Vísir - 05.01.1952, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1952, Blaðsíða 4
4 V í S I R Laugardaginn 5. janúar 1952 D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Iiersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Afleiðingar fjármálaóstjórnar ? Formaður Framsóknarflokksins ritar áramótagrein í blað sitt Tímann, en þar kennir margra grasa og misjafnra. Einn kafli greinarinnar fjallar um fjármálastjórnina undanfarin ár, sem formaðurinn telur óstjórn, enda hafi Framsókn ekki mótað stefnuna. Að vísu viðurkennir greinarhöfundur að landsmenn séu margir óánægðir með þá stefnu að hækka stöðugt álögur á almenningi en telur að það beri vitni um sterka og örugga' Hörður fjármálastjórn. Þessari stefnu beri að þakka að framlag og lán JGunnarsson Fram, Frímann Gunnlaugsson K.R., Guðmund- Hverfakeppni í handknattleik vegna 10 ára afmælis HKRR. IVIenn úr ýmsum félögum í ölium liðum. Vegna 10 ára afmælis Hand- knattleiksráðs Reykjavíkur þ. 29. þ. m. verður efnt til óvenju- legs móts í næstu viku. Þ., 10., 11. og 13. þ. m. fer fram að Hálogalandi svonefnd bæj- arhlutakeppni. Er Reykjavík skipt í 4 hverfi og sendir hvert hverfi eitt lið og koma þar fram allir beztu handknattleiksmenn höfuðstaðarins. Þessi 4 hverfi eru: Vestur- bær og er bóridi þess Óli B. Jónsson en fyrir það hverfi leika: Guðmundur Georgsson K.R., Axel Einarsson Víking, Sigfús B. Einarsson Ármanni., Felixson K.R., Orri • hafi fengist til Sogs- og Laxár-virkjananna, svo og til áburðar verksmiðju og annarra framkvæmda, auk þess fjármagns, sem afhent hefur verið Búnaðarbankanum til ráðstöfunar og ætlað er í þágu landbúnaðarins. Svo mörg eru þau orð og raunar fleiri. Ekki verður annað sagt en að formaður Framsóknarflokks- ins taki nokkur víxlspor á hálli braut stjórnmálanna, er hann ræðir um f jármálastjórnina og öngþveitið áður en fulltrúi Fram- sóknar tók þar við taumhaldinu. Meðan fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins gegndu fjármálaráðherrastörfum vöruðu þeir stöðugt við ógætilegri afgreiðslu fjárlaga, en töluðu fyrir daufum eyrum alþingismanna. Framsókn var þá lengst af í stjórnarandstöðu, en stefnu sína markaði flokkurinn með tillögum um allskyns útgjöld og slíkar tillögur vörðuðu í rauninni veg hennar allan, þar til núverandi stjórnarsamstarf hófst. Með náinni samvinnu og nokkrum kærleikum við kommúnista og jafnaðarmenn, fékk ur Árnasson K.R., Sigurður Bergsson K.R., Magnús Georgs- son K.R. og Þórir Þorsteinsson K.R. Þá eru Hlíðar, Teigar, Holt og Tún og er bóndi þess hverfis Hafsteinn Guðmundsson, en fyrir það leika: Sólmundur Jónsson Val, Jón Erlendsson Ármanni, Valur Benediktsson Val, Magnús Þórarinsson Ár- manni, Reynir K. Þórðarson Víking, Sigurður Jónsson Vík- ing, Gunnar Torfason Ármanni, Pálmi Gunnarsson Víking, og úthverfi og er fyrirliði þar Sveinn Helgasson, en fyrir það hverfi leika: Helgi Hállgríms- son Í.R., Þórður B. Sigurðsson K.R., Þorleifur Einarsson Í.R., Halldór Lárusson Val, Rafn Stefánsson Ármanni, Sigurhans Hjartarsson Val, Hilmar Magn- ússon Val, Magnús Snæbjörns- son Val, Tómas Lárusson Aftur- elding og Hreinn Hjartarsón Val. Tveir leikir fara fram a kveldi nema síðasta kvöldið, þá fer einnig fram leikur í kvenflokki frá Austurbæ og Vesturbær. Sigurvegarar í móti þessu fá verðlaunapeninga að launum. Framsókn því til vegar komið að útgjöld fjárlaga fóru langt fram úr því, sem verjanlegt var. Með slíku framferði slóst, Ríkharður Kristjánsson Víking. flokkurinn í félag og flokk hinna óábyrgu afla, sem að vísu og Sigurður Jörgensson Ár höfðu ítök í ríkisstjórninni, en töldu skemmdarverk sér nyt- samleg til framdráttar inn á við sem út á við og sórust frá allri ábyrgð. Þannig má með fullum rétti segja að Framsókn bæri þyngsta manm. . Austurbær (Lækjargata að Snorrabraut) og ér þar bóndi Sigurður Magnússon, en fyrir ábyrgð á þeirri afgreiðslu fjárlaga, sem tíðkaðist allan síðasta'það leika: Stefán Hallgrímsson áratug og heitið gat, en það gerði flokkurinn með því að bregðast skyldum sínum við kjósendurna úti um hinar dreifðu byggðir og raunar þjóðina í heild. Sjálfstæðisflokkurinn átti ekki annars kosts, en að starfa með ótryggum og ábyrgðarsnauð- um minnihlutaflokkum, og ekki hefði bætt úr skák, þótt fjár- málaráðherrar flokksins hefðu neitað að taka við fjárlögum, svo sem Alþingi bjó þau þeim í hendur. Stjórnarandstaðan í lýðræðisríkjum er vissulega ekki ábyrgðarlaus eða utan þess leiks, sem háður er innan þingsalanna. Hitt er svo annað mál, að reynslan hér í landi sannar, að veita þarf stjórnarandstöðunni frekara aðhald en nú tíðkast, og mætti hafa á því brezka háttinn, að þingið mætti ekki hækka útgjöld fjárlaganna, nema að vissu marki, umfram það, sem ríkisStjórnin leggur til hverju sinni. Framsókn mun ekki hafa gætt þess, að með skemmdarstarfsemi sinni, undirbjó hún þann jarðveg, sem valdataka hennar byggð- ist á og býr nú að afleiðingum óstjórnarinnar innan flokksins og á Alþingi, þótt enn sé það hlutskipti Sjálfstæðisflokksins, að bjarga Framsókn og fjármálunum. Utanríkismálin. Tnormaður Framsóknarflokksins virðist kominn heill á húfi úr •*- gerningaþoku utanríkismálanna og austanbrælunni, sem hann taldi á sínum tíma mildan vorblæ og hressandi. Nú lýsir formaðurinn yfir því í áramótagrein sinni, að úr því að þjóð- irnar þurfi að skipa sér í fylkingar, sé ekkert álitamál fyrir okk- ur íslendinga hvorum megin við viljum standa. Skýringar og greinargerð fyrir afstöðunni mun þó tæpast standast gagnrýni nútíma sagnaritunar, en er góðra gjalda verð úr því að komist er að réttri niðurstöðu í aðalatriðum. í himnaríki er gleðin mikil yfir hverjum „iðrandi syndara", sem til betri vegar snýr, og hví skyldi þó ekki sama lögmál gilda hér á jörð. Þótt skattgreiðendurnir séu staðir sem múlasnar, er fjár- málaráðherra Framsóknarflokksins heimtar auknar skattaálögur og hærri fjórfúlgur í ríkissjóðinn, gegnir allt öðru máli um sinnaskipti formanns Framsóknar í utanríkismálunum. Þar hafa kjósendurnir tekið afstöðu sína á undan honum og almennings- álitið er þungt á métaskálanum fyrir þá, sem allt sitt eiga undir því af veraldlegri velferð og mannaforráðum. En það mun þykja óvenjulegt fyrirbrigði að forystumenn séu á eftir tímanum og flokksliðinu, þótt svona geti farið, og þá sé komist að þeirri niðurstöðu, að vestrænum lýðræðisþjóðum megi ékki bregðast, jafnvel á friðartímum. Hver flokkur, sem það geri „utiloki sig frá samstarfi við aðra flokka í þessu landi", en þannig hljóða ályktunarorð formanns Framsóknarflökksins, sem einu sinni boðaði aðra trú í verki. Val, Gissur Gissurarson Víking, Bragi Jónsson Val, Halldór Halldórsson Val, Kjartan Magn- ússon Ármanni, Snorri Ólafs- son Ármanni, Þórir Tryggvason Víking, Ásgeir Magnússon Vík- ing, Sig. Norðdahl Ármanni og Haukur Bjarnason Ármanni. rHappdrætti vil uppbygginguna f í A.-Berlín. í Austur-Berlín er hafin sjálfboðavinna til þess að ryðja þau svæði, þar sem allt er í rúst, og á að fara að byggja þar upp, mikið efni komið á staðinn o. s. frv. Ekki hefir austur-þýzka stjórnin séð sér aðra leið færa í þessu máli, en taka 3% af launum manna, og þeir sem vinna í s j álf boðavinnu eru þátttakendur í eins konar happdrætti, — geta fengið íbúð í vinning, „ef • heppnin er með“, eins og þar stendur, en mikið kapp er lagt á að fá menn til þess að leggja fram a. m. k. 300 vinnustundir, og verður unnið við ljós að nóttu til. Sjálf- Ur Grotewohl tók sér reku í Bretar smíða merkí- legt tæki fyrir flugvélar. í brezka flotanum hafa verið tekin í notkun ný, öflug tæki, sem notuð eru til flugtaks á f 1 ugstöðvarskipum. Er talið, að hér sé um að ræða eitthvert hið mikilvæg- asta framfaraspor á þessu sviði eftir styrjöldina. Brezk flugstöðvarskip eru á förum til Bandaríkjanna, til þess að kynna bandaríska sjó- liðinu þessa nýjung, og verður það gert skömmu eftir áramót- in. Tæki þessi eru svo öflug, að með aðstoð þeirra geta þrýsti- loftsflugvélar hafið sig til flugs af þilfari flugstöðvar- skips, þótt það sé ekki á sigl- ingu. ECA haf5i 12 mílljar^ tll umráða. Marshall-stofnunin hætti störfum um áramótin og tekur önnur við verkefni hennar, sem ólokið er. Marshall-hjálpin hefir verið veitt ríkjum Evi'ópu um meira en 4ra ára skeið og valdið straumhvörfum í efnahagslífi margra þjóða. Er víst, að marg- ar þeirra, er orðið hafa aðstoð- arinnar aðnjótandi, hefðu ekki rétt úr kútnum eftir stríðið, ef hjálp þessi hefði ekki verið veitt. Frá árinu 1947, er E.C.A.’ tók til starfa, hafa orðið gríð- arlegar framfarir á öllum svið- um, ótrúlegar á mörgum, þegar á það er litið, hvernig umhorfs var í stríðslok. Stofnunin fékk 12 milljarðá dollara til umráða til starfseml sinnar. Loks er Kleppsholt, Vogar, hönd sér. Útvarpið I Moskvu tilkynnti í fyrradag að Maxim Litvinov, fyrrverandi utanríkisráðherra Rástjórnarríkjanna, hefði látizt á gamlársdag 75 ára að aldri. BERGMAL „Gamall þuiur“, sem lengi hefir stundað sjóinn eða fengizt við störf, er snerta skip og siglingar, hefir ný- lega sent mér pistil þann, sem hér fer á eftir. Hann segir í bréfi sinu: •3f „Hann er fallegt slcip, hann Reykjafoss, það dylst þeim ekki, sem hefir stigið ölduna um ára- hugi eða verið frammi við sjó, þegar hann hefir ekki verið á sætrjám. Eg sé það, að hann er gott sjóskip, það sést á línum í skrokknum, og eg hefi einnig skyggnzt um borð, og séð, að lestarnar eru góðar og híbýli skipverja einnig. Og hann þolir áreiðanlega að bera talsvert á þilfari, án þess að hvolfa úr sér. Ekki er það lakasti kostur skips, sem verður jafnan á ferð á því hafi, sem stormasamast er í heiminum. Og þó sá eg strax, að hann vantar eitt — eitt, sem mundi gera hann enn fallegri. : Það vantar á hann „bakk- ann“, og fyrlr bragðið er hann ekki pins hnarreisttir. Það eru dálítil lýti, en skip- ið er gott eftir sem áður.“ Eg veit það, að karlinn veit hvað hann syngur, að því er skip snertir, og fyrir mitt leyti tek eg dóm hans gildan, en erfitt verður að setja bakka á Reykjafoss úr þessu. * . Einhvers staðar las eg það í bók, sem fjallaði um Reykjavík fyrr á árum, að það hefði verið viðkvseðið þá, að jafnskjótt gerði hláku og ísinn hyrfi af tjörninni, þegar einhvers til- stands væri að vænta hjá Skautafélagmu. Mig minnir ííka, að eg læsi einhvers staðar — hvort það var í sömu bók, þori eg ekki að fullyrða — að þegar hestamenn hefðu að sum- arlagi búið sig undir að bregða sér á bak, hafi alltaf mátt ganga að því vísu, að þá yrði rigning Og ekki hundi út sigandi, i " Mér datt þetta svona bara ’3 í hug af því, að eg las það í einlíver ju blaðinu i f yrradag, , að nú væri byrjað að hreinsa -- skautasvcll á tjörninni, og ■; viti menn — gerir hann þá ekki hláku eins og skot, svo að þetta varð til einskis! En það sýnir líka hitt, að við: þurfum að koma okkur upp skautahöll, ef við eigum að geta stundað skautaíþróttina okkur að einhverju gagni. Því máli hefi eg verið fylgjandi frá byrjun og mun verða framveg- is, en eg er ekki viss um, að æskulýðshallarmálið eigi hauk í horni, þar sem eg er. Kann. ekki að saka, en þar hafa sam- einazt svo margir, ólíkir aðilar, að eg hefi ekki trú á því, að þeir geti staðið saman um alla framtíð, þótt þeir geti það uni hríð. Látum skautahöll sitja fyrir, og sjáum svo, hverju fram viridur. Gáta dagsins. Hvaða bræður hafa jarðað föður sinn ófæddan? Svar við siðústu gátu: -Hraun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.