Vísir - 10.11.1951, Síða 3

Vísir - 10.11.1951, Síða 3
Laugardaginn 10. nóvember 1951 V I S I R a Stefnumót viS Judý Söngvamynd í litum. Jane Powell Wállace Beery Elizabeth Taylor Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6578. ** TJARNARBIO ** Elsku mamma mín (I Remember Mama) Stórhrífandi og ógleyman- leg mynd um starf móSur- innar, sem annast stór heim- ili og kemur Óllum til nokk- urs þroska. Aðalhlutverk: Irene Dunne. Sýnd kl. 5 og 9. Regnboga eyjan Hin undurfagra ævintýra- mynd. Sýnd kl. 3. STVRIIVIANNASKOLIIMM lieldur DANSÆFINGU í skólanum i kvöld ld. 9. Aðgöngumiðar við innganginn. ölvun bönnuð. Nefndin. Ðmgblaðið Vísir Utsalan á Laugaveg 86 hefur verið flutt að Hödlí, Lauguveg 89 Auglýsingum í smáauglýsingadálka blaðsins er frainvegis veitt mót- taka í eftirtöldum verzlunum. VOGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonai’, Langholtsvegi 174 KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonar, Langholtsvegi 42. LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugarnes, Laugarnesvegi 50. GRlMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. SJÓBÚÐIN við Grandagarð. Dagblaðið VtSIR Aðalfnndnr Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verðm- haldinn í Fisltifélagshúsinu þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 9 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Gömlu DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Þar skemmta menn sér án áfengis. Þar skemmta menn sér bezL Aðgm. í G.Trhúsinu kl. 4. Sírni 3355. Stúlkan á baðströndinni (The Girl from Jones Beach) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Virginia Mayo, Ronald Reagan, Eddie Bracken. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nils Poppe í herbjónustu Hin sprenghlægilega gam- anmynd með Nils Poppe. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. ** TRIPOU BIO ** A vængjum vindanua (Blaze of Noon) Bráðskemmtileg amerísk mynd, er fjallar um hetju- dáðir amerískra flugmanna. Anne Baxter William Holden Sonny Tufts Sýnd kl. 7 og 9. Týnda eldfjallið (The Lost Volcano) Spennandi og skemmtileg amerísk frumskógamynd. — Bonur Tarzans, Johnny Sheffield, leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5. ÐRAUMAGYÐJAN MIN Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd tekin í hinum undurfögru AGFA-litum. Norskir skýringartextar. Marika Rökk Walter Miiller Georg Alexander Wolfgang Lukschy Sýnd kl. 7 og 9. Gullsandurinn Spennandi amerísk mynd um leit að horfnum fjár- sjóði. Randolph Scott Ella Raines ; Sýnd kl. 3 og 5. KRANES KAFFIHOS :5?S^n?í' E.Pjjip" aír'®1 ASTR/O HSNNiNG - DENSEN DEN NORSKE FILMEN KRANES KomiroR! ettei Coka Sanoeís 'iúrnfxn :ORSKFUM*A ÍOTORAHÁ Norsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Noregur í Iitum Sýnd kl. 3. GuSrún Brunborg. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI ■1» qp WÓÐLEIKHÚSID » ímyndunarveikln Sýning í kvöld kl. 20,00. „DÓRI" SÝNING*. sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir i miðasölu. --- ■ Tökum að okkur að gæta barna á kvöldin. — Uppl. í síma 3280. Nemeudur uppeldisskóla Sumargjafar. D0R0THY EIGNAST S0N Eftir Rodger MacDougall. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Þýðandi: Einar Pálsson. Sýning á morgun sunnudag kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Taft moire mjög gott, svart og dökk- blátt. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Litkvikmynd Lofts: NIÐURSETNINGURINN Leikstjóri og aðalleikari: Brynjólfur Jóhannesson l' Mynd, sem allir œttu að sjáty Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Sýningar kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar eru seldir skúrum í Veltusundi og við Sundhöllina. Einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður Fastar ferðir hefjast klukku- tíma fyrir sýningu frá Bún aðarfélagshúsinu og einnig bifreið merkt: Cirkus Zoo fra Vogahverfi um Langholtsveg Sunnutorg, Kleppsveg hja Laugarnesi, hún stanztar viðkomustöðum strætisvagn anna. Vínsamlega mœtið timan lega, því sýningar hefjas stundvíslega á auglýstum tim tímum. Hlaðnir rafgeymar og óhlaðnir 6 volta, 84, 100, 114 Og 128 amp. — 12 volta, 64, 72 og 100 amp., fyrirliggjandi. — Sendum gegn eftirkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Simi 31219. Bankastræti 10. Sími 6456. SHVÓ SMVÓ ALMENNUR DANSLEIKUR í Sjálfstæðlshúsinu í kvöld kL 9. . ASgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. Húsið lokað kl. 11. Nefndin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.