Vísir - 02.11.1951, Page 4

Vísir - 02.11.1951, Page 4
n V 1 s I H '1 D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 krónu. Félagsprentsmiðjan hi. Akadeittían 09 móðnmálið. I^ristján Albertsson, rithöfundur, hefir nýlega ritað langa « og mjög snjalla grein í Morgiinblaðið um Akadenúuna. SlíJsnilld Kristjáns er alþékkt og kenuir hún fram í sinni heztu ntyiid í grein þessari. Sýnir hann með skýrum rökum, hver nauðsyn sé, að Akademían komist á stofn, til þess að halda vörð um þróun ísléhzkunnar, hafa áhrif á hvaða útlend orð vérði tekin upp í múlið og skera úr urn það, hvdða nýyrði skuli tekin gild. Almenningur héfír litla grein gert sér fyrir því, hversu merkilegt mál er hér á ferðinni. Ýmsir, sem ekki hafa gert isér Jjósa hina dýpri þýðingu Akademíunnar, hafa reynt að lialda því fram, að hér væri aðeins um tildurstofhun að xæða, til þess að hefja nokkra þekkta rithöfunda upp í æðrá veldi og greiða þeim nokkur laun. Slíkt er mikill mis- skilningur. Tillagan um Akademíu er komin fram af þjóð- legri nauðsyn. Tungan er dýrasta eign þjóðarinnar, sem hún rná ekki glata, vegna þess að manndómur fólksins cr órjúfanlega bundinn máliiiu. Islenzkan er nú á vegamótum liins gamla og nýja tíma. in'óun hcnnar næstu áratugina mun að líkindum skera úr iim það, livort Mún helzt lirein og sterk og auðgist í sam- ræmi við eðli liennar og erfðir. Nú er ekkert gert til þess að halda vörð um þróun málsins. I því efni er allt látið ieka á reiðanum. Enginn aðili finnur hjá sér hvöt eða skýldu til að vaka yfir tungunni í samliandi við þá hættu, sent yfir henni vofir, vegna upptöku erlendra orða og ný- yrða, sem eru andstæð eðli málsins og hljómblæ. | Ýmsir liafa látið í ljós vandlætingu yfir því, að notað skuli erlenda orðið Akademía. Sigurður magister Skúlason ritaði um þctta í tímarit sitt, „Samtíðin“, í júní í sumar og segir meðal annars, að tímaritinu hafi borizt bréf frá ýmsum, sem ekki vildu fallast á nafnið. „Mér kom það eldti á óvart,“ segir hann. „Til þess þekkir maður nú of vel sitt hcimafólk. Með kristinni trú barst til Islands mikilJ íjöldi glæsilegra erlendrá tökuorða, sem engum heilvita rnanni hefir nókkurn tíma dottið í hug að amast við og mörg hver hafa frá því í öndverðu orpið frá sér miklum Ijóma. Eg spái því, að um Akademíu Islands eigi eftir að inyndast virðuleiki, þótt nafnið byrji hvorki á há né endi á ráð,----- öll orð í íslenzku, sem byrja á p, eru erlend að uppruna.“ Ennfremur segir hann: „Innan vébanda Frakklands hefir Akademían þar unnið ómetanlegt þjóð- r.ytjastarf að verndun og fegrun móðurmálsins. Það er mjög fyrir hennar atbeina að segja má, að frakknesk tunga eigi ’sér orð yfir allt, sem er hugsað á jorðu.“ { Yrnsir hafa haldið þvi fram, að svo óvenjulegt frum- vai'p sem Akademían mundi Íítinn hljómgrunn finna i þing- inu, til þcss væri málið of mikið kennt við æðri hugsjón og fjarlægt hinu daglcga andlausa pólítíská striti. Aðrir hafa haldið því fram, að frumvarpið yrði svæft, að því að það hefir nokkur útgjöld í för með sér -og þingmönnum þyki ekki ástæða til að verja örJitlu agnar broti af gjöldum fjár- laganna til að hlúa að móðurmálinu. ^ Slik Iieilabrot érú vafalaúst injög fjárri veruleikanum. Þingmcnn cru margjr álmgasamir um velferð tungiumar <og smekkmenn á ritað og talað mál. Er því full ástæða til að ælla, að Jieir taki Akademíunni vel, ef þeir sannfærast nm það, að lnin geti orðið tungunni að gagni. Ef þcir veita þessu máli brautargengi, vinna þcir sjálfum sér lof, en móðurmálið mun jialíka þcim, er tímar líða. Það cr nú iað verða skdðun allrá, sem nolduið liafa Icynnt sér þctta Knei-kiJega mál. Bláa stfarnait: „Nei, þetta er ekki hægt" var vel tekið á fnmsýaingu. 3Mörig gáð atriði» en tœplega eins fjféð og oSt áður. Frumsýninc/argestir á hinni nýju revýu Bláu stjörn unnar, „Nej, þetla er ekki hægt“t voru eins margir í gærkveldi og hiísrúm frek- ast leyfði, og var ekki ann- að að sjái, en að hún félli þeim vel í geð, ekki síður en hinar fyrri. Það er mikið vandaverk að gera slílca revýu vel úr garði ár eftir ár, jafnvel tvisvar á ári, og reynir injög á uppfinningasemi og hug- myndaflug höfundanna hverju sihhí. Til þessa verð- ur elcki annað sagt, en að þeim þfemenúrngUnum — Tómasi, Alfred og Haraldi Á., hafi tekizt þetta mæta vel, en maður cr hins vegar orðinn svo góðu vanur af hendi þessara snjöllu manna að ekki fer hjá því, að mað- ur taki eftir, að revýan í h'aúst er ékki af sama 1. gæðaflokknum og i fyrra t. d., en þanriig fannst rtiér unt frumsýninguna í gærkveldi. Að sjálfsögðu verður að gera ráð fyrir, að ýmislegur „glimuskjálfti“ leikcnda hafi á stunduiu valdið þéssu, og standi þetta því til bóta, en þegar á allt er litið, finnst mér „efninu“, eða „þræðin- Um“ eklci gerð eins góð skil og unnt liefði vei'ið Hug- mvndin um utanför og land- kynningu lieiðursmannanna þriggja (Br. Jóli., A. A. og Har. Á.) er í sjálfii sér ág'æt óg af nógú að iaka, en samt er þetta ekki nágu gott, vegna þess, hve ntiklar kröf ur niaður er vanur að gera til framieiðslu Bláu stjörn- unnar. í stuttu máli: Fyrsti þátt- urinn er lakastur, en síðan er stígandi í revýunni, seni gerir það að verkum, að rnaður fer eklci óánægður út úr Sjálfstæðishúsinu, þrátt fyrir allt. Milliþáttur- inn er liins vegar ágætur, e. t. v. það bezta í revýunni, fvndinn, hæfilega djarfur og ósvífinn, og ágætlega leik inn. Tízkusýningin er ágæt fyrir þá, sem hafa gaman af fúllegum kjólum, og alveg sérstaka athygli vakti litla sýuingardaman, sem heill- aði áhorfendur, undantekn- ingarlaust. Margt er vel gert í 2. og síðasta þætti, mætti e. t. v. sérstaklega benda á Brynj- ólf í gervi Lýðs Holms, gani- als Reykvíkings, seni syng- ur um „gamla daga“, með Ssjuna, Engey og hafnar- niynnið í baksýn, en á næsla leiti er danska skipið Lise frá Köbenliavn. (Leiktjötdin éru hreinasta fyrirtak, eflir Magnús Pálsson). Fjósakon- an, sem fer út í lönd (Soffía Iv.) var alveg ljómandi, ó- Svikið revýunúmer, fvndin, i prýðilegu gervi, enda var Föstudaginn 2. nóvember 1951 kátína áhorfenda e. t. v. mest eftir þetta atriði. En e. t. v. var „flækingurinn“, sem nvér sýndist vera Jan Mora- vek, jafn-bezta atriði lcvölds- ins, en þarna kom hann í fár- ánlegu .og bráðskemmtilegu gervi, afbragðs andlitsförð- un og spaugilegum tilburð- um, og lék eins og engill á liin óvenjulegustu hljóðfæri, svo sem ketil, liefil, vaðstig- vél og skó, og gerði það með þeim glæsibrag, sem ein- lcennir snillinginn og tón- listarmanninn. Aðalleikendlirnir, Alfreð, Haraldur Á. og Brynjólfur, voru alltaf skemmtilegir, enda þótt efniviðurinn, sem þeir urðu að vinna úr, hafi ékki verið eins góður og skyldi, nema í smásprettum. Listdans Sigríðar Ármanrt og Sif Þórs var smekklegur, en yfir allri sýningunni hvíl ir léttur blær, eins og vera ber um slíkar sýningar. Þarna voru einnig smærri hiutverk, t. d. Árni Jónsson, sem söng liókktir lög, en hef- ir oft gert betur, Jóhannes Kristinsson lék laglega á sög (sá sem leikur á sög, heitir á erlendum málum sag- förer/ sagði Álfreð), og Jón Leós var skemmtilegur í ýmsu gervi. Sem sagt: Bláa stjavnan hefir verið hetri, en er þó líkleg tii þess að ná vinsæld- um að þessu sinni, ekki sið- ur en áður, enda orðin al- veg ómissandi liður í skemmtanálífi þessa bæjar. Vafalaust geta þremenning- arnir bætt revýuna í með- förum, eftir því sem á haust- ið líður. Th. S, Kunnur borgari, sem yndi hefir af fjallgöngum, hefir sent mér pistil, þar sem hann kveÖ-St ekki kunna að meta það, sem Árni Óla skrifaði nýlega í Lesbók Mbl. um fjallgöngur. Bréfið er undir- ritað af „Fjallamanni“ og er í þessa leið: * I greinaílokki Árna Óla uni Arnarfjörö i Lesbók Mbl. þ. 28. þ. m. las eg mér til mikiHar undrunar eftirfarandi klausu: .... „Þar i efstn skriðuni sást eitthvað kvikt. Þar kom mað- nr, sem liafði tekiö sér niorgun- göngu upp á fjallið til jiess að njóta útsýnisins þar. Hann hef- ir varla orðiö fyrir vonbrigðum. —■ En ekki öfuridaði eg hanu, því að eríitt er að ganga á fjall- ið. Það er langbezt- fyrir þá, sem vilja komast hátt til þess að fá vítt útsýni, að stíga upp i flugvél. Úr flúgvélinní er víð- ari útsýn eri af nokkru fjalli. Eg hefi aklrei skitið þann nietnað að s-kríða upp snar- brattar skriður og kkingrast í fjallseggjum aðeins til jiess að geta sagt að uppi á brúninni hefði maöur staðið litla stund. Sjaldan er mikla íegurð að finna upp á fjöllum, en fjölliri: eru fögur tilsýndar" .... * Mér finnst þetta koma úr hörðustu átt frá manni eins og Árna óla, sem að mínu áliti er mjög hrifinn af ísl. náttúrufegurð og hefir skrifað heilar ritgerðir og bækur um fegurð landsins og hvatt menn til að skoða og kynna sér sem bezt fóst- urjörðina. Og hvernig er bezt að njóta náttúrufegurð- ar landsins okkar á annan hátt en einmitt með því, að leggja á sig það erfiði að fara fótgangandi um landið og klífa há og hrikaleg fjöll? Ekki af einhverjum m e t n a ð i, eins og Á. Ó. orðar það, heldur af löngun til að gera hvorttveggja í senn, að þjálfa líkama sinn og ’verða fyrir sérstökum geðhrifum af því, sem mað- ur sér, þegar upp er komið og njóta ef til vill ógleym- anlegs útsýnis yfir nálægar og fjarlægar sveitir eða ó'byggðir lándsins. Það eru launin, sem maöur fæf fvrir aö vera ólatur og' hafa nennt að leggja á sig það erfjði að „skríða upp snarbrattar skriður 'og klöngrast í fjalls- éggjum“, eins og Á. Ó. orðar þetta. Það er auðséö á þessári klausu, sem tilgreind er í Les- bók Mgbl. sem að ofan er nefnd, að greittarhöftintlur hefir ekki bugmynd mri þær dásemdir, sem fjallgötigur og isl. fjalla- náttúra býður manni upp á. Einnig veit Á. Ó. það fjarska vel eins og bæði eg og aðrir, sem flogið höfum yfú landið í björtu veðri, að úr slíkri hæð virðast fjöll, ntishæðir og dæld- ir renna út í eitt líkt og á stóru landabréfi og gefttr ekki nándar riærri rétta hugroynd um útlit hiririar stórbrotnu náttúrufeg- urðar. Þar að auki er a’mcnri- ingi ekki kleift af fjárhagsá- stæðum aS veita sér oft a ári þann tmmað aS fara npp í fhtg- vél til „sport“-ferSalaga. * Nei, það á einmitt að hvetja unga sem gamla til þess, að iðka af kappi göngu- ferðir og þá sérstaklega fjallgöngur, því fáar íþrótt- ir veita mönnum meiri þjálf- un en einmitt það, sem Á. Ó. gerir gys að, „skríða upþ snarhrattar skriður og klöngrast á fjallshryggjum“. Honum væri nær að hvetja en ekki letja til slíkra ferða- laga, því mér finnst vera meira en nóg af fótfúnum mönnum með ístrumaga á meðal okkar, sem hafa orðið þannig útlits einmitt af því, að þeir hafa ekki nennt að þjálfa líkama sinn með hollri hreyfingu í hinu tæra útilofti íslenzkrar fjallanátt-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.