Vísir - 10.11.1951, Blaðsíða 8
WI
Latogaidaginn 10. nóvemuer 1851
Ný viðskiptalönd bætast
við þau, sem fyrir eru.
Mífwðfishui' seSeima0 ne. ez, ftprir m.
2. Msiiijém til FÍigeTÍ&a, í oiit&her.
Þá kemur í ljós, að ný við-
skiptalönd eru að koma til
sögunnar, eins og Nigeria
suður i Afriku, en þangað var
flutt út fyrir á aðra millj. kr.
af harðfiski. Saltfiskur, smá-
sendingar að vísu, fóru viðar
en áður, m. a. til Jamaica,
Dominikanska lýðveldisins
og Mexico.
Til Bandaríkjanna var
flutt út fyrir á áttundu millj.
kr. af dilkakjöti, og er það
mjög mikilvægt fyrir fram-
tíð íslenzks landbúnaðar, að
það takist að byggja upp
markað fyrir íslenzka dilka-
kjötið þar, en milt.il kjötfram-
leiðslulönd, eins og Ástralia
og Nýja-Sjáland, eru einmitt
að reyna að ná fótfestu á
kjötmarkaðinum vestra urn
þessar mundir og marltaður-
inn fyrir íslenzka dilkakjöt-
ið þar gæti glatazt, ef ekki
væri unnið að því einmitt nú,
að það verði þar eftirsótt
vara.
• Upplýsingarnar, sem blað-
ið hefir fengið frá Hagstof-
unni, eru sem hér segir:
Saltfiskur, verkaður og ó-
verkaður, var fluttur út fyrir
7.9 millj. kr. og fór mest af
honum til Italíu, eða fyrir 2.7
millj. ltr. og til Danmerkur
fyrir 2.6 millj. kr., og er það
saltfislcurinn, sem togarar
lögðu upp í Esbjerg.
Slattar fóru til Brazilíu,
Jamaica, Puerto Rico o. s.
frv.
ísfiskur var fluttur út fyr-
ir 10.7 millj. kr. (fobverð)
og að þessu sinni fór meira
af lionum til Þýzkalands en
til Bretlands eða fyrir 6.6
millj . kr., til Bretlands fyrir
4.1 millj. kr.
|Úlflutningur á freðfiski
nam 13.6 millj. kr. og fór
mest af honum til Banda-
ríkjanna eða f. 8.5 millj. kr.,
þar næst til Bretlands fyrir
3.9 millj. kr. og Hollands fyr-
ir 1.1 millj. kr
Hai'ðfiskur var fluttur út
fyrir 1.8 rnillj. kr., rnest til
Nígei’íu fyrir 1.2 millj. kr.
Sp&giiMB9 erm
ÉÍl ÉBiÍBB3\
1 bæ ekium í Þýzkalandi
var atliugað, hversu lengi
konur væru að klæða sig á
baðstað bæjarins.
Voru þær að meðaltali
13—15 mínútur. Sú breyting
var þá gerð að allir speglar
X’oru teknir úr búningshei’-
bei’gjunum. Styttist þá bún-
ingstímiun í 6 mínútur.
Salísíldar útflutningurinn
nam 10 millj. kr.; þar af fyr-
ir 5.5 millj. kr. til Finnlands,
2.5 millj. kr. til Svíþjóðar,
1.4 rnillj. kr. til Póllands og
1.3 millj. ki'l til Danntei’kur.
Útflutningur á síldarolíu
nam 12.7 rnillj. kr., þar af til
Bretlands fyrir 7 rnillj. kr.,
Hollands fyrir 5 millj. kr. og
Danmerkur fvrir 0.5 millj.
kr.
Hvalolíu vár flutt út fyrir
6.6 millj. kr., til Hollahds.
Útflutningur á fiskimjöli
náin tæplcga 3 millj. kr. og
fór mest af því til Hollands.
Karfamjöl var flutt út fvrir
4.6 millj. kr., þar af til Hol-
lands fyrir 2 millj. kr.,
Bandaríkjanna fyrir 1.8
millj. kr. og slatti til írlands.
Útflutningur á síldarmjöli
nam 1.7 millj. kr. og fór allt
til Hollands.
Freðkjöt var flutt út fyrir
7.6 millj. kr. og seldist það
til Bandaríkjanna. Nam út-
flutningurinn 500 smál. og
hefir verðið því verið kr. 15
á kg.
Útflutningur á gærum
nam 6 millj. kr. og seldist
mestur hluti þein-a til Pól-
lands, en örlítUl slatti til
Þýzkalands.
Útflutningurinn á lönd
nam í xnillj. kr.:
Holland 19.4, Bandaríkin
17.9, Bretland 16.2, Þýzka-
land 7.1, Finnland 5.1, Dan-
niörk 4.5, Italia 2.8, Svíþjóð
2.6 o. s. frv.
Útflutningui’inn í rnánuð-
inum nam, sem fyrr hefir
verið getið, 87.2 millj. kr.
Þór reynist
ágætt sjóskip.
Nýji Þói' hefir verið við
strandgæzlu undanfarið, lent
í misjöfnu veðri og reynzt
hið prýðilegasta sjóskip, eins
og við var að buast.
Ekki hefii’ skipið komizt i
kast við togara, er væru að
veiðum í Iandhelgi, enda fáir,
erlendir logarar hér við land
nú, að því er Pálmi Loftsson
Ijáði Vísi í gæi’, flestir á djúp-
miðurn nú.
Þór hefir komið á þrjár
hafnir úti á landi, Akureyri,
Seyðisfjörð og til Vest-
mannaeyja, og hefir skipið
hvarvetna hlotið lof þeirra,
er séð hafa. Skipið hreppti
illviðri fyrir norðvesturlandi,
en reyndist ágætlega í sjó
eins og fyrr segir.
ílér sést utanríkisráðhei’ra Egypta — Salah I)in, t.v. —1
þégár hann kom á dögunum til Parísai’, til að sitja allhei'jai’-
S.Þ. Fraxxskur embættismaður tekur á móti honum.
„Sjóorusta“ nærri Brest.
VeiSiþjófar berjast uta „hagsmunasvæði.
Brest (UP). — Fiskimenn
á Bretagne-skaga láta sér
ekki allt fyrir brjósti brenna.
Árum saman hafa saíídínu-
veiðarar frá Dourarnenez og
Audiernc eldað ’gi’átt silfur.
Báðir eru forhéitir veiði-
þjófai’, en kunna því liið
versta, ef aðrir Iivorir ráðast
inn á „hagsmunasvæði“ hins.
Lengi hafa þeir í'eynt að'
komast að niðurstöðu unx
yfirráðasvæði sín, en ekki
boi’ið árangxxr.
Á laugai’dag ldtu báðir úr
höfn, en hittust óyart, þegar
komið var á miðin, og end-
aði það með því, að í bardagá
sló, Fyrst skutust flotarnir á
of veiðibyssum, en síðan
snerist viðureignin upp í
bardaga í návigi. í samræmi
Við fornar venjur reyndu
nxenn að ráðast til uppgöngu
á skip fjaudmannálina, og
urðxx tveir vélbátanna, sem
trai var að i’æða, fyrir svo
miklum skemmdum, að þeir
Biikku. Þó nxeiddist engimx
alvailega af þeim, sem þátt
tókxi í viðureigninni.
Um síðir kom fallhyssubáÞ
ur úr flotanum á vettvang og
Sfys vi5 HaftiarfjjörtL
Bílslys varð slcammt fyr-
ir sunnan Hafnarfjörð í
gærkvöldi.
Rákxtst þar á vöru-
bifreið og stór farþegabif-
reið hjá svoköllxiðu Kúa-
gerði með þeim afleiðingum
að vöi’ubifreiðinni hvolfdi.
Einn fai’þeganna í fólks-
bifreiðinni slasaðist, hafði
hlotið meiðsli á liægri hné
og var fluttur i Landsixítal-
ann til aðgerðar. Að öðru
leyti hafði ekki orðið slys á
mönnum.
„gekk á ixiiíli“. Hefir síðan
verið liaft eftirlit xneð hinuni
herskáu fiskimönnum.
Slökkviliðið kallað
tvisvar út.
Slökkviliðið var tvívegis
kallað i'it í gær.
Fyrra skiplið um þi-jú-
leytið að Litlu Heiði við
Kleppsveg, en þar hafði
kviknað í rusli út frá mið-
stöð. Búið var að slökkva
eldinn þegar slökkviliðið
kom á vettvang. Skemmdir
urðu litlar eða engai’.
Um sexleytið var slökkvi-
liðið hvatt að Einholli 8 og
slökkti þar eld sem kviknað
liafði út frá oliukynnti’i
miðstöð.
- LÍÚ.
Framh. af 1. siðu.
staðnum við Tjarnargötu
kl. 17 til 19.
Fundur var settur að nýju
kl. 21. Skilaði þá fjárhags-
nefnd áliti um reikninga
sambandsins og innkaupa-
deildarinnar. Litlar umræð-
ur urðu og voru reikning-
arnir samþykktir sam-
liljóða.
Framsögumaður fjárhags-
íiefndar var Ársæll Sveins-
son, Vestmannaeyjum.
Fr amsögu m að ur af urð a-
sölu- og dýi'tíðarnéfndar
var Svei’i'ir Júlíussón. I
Á fundinum í dag verð-
ur áframhald á umræð-
um um stai’fsgrundvöll vél-
bátaflotans. Þá er einnig til
þess ællast að nefndir lialdi
áfram á skila álitum. .Til
stóð, að fundinum lyki í dag
með kosningu stjórnar.
Slvað gera IseeSsSs-
sveiáirfaar saaa *?
Egypzka stjórnin hefir enn
sent brezku stjórainni mól-
mælaorösendingu.
Er þessi sii þriðja í vik-
uimi, sem nú er að liða, en
lítið annað en endurtekning
á því, sem sagt var í liinum
fyrri.
Sakár stjórnin Breta um
ofbeldi og ágengni með at-
férli sínu á Suezskurðái’-
svæðinu, og neyði hún m. a.
egvpzka vei’kanxenn til þess
að slal’fa fyrir brezka herinn
þar, og loks, að hún liafi gert
Suezskurðinn að „brezkri
siglingaleið“.
All almennt er húist við, að
til tiðinda kunni að draga við
Suezskurðinn nú um lxelgina,
því að nú er út runninn frest-
ur sá, er frelsissveitirnar
egypzku gáfu vei’kamönnum,
senx starfa fyrir Bi’eta, er
þeir settu þeinx xix’slitakosti á
dögunum. Yar þeinx ýnxist
hótað dauða, eða að verða
fluttir burt með valdi og'
dregnir fyrir alþýðudómötól,
og þá sennilega „dæmdir“ til
lífláts, ef svipaðar aðfai'ir
skyldxx vera í upþsiglihgu í
Egyptalandi sem í Kina, þar
sem slíkir skyndidómar eru
kveðnir upp á torgum og
gatuamótum, og bornir und-
ir „alþýðuna“, þ. e. þá, sem á
vettvang konxa.
Hætt ei' við, að vöi’uflutn-
ingar til egypzkra hafna, a.
m. k. til Poi’t Said og Suez,
í brezkum skipum leggist
niður, því að skipafélögin
geta elcki tekið við vörum til
flutnings þangað, þar sem
egypzkir vei’kamenu neita að
afgreiða skipin.
Porofhy elgra-
ast son.
Leikf élag Reykjavíkur
frumsýndi í gær ofan-
greindan leik eftir Roger
MacDonald, skozkan lög-
fræðing, sem siðar hefir
helgað sig leiklistarmáliim
og kvikmyndastárfsemi.
Leikritið er létt og
skemmtilegt og vel samið
frá upplxafi til enda, og í
því er jafn og hægur stíg-
andi, auk þess sem þannig
er með efni farið að það
kemur oft á óvart og vekur
óblandinn hlátur. Leiksýn-
ingin tókst vel og skemmtu
áhoi’fendur sér hið hezta.
Leikdómur birtist liér. í
blaðinu eftir helgina.