Vísir


Vísir - 02.11.1951, Qupperneq 5

Vísir - 02.11.1951, Qupperneq 5
Föstudaginn 2. nóvember 1951 V I S I R S 11§ $sría>$itmr wt+n ir mbm þœttn nn Það, sem iiggur til grundvallar stefnu Egypta gagn- vart Bretum nú, er ekki einvörðungu, að þeir vilji ráða einir yfir landi sínu — og Sudan. — Þjóðernishreyfing- una, sem vakin er, ætla leiðtogar Egypta að nota sem byr að miklu stærra markL Það eru í rauninni gamlir Norður-Afríkulöndum slórveldisdraiunar, sem hér ei'U' á ferðinni. Markið er að gera Egvptaland að voldugu i'iki, sém márki stefnu allra Arabaríkjanna. Glæstar von- ir í þessu efni gagnsýra nú huga hvers Egyþ'ta að kalla ,— og eymd og vesaldömúr alls almennings og spillt líf- erni konungsins, hirðgæðinga og auðmanna gleymist i Ijóma gullinna vona. Og á meðan er byltingu afstýrt. Ýmislegt, sem varpar ljósi ú þetta, er rætt i frcgn, sem heimsblaðið New York Times bii'ti fyrir nokkru, frá frétta- íilara sínum Albino Ross. Ilann kemst að orði á þessa veitu, Íeið: Frakka, með liið fyrrnefnda, enn fjarlæga mark í lmga, en „landbrúin“ er að þeirra áliti liöfuðmál, sem þeir hafa tekið á sig ábyrgð á, að frani nái að ganga. Fríhöfn við Aqabaflóa. Óformlegar viðræður liafá átt sér stað til þess að friður verði saminn milli ísi’aels og Arabaríkjanna. M. a. liefir iim þetta verið rætt á þeim grundvelli, að israelska höfn- in Elatli við Aqabaflóa yrði ITíhöfn og landið þar upp af gert að alþjóðasvæði, en frjálsar siglingar yrðu levfð- ar til Elath. — Yafasamt er, að Egyptar fallist á neinar tillögur í þessu efni. — Að kalla í sömu svifum og þclta var birt fregn nm, að Araba- bandalagið hefði hafnað tli- lögum sáttanefndar Samein- uðu þjóðanna til þess að koma á friði milli Israel og Arabaríkjanna, og stjórn- inálanefnd Arababandálags- ins neitaði jafnvel að viður- kenna, að sáttanefndin hefði nokkurt vald lil þess að bera fram tillögur i þessu efni. Yafalaust koma þessi mál seni önnur, er varða hin nálægu Austurlönd, fyrir allslierjarþing SÞ. i einhverri mvnd, en það kemur saman lil fundar í París eftir nokkra daga. Það er ekki margt, sem lvftir undir vonir um sam- komulag um öll þessi vanda- mál, þar sem Israclsmenn og Arabar standa á öndveiðum mciði. deilurnar milli Breta og Egypta komnar á hættu- legt stig, en Rússar kvnda af öflum mætti elda sundrung- arinnar. Egyptar vilja fá „landbrú“. Egyptaland, sem lætur nú meira til sín taka málefni arabiskra þjóða en nokkurn ' ^ tíma fyrr, hefir tilkynnt 1 Sameinuðu þjóðunum, að friður við Israel geti ekki komist á, nema Egyptaland vei’ði tengt við arabisku ríkin í Asíu með „landbú“ yfir Suður-Palestínu. Ábyrgir cgypzkir stjórnmálamenn1 hafa lýst þessum kröfum svo,1 uð annaðhvort verði Egypta- land eða Transjoi’dania að fá; yfirráð á Negeb-svæðinu við ' og i nálægð Aqaba-flóa, til þess að unnt sé að ná sam- komulagi um frið við Israel. — Arabar í Egyptalandi og Libyu eru álíka f jölmennir og ibúar sex arabisku ríkj- anna í Asíu, sem eru í-Araba- þandalaginu. Auk þess gera Egyplar sér vonir um, að Norður-Af rikulönd F rakka teuni fá sjálfstæði, og ganga i Arababandalagið. Um % þe irra þjóða heims, er mæla á arabiska tungu, búa í Norð- ur-Afriku, og % i Asíulönd- Um, sem leijast til liinna -ná- lægu Austurlanda. Egyptar halda því fram, að frá sjónarmiði Araba sé það algerlega óviðunandi, að hinn „arabiski heiinur“ sé í mol- Um — og tengsl á þann hátt, sem að framan var greint, séu Egyptum brýn nauðsyn séín áráBiskri förvigisþjóð. jVona Egypíar, að Kairo verði miðsíöð ríkja; sem téílgd eru órjúfandi böndum, í líkingu við brezka samveldið til idæmis. Egyptaland liefir öskað þess, að Sameinuðu þjóðirnar taki fvrir sjálf- stæðiskröfur þjóðailna í Höfuðvandamálin. Þeir, sem fengist hafa viði þau mál, sem varða afstöðu Araba til Palestinu, telja höfuðvandaniálin þessi: Að arabisku löndin eru aðgi'eind vegna þess, að Negeb-sVæðið cr á valdi Israel, í öðru lagi er ágreiningurinn um not af .Tórdan til virkjunar og á- og í þriðja lagi eru kröfurnar um afnárn hlut- lausu svæðanna við efri Jord- í’.n og skaðabætur til handa póliliskum, arabiskum flótta- mönnum f-rá Palestinu og í'áðstöfun þessa flóttafólks. Tvennt nýtt hefir komið sögunnar. í fyrsta lagi, að Bretar nevðist til þess að hverfa af Suezskurðarsvæð- 'nu með herafla sinn (þetta mun ekki koma til greina, cins og nú horfir), eða að Suezsku rða rsvæðið verði tmUMÖmundur MÞanielss&n : Mýíí ömdvegisrsí. Fyrsta bigidl Ivuðmuncf'ar G. Hagalíns kom- út. Hagalín: EG VEIT EKKI BETUR. Hevrl, séð og lifað. Bókfelis- útgáfan 1951. Það munu hafa verið þau heiðurshjú, Konungurinn á Guðmundur Gíslason og 1950, og barðist í fremstu víglinu og oft aleinn gegn þeim upplausnar og svart- sýnisanda, sein á lieimsstyrj- aldarárunum síðai'i og fyrstu árununi þar á eftir virtist tetla að gegnsýra og ná al- gerum vfirráðum i állri list- Kálfskinni og Móðir Island,1 sköpun á íslandi. Nú, eftir að bókmennta- sem böggluðust svo mjög fyrir brjóstinu á sumum Ies- stefna Hagalíns virðist ætla endum Hagalíns, að upp komjað sigra og margir af gömlu nokkur kurr í hópi þeirra, _ andstæðingunum eru orðnir ^ svo að um það hevrðust | honum sammála, ef ekki op- hö'fnðstöð varnakcrfis, sem • addir liér og þar, að nú væri inberlega, þá að minnsta vestrænar þjóðir og arabiskar þessum slynga, vestfirzka rit- kosti í lijarta sínu, hefir á- utanda að. Ilvort heldur sem höfundi farið að hraka, hann róðurinn gegn skáldskap :>fan á yrði væri landbrúin mikilvæg til þess að tengja ursta. Undir þessar raddir asta skáldverk lians „Yið væri búinn að lifa silt feg- hans hljóðnað, enda jók síð aaman brezku herstöðvarnar i Transjordaniu, sem mann- aðar eru arbisku hersveit- inni svonefndu (Arab Legion) og herstöðvarnar á Suezsvæðinu. tóku svo auðvitað þeir, sem! Marímnenn“ (1950) hróður töldu sig eiga um sárt að hans og vann fyllilcga upp binda eftir spjólalög hans, er það sem kann að hal'a tapazt hann reit sínar mörgu bók-1 með þeim tveim bókum, sem mehntalegu og I sfefnuskárgrcinar pólitisku nefndar cru hér að frainan. milli 1940 Því fer fjarri að eg ælli Þessar þýzku loftfimleikakonur sýndu listir sínar á brezku liáiiðarsýningunni í sumar. Yöktu þær mikla eftiríekt gesta. mér í þessum línum að gera nokkra tilraun í þá átt að Vega og meta liin geysilega yfirgripsmiklu ritverk Guð- mundar G. Hagalíns, aðeins skal það tekið fram, að eg álít það bezta í þeirn tilheyra því bezta í nútimabókmennt- um okkar, og ef það er rétt álylctað, hvað gerir þá til þó eittlivað lakara hafi flotið með? Sérhver rithöfundur fellur eða stendur* með því bczta, sem hann liefir gert um ævina, framtíðin metur hann eftir því einu, af liinu fer engin saga meir, það gleymist. Og þá er eg kominn að því, seni átti að verða aðalefni þessa -greinarkorns: bókinni „Eg veit ekki bctur“. Þetta er mikil bók, 249 bls. í stóru broti og þétt prentuð, samt er hún aðeins 1. bintli af fjór- um, samkvæmt ummælum, sem eg -hef séð höfð eftir höfundinum í dagblaði. Mér þóttu tíðindin góð, að svo mikið skvldi enn vera ósagt úr lieimi Hagalíns og hans maiina, því þar er skemmst frá að segja, að allt fyrsta bindið er einn óslitinn skemmtiléstur um leið og það er barmafullt af fróðleik, kai'lmennsku og mannviti. Þetta er sjálfsævisaga böf- undar á breiðasta: grundvelli: liann tekur landið og þjóðina ineð, eða nánar til tekið Vest- firði og Yestfirðinga, þar sein Lokinhamrar og ætt lians mynda aðalkjarnann i frá- sögninni. Það fer ekki mjög fyrir honum sjálfum i þessu bindi, hann er enn litill drengui’ í bókarlok, aðeius að þyrja að vakna til köllunar sinnar, slcáldskaparins, sem varð lians líf og starf. En það fer mikið fyrir ýmsu öðru. Arnarfj örðurinn, með sinn margbreytilega fiskisæla sjó og sín óumbrevtanlcgu hrika- fjöll, varpar saltremmu og moldarangan inn i sérliverja frásögn. Maður kemst i nán- ustu kynni við fugla loftsins, ferfætlingana á láði og fislca lagarins, eins og hinn gáfaði drengur skynjað eðli og háttu þessara kæru samborgara sinna. Og á hverri síðu mæt- ir maður yfirborðshrj úfum, en hjai’tahlýjum hetjum þeirrar kynbornu alþýðu, sem á sér sjó þenna og fjöll að leikvangi og orustuvelli. Enginn þeirra verður manni óviðlcomandi að lestri lokn- lim, rnaður hefir eignazt þær að trúnaðarvinum, tengzt þeim með nokkrum liælti, af þvi þetta eru allt sannar manneskjur, allt frá barninu, sem hverfur ungt ofan i gröf- ina sína, og- umkomulitla lijúinu á bænum, upp í gilda sj á lfseiguarbón da n n og sæ- garpinn. Já, þetta er sannarlega milcil bólc, bæði að efni og framsetningu. Rithöfundin- um Hagalín héfir eklci hralc- að, það get eg fullvissað alla hans. mörgu lesendur um, hann hefir enn slcrifað hök á

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.