSasta, en átlröfiiinin lýluir
meS því, aS Dómkirkjukór-
inn svngur þjóSsönginn. —
HáslcólahátíSinni verSúr út-
Varpað.
fílýimli eru nú um allt
íqnd, H - -10 sUqa lnti sunnan-
lands með t(dsverðri. úr-
komu, en - 't sliga hiti á
Nordurlandi og úrkomusamt
á annesjum.
Veðui’ er hlýnandi á NorS-
urlandi og fer hiti þár senni-
lega upp í 10 stig í dág.
SuSur af íslandi er djúp
og viSátlumikil lægð á hægi’i
hreyfingu nöfSur. llæð ýfir
NorSúr-Gi’ámlandi.
Eitt mænuveiki-
tilfelli í sl. viku.
Samkvæmt skýrslu frá
skrifstofu borgariæknis um
farsóttir í Reykjavík 14.—20.
þ. m., heí'ir bætzt við eitt
mænusóttar tilfelli með löm-
uh.
Er þaS ung telþá, sem
veikst hefir. Eins og áður hef-
ir veriS gelið liéi’ í Ixlaðinu
þykir cigi áslæða til að óttast
iTÍæn u vei kif a ra Idur, þótt
stöku mænuveikitilfelli komi
til sögúnnar.
Bréfberanum varð kalt og fleygði
því péstínun í skurð.
I»ar &‘aiinst prisfuriim viku síðar,
og sumf af hoiiuiu frosið iiiður.
S: t. snnnudag fannst tölu-
verðnr slatti af bréfá- blaða-
ög jafmrel bögglapósti í
skurði fijrir sunnan Sigtún
hér i btvnum. Sumt af />ess-
um pósti var j'rosið niðnr í
skurðirín.
Við athugun á póstinum
og rannsókn málsins kom í
Eimskipafclag Islands h.f., Fcrðaskrifstofa ríkisins og Flug-
félag Islailds h.f. hafa sameiginlcga sctt á stofn fcrðxx- og
upplýsingaski’ifstofu í London. Er þetta l’yrstn íslenzka
ferðaskrifstofan erlendis. Skrifstofan er í Princes Arcade
við Piccadilly. Guðmundur Jónmundsson veitir skrif-
stofunni forstöðu. Myndin er ur húsakynnum hinnar nýju
skrifstofu í London.
FjársöfiiEtn fil margvíslepar starfsesil
fseirra fer fram á Éfílrgun.
Barnaverndarfélag Reykja-
víkur hefir valið sér fyrsta
veírardag sem barnavernd-
ardag, en þann dag fer fram
íjársöfnun til ágóða fyrir
starfsemi félagsins.
ljós aS þarná var um póst
að ræða, sein sendur hafði
vei’ið til úthui’Sa láugárdag-
inn 13. þ.m. ög átli áð mestu
leyti að í'ara á Ilofteig,
Laugátéig og Ih’isateig. Var
pósturixin þannig búinn að
liggja í í’öska vilcu í skurð-
inúm. 1
Astæðan fyrir jxessu atviki
vai’ sú, að fpáriiangréindan
dag, laugardaginh 13. þ.m.
var óvCnju míkill póstur á
Pósthúsinu, scm her'a þrirfli
út i Langai’neshverfið. Þótti
sýnt að bréfberinn, sem hera
átti út í hverfið myndi elcki
annxi úthurðinuni einsamall.
Var það ráð ])ví tckið að
leita til 'Ráðriingárstöfu
Rcjkjavikxii’bæjíU’ um út-
vegun á manni til þess að
létta ulidir með póstinum.
Maðiirinn, sem til starfans
var í'áðinn, var þrettán ára
gamall sli’áklingur. Fékk
hann tvær töskur af pósti
íil að hera í hverfið, og gélclc
all sæmilega með að Ijúka
úr þeirri fýrri. En þcgar því
var lokið var komið rolc og
rigning og póstmanninum
oi’ðið kalt. Fannst lionum þá
einu gilda hvar leifarnar af
póstinum yæru niður komn-
ar, stalclc lionum niður í
skurð en liélt sjálfur á brott.
Á. morgim er fyrsti vetrar-
dagui’ og vei’ða þá merki
Barnaverndax’f élags Reykju-
víkni’ scld á götunum og enn-
fremui’ bókin S.ólhvörf 1951,
en hana hefir Slefán Júlíus-
son tekið saman. AHs eru sjö
barnavemdaiféiög starfandi
á landinu og er revkvíska fé-
lagið clzt, stofnað fyrir 2 ár-
um. Öll hafa bamaverndar-
félögin valið sér fyi’sta veti’-
ai-dag sem almennan i'jár-
söfnunardag, þótt að öðru
leyti sé eklci um samhand fé-
laganna að ræða’. Bai’na-
verndarfélög eru starfandi á
Isafii’ði, Akureyri, Húsavík,
Siglufirði, Vestmannaeyjum
og lolcs í Picykjavik.
Stefnuslcrá félaganna allra
er sú sama, að vinna að því
að vernda hörnin, sem eiga
við erfiðar uppeldislegar að-
slæðiir að búa, er gætu leitt
þau i hættu og hjálpa þeim,
sem af sjúklegum ástæðum
eða jafnvel heimilisleguiu
hafa lent á glapstigu. Út
um land liefir stai’fsemin
fram til þessa aðallega snú-
izt um að hlúa að hörnunum
með því að lcoxna upp leilc-
yöllum og liafa ofan af fyrir
þeim með öðrum hollum
hætti.
Barnavevndarfclag Reylcja-
Ýíknr hefir lítið þurft að
skipta sér af þeim málutti,
þai’ sem góður skriðiir er
lcominn á þau málefni liér í
borginni. Aftur á móti hefir
það verið vei’kefni þess, að
safna skýrslum um fávita og
vnngefin hörU lil þess að leið-
beina aðstandendum með
keímslu slilcra barna. Vmis-
legt. er hægt að gera fyrir
vangefin hörn með réttum
kennsluaðferðuni innan þess
rannna eða þroskastigs, sem
livert og eitt er á. Félagið
hcfir útlilutað 8 þús. lcr.
námssfýrk til íslenzlcs kenn-
ara, Björns Gestssonar, sem
fer til Zúi’ich til þess að leggja
stund á nám í lcennslii van-
gefinná barna.
Dr. Malthías Jónasson, er
ræddi við fréttamenn i gær,
sagði að það væri siður en
svo að vangefin hörn, eða fá-
vitar, væru alltaf óhæfir lil
náms. Það hefði verið sann-
að i öðrum löndum, að með
sérstökum aðferðum væri
hægt að kenna fjtestum
þeii’ia, svo þeir gætu orðið
nýtir þj óðfélagsboi’garai’.
Ýniislegt líéfir þó tafið það,
að skýrslur séu fýrir hendi
um að einhvtei-ju leyti van-
þroslca böin í landinu, og
stáfar það m. a. af þvi hve
fólk tregðast við að leita til
Barnavei’ndarfélagsins eða
gefa því upplýsingar.
A nioxgun er fyrsti vetrar-
dagui’, f j ái’söf nunardagúr
hamavei’ndarfélaganna, og
ætti almenningur að minnast
starfseminnör með því að
kaupa mérfcin og bókina, sem
þá vei’ður boðið lil sölu.
Kvikmvndahúsin hafa 'ákveð-
ið að gefa ágóðann af einrxi
kvikmjmdasýningu til styrkt-
ar þessu göfuga málefni.
Brezku kosningarnar:
Skiptíng at-
kvæða og þing-
sæta í febrúar
1950.
Mörgum mun þykja
fróðlegt að rifja upp í
dag úrslit þingkosning-
anna í Bretlandi,, sem
fram fóru 23. febrúar 1950.
I neðri málstofunni eiga
sæti 625 þingmenn. Verlca-
lýðsflokkurinn fékk' 315
þingmenn kjörna, íhalds-
flokkurinn 296, Frjáts-
lyndi floklcurinn 9, írskir
þjóðernissinnar 2, Óháðir
frjálslyndir 1, eitt sæti,
sem kjósa átti. í síðar með
sérstakri kosningu, forseti
málstofunnar 1 (greiðir
elcki atkvæði.)
Atkvæðamagn f lokk-
anna var: Verlcamanna-
flokkurinn 13.248.957,
Ihaldsflokkurinn og banda
lagsflokkar 12.450.403,
Frjálslyndir 2.634.482,
Kommúnistar 91.746, Ó-
háðir verkalýðsmenn
4.112, Óháðir 74.347, —
Skozkir þjóðernissinnar
9.708, Welskir þjóðernis-
sinnar 17.580, Irskir þjóð-
ernissinnar 69.458, Sinn
Fein 23.362, Forseti neðri
málstofu (hlutlaus) 24.-
703.
Frambjóðendur verða að
leggja fram tryggingarfé,
150 stpd. hver, og fái
frambjóðandi elcki 12,5%
greiddra atkvæða glatar
hann tryggingarfé slnu.