Vísir - 02.11.1951, Side 1

Vísir - 02.11.1951, Side 1
41. árg. Föstudaginn 2. nóvember 1951 253. tbl. Refum fer andi viða áti Mciw'WitB tterður bsú vturt Rjápnaski/líur á Suður- nesjum hafa að undanförnu viða orðið varar við refi. Ev þarna sömu sögu aö segja og viðar á landinu, að refum virðist liafa i'jölgað mikið. Á Suðurnesjum og hvar- vetna, þar sem hraun eru, er vitanlega miklum erfið- leikum bundið, að Iialda þessum vágesti í skefjum, hvað þá að útrýma honum, því að margar eru hraun- holurnar. Þó fækkaði ref- um að miklum mun, er eitr- að var fyrir þá. S.l. voi* olli dýrhílur all- verulegu tjóni á unglömb- um, en unnin hafa þó verið öll þau greni, sem fundist hafa, en þegar smalað var til rúnings og mörkunar í byrjun júlí, sáu menn tóf- ur allviða, svo að augljóst er að mörg greni hafa ekki fundist Heimildarmaður Vísis kvaðst ekki vita neitt dæmi þess, að minkur, sem er mjög útbreiddur á Suður- nesjum, hafi ráðist á full- oiðið fé, en stöku unglambi kann hann að hafa grandað. Vísi er kunnugt, að víðar er meira um dýrbít en áður var, t. d. vestur á Mýrum, og lcann það nokkru af því, að ný'ir menn hafa ekki fyllt í- skörð, sem kornu, er gamalkunnar grenjaskyttur hættu fyrir elli sakir eða létust. Tjpn af völdum dýrbíts og minka er alvarlegt vanda- mál, sem nú er mjög rætt víða úti m land. ar streyma Parísar. Manndráp í Casablanca. deiröir i gær og dag Fregnir frá Casablanca í Franska Marokko herma, að nokkrir menn hafi drepnir í óeirðum þar í borg, er þjóðernissinnum og lög- regluliði lenti saman. Óeirðirnar hófust, ei þjóð- ernissinnar reyndu að bindra stj órnmálaandstæðinga sína í að fara inn á kjörstað nokk- urn. Hófu þjóðernissinnar grjótkast á lögreglumeníi, sem þarna voru á verði. Síðari fregnir lierma, að á- framhald sé á óeirðum, f jölda margir menn hafi verið telcn- ir höndum og herlið hafi ver- ið sent til borgarinnar til þess að skakka leikinn. II tanríkisráðherrar frá ýmsum löiidum streyma nú til Parísar á fund Allsherj- arþingsins, sem hefst þar eftir helgina. Sendinefnd Bandaríkj- anna kom þangað í gær, en: norska sendinefndin er vænt anleg í dag. — Skömmu eft- ir , komuna þangað ræddi Dean Acheson utanríkisráð- hera Bandaríkjanna við Av- erill HaiTÍman, sem til þess var valinn af Tuman íorseta a ðsamræma hernaðarlega og efnahagslega aðstoð, sem Bandarikin veita ýmsum þjóðum, sem þau hafa náið samstarf við. Búist er við, að ýms við- kyæmustu deilumál, sem stórveldin hafa mestar á- hy.gg.iur af um þessar mund- ir, verði tekin fyrir á þing- a öllu m ið- búin. MeöísIaMsir V. aa*. París (UP). — Það leikur vart á tveim tungum, að íbú- ar V.-Evrópu verði að jafn- aði eldri en annarra þjóða menn. Samkvæmt útreikningi franskra hagfræðinga er meðal-aldur þar víða 70—75 ár. A Indlandi er meðalaldur manna hinsyegar aðeins 27 ár og 45 í Japan. Innflytjendasambandið á von á talsverðu af vínberjum með ms. Arnarfelli, sem kem- ur hingað á morgun. Vínberin eru flutt inn á kútum og verða tiltölulega ó- dýr. Þessi ávöxtur hefir ekki flutzt til landsins síðan fyrir stríð. Eins og Ivunnugt er hafa annað slagið fengist innlend vínber hér, en þau verið svo dýr, að almenning- ur hefir ekki Iiaft efni á því að kaupa þau. Nú niunu vín- ber fást í flesíiun matvöru- verzlunum í næstu viku, en þeini verður deift eftir lielg- Hráolíoifluffiiiigar fi§ ICairó stéfivaðlr. Tilkynnt hefir verið, að, brezk herskip við Egypta- land og á austanverðu Mið- jarðarhafi hafi tekið sér nýja stöðu vegna ástands þess, sem skapazt hefir við það, að fjölmargir egypzkir verkamenn hafa hætt störf- um fyrir Bieta. Vorn fvrirskipnnir í þessu efni gefnar til jiess að flotinn standi sem bezt að vígi, ef eitthvað óvænt gerist. Ekki hefir komið lil neinna átaka á Súezskurðarsvæðinu, en Egyptar Iialda uppteknum hætti og reynt er að valda Brfitum ýmiskonar erfiðleik- um. M. a. hefir lögreglan egypzka neitað allri sam- vinnu við þá og jafnvel haft í hótunuin við verkamenn, sein vilja vinna og af þfissum sökum hafa Bretar rekið noklcra lögregluforingja af Súezsku rða rsvæðinu. Egyptar eru nú farnir að finna til þess, að Bretar geta beitl gagnráðsiöfunum, sem þeim koma illa, og hefir þó litið verið nm slíkai- aðgerð- ir til þessa, þvi að Bretar hafa beðið átekta í von um, að Egyptar sæju sig um hönd og hættu að gera þeim erfitt fvrir. í tilráuna skyni hafa Bret- ar stöðvað flutninga á hrá- olíu í tankbílum til Kaíró, en aðeins við og við, og er sýnt, að þeir geta stöðvað siíka flutninga með öllu. Innanríkisráðlierra Egvpta hefir nú mótmælt þessu og segir, að það geti haft liinai* víðtækustu og alvarlegustu afleiðingar, ef þessir flutn- ingar verði stöðvaðir, þannig verði ekki unnt að slarfrækja raforkuver og ýinsar verk- smiðjur vegna olíuskorts. I tilkynningu Breta um siglingai* um skurðinn segir, að 45 skip tiafi farið um skurðinn í gær, hetmingur- inn hrezk skip. Brezka sjó- liðið hefir aðstoðað yfir 200 skip um skurðinn. Hið nýja fyrirkonmlag, að lála skip fara um skurðinn í lestmn (convoys), gefst vel. Þetta er fyrstu 8 mennirnir, er Churchill skipaol f ráSherraemsætti eftfr kosníngarnar, sem lauk með sigri íhaldsflokksins, eins og kunnugt er. Efri röð talift frá vinstri: Eden utanríkisráðherra, Woolton lávarður,, landbúnaðarráðherra, Saiisbury markgreifi, innsiglisvörður konungs, og Maxwell Fyfe, innanríkisráðherra. Neðri röð: Richard But- ler, fjármálaráðherra, Ismay herhöfðingi, samveldisráðherra, Sir Walter Mockton, at- vinnumálráðhterra, og Oliver Lyttelton, nýlendumátaráðherra. í hönd 1500 mans — með 10 mín. hvíld. Elisabet ríkisarfi Bret- lands og maður hennar, her toginn af Edinborg, höfðu boð inni í gærlcveldi, fyrir vildarvini sína, i bústað kanadiska sendiherrans í Veizían sem Truman for- liélt þeim var einhver viðhafnarinesta, sem hefir verið í liöfuð- horg Bandaríkj anna. 1500 gestir gengu í fylk- ingu fyrir Elisabetu og mann hennar og voru kynntir þeim. Heilsuðit lijónin ölt- um með handabandi og tók þetta 1% klst., en hlé var í tíu mínútur, svo að hjónin gætu fengið tesopa og hyíld nokkra. Elsenhower í Washington. Eisenliower hershöfðingi er væntanlegiu* lil Wastiing- ton mn helgina. Fer liann þangað flugleiðis frá París til þess að ræða við Truman forseta og' hernaðarráðunauta hans ýmis liernaðarleg vanda-< mál* iM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.