Vísir - 02.11.1951, Side 7

Vísir - 02.11.1951, Side 7
Föstudaginn 2. nóvember 1951 VISIR st J. S. Fleicher: Lausnargjald Lundúnaborgar. £a$a utn eiturtnirlara. 7 Lesbia roðnaði og sagði: „Þetta hlýtur að vera Jocelyn! Hann sagðist ætla að koma í morgunmatinn.“ 5. KAP. MORGUNGESTUR. Forsætisráðherrann varð hissa er hann sá að Chenery stýrði ekki bilnum sjálfur. Þegar liann kom nær sá.hann hver ástæðah var. Slienery var með liægri liönd og hand- lcgg í umhúðum, — það var likast og hann væri að koma úr stríðinu. Forsætisráðherrann horfði forviða, á hann. „Hvað er að sjá þig, Jocelyn — hvað hefir komið fyrir?“ lirópaði Leshia. „Hefirðu slasazt?“ „Það tekur varla að minnast á það, — það er ekki um- talsins vert. Smávegis ævintýri frá Green Park í gær, — eg skal segja þér frá því seinna. Hvernig liður þér? Og yður, lierra Pontifex ? Þér eruð snemma á ferli í dag. Og mér sýnist þér vera svo alvarlegur?“ Forsætisráðherrann hóstaði. Chenery kannaðist vel við þetta hóstakjöltur, — það var ekki í fyrsta sinn sem hann heyrði það. Það heyrðist venjulega þegar ráðherrann átti að svara einhverri sendinefndinni, eða einhverri vanda- samri spurningu og vottaði, að í’áðherrann væri ekki í sem beztu skapi. Chenery leit betur á ráðherrann og sá, að eitthvað alvarlegt hafði komið fyrir. „Jocelyn,“ áágði Lesbia, „hér liefir gerzt hræðilegur át- bruður. Allar kýrnar okkar eru dauðar.“ Hann starði á liana i felmtri. „Ha? Allar i einu?“ „í gærkvöldi voru þær allar stálhraustar, eftir því sem Jermey segir. Og i morgun sagði hann, að þær væru „dauð- ar eins og sild“. Það hlýtur að vera eitthvað bogið við þetta, en hvað er það ....?“ Jocelyn starði á Pontifex. „Hörmung er að heyra þetta! En er engin skýring á þessu, einhver ráðning á gátunni?“ „Nei,“ sagði Lesbia, „þetta er í hæsta máta dularfullt fýrirbrigði.“ Þau stóðu þegjandi um stund, þangað til Pontifex sagði, að réttast væri að fara að borða. Svo gætu þau talað um kýrnar á eftir. „Ilvcr veit nema eg segi ykkur.þá frá dá- litlu, sem kom fyrir mig í gær. Þetta er mjög kynlegt mál, Chenery, og eg veit ekki hvort mér er það fyllilega ljóst ennþá.“ Svo fór hann inn, en hin tvö stóðu eftir á stéttinni. Síðan gengu þau niður að rósabeðunum. „Hvað átti hann eiginlega við?“ spurði Jocelyn. „Eg veit það ekki,“ svaraði Lesbia. „Hann tekur sér þetta vitanlega skelfifig nærri. Og líklega er það eitthvað sérstakt sem honum dettur í hug í sambandi við þetta. En segðu mér nú hvað að þér gengur í hendinni.“ „Það beit mig hundur,“ svaraði Jocelyn stutt. „Beit þig hundur? Þú ert vonandi ekki hræddur um að fá hundaæði?“ „Nei, eg held eklci að fólk fái hundaæði nú á dögum,“ svaraði Jocelyn og bögglaðist við að opna vindlingahylkið sitt. „Og svo sýndist mér hundurinn sein beit mig vera bæði lieilbrigður og þriflegur. Eiginlega ætlaði liann víst ekki að bita mig heldur.“ „Hvers vegna gerði liann það þá? — Lofaðu mér að lijálpa þér til að kveikja i vindlingnum, þú getur það ekki með annari hendinni. Svona, nú er eldur í henni. Hvers vegna beit hann þig þá?‘* Það gerðist í Green Park í gærmorgun. Eg var á heim- leið. Rétt á undan mér var dama með smáhund — einn af þessum kinversku krílum, skilurðu. Þetta var fallegur hvutti, en svo lenti hann í áflogum við aðra hunda, og þá hljóðaði stúlkan. Eg reyndi að lijálpa hundinum henn- ar og lenti því í áflogunum og einn hundurinn beit mig. Það var nú allt og sumt.“ „Hvar er sárið?“ „Á þykkildinu ofan við þumalfingurinn.“ „Þú hefir vitanlega látið hreinsa það undir eins?“ Jocelyn gretti sig. „Var það sárt?“ „Bitið var verra.“ „Og unga daman.“ T „Hún var falleg og itölsk, einstaklega liðugt um mál- beinið, barmafull af þalcklæti og kveinstöfum yfir bitinu. Eg hef lieimilisfang hennar og frænda hennar á miða i einhverjum vasanum mínum, — hérna er það: Signor Pietro Vespucci og signorina Pepita Vespucci. Þetta er nærri þvi eins og hlutverkaskrá úr óperg.“ St. Johns Wood,‘‘ inuldraði Lesbia er liún las heimiiís- fangíð á skraUtpíentiiðu nafnspjaldinu. „Ivannske er Ves- pucci listamaður?“ „Nei, hann er visindamaður, lærður maður, -— ótrúlega mikill snillingur, eftir því sem frænka hans sagði.“ „Talaðirðu þá dálítið við hana?“ „Við urðum samferða gegnum garðinn, — eg varð að Dönsk og islenzk Silkiundirföt I frá kr. 98,75 settið. — Silki- ■Tiáttkjólar frá kr. 127,50. — Stakir undirkjólar og milli- pils. ~ Þorstéinsbúð, Snorratffciut 61. Stór flutningakassi hentugur sem bílskúr, til sölu. — Wilhelm Marth, Miklubraut 74 kl. 6—8. Tvœr íbúöir tveggja til fjögurra herbergja, hef eg verið beðinn að út- vega. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Vísis strax, merkt A.B.K. Páfuglaeigendur (dverg) Getur ekki einhver ykkar hjálpað mér um fóður í nokkra daga, upp á sama. . .Flókagötu 1 (niðrV, simi 1069. Taft moire mjög gott, svart, dökkblátt. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Tveir ungir piltar óska eftir atviiiiiii eftir kl. 6 á kvöldin, 5 kvöld i viku. Sama hver vinnan er. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Ódýrt — 99.“ NYJA EFNALAÚGIN Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Simi 7264. Drengjanærföt og Sportsokkar með Nylon- hæl og tá, teknir upp í dag. Einnig dönsk herranærföt.' Þorsteinsbúð, Sími 81945. \ SKÓR Munið ódýra skófatnaðinn. Gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4„ Margar gerðir fyrirliggjandi. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaviðskipt- anna.,-- Sími 1710. Ný sending komin. Kostar kr. 895,00. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. C £ Bwnufks: _ TARZAN — 994 " you MUST FEEL FOR PROJECTIONS IN TKE WAUL WITH HANDS AND FEET. " LUKAH CAUTIONED. "CLIM0 CAREFULiy AND SLOWLy. " "TAR2AN PLANNED IT ON THE SPUR OF THE MOMENT, LUKAH WHISPERED. "THERE WAS NO TIME TO WARN >‘OU. HE FOU6HT ONLy TO DRAW ATTENTION TO HIMSELF SO ^ THAT WE MI6HT 6ET UP HERE UNNOTICED." "TON16HT/ HE í . \ CONTINUED, / ^ "WE CLIMB . sh | DOWN THE ^..“S WALL AND 60 • f Kfjyggj to rathor. vf-.yj; THE SHAN, MY FATHER, WILL LEAD OUR WARRIORS IN AN ATTACK A6AINST KOHR í-opr >««i. tO|»r Rlcf Burroucha.Ioc.—Tm.R*c.U.a.Pat.Qff Distr. by United Feature Syndicate, Inc Enginn sá þá O’Rorke og Lukah, þar sem þeir voru í felúm og biðu tæki1- fíeris að kómast undan,- Lukah skýrði út fyrir O’Rorke, að ekki hefði verið timi til þess að kynna honum neinar fýrirætlanir. . „1 nótt gc.runi við tilraun til .þess að komást undan. Við klifum niður niúr- jnn ó'g förum til Ratlior.“ „t>ú verður að leita eftir liandfesti f múrnum og fara mjög hægt og gæti-< lega svo okkar: vcrði ekki vart.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.