Vísir - 02.11.1951, Page 8

Vísir - 02.11.1951, Page 8
Föstudagimi 2. nóvember 1951 Bókmenntafélagið kýs sex nýfa §ieiðursféla< .1 ða ifea ea eSu r p&ss n'fis- gí /wiðgeisiesfg. Sex nýir heiðursfélagar} voru kjörnir á aðalfundi Bókmenntaf élagsins þann. 30. okt. síðastl. Heiðursfélagarnir nýjuj eru prófessorarnir Jón Helgason í Khöfn og Richard Beck og Stefán Einarsson i Veslurheimi, Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra í Osló, en hann gekk á sinum tíma nianna mest og bezt fram í því að flvtja Hafrtardeild flókmenntafélagsins liingað heim. Þá voru tveir útlend- ingar kjörnir lieiðursfélag- ar, en það voru Anne Ilolts- mark í Noregi og Dag Ström háck i Svíþjóð. Á fundinum var skýrt frá væntanlegri útgáfu fyrir vf- irslandandi Qg næsta ár. og veður kostað kapps um að ljúka sem fyrst útgáfu ævi- skránna eftir Pál Eggert Ólason og er þess Vænzt að henni verði lokið á næsta ári. Fjórða bindi er nú í prentun og kemur vænlanl. út fyrir jólin. Auk þessa kemur svo Skírnir út bæði árin, en útgáfu Annálanna og Prestatalsins verður sennilegá frestað þar til lok- ið er við að gefa Æviskrárn- ar út. Vegna fjarveru sinnar hef ir próf Sigurður Nordal sagt sig úr félagsstjófninni, en sljórnifl kaus i hans stað próf. Einar ÓI. Sveinsson þar til reglulegt stjói narkjör fer fram í félaginu á næsía ári. Sýningu Ás- mudao* lýkur á sunnudag. Höggmgndasýning Ás- mundar Sveinssonar í Lista- vinasalnum hefir nú staðið ijfir hátt á aðra viku, en næstkomandi sunnudag, er hún hefir staðið. í hálfan mánuð, lýlcur sýningunni. Alls eru á sýningunni 28 höggmyndir eftir þenna vin- sæla listamann og hefir að- sókn verið góð, eins og vænta mátti. Meginkjarni sýningarinnar er skipulag Háskólalóðarinnar, en þar er gert ráð fyrir gosbrunni og í hálfhring umhverfis hann líkneskjum er tákni árstíðirnar. Gibsmyndir af styttum þessum eru á sýn- ingunni. Þar sem þessari merku sýningu lýkur nú eftir að- eins þrjá daga ætti fólk ekki að draga að fara og' sjá liana. Harriman í London. Averill Harriman er vænt- anlegur til London í dag. Mun liann ræða við Anthony Eden utanríkisráð- herra og Churchill. Harriman er á leið til Washington til þess að talca þátt í viðræðum Trumans og Eisenhowers. 400,000 km. her- flutningaflug. Lokið cr flutningi á 19. hersveitinni frá Englandi til Libgu, en hún var flutt loft- leiðis. Seinasta flugvélin lagði af stað þangað í morgun frá flngvelli í Wiltsliire. Flug- yélainar, sem flulíu liðið flugu samtals yfir 400.000 kílómetra. af aísiHsprei|p. Bandariskt fótgöngulið, um.1500 menn, fók sér stöðii í gær á kjarnorkusvæðinu í Nevada, gróf sér skótgrafir, kom sér ’. fgrir i þeim og á annan háti, Tilgangurinn með þgssu var að komast að raun um, hverjar verkanir það hefði á hermennina, að vera á svæði, þar sem kjarnorku- vopn eru notuð. Ekki hefir verið tilkynnt neitt um hvað gert var hermönnunúm til verndar gegn verkunum af kj arnork usprengingum og slíku, en skýrt hefir verið frá því, að.þá hafi ekki sak- að. Feriaféfacpi reisir sæMtús tíl lisgar ueh Kr. 0. SkagfjörÍ. f is'esímrí£<£> &B‘ að fíórea : 100. rússneska flug- vélín skotin niður. Viðræðufundurinn í Pun- manjon í Iíóreu s. 1. nótt stóð 3i/2 klst. Rætt var um seinustu miðl- unartillögur konnnúnista, án þess nokkuð miðaði í sam- komulagsált. Sex liundruð bandarískar flugvélar fóru til árása á lið og stöðvar kommúnista, þrátt fyrir fyrstu fannkomu vetr- arins. Bandaríska flugliðið í Ivóreu skaut í morgun niður yfir Kóreu 100. þrýstilofts- flugina af rússncskri gerð. Stjérn Angliu Aðalfundur Anglíu, ensk- íslenzka félagsins hér í bæ, var haldinn i gærkveldi. Stjórn félagsins’ var end- urkjörin, en hana skipa: Hallgrímur Fr. Hallgríms- son, formaður, Hilmar Foss, ritari, Þórður Einarsson, gjaldkeri, og auk þeirra eiga sæti i stjórninni þeir Sig. B. Sigurðsson, Einar Pétursson og Brian Ilolt. Að loknum aðalfundar- störfum var ahnennur söng- ur, sem Mr. Clark lijá sendi- ráði Breta sfjórnaði, og þótli takast mjög vel. Loks var stiginn dans. Anglía á þrí- tugsafmæli í næsta mánuði, og í því tilefni verður efnt til hátíðafundar hinn 6. þ.m. Hollendingar 10,3 miilj. Eftir kiiidr'eginni ósk [ og virðingar allra, sem ein- stjórnar Ferðafélags íslands |liver skipti höfðu af félag'- hefir Lárus Ottesen kaup- \ iiiu. maður tekið að sér fram- kvæmdastjórasiaxf félagsins um skeið. Svo sem kunnugt er hafði Kistján heitinn Skagfjörð siórkaupmaður verið fram- kvæmd ast j óri F erð af élags- ins um fjölmörg ár og naut i því starfi einstaks trausts Hýr veitíngar- malur Þjóðleik- hússiiis. Þorvaldur Guðmundsson, milljónir. Þann 1. september reynd- ust íbúar landsins við mann-j tal 10,286,000 og hafa aldrei verið fleiri. —— AflabrögA betri við Faxafléa. Haag (UP)—- Ibúar Holl- . . . framkvæmdarsti. funrtæk- lands eru nu komir yfir tiu . >■ /. isms „Sild og fiskur , hefir mí tekið við veitingasölu Þ jóðleikhússins. Um þessi mánaðamót urðu •j||rþær breytingar á veitinga- sölunni, að Þjóðleikhúsið sjálft hætti henni, en við hefir Þorvaldur Guð- mundsson tékið, eins og fyrr greinir, og rekur liann þær framvégis fyrir eigin reikn- ing. Guðlaugur Rósinkrans Þjóðleikhússtjóri tjáði Vísi í gær, að fyrst um sinn yrðu véitingar með svipuðu sniði og verið Iiefir, en siðar i vet- ur er ráðgert, að starfrækt verði fullkomið matar-veit- ingahús í kjallara Þjóðleik- hússins, en eldhús leikhúss- ins er enn ekki komið í það horf, að það sé unnt. Ágæt veiði var hjá nokkr- um reknetabátum í nótt og' munu bátar hafa fengið allt að 200 tunnur. Tveir Reykjavíkurbátar komu í morgun, Arinbjörn með 30—40 tn. og Faxaborg með 50—60 tunnur. Háhyrna Iiafði þó komist í net hjá Faxaborg og eyðilagt að nieira cða minna Ieyti 20—30 net. Eftir því er blaðið hefir frélt í morgun hefir afli tog- báta einnig glæðst í nótt, og mun t. d. Bragi liafa sprengt vörpu. Ekki var þó vitað ná- kvæmlega um afla einstakra togbáta. Þrjú skip í salt- fSskfiíititligiss. Samkvæmt upplýsingum frá Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda er fiskíöku- skipið Fjeldberg nýlega farið til Ítalíu með 650 lestir af saltfiski. Flutningaskipið Bravo fer héðan, er affermingu þess er lokið, til liafna úti á Iandi og tekur fisk til útflutnings. SIF liefir leigt Arnarfellið til þess að flytja saltfisk til Spánar. Skipið flutti seinast sallfisk til Ítalíu og er nú á leið hingað til lands frá Mið- jarðarhafslöndum með salt og vörur. Það er væntanlegt 6.—8. þ. m. Lárus Ottesen hefir átt sæti i stjórn Ferðafélagsins um margra ára skeið og starfað mikið á vegum þess og i þágu þess á ýmsan hátt. og væntir félagið sér liins bezta af honum. Framkvæmdastj órn Fe rð a félagsins hefir nú verið fal- ið að athuga stað fýrir næsta sæluhús, sem byggt verður j til minningar um Kristján jÓ. Skagfjörð. Vetrarstarf félagsins er í þann veginn að hefjast, hefir einn fundur verið haldinn í haust og næsti hefir verið á- kveðinn um miðjan þenna mánuð. í því sambandi skal það tekið frám að Ferðafé- lagið er þalcklátf öllum þeim sem viidu láta þvi i té góðar íslenzkar kvikmyndir, en margir eru nú teknir að taka kvikmyndir sér til gamans og sumir náð i því allgóðri leikni. Þá vill Ferðafélagið enn- fremur beina því til fólks, sem lcann að eiga myndir úr Strandasýslu ,að láta fé- lagið vita um það hið fyrstá. Næsta árbók Ferðafélagsins verður um Strandasýslu og er handritið þégar tilbúið til prehtiiaar. Félagið vill vanda sem bezt til mynda- vals og óskar því eftir mvnd um af þessu svæði. Birting- argjald er greitt fyrir þær mvndir, sem notaðar verða. Lárus ern efstir. Fjórða umferð í tvímenn- ingskeþpni Meistaraflokks í bridge var spilnð í gær og eru þeir Árni M. og Lárus ennþá í efstd sæti með 484 stig. Arni M. og Lárus K. 484 Guðm. Ö. og Jóhann 479 Stefán S. og Vilhj. S. 457,5 Eggert B. og Kristján K. 444,5 Ásbjörn J. og Magnús J. 443 Einar Þ. og Hörður Þ. 441 Gunng. P. og Zophonías 440 Guðl. G. og Kristinn B. 438 Jens P. og Pétur E. 438 Einar B. og Sveinn I. 438 Högni J. og Róbert S. 433 Jóhann S. og Michael S.432 Eysteinn E. og Sigurbj. 428 Baldur Á. og Björn K. 427 5 Ósk K. og Rósa Ivars 427 Þorst. B. og Þorst. Þ. 418 Ragnar ,T. og Þorst. Þ. 417 Gunnar II. og Helgi E. 414,5 Guðj. T. og Stefán J. G. 413,5 Gunnar G. og Ilelgi E. 413 Björn B. og Guðhj. S. 408 Rútur J. og Sigurhj. P. Sverrir S. og Þorl. K. 407.5 405.5 400.5 397.5 396 Marinó E. og Sölvi S. Gunnl. K. og Klemenz Ingólfur og Pétur Hilmar Ó. og Ólafur K.394 Geir Þ. og Magnús S. 363,5 Ingibjörg O. og Margrét 391 Bjarni Á. og Orla N. 386 Hermann J. og Þorst. E. 377 Pétur P. og Sigurður P, 374,5.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.