Vísir - 05.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Laugardaginn 5. janúar 1952 Þorkel! máni fer væntaniegs í reynsluför á þríðjudaginn. Boðið að líreyta vélaíiia .lósas I»oa*- lákssoBaai* og Hallveigas* FróðadóíáaBE* Er e*nn búist við, að af reynsluferðinni geti orðið þá, og gangi allt að óskum, mun mega vænta togarans heim senn hvað líður. Vísir spurði Haf- stein Bergþórsson framkvæma- arstjóra Bæjarútgerðar Rvíkur, sem fær togarann, um það : gærmorgun, hvenær áhöfn- in færi utan, og kvað hann það ekki ákveðið, en það mundi verða ákveðið eftir reynslu- ferðina 8. jan. — ef til vill fyrr. Skipstjóri og vélstjórar eru komnir út. Skipstjóri á Þorkatli mána verður Hannes Pálsson, en hann var áður skipstjóri á Ingólfi Arnarsyni og síðar á Þorsteini Ingólfssyni. Fyrsti vélstjóri á Þorkatli mána verð- ur Sigurður Þórðarson og 2. vélstjóri Brynjólfur Brynjólfs- son. Dieseltogararnir Þorkell máni og Gylfi, sem fer til Patreks- fjarðar, eru smíðaðir í Goole og mun Gylfi verða tilbúinn mánuði á eftir Þorkatli mána. - Þessir tveir togarar eru nokkru stærri en hinir nýsköp- unartogararnir, sem eru 680- 690 lestir. — Diseltogaraniir eru 185 ensk fet á lengd eða 11/2 e.f. lengri en hinir, og 30Yz á breidd eða hálfu feti breiðari og rista 16 e.f. Þeir eru hinum frábrugðnir að því leyti, að hvalbakurinn piær lengra aftur. Fiskimjöls- verksmiðjur eru í þeim, endur- bættar ’frá upphaflegri gerð, og sérketill í sambandi við fiski- mjölsvélarnar. Báðir eru bún ir frystivélum til þess að. geta fryst flatfisk, en slíkar frysti- vélar hefir aðeins einn hinna togaranna (Ólafur Jóhannesson, Patreksfirði). Á fyrrnefndum fundi Útgerð- arráðsins skýrði framkvæmd- arstjóri og frá því, að byggjend- ur véla í b/v Jóni Þorlákssyni og Hallveigu Fróðadóttur hefðu boðist til að gera samkonar breytingar á vélum þeirra skipa og gerðar hafa verið á vélum Þorkels mána, Bæjarút- gerðinni að kostnaðarlausu, að því er snertir efni og vinnu. Tilhynnitwff frá Lasidssasnbandi ssð. átvegsmanna Með því að samkomulag hefir náðst við ríkisstjórnina um að framlengja bátag'jaldeyrisfyrirkomulagið fyrir árið 1952, mælir stjórn og verðlagsráð L.Í.Ú. með því við út- vegsmenn, að þeir láti skip sín hefja veiðar og kaupi aflann á eftirtöldu verði miðað við vel meðfarinn og ógallaðan fisk og skrái skipverja samkvæmt því: Þorskur: Slægður m/ haus ............... kr. 1,05 pr. kg. Slægður og. hausaður............. — 1,3.7 —. — Óslægður ........................ — 0,88 — -—- Flattur ......................... — 1,55 — — Ýsa, enda sé henni haldið sérskildri í bátunum: Slægð m/ haus ................... — 1,15 — —• Slægð og hausuð ................ — 1,48 — — Óslægð .......................... — 0,95 — — Langa: Slægð m/ haus.................... — 0,93 —- — Slægð og hausuð.................. — 1,20 — — Óslægð .......................... — 0,74 — — Flött ........................... — 1,37 — — Keila: Slægð m/ haus ................... — 0,38 — — Slægð og hausuð.................. — 0,55 — — Ufsi: Slægður m/ haus .............. — 0,55 — — Slægður og hausaður ............. 0,71 — — Steinbítur í nothæfu ástandi: Slægður m/haus................. — 0,77 — — Skötubörð: Stór .......................... — 0,82 — — Smá.............................. 0,57 — — Skarkoli: I. IV4 lbs. og yfir.............. — 3,17 — — II. % lbs. til iy4 lbs. . ....... — 2,65 — — ■ III. 250 g. til 3/4 ibs......... — 1,80------- Meðalverð ..................... — 2,73 — — Þykkvalúra: I. 114 lbs. og yfir .......... — 2,52 — — II. 3/4 ibs. til 1%' lbs..— 2,08------------- III. 250 g. til 3/4 lbs....... — 1,53-------- Meðalvefrð ................... — 2,19 — — Luða: 2—20 lbs....................... — 3,50-------- Hrogn, til 1. april 1952: 1. fl.......................... — 2,00------- 2. fl.......................... — 1,00-------- Meðalverð (óflokkað) .......... — 1,50 —• — Skipt um umboðs- menn HHÍ. Samkvæmt upþlýsingum, i;em Vísir hefir fengið frá skrifstofu Happdrættis Há- skólans, taka Bækur og rit- föng, Austurstrícti L við um- boði því fyrir happdrættið, sem Gísli Ólafsson o. fX (Carl D. Tulinius & Co.) hafa liaft. Bækur og ritföng hafa einnig umljoð fyrir happ- drættið á Laugavegi 39, sem kunnugt er, og hafa þvi tvö umhoð fyrir það frá áramót- tim að telja. Fyrsti kjarnorku- kafbáturinn 1954. N. York (UP). — Fyrsti kafbátur Bandaríkjanna, sem knúinn verður kjarnorku, verður tekinn í notkun árið 1954. Ákveðið liefir verið, að báturinn á að heita Nautilus og verður kjölurinn lagður á ftæsta vori. Bálur þessi verð- ur minni en venjulegir kaf- bátar og á að geta verið i kafi um ótakmarkaðan tima. 217 þús. urðu að á Italíu. Róm (UP). — Yfirvöldin hafa nú loks fengið fullkom- iS yfirlit um fjölda flótta- manna af flóðasvæðinu við Pó-ósa. Hefir komið í ljós, að alls urðu 217,610 marins að yfir- gefa heimili sín, þegar flóðin stóðu sem hæst. Erin er mik- ið landssvæði undir vatni, þar sem hægt rennur af því vegna frosta og fíóttafölkið er dreift um næstum alla Ítalíu. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Fræðslufundur verður í félagsheimilinu sunnudaginn 6. janúar, kl. 1.30 fyrir eldri og yngri flokka. A. Erindi. B. Kvikmyndir. C. Stutt frá- sögn.— Mætið stundvíslega. Nefdin. SKIÐAFERÐIR að Lög- bergi, í Jósefsdal, að Kolvið- arhóli og í Skíðaskálann í dag kl. 2 og 6 e. h. og á morg- un kl. 10 f. h. Farið úr Lækj- argötu og frá Skátaheimil- inu. Farmiðar við bílana. Skíðafélögin. K. F. V. M. ■ Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 1.30 e. m. Y. D. og V.D. Kl. 5 e. h. U. D. Kl. 8.30 — Fórnarsam- koma. Síra Fr. Friðriksson taíar. I.R.-INGAR. >)1 JÓLA- TRÉS- SKEMMTUN félagsins verður haldin í Breiðfirðingabúð þriðjudag- inn 8. janúar kl. 4 .síðdegis. —. Jóla-skemmíifundur hefst kí. 9 að aflokinni barna- skemmtuninni. — Aðgöngu- miðar að báðum skemmtun- unum verða seldir í Skraut- gripaverzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, Laugavegi 12, á mánudag og þriðjudag. EITT eða .tvö herbergi og elahús óskast 1. marz. Tvö í heimili.'Húshjálp eftir sam- komulagi. — Húseigendur, Íeggið tilboðin á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m., merkt: „Hjálp — 323“. (00 TOGARASJOMAÐBR óskar eftir íbúð. Mánaðar- leiga 6—700 kr. Tilboð, merkt: „Þrennt í heimili —■ 324“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (41 IlERBERGÍ til leigu fyrir reglusaman mann. Þórsgötu 12. Uppl. kl. 8—9 e. m. (55 GOTT herbergi með inn- byggðum skápum til leigu fyrir karlmann. Uppl. í síma 5221. (57 2 IIERBEIiGI með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. á Langholtsvegi 89, uppi. (60 FUNDIZT hefir vasaúr. — Uppl. á Bergsstaðastræti 23. (44 LYKLAKIPPA, merkt: „Castrol“, fundin í Garða- stræti. Sími 2135. (48 2. JANÚAR tapaðist gyllt kvenarmband (keðju). Vin- samlega skilist á Holtsgötu 35, kjallara, eftir kl. 5. (50 SNJOKEDJA af litlum bíl tapaðist 2. janúar frá Há- teigsvegi og niður í bæ. Vin- samlegast hringið í síma 7748 eða 81416. (56 MAÐUR í góðri' atvinnu óskar að komast í kynni við góða og prúða stúlku á aldr- inum 25—35 ára. Mætti vera með barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m„ merkt: „Framtíð — 325“. (43 IL mu ÝiennirSfirtSri/s Laufási). 25Sesmeðskó/q/o/h. eSli/ar, talicfingarofiyfimgavo Nokkrir nýir nemendur geta væntanlega komist að eftir jólafríið. Sími 1463. Fr. B. VELRITUNAR námskeið. •“> cf,-- •; VT' ' 'v.'jH • 7J)i. /y-: . : Cecelia Helgason. — Sí.mi 81178. (311 KRISTNÍBOÐSHUS7Ð Betaníá, .Laufásvegi 13. — Sunnudaginn 6. janúar: Sunnudagaskólinn kl. 2. Al- menn samkoma. kl. 5 e. h. Kristniboðsflokkur K. F. U. M. sér um samkomuna. — Aíiir velkomnir. mim TEK AÐ MER bókhald og vélritun. Veiti einnig aðstoð við skattaframtöl. Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4. —- (Sími 5750 og 6384). (59 KLIPPIÐ úr og geymið! Sníð og þræði saman fatnað. Á heima á Hraunteig 16 (dyrabjallan, fjórar hring- ingar). (58 ÓSKA eftir ráðskonustöðu, er méð 7 ára dreng. Uppl. í síma 3917. (53 DÖNSK stúlka óskar eftir ráðskonustöðu; vist kemur einnig til grelna. ■— Tilboð, merkt: ,,326“ sendist afgr, Vísis fvrir þriðjudagskvöld. STÚLKA, með ársgámalt barn, óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili í bænum. Uppl. í síma 3757. TEK PRJON. Gengið nið- ur í kjallarann. Guðný Þor- kelsdóttir, Snorrabraut 65. (47 RUÐUISETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Unnl. í síma 7910. (547 HUSGÁGNÁVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- iseötu 65. bakhúsið, (797 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Rafíækjaverzlunin Ljós og Iíiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VEL MEÐ FARINN barna- vagn á háum hjólum til sölu, ódýrt, í Miðtúni 30, kjallar- anum. (52 TVÖ FRÖNSK lingua- phone-námskeið til sölu á Laufásvegi 45 B. Ódýr. Uppl. í dag og á morgun. (46 , FERÐA grammófónn til sölu með nokkrum plötum. Verð 200 kr. Mjóstræti 3, II. hæð. (49 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, BergþórugÖtu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmýndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar mýridir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTIJR á gppfreiti. Út- vegum áletraðar plötur á . grafreiti( með stultupi. fyrir- vara. Uppl. á Kavðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.