Vísir


Vísir - 02.11.1951, Qupperneq 2

Vísir - 02.11.1951, Qupperneq 2
V I S I R Föstudaginn 2. nóvember 1951 Hitt og þetta „Ó, pabbi,“ sagöi yngismærin og; henti sér himinlifandi um háísinn á föður sínum. „Hann Helgi baS mig aS giftast sér í gærkveldi og eg sagSi: já.“ „En elsku hjartaS mitt, hvern- ig geturSu ætlaS þér aS giftast lionum Helga?“ sagSi þabbinn sem var hagsýnn maSur. „Ilánn hefir ekki nema 200 krónur á viku.“ „O, það gerir ekkert,“ sagSi clóttirin og augu hcnnar ljóm- uSu. „Þegar ástin er meS í leiknum . verSa vikurnar svo stuttar.“ Gamall bóndi var sjúkur og fluttur á spítala. Átti hann aS ganga þar undir meiriháttar að- gerö og var allkvíðinn, eins og vonlegt var. * Kvöldið áður en uppskurð- tirinn áttí að fara fram, var tal- ið sjálfsagt að láta hann fara í heita kerlaug. Þegar búið var nð þerra hann vel og hann var kominn í bólið sitt aftur, leit liann framan í hjúkrunarkon- una og var auðsætt, að hann var allshugar feginn. „Ja, hérna, systir,“ sagði hann, „eg hélt að aðgerðin yrði miklu verri en þetta.“ Yeronica Lake á- erfitt um þessár mundir. Húii á i erjum viS fiímfélagið seni hún starfár hjá og i erjum í hjónabandinu. Bóndi hennar, leiSbeinandinn André de Totli hefir lent í fjar- kröggum og hefir tilkynnt gjaldþrot sitt og skuldar hvorki meira né minna en 156.000 dali í ógoldnum reikningum. ÞaS er sagt að eignir þeirra séu metnar á 169 þúsund dali, en þar frá dregst bújörS þeirra sem metin er á 120 þúsund, því aS rikiS hefir lagt hald á jöriS- ina fvrir ógreiddum tekjnskatti. — Þaö búa ekki allir við sælcl og velgengni í Holíywood. '••••••••» CiHU AMHÍ Mt.... Eftirfarandi mátti lesa í- Bæjarfréttum •V.ísis 2. nóvem- ber 1920: Spellvirki. 1 nótt hafa einhverjir þorp- arar veriS aS leika sér aS því aS kasta steinum í búSarglugga og voru þannig brotnar stórar og dýrar rúSur, bæði á Lauga- veg 55 og í AlþýSubrauögerö- inni. BáSar þessar rúður kosta unt 800 kr. I Alþýöubrauögerö- inni brotnaSi líka spegill, sem steinninn lenti á. Eyrirlestur , flytur Gísli. JóiissSn vélstjóri í Nýja Bíó annaS kyöid kl. 7þd. Efni fvrirlestursins- er: At- Vinnuleysi, verkföll og hvermg bæta megi úr .bölí því, sem þaS IeiSir yl'ir þj’óSiná.1 Veðrið. Enn er frost á öllum veöur- .athuganastöSum: í Rvík 3 st., Akureyri xo, GfímsstöSum 'l2:, SeySisfirSi 10. Föstudagur, 2. nóv., — 306. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 7. — SíödegisflóS verSur ld. 19.30. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, sími 5030. NæturvörS- íir er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjud. kl. 3.15—-4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið: LoftleiSir: í dag veröur flog- iS til Akureyrar, SauSárkróks, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á rnorgun verSur flogiS til Akureyrar, ísafjaröar og Vestmannaeyja. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. f. m. til Reykja- víkur, Dettifoss fór frá.Grund- arfirði síSd. í gær til Sands og Reykjavíkur. Goöafoss, Gull- foss, Tröllafoss og Bravo eru í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Revkjavík í fyrradag til New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Húsavík 26. f. m. til Delfzyl í Hollandi. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík á niórgun vestur um land í hringferS. Esja er á leið frá AustfjörSum til Reykja- víkur. HerSubreiS 'er í Rvík. SkjáldbreiS fór frá Reykjavík í gærkvöld til SkagafjarSar- og Eyjafjaröarhafna. Þyrill er á leiö til Hollands. Árnxann var í Vestmannaeyjum í gær. Skip SÍS : Hvassafell losar kol fyrir noröurlandi. Anxarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á rnorgun frá Malaga. Jökulfell er væntanlegt til New York í dag frá Cubu. Kvenfélag Óháða Fríkirkjusafnaðarins heldur bazar aS samkomuh. RöSli n. k. sunnudag. Gjöfurn frá félagskonum og ööru safn- aöarfólki og vildarvinum safn- MrcAAqáta nr. 1468 Lárétt: 2 rann, 5 rnana, 6 hljóma, 8 á fæti, 10 ekkert und- anskiliS, 12 tímabila, 14 flug- félag, 15 randa, 17 útl. ávarp, 18 ey j arskeggjana. > LóSrétt: 1 góöhestur, 2 garm- ur, 3 dýr i S.-Ameríku, 4 kval- ari, 7 spíra, 9 púkar, 11 sund- fugl, 13 keyra, ,16 á reikningum, Láusn á krossgátu nr. 1467. • Lárétt: 2 MóSur, 5 agar, 6 tál, 8 an, 10 rofa, 12 ráp, 14 tól, 15 urra, 17 la, 18 Síons. Lóörétt: 1 Lasarus, 2 mat, 3 órar, 4 rafalar 7 lot, 9 nári, 11 fól, 13 pro, 16 an. aSarins veita eftirtaldar konur viötöku: Álfheiður GuSmunds- dóttir, Klapparstíg 26, Ingi- björg isaksdóttir, Vesturvalla- götu 6, Katrín Jónasdóttir, Stórholti 18. Ungmennafélag Reykjavíkur. Hefir nýlega sótt um lóS und- ir félagsheimili og æfingasvæSi. Hefir bæjarráS: faliS forstöSu- manni skipulagsdeildar aS gera tillögu urn staSsetningu. Athafnasvæði. BæjarráS hefir samþykkt, aS svæSiS milli Sigtúns, Nóatúns, Borgartúns og Lækjarteigs skuli gert aS athafnasvæði. Var þetta tillaga samvinnunefndar um skipulagsmál í þessu efni. Flugráð hefir fariS þess á leit viS bæ- inn, aS lögS yerSi ný vatns- lögn aS vestanveröum flugvell- inum. Hefir bæjarráS ákveöiS aS fá umsÖgn vatnsveitustjórá um þetta mál. Landssamband iðnaðarmanna hefir æskt þess viS bæinn, aS hann leggi fram fé til aS koma upp sýningarskála á næsta ári, en þá eru 200 ár liSin frá því aS Skúli Magnússon stofnsetti innréttingarnar. Hafa iSnaSar- menn eSlilega hug á því, að þess verði minnzt aS verSugu. Franskur fyrirlestur. Franski sendikennarinn, hr. Schydlowski, heldur fyrirlest- ur í I. kennslustofu háskólans í dag, föstudaginn 2. nóv. kl. 6 e. h. Efni fyrirlestursins er „Le théatre de Jean Giraudoux". — Öllum er heimill aögangur. Útvarpsblaðið, 13. tbl., er nýkomiS út. Þar segir m. a. frá Grænlandskvöld- vöku, sem Gísli Guömundsson ritstióri hefir tekiö saman, frá hinum nýja óskaþætti útvarps- ins, enfremur framhald af þátt- uvn Kástners, um þrjú veiga- mikil leikrit, sem flutt verSa í útvarpið á næstunni, þýdd smá- saga, dagskráin, 1 stuttu máli, létt hjal, um Symfóníuhljóm- sveitina o. fl. „Draumagyðjan mín“ heitir bráSskemmtileg og vel leikin þýzlc mynd, sem Stjörnu- bíó sýnir þessa dagana. Ber margt til: Efni hennar er hug- stætt, litirnir (Agfa) undur- fagrir, en músikin eins og bezt gerist í þýzkum myndum. Þeir, sem séö hafa, láta rnjög vel af myndinni, sem er meS beztu þýzkum myndum, sem hér hafa sézt lengi. Útvarpið í kvöld: 20.30 Samfelld kvöldvaka um Grænland (Gils GuSmundsson ritstjóri tekur saman efni henn- ar). 22.00 Fréttir og veSur- fregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Christie; III. (Sverrir Krist- jánsson sagnfræöingur). 22.30 Höfnin. Neptúnus kom af veiSum í morgun, vel fiskaSur. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Árná- dóttir frá Ártúnum, Rangá og Hermann Þorberg Guömunds- son, BergsstöSum, Bíldudal. Austnrbæjarbíó : Stolnar hamingju- stundir. Aiisturbæjarbíó sýnir í síðasta sinn í kvöld myndina „Stolnar hamingjustundir“. Fjallar myndin um tví- burasystur, mjög ólíkar að eðli, er keppa um ástir sama manns. Leikur Bette Davis báðar systurnar, og gerir það meistaralega, enda er hún ein bezta leikkona vest- an hafs. Aðal-karlmanns- hlutverkið leikur Glenn Fbrd. Mynd þessi hefir verið sýnd hér ali-lengi og sýnir það vinsældir hennar, sem eru verðskuldaðar, þvi að leikurinn er með ágætum. »> . .... ... .... ..... Veðrið. ViS suðurodda Grænlands er lægS á hreyfingu aust-norS- austur. VeSurhorfur. Faxaflói: Aust- læg átt, skýjaS og kaldi í dag, stinningskaldi og dálítil rigning í nótt. ....... . Sslendingum hoðin þátt- taka í Olympíuleikunum að ári. íslendingum hefir nú form lega verið boðin þátttaka i Ólympíuleikunum að ári. Er hér um að ræða 6. vetrar-ÓIympíuleikana, sem fram fara í Osló dagana 14. —25. febrúar næstk. og 15. sumarleikana i Helsinki 19. júlí til 3. ágúst á smri kom- anda. Hefir Ólympíunefnd- in hér þegið boðið, en ekki hefir verið ákveðið i hvaða greinum Islendingar taki þátt, nema i vetrarleikun- um, þar keppum við í skíða- íþróttunum. Ólympíunefndin er þann- ig skipuð: Ben. G. Waage (formaður), Þorsteinn Bern harðsson, bréfritari, Jens Guðbjörnsson, gjaldkeri, Einar B. Pálsson fundarrit- ari, Erlingur Pálsson, Garð- ar S. Gíslason, Jón Sigurðs- son og Þorgils Guðmunds- son. Varaformaður nefnd- arinnar er Helgi H. Eiríks- son. * . ■ The Eruption of Hekla | 2 ný hefti eru komin út;J II, 4: Water Flood and Mud FIows ; by Guðmundur Kjartansson, } 1 ■ V, 2: Studies of the Mechanism of Explosive ■ Activity in the Hekla Eruption i by Trausti Einarsson. 1 1 I heftunum er fjöldi mynda, bæði ljósmyndir og! teikningar. 1 Áskrifendur i Reykjavik og nágrenni eru beðnir að! ,vitja heftanna til: • H.f. LEIFTUR ■ Þingholtsstræti 27. ; m BOK: Hinn víðkunni danski Iæknh', frú Kirstine Nolfi, lýsir því, hvéi’nig hún læknaði sig af krabbameini í brjósti með hráfæði, i bók sinni tlFANDI FÆÐA I ritinu er cinnig sagt frá áhrifum fæðunnar á heils- una, kennd rétt meðferð matvæla og heilsuvernd. — Margar skýringamyndir eru í bókinni. I Danmörku hafa 6 útgáfur selzt upp á fáúm árum. Kvenkápur og dragtir nrjasiíi tízka TM390M &c Laugaveg 48 j 7*2 g-í' v* fi w .3*; - -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.