Vísir - 10.11.1951, Síða 2

Vísir - 10.11.1951, Síða 2
V T S I R Laugardáginn 10. nóvember 1951 Hitt og þetta Stór-Bretar. Landbúnaðar- skrifstofa í Lundúnum hafði kynningarstarfsemi um brezka ríkið með smáritum og fleiru og kallaðist kynningarstarfsem- in — „Þekktu Bretaveldi.“ Skrifstofan hélt því fram, að þetta væri nauðsynlegt, því að 3 af hverju hundraði brezkra manna héldi, að Bandaríki Norður-Ameríku væri enn ný- lenda Breta. Kommi einn var aS hvetja vantrúaöan náunga til þess að ganga í kommúnistaflokkinn sog sagSi, að í Rússlandi væri hreinasta dandbúnaöarparadis. „Ráöstjórnarríkin fá fjórar hveiti-uppskerur á ári!“ sagði h’ann. „Hvernig er þaS mögulegt ?“ sagöi sá vántrúaði. „Það er ofur einfalt mál,“ svaraði komminn. „Eina hveiti- uppskeru frá Rússlandi, aðra frá Póllandi, þriðju hveitiupp- skeruna frá Tékkósólóvakiu og þá fjórSu frá Ungverjalandi.“ Á fjórðu öld tilkynnti ka- þólska kirkjan, að leikmenn gæti ekki framar tekið þátt í kjöri páfa. Mikil andspyrna reis gegn þessari nýskipan og hélst hún um þúsund ára skeið. Létu þá konungar, sem þessu voru andvígir, svo og stjórnmála- flokkar ýmsir, kjósa páfa eða andpáfa, sem þeir völdu sjálfir og revndu páfar þessir að sölsa undir sig vald það, sem páfan- um í Róm bar, þar sem hann var kosinn samkvæmt lögum kirkjunnar. - '••••••••» Cihu Ainni Var.... Eftirfarandi mátti lesa í Bæjarfréttum Vísis um þetta leyti fyrir 30 árunr: M.s. Svala kom hingað aftur í gær úr annarri Vestmannaeyjaför sinni. VarS aS snúa aftur vegna of- viSris, en lagSi af staS í þriSja sinn i gærkveldi. FólkiS, sem vildi fá far meS skipinu héSan, og kvartaSi svo mjög, af þvi aS þaö fékk þaö ekki, má víst vel viS una. ísfiskveiðarnar. Botnvörpungárnir eru hver af öSrum að búást á ísfiski, og veriS er aS flytja i þá ís úr íshúsunum daglega. Horfur eru sagöar góöar um fisksöluna í Englandi, því aS NorSursjáv- ar veiðar eru nú að hætta. Botnvörpungurinn Belgaum er nýfarinn þaöan á leiS hingaS heim og seldist aflinn af hon- unr á 2304 stpd. og er þaö ágæt sala. Ágúst Pálsson frá tlermundarfelli í Þistil- firSi heldur orkester-harmo- niku-konsert í Nýja Bíó kl. 8 síödegis á morgun. . , k Laugardagur, 10. nóvember, — 314. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 2.55. SíödegisflóS verður kl. 15.20. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 16.20—9.05. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sírni 5030. — Nætur- vörSur er í Lyfjabúöinni IS- unni; sirni 7911. Helgidagslæknir á rnorgun, sunnudaginn 11. nóv. er Ólafur Tryggvason, DrápuhliS 2; sími 6866. Flugið. LoftleiSir: í dag er áætlaS aö fljúga til Akureyrar, IsafjarS- ar og Vestm.eyja. Á morgun verSur flogiS til Vestm.eyja. Borgfirðingafélagið heldur skemmtifund í V.R. kl. 8 í kvöld. Þar veröur félags- vist, tvísöngur meS gítarundir- leik (Erlingur Hansson og Jón Sigurðsson), en loks verður dansað (gömlu og nýju dans- arnir). Leiðrétting. í frétt í Vísi í gær um bilinn, sem hrapaði í NorSurá, var prentvilla, sem leiöréttist hér með. Númer bifreiðatinnar var G-271 (ekki '270). Bv. Akurey kom af veiSum í gær og er lögö af stað út meö aflann. Bandalag kvenna heldur aSalfund sinn næst- komandi mánudag í ISnó og hefst hann kl. 1.30. Krabbameinsfélagi Rvíkur hafa borizt eftirfarandi gjaf- ir tií kaupa á geislalækninga- tækjunum, afhent AlfreS Gísla- syni, lækni: V. M. Áheit 100 kr. Kristján Tromberg 500. J. J. og G. A. 60. Þ. B. og H. S. 400. Hjón í Borgarnesi 1000. Magn- ea Jónsdóttir 100. C. O. 500. Nokkrir starfsmenn á aðalskrif- HrcMgáta nr. /475 I.árétt: 2 Fv. konungur, 5 ástarguö, 6 fjör, 8 í vasa eða á úlnlið, 10 illviSri, 12 læti, 14 heyhrúga, 15 karlar, 17 ljós- myndari, 18 þar barSist Pétur mikli. Lóðrétt: 1 FiSlusnillingur, 2 smábýli, 3 hæstir, 4 dugleysingi, 7 skaut, 9 hreyfa, 11 sjávargróS- ur, 13 á hvörmum, 16 skamm- stöfun. Lausn á krossgátu nr. 1474. Lárétt: 2 Sovét, 5 ógna, 6 úöi, 8 TS, 10 INRI, 12 uku, 14 nón, 15 Lára, 17 GG, 18 írana. LóSrétt: 1 Postuli, 2 snúa, 3 óaSi, 4 Týlings', 7 inn, 9 skár, 11 róg, 13 úra, 16 Án,............ stofu Shell 250, Ennfremur frá starfsfólki Skattstofunnar 310 og til minningar um Hafliða Baldvinsson frá eiginkonu hans- 250 kr. Innilegar þakkir færi eg öllum gefendunum. f.h. Krabba- meinsfélags Reykjavíkur. Gísli Sigurbjörnsson, gjaldkeri. Systrafélagið „Alfa“. Minnizt bazars Systrafél. Alfa á morgun kl. 2 í Vonar- stræti 4 til hjálpar bágstödd- um. Brúðuhappdrætti frú GuSrúnar Brunborg. — Þessi númer hlutu brúöurnar: Seterdalshjónin nr. 47^9- Þelamerkur-stúlkan 84. tít- varpsbrúSan Eva 13605. Göngu- brúSan Sólveig 4955- Þela- merkurstúlkan Gróa 1306. Bergþóra 4944. Sigríður 611. Ásta 3511. Helga 4323. Elsa 3551. Maja 1328. Ellen 761. Karen 3007. Ónefndar 13606, 2187, 14019. 5 hjón i norskum búningum 500, 385, 1807, 2834 og 1597. — Vinningar.verSa af- hentir í Hafnar-biói á miða- sölutíma til 1. desember. AS þeim tíma liönum falla vinn- inganúmerin úr gildi. Messur á morgun. Dómkirkjan: MessaS kl. 11. Síra Jón Auðuns. Kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. Flallgrímskirkja: Messað kl. 11. Sira Sigurjón Þ. Árnason. BarnaguSsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Þ. Arnason. Mess- aö kl. 5. Síra Jakob Einarsson, prófastur aS Hofi i VopnafirSi. Laugarneskirkja: MessaS kl. 2.- Sira Garðar Svavarsson. Barnagiiðsþjonusta kl. 10.15. Sira GarSar Svavarsson, Nesprestakall: Messaö í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Sira Jón Thorarensen. Fríkirkjan : MessaS kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Barna- guösþjónusta kl. 11 f. h. Síra Þorsteinn Björnsson. Landakotskirkja: Lágmessa kl. 8)4 árd. Hámessa íd. 10 árd.— Alla virka daga er lág- messa kl. 8 árd. Barnasamkoma í Tjarnarbíói á morgun kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Hjúskapur. í dag verSa gefin saman i hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni Jóna Símonardóttir og Ásgeir SigurSsson. Heimili þeirra veröur að Klapparstig 44- Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni GuSbjörg Kristjana Waage og. Karl Ögmundsson. Heimili þeirra er í Skipasundi 3 7- í dag veröa gefin saman í hjónaband af sira Jóni Thor- arensen, ungfrú Stella Eyjólfs- dóttir, Lokastíg 17, Reykjavík, og AuSunn AuSunsson, skip- stjóri, Reykjavík. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gær til ísafjarðar, Siglu- fjaröar 0g Akureyrar. Dettifoss er í Boulogne; fer þaðan vænt- anlega í dag til Hamþorgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum í g'ærkvöldi til BreiSafjarSar og PatreksfjarS- ar. Gullfoss er í Höfn. Lagar- foss er á leiS ti.l New York. Reykjafoss er i Hamborg. Sel- foss fer væntanl. frá Antwerp- en i dag . til • Hull og -Rvk. Tröllafoss fór. frá Rvk. í gær til New Yörk.' ) Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. í dag aö austan -úr Sænskir snjóbílar á markainum. Fyrsti sænski snjóbíllinn er kominn d markaðinn fyr- ir nokkru, og er í útliti ekki frábrugðinn þeim snjóbil- um, sem í notkun hafa verið. Sem samgöngutæki i strjálbýli og fjallahéruðum er snjóbíll mjög þýðingar- mikill. Það er hægt að nota hann við björgunarstörf, sjúkraflutninga, póst- og vöruflutnnga, eftirlit og við- gerð á sima- og rafmagns- línum, svo og til fólksflutn- inga og fleira. Vélin og undirvagninn í hílnum er af Volvo gerð, og getur hann náð allt að 70 km hraða á klst. á liarð- fenni. hringferö. Esja er á AustfjörS- um á norðurleiö. HerSubreiö var á Akuréyri í gær. Skjald- breið fór frá Rvk. í gærkvöldi til BreiöafjarSar og Vestfjarða. Ármann fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Skip SÍS: Hvassafell lestar saltfisk á Austfjöröum. Arnar- fell lestar saltfisk í Faxaflóa. Jökulfell er í New York. Togararnir Þorsteinn Ingólfs- son, Hallveig Fróðadóttir og Keflvíkingur komu frá útlönd- um í nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpstríóiö : Ein- leikur og trió. — 20.45 Leikrit: „Flóölínan“ eftir Charles Mor- gan, í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Jón ASils, Baldvin Halldórsson. Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Arndís Björnsdóttir, Klemenz Jónsson o. fl. — 22.10 Danslög (plötur). Veðrið. : Iiægviðri er um land allt. Á Raugarhöfn voru 4 vindstig, annarsstaöar 1—3 vindstig. Mest frost á landinu í nótt 7 stig, á Þingvöllum, á Blöndu- ósi 5, Nautabúi 2, og Gríms- stööum á Fjöllum eins stigs frost, en á Hólum í HornafirSi og Grímsey var -fjögurra stiga hiti. — Hér í Reykjavík kóln- aði meö morgninum .og var 2 stiga frost kl. 8 í morgun. SuSvestur af íslandi er víð- áttumikil en nærri kyrrstætt lægSarsvæöi. Djúp lægð er að nálgast SuSur-Grænland úr suðvestri. Minnkandi hæö fyrir norðan land. Veðurhorfur, Fáxaflói: Aust- an gola og bjartviSri i dag, en suðaustan kaldi og þykknar upp í kvöld; Suðaustan stinnings- kaldi og dálítil rigning í nótt. Snjóbíllinn er byggður með krossviðar- og stálhúsi, og klæddur að innan með masonite. Bílnum er stjórn- að með skiðum að framan, svo og með beltunum. Bíll- inn er 5,20 m. á lengd, 2,5 m. á breidd og 2,10 m. á liæð. Sæti eru i bílnum fvrir 14 til 10 farþega, eða rúm fyrir flutning allt að 1000 kg., og getur hann dregið sleða með allt að 2,6 tonna hlassi. Umboðsmenn fyrir Nove snjóbílinn er firmað Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, sem ennfremur hefir um- boð fyrir A.B. Volvo bif- reið averksmið j urnar. Norsk verðlauna- mynd sýnd hér. Frú Guðrún Brunborg frumsýnir í dag kl. 5 í Hafn- arbíói nýja, norska mynd, sem nefnist „Kranes kaffi- hús“. # Mynd þessi er eftir skáld- sögu Cora Sandels, sem vakti feikna athjrgli í Noregi, enda var gert eftir henni leikrit, sem sýnt var i Osló 117 sinn- um. Mynd þessi þótti svo góð, að fyrir liana voru veitt 80 þús. kr. verðlaun, enda hefir Norsk Film A/S, sem tók myndina, náð þarna frábær- um árangri. Aðallilutverkin leika þan Rönnaug Alten, Erik Hell, Wenclie Foss, Harald Heide Steen og Lydia Opöien. Ágóði af mvndinni rennur, enn sem fyrr, til menningar- sjóðsins, sem frú Brunborg stofnaði um son sinn. Róm (UP). — Sjötíu manns í borginni Cerignola haf a veikzt hastarlega af mat- vælaeitrun. Við rannsólm kom í ljós, að fólk þetta hafði allt keypt kjöt af sarna slátrara, er seldi því úldið hrossakjöt. Kaupi gull og siifur SKARTGRIRAVERZLUN hafnarstqæti.4 WMm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.