Vísir - 09.01.1952, Side 3

Vísir - 09.01.1952, Side 3
Miðvikudaginn 9. janúar 1952 -2 V í S I R Hitt og þetta Sjaldgæft fyrirbrigði varð á •göngu tunglsins árið 1886. Þá ■var aldrei fullt tungl í febrúar, en tvisvar fullt tungl í janúar og'einnig tvisvar í marz. Þetta ■ jgprðist eins og fyrr segir árið 1886, og ekki er gert ráð fyrir áð það gerist aftur fyrr en eftir 2 milljónir og 5 hundruð jþúsund ára. „Þú ert dálaglegur óþokki,“ sagði bóndinn afar reiður. „Hvernig sténdiur á því að þú sagðir mér ekki að hesturinn, sem þú seldir mér, væri blind- «r?“ „Nú,‘‘ svaraði hestaprangar- ian. „Sá, sem seldi mér hann minntist ekki á það heldur. Auðvitað hélt eg þá, að hann vildi ekki að það vitnaðist." Margir f rægir menn sögunnar hafa haft svo ólæsilega rithönd, að menn eru enn í vandræðum xneð að lesa skjöl, sem þeir hafa látið eftir síg. T. d. eru ýmis orð og setningar í ritum Shakespeares, sem ekki hefir verið ráðið fram úr, svo að á- xeiðanlega rétt sé. Einnig eru enn til sögur eftir Hawthorne, sem ekki hafá verið gefnar út sökum þess að enginn hefir getað lesið þær. Hönd James Joyce var svó sfem, að þegar handrit hans af Ulysses lenti í höndum ritskoðunarinnar, í Jieimsstyrjöldinni fyrri, þótti ritið mjög svö grunsamlegt. ~Var það svo fengið í hendur frægustu rithandárfræðingúm. Þeir skoðuðu það vel í marga daga og slepptu því þó loks, því að þeir álitu að ekki væri um ieyniletur að ræða, en ekki gátu þeir þó skilið að þarna væri á ferðinni skáldsaga. Enn furðulegri var þó stafagerð lýapóleons. Því að oft hefir ver- ið álitið að sumir stafir, sem hann hefir skrifað, væri upp- drættir af vígvöllum. Cíhu Mhhí tiat.... Menn héldu uppi á gamlárs- kvöld með ýmsum hætti hér í bæ fyrir 30 árum, ekki síður en nú. í tilefni af áramótunum þá birtist m. a. eftirfarandi í vísi: hö' J’úðurkerlingar. Það þykir svo sem sj álfsagt, að Islendingar taki upp allan erlendan apaskap og þar með púðurkerlinga-sprengingar og tilheyrandi fíflalæti á gamlárs- kvöld. Þetta getur verið méin- laust og skal alveg óátalið af ríiér. En hinu kann eg illa, að heyra sífelldar sprengingar á hverju kvöldi síðan á nýári. Menn og skepnur geta varað sig á púðurkerlingunum á gamlárs- kvöld, því að þá er von á þeim, «n á öðrum tímum árs eru rnenn (og skepnur) ekki við sprengingunum búnir. Slys af þessum sprengingum hafa ekki orðið teljandi til þessa, en þó nógu mikil, í ekki stærri bæ én Reykjavík, til þess að hafa þenna hégóma ekki um hönd oftar en eitt kvöld á ári. V. V. R. Miðvikudagur, 9. janúar, — 9. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 3.30. — Síðdegisflóð verður kl. 15.55. Ljósatími bifreiðá og.annarx-a ökutækja er kl. 15.20—9.50. Næturvorður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími Kvöldvörður L.R. (kl. 18—0.30), er Kristján Hannesson í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður L.R. (kl. 24—8) er Bjarni Jónsson í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Utvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Morg- unn lífsins" eftir Kristmann Guðmundsson (höf. les) — VII. 21.00 Symfóníuhljómsveitin; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21.20 Erindi: Hættan á eftir fengnum sigri (Pétur Sigui'ðs- son erindi’eki). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfi’egnii'. 22.10 Upplestur: Sólveig Guðmundsdóttir les smásögu. 22.30 Svavar Gests kynnir djassmúsik. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Norðfirði 3. þ. m. til Rotter dam, Grímsby og London. Dettifoss fer væntanlega frá New York 12. þ. m. til Reykja víkur. Goðafoss fór frá Leith í fyrrad. til Reykjávíkur. Gull foss er í Kaupmannahöfn. Lag- arfoss er í Antwerpen. Reykja foss og Selfoss eru í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gæi’morgun til Reykjavíkur. , •• MrcMyáta hk ÍSIS Lárétt: 1 mælingabátur, 3 bókaútgáfa norðanlands, 5 far- artæki, 6 hljóðfæri, 7 jökull, 8 veðurlag, 9 dá, 10 forfeður manna, 12 fréttastofa, 13 önd, 14 svar, 15 ósamstæðir sam- hljóðar, 16 hagnað. Lóðrétt: 1 hundur, 2 hljóð, 3 skrokk, 4 glass, 5 ljótt í glímu, 6 á ílátum, 8 hUgrekki, 9 mat- ax'ílát, 11 verkfæri, 12 ný, 14 gamanleikari. Lausn á krossgötu nr. 1517. Lárétt: 1 Lát, 3 ös, 5 táp, 6 ögn, 7 RS,, 8 árna, 9 agn, 10 Dóri, 12 fa, 13 úti, 14 sir, 15 rá, 16 kot. Lóðrétt: 1 Lás, 2 AP, 3 ögn, 4 snagar, 5 trúður, 6 Örn, 8 agi, 9 Ari, 11 ota, 12 fit, 14 SÓ. Vatnajökull, för frá New Yörk 2. þ. m. til Reykjávíkur. Ríkisskip: Hekla á að fara frá Reykjavík í dag vestur um land til Húsávíkur. Esja er í Álaborg. Herðubreið á að fara frá Reykjavík í dag austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er í Reykj avík. • Þyr ill verður væntanlega í Reykjavxk í dag. Skip SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Aábo í Finnlandi. Jökxxlfell lestar freð- fisk á Austfjörðum. Hjúskapur. Sl. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ellen Marie Sveins,. Ránargötu 33, og Jóhann Svavar Helgason, Fögrubrekku við Breiðholtsveg. Útför Finns Jónssonar alþm. fór fram frá Dómkirkjunni í gær, að viðstöddu fjölnienni. Síra Jón Thorarensen flutti húskveðju, en síra Sigurður ^Einarsson í Holti flutti minn- ingarræðuná .í kirkjunni. Var mjög vandað til hljómlistar og söngs í kirkjunni, en ráðherrar og þingforsetar báru kistuna í kirkju, en þingmenn Alþýðu- flokksins úr kirkju. Útförin var öll hin virðulegasta. Talsvert mjólkurmagn hefir borizt .til bæjai'ins eftir ofviðrið á dögunum, og þurfti því ekki að grípa til skömmtun- ar í morgun. Svellbunkar voru víða á götum bæjai'ins í gær, og er fólki ráðlegra að | fara varlega. Sums staðár hefir lausamjöll þyrlazt ofan á svell- ið, og getur það blekkt menn óþyrmilega. Belinda, myndin, sem Austurbæjarbíó hefir sýnt undanfarna daga, hefir náð feikna vinsældum, enda verið niikil .aðsókn að lxenni þau 18 skipti, sem hún hefir verið sýnd. Myndin er hugstæð og efnismikil og veit- ir góða skemmtun, enda af- bragðs leikur á ferðinni. Höfnin. Bjarni Ólafsson kom í gær, en Akurey, sem hafði beðið hér eftir að Bjarni færi frá bryggju á Akranesi, fór þangað. Jón Baldvinsson kom af veiðum í morgun og er lagður af stað á- leiðis til Englands. Bridge. Þriðja umferð í fii'makeppni Hafnarfjrðar í bridge, verður spilxxð í kvöld kl. 8 í Alþýðu- húsinu. Veðrið. Átt var yfirleitt norðvestlæg í morgun. Víðast 7—8 vindstig, í Rvk. 5, en þar sem hvassast var 11 vindstig, Snjókoma var norðanlands og austan. Skeyti vantaði frá mörgxxm stöðum. Fyrir norðan land er mjög djúp og víöáttumikil lægð, sem hreyfist hægt norðaustur ög grynnist. Grunn lægð suður af Grænlandi á hreyfingu norð- austur og fer vaxandi. Veðurhorfur. Faxaflói: Vest- an kaldi eða stinningskaldi og í él í dag, en snýst í Vaxandi suð- austan átt með snjókowiu, er líður á nóttina. ruggt lyf fundið vbo sjoveiki. Þa5 er enskt, heitir hyoscine, @n skammt- ursnn er 1 mg. New York (UP). — Líkur benda til, að tekizt hafi að finna upp nýtt og öruggt lyf gegn sjóveiki. Þetta er tafla, sem tekin er inn, en lýfið er nefnt hyoscine. Það er svo kröftugt, að ekki þarf nema eitt milligramm í einu. Nýlega var lyfið reynt á 69 brezkum hermönnum. Kom þá í Ijós, að aðeins tveir þeirra veiktust af sjóveiki, en þeir stigu um borð í sérstaklega út- búinn bát í rannsók-narstöðinni. Skýrsla um lyf þetta . birtist nýlega í „The Lancet“, sem er kunnasta læknablað Bretlands. Hermennirnir, sem lyfið var í'eynt á, voru á aldrinum 18—42 ára. Sjómenn gerðu athuganir á hermönnunum,. er þeir tóku að veikjast. Kom í ljós, að þeir, sem veiktust, urðu það innan hálfrar stundar frá því, að „sjógangurinnV hófst. Smá- vægilegra auka-áhrifa gætti af lyfinu, en sumir kvörtuðu und- an þurrki í hálsi. Hið brezka læknablað segir rannsókn þessa leiða í ljós, að hyoscine komi í veg fyrir sjóveiki hjá mjög mörgu fólki, og að eitt milli- gram sé hæfilégur skammtur fullorðins manns. StmabúiiH GARÐllÍt Garðastræti 2 — Sími 7299 BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSÍ EGGERT CLAESSEN GUSTAF A. SYEINSSON hœstaréttarlögmenn Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Margar gerOir fyrirliggjandi Skýjadísin, hin fjöruga og skemmtilega mynd með Ritu Hayworth og fleiri kunnum leikurum, verður enn sýnd í Stjörnubíó í kvöld og annað kvöld, og eru því síð- ustu forvöð að sjá hana riú. Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. 432.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Leðurjakkar Nokkur stykki leðurjakka, mjög ódýrir. VERZl. Frá fjármálaráðuneytiitu Athygli gjaldenda stóreignaskatts skal hér með vakin á því, að frestur til þess að skila tilboðum um veð fyrir þeim hluta skattsins, sem greiða má með eigin skuldabréfum, renn- ur út að kvöldi 10. jan. Tilboðum er veitt viðtaka til kl. 10 að kvöldi 9. og 10. jan. á skrifstofu Skattstofunnar í Edduhúsinu við Lindargötu, herbergi nr. 7 á 3. hæð. — Sxmi 4927. Fjármálaráðuneytið, 9. jan. 1952. BróSir miim, Sigearðsaa* llalls£ér@s«>n verSur’ jarðsunginn Irá Fríkirkjuimi iöstudag- inn 11. janúar. Atköfninjieíst með ktiskveðju að keimili hins látna, Þinghöltsstræti 7 kl. 1,30. Blóm aíbeðin. Þeir, sém óska að minnast hans eru beSnir að láta Iknarstoínanir njóta þess. Guðmundur Halldórsson. V.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.