Vísir - 14.11.1951, Qupperneq 7
Miðyikudaginn 14. nóvember 1951
V I s I R
ar
J. S. JFletcher:
Lausnargjald Lundúnaborgar.
£a$a utrt eiturtnjrlara.
17
varð að loka augunum, en þó eklci nema sem snöggvast.
Þegar hann fór að líta kringum sig sá hann að hann var
staddur í fullkomnustu efnarannsóknarstofu sem hann
Jrafði noklturn tíma séð. Þó að hann liefði ekki mikið
vit á slíku, skildist honum fljótt að Vespucci hlyti að vera
maður, sem ekki þyrfti að spara fé, Og liahn rak upp
aðöáunaróp.
„Já, þetta er býsna góð rannsóknarstofa,“ samsinnti
Vespucci. Ef þér viljið gera svo vel að ’ýta stólnum mínum
skal eg sýna yður sitt af hverju. Vonandi þreyti eg yður
ekki?“
Chenery fannst fróðlegt að heyra um áhöldin og urn-
búnaðinn. Vespucci var í rauninni skemmtilegur, svo að
Cbenery varð hrifinn, og komst að þeirri niðurstöðu að
efnafræðin væri ævintýri. Og hann hafði éinmitt látið eitt-
hvað í ljós í þeim tón, þegar hann tók eftir dálitlu, sem
vakti hann af ævintýradraumunum.; Á borði einu, bak
við vegghlíf, kom hann auga á liundij sem var vandlega
fjötraður niður á borðið. „Hvað er þetta!” lirópaði hann.
„Lifandi hundur?“
„Það er hundur sem eg er að gera tilraunir á,“ sagði
Vefcpucci ofur stutt. „Eg var að eiga við hann í dag.“
Chenery horfði á hundinn. Þetta var sýnilega kynblend-
iiigur, umrenningur sem enginn liirti um og nú hafði
failið i hendiu- vísindanna. Það varð ekki annað séð en
liann svæfi, hann hafði verið svæfður áður en farið var
að slcera hann lifandi. „Þetta er hræðilegt,“ sagði hann.
„Á eg að trúa að þér fáizt við svona tilraunir?“
„Já,“ sagði lnisbóndinn, „maður kemst ekki hjá þvi í
minum rannsóknum.“ — Einhver harka og tilfinninga-
lcysi var komið í mjúka röddina. Chenery ýtti vagnstóln-
um áfrani og afsakaði sig með þvj, að sér þætti svo vænt
um hunda. „Er þetta ekki lnottalegt?“ sagði liann.
„Ekki vitund,“ svaraði Vespucci. „Hvað lífi haldið þér
að þessi hundur hafi lifað áður en hann komst i minar
liendur? Hann var sparkaður og barinn og sveltur, þang-
að til lögreglan náði í hann og eg keypti hann. Hjá mér
fékk hann mat og hjúkrun, þangað til eg svæfði hann.
Hvaða tilfinningu hefir liann núna?r Enga, hvorki sorg
né gleði, þangað til hann verður drepinn með einu litlu
lmifsbragði.“
Chenerv ók Vespucci aftur inn í jstofuna. Pepita var
að syngja ítölsk lög, og Rederdale héklc yfir hljóðfærinu
og dáðist að henni. En fyrir framan arininn stóð maður
og horfði á þau, og þegar Chenery lcom auga á hann varð
liann ósjálfrátt hræddur.
5. KAP. BRÁÐKVADÐUR MAÐUR?
Það er með ýmsu móti sem fólk hefir áhrif hvert á ann-
að. Sumir hafa alls engin áhrif, aðrir mikil og vekja þá
ýmist alúð, viðbjóð, ótta eða ást, allt eftir kringumstæð-
umun. Chenery skildi ekki hvers vegna þessi maður, sem
stóð þarna við arininn í stofu Vespurccisjiafði á svipstundu
fyllt hann óskiljanlegri óhugnan. Einhver ástæða hlaut
að vera til þess? En hver? í fljótu bragði virtist ekkert
vera við þennan mann, sem vakið gæti slíka tilfinningu.
Þetta var smávaxinn maður, útlimarýr, fremur lcvenlegur
í fasi, — á að gizka milli 25 og 30 ára. Andlitið fölt, ný-
rakað, hárið svart og mikið, svo að geta mátti þess til
að hann væri skáld eða tónlistarmaður. Og svart og stórt
siikihálshnýti og dálítið einkennilegur klæðaburður studdi
þessa tilgátu — flauelsjakki, mislitt vesti og svartur bux-
ur með saumaborðum úr silki. Chenery tólc eftir fingr-
unum á honum, — þeir voru langir og grannir, vel hirtir
og hvítir eins og á stúlku. Hann komst að þeirri niður-
stöðu að maðurinn hlyti að vera skáld, skapaður til að
segja fram kvæði sín í áheyrn fagurra kvenna og í daufri
birtu.
Og samt .... hvers vegna þessi skelfingartilfinning?
Var eitthvað tvírætt við manninn — var hann ekki allur
þar sem hann var séður.
Stólvagn Vespuccis kom hljóðlaust inn í stofuna og
Chenery var líka kominn inn áður en ungi maðurinn tók
eftir honum. En á stultu augnabliki áður en þetta varð,
hafði Chenery sér augaráð mannsins og drættina lcring-
um munninn, er hann stóð þarna og horfði á hin, sem
voru við hljóðfærið. Og hann þóttist ráða leyndarmál
mannsins: Ilann var afbrýðisamur,-j— hann lcvaldist af af-
brýði. Augun líktust augum í villidýri, sem er albúið til
að ráðast á bráðina. Chenery átti ofurhægt með að liugsa
sér þennan man taka fyrir kverkar Rederdale.
Nú tók maðurinn eftir Vespucci og þá breyttist hann
alveg. Augun urðu róleg, brosið alúðlegt og liann gekk
áleiðis til hans.
„Herra Chenery, má eg kynna yður góðan vin minn,
Max von Schleinitz. Þér hafið gaman af hljómlist, lierra
Chenery?“
„Já, syo er. En livað hún frænka yðar hefir yndislega
rödd. Hún hlýtur að hafa fengið ágæta kennslu.“
Vespucci liristi höfuðið. „Hún hefir aldrei lært neitt,“
sagði hann. „Þetta er eingöngu eðlisgáfa, — arfur, ef þér
viljið kalla það svo. Faðir hennar, bróðir minn heitinn,
var mikill söngvari, og móðir hennar var fræg óperusöng-
kona. Eg veit að sumir efast um að slikar gáfur gangi í
erfðir, en eg fyrir mitt leyti er sannfærður um það. Syngdu
meira, Pepita, hér eru þakklátir áheyrendur, — herra
Chenery er lirifinn af söngnum þinum.“
Ungfrú Vespaci snéri sér að honum: „Hafið þér gaman
af hljómlist? Syngið þér kannske eða spilið sjálfur?“
„Nei, því miður. En eg fer að staðaldri á óperur og
hljómleika.“
„Unnustan yðar dregur yður vitanlega með sér þangað ?
Þér skuluð ekki segja mér, að það sé eingöngu vegna tón-
listarinnar sem þér farið?“
„Eg mundi þó vilja lilusta á yður syngja hversu lengi
sem væri,“ sagði Chenery og skaut augunum kanlcvislega
til Rederdale.
Ungfrú Vespucei hristi lokkana. „Þetta er ekki annað en
gullhamrar,“ sagði hún. „En nú skal eg syngja nokkuð
fallegt fyrir yður. Valentine, réttið mér nótnaheftið þarna,
— þökk.“
Chenerv settist út i horn milli gluggans og hljóðfæris-
ins. Hann þóttist viss um, að þar sæu þau hin hann ekki,
en hihsvegar sá hann vel yfir stofuna. Vespucci var að
blaða í tímaritshefti, von Schleinitz hvarf að heita mátti í
djúpurn hægindastól og góndi upp í loftið, og Rederdale
liékk að hljóðfærinu eins og ástfangnra manna er siður.
Chenery þóttist viss um að ef Pepita og Rederdale væru
SKIPAUTGCRI)
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
til Húnaílóahafna hinn 17. þjn.
Tekið á móti flutningi til hafna
milli Ingólfsfjarðar og Skaga-
strandar í dag og árdegis á
morgun. Farseðlar seldir árdegis
á föstudag.
Rafgeymar
hlaðnir og óhlaðnir.
Tökum rafgeyma til hleðslu.
P. Stefánsson h.f.
Hverfisgötu 103.
Ódýrt
ULLARGARN, 16,50 hespan,
100 gr.
Gæfan fylgir hringunum frá
SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
ERRES
RÓN-
VÉLIX
er handhægust
og þægilegust.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastrœti 10. Sími 6456.
Tryggvagötu 23. Símí 81279.
£ & BunwqhAs
„Þessi göng eru jafngóð og hver
önnur,“ sagði þá Tarzan. „Við snúum
við þegar hermennirnir eru farnir
framhjá þeim.“
Meiri birta var i þessum göngum.
West létti og flýtti liann sér á undan
liinum. Nú beygðu göngin til hægri.
Hermennirnir beygðu inn í sömu göng.
Þau námu staðar sem snöggvast og
sáu hermennina koma á eftir þeim, án
þess að þeir virtust vita um þau á
undan sér.
„Við erum innikróaðir," hrópaði
West. Rétt fyrir framan þau var grimm
ur varúlfur og. ckki árerinilegur. Þau
urðu að nema staðar.
TARZAN -
1004