Vísir - 10.11.1951, Qupperneq 6
V I S I R
Laugardaginn 10. nóvember 1951
«
Svo sem Vísir
hefir áður skýrt
frá, cpnar þýzki
málarinn, dr.
i Haye Hansen,
| málverkasýn-
1 ingu í Lista-
mannaskálan-
um á mánudag-
inn kemur. Sýn-
] ir hann þar
| samtals 150
i myndir. Mynd
i sú, er hér birt-
ist, er sjálfs-
mynd lista-
j mannsins.
Mesta hrakför brezkra komma.
JFengu aöeims 2ÍMS0 athvmöi-
Litlar sögur hafa farið af
frammistöðu kommúnista í
brezku lcosningunum á dög-
unum.
Þeirra var hvergi getið í
Losningafréttum, enda náði
.enginn þeirra tíu, sem buðu
sig fram, kosningu, og
ihvergi nærri því. Töpuðu
þeir allir tryggingai-fé sínu
•—■ 150 sterlingspundum —
sem menn verða að setja,
íil þess að tryggt sé, að eklci
sé um „plat“ framboð að
ræða. En þetta varð samt
hálfgert plat hjá þeim, því
að kommúnistar fengu alls
aðeins um 21,640 atkvæði.
Jafngildir þar rúmlega
2160 atkvæðum á frambjóð-
anda, því að þeir voru alls
tíu, sem sendir voru fram í
■orrahríðina. Víðast þurfti
um 8000 atkv. til að halda
tryggingarfé.
I kosningunum, sem efnt
var til í Bretlandi í febrúar
1950, buðu kommúnistar
alls fram í 100 kjördæmum
og fengu samtals um það bil
92,000 atkvæði. Þá töpuðu
sumir þeirra tryggingafé
sínu, en það fellur til hins
opinbera, ef frambjóðandi
fær ekki áttunda hvert at-
kvæði, sem greitt er í kjör
dæmi því, sem þeir bjóða
sig fram í. Nú brá hins vegar
svo við, að þeir töpuðu alls-
staðar tryggingarfénu, þótt
þeir byðu fram, þar sem þeir
höfðu mest fylgi áður og
héldu eyrinum. Það er harla
lágt á þeim risið, og er bezta
sönnunin sú, að jafnvel
Þjóðviljinn hefir ekki
treyst sér til að slcrifa um
raunvei’ulegan sigur þeirra,
þrátt fyrir blekkingar talna
og andstæðinga.
AUGLYSIIVG
tsm útfiutiiingsleyfi fyrir jólapökkum
Heimilað verður að senda jólapakka til Islendinga og
venzlamaima erlendis með sama liætti og undanfarin
Ctflutningsleyfi fyrir gjafasendingum verða af-
greidd hjá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags-
ráðs, Skólavörðustíg 12, Reykjavík.
Viðskiptamálaráðuneytið.
Laugarnessbakarí Laugarnesvegi 52
tilkynnir:
Framvegis munum vér afgreiða eftir pöntunum
rjómatertur og fromage, ennfreinur eru daglega til
nýjar, heimabakaðar kökur, smákökúr, formkökur, lag-
kökur, kleinur, vöflm* o.m.fl.
Sími 6551
Gúmmíblöðrur
i
með myndum, 4 gerðir.
Hvítur teygjutvinni.
GlasgowbúðSn
Freyjugötu 26.
TAPAZT hefir gyllt stál-
armbandsúr með gylltri festi.
Skilvis finnandi vinsamlega
hringi í síma 4192. (282
PENINGAUMSLAG,
merlct, tapaðist. í Nýja Bíó í
gærkveldi. Finnandi vinsam-
legast skili því í Herskála-
kamp 41, gegn fundarlaun-
(283
SKÓLAPILTUR, vanur
kennslu, vill taka aS sér a‘S
segja til börnum og ungling-
um. TilboSum sé skilaS til
afgr. Vísis, merkt: „Líti'S
gjald — 223“. (275
fcennirS?H
f^ufásve^25;smlJibO-'yaýóinaar,
mœfingar, stitar.á&speosfcólafó/fr.
um.
SÍGARETTUKVEIKJARI
tapaSist niSur TraSarkots-
sund, aS eSa í ÞjóSleikhús-
inu. GeriS aSvart í síma 5507.
Fundarlaun. (293
SKEMMTI-
^ FUNDUR
í FRAM-
HEIMILINU
í kvöld kl. 9. GóS hljómsveit.
HvaS skeSur kl. 12. MuniS
fjöriS í heimilinu. Húsinu
lokaS kl. 11.30. III. fl. Fram.
SUND-
DEILD
ÁR-
MANNS
heldur dansæfingu í Vals-
heimilinu í kvöld kl. 9. —
Skemmtinefndin.
Innanfélagsmót heldur
Sunddeild Ármanns
í Sundhöllinni á morgun,
sunnudag, kl. 3. Keppt verS-
ur í eftirtöldum greinum:
Karlar 50 m. skriSsund, 50
m. flugsund, 200 m. bak-
sund, 50 m. bringusund, 200
m. bringusund, 8x50 m.
skriSsund, '10x50 m. skriS-
sund og 4x100 m. bringu-
sund. —• Fyrir konur: 50 m.
skriösund, 50 m. baksund og
50 m. bringusund. Stjórnin.
— Samkmuf —
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Sunnudagurinn ix. nóvem-
ber: Sunnudagaslcólinn kl. 2.
Almenn samkoma kl. 5 e. h.
(íórnarsamkoma). Síra Sig-
urbjörn Einarsson talar. —
Allir velkomnir.
K.FX.M.
Á MORGUN:
Sunnudagaskólinn kl. 10
f. h. Kl. 1,30 Y. D. og V. D.
KI. 5 e. h. U. D. Kl. 8,30 e. h.
Samkoma. Bænavikan hefst.
Allir velkomnir.
BARNASTÚKAN Jóla-
gjiif nr. 107. — Fundur á
morgun ld. 13,30 á VFrí-
kirkjuvegi. 11. Gæzlumenn.
STÚLKA óskast í vist. —
Grettisgötu 67, I. hæS. Simi
3299- (2g4
ÁBYGGILEG kona óskast
til aS þvo skrifstofur o. fl.
gólf og vinna ýmis önnur
smáverk. Stúlka situr fyrir,
sem getur stykkjaö og stopp-
aS. Sími 2643. (278
STÚLKA óskar eftir
vinnu, mætti vera vist. Uppl.
í síma 3356 frá 4—6. (276
TAKIÐ EFTIR. Dugleg
og áreiöanleg stúlka óskar
eftir atvinnu nú þegar.
Æskilegt viS einhverskonar
iSnaS eSa saumaskap. Vist
kemur til greina hjá góSu
fólki. Herbergi þarf ekki aS
fylgja. TilboS leggist inn á
afgr. blaSsins fyrir mánu-
dagkvöld, merkt: „Atvinna
— 222“. ; . (274
MÁLARASTOFAN —
Stýrimannastíg 10. Tökum
aS okkur aö mála hverskon-
ar húsmuni. Sækjum og
sendum. Símar 2936 og 4461'.
(271
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri viS bæsuS og bónuS
húsgögn. Sími 7543. Ilverf-
isgötú 65, bakhúsiS. (797
RÚÐUÍSETNING. ViS-
gerSir utan- og innanhúss.
Uppl. í sima 7910. (547
ÚRSMÍÐI, — Þorleifur
Sívertsen (áður hjá Jóni
Hermannssyni & Co.) —
Afgreiðsla hjá Guðmundi
Þorsteinssyni, gullsmið,
Bankastræti 12. (322
KÚNSTSTOPP. — Kúnst
stoppum dömu-, herra og
drengjafatnaS. Austurstræti
14, efstu hæS. (:
Ódýrar ljósakrónur með
glerskálum, 3ja, 4ra og 5
arma— Verð frá kr. 381
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hltí h.f.
YFIRDEKKJHM htiappa.
Gerum hnappagöt. Zig-zag,
hulllolduin, þlysering. Exe-
ter, Baldursgötu 36. (351
mwL
FORSTOFUHERBERGI
til leigu í Laugarneshveríi.
Uppl. í síma 6192. (272
TIL LEIGU herbergi meö innbyggöum skáp. Hitaveita. Leigist til 14. maí n. k. Leiga 350 kr. pr. mán. ASeins reglusamur karlmaöur kem- ur til greina. TilboS, merkt: „15. nóv. — 224“ leggist inn á afgr. blaSsins fyrir miS- vikudagskvöld, (227
GOTT herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. á Laugateig 10, II. hæö. (279
STOFA til leigu. Reglu- semi áskilin. Sólvallagötu 60. (280
HERBERGI til leigu á Hjallaveg 46 (kjallara), gæti komiö til mála eldhúsaö- gangur. (281
TIL LEIGU gott forstofu- herbergi. Uppl. í síma 80359. (286
IÐNAÐARHÚSNÆÐI fyrir hreinlegan iönaö, ca. 50 ferm., óskast. Sími 2982. — (288
STÓR stofa meö aögang aS eldhúsi og baSi til leigu fyrir einhleyp hjón. Einhver fyrirframgreiösla æskileg. Einnig Bendix-þvottavél til sölu. Uppl. í sima 6294, milli 3 °g 5- (291
GOTT herbergi til leigu á SkólavörSustíg 16 B, fyrir einhleypa stúlku. (292
DÍVAN til sölu í Eskihlíö >14 A, I. hæS til vinstri. (289
BARNAVAGN til sölu á liáum hjólum á Skólabraut 1, niSri. (290
BARNAVAGN til sölu. VerS 400 kr. —• Uppl. á Hverfisgötu 119. (273
ÚTLENDUR rafmagns- þvottapottur, verö 450 kr. og svefnherbergissett (eldri gerö) verS 600 kr. Drápu- hlíö 42, I. hæö. (264
RIFFLAR, haglabyssur, feröaritvélar, útvarpstæki, saumavélar, skautar 0. m. fl. Kaupum og seljum. —• Verzl. GoSaborg, Freyjugötu 1. — Sími 3749. (263
TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Iunrömmum mynd- ir, málverk 0g saumaöar myndir. Setjum upp vegg- tenni- Asbrú Grettisgötu 54.
KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395. (00
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum ! áletraöar plötur á
grafreiti meS stuttum Jyr’.r-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara) — Simi 6126.