Vísir - 23.01.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. janúar 1952
V J S I R
LÍF í LÆKNSS HENDI
(Crisis)
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Áðalhlutverk:
Gary Grant
José Ferrer
Paul Reymond
Ramon Novarro
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Falleg
úr rayongabardine.
Skólavörðustíg 5.
★ ★ TJARNARBIÖ ★★
ÆVINTfRI
HOFFMANNS
(The Tales oí Hoífmann)
Aðalhlutverk:
Moira Sliearer
Robert Rounseville
Robert Helpmann
Þetta er ein stórkostlegasta
kvikmynd sem tekin hefir
verið og margar tímahót í
sögu kvikmyndaiðnaðarins.
Myndin er byggð á hinni
heimsfrægu óperu eftir Jac-
ques Offenback.
Royal Philharmonic
Orchestra leikur.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessa mynd verða allir að sjá
Notið ávallt
XSERVUS GOLD X
íl/NLp_<■'">_fL/'vn
—uxynJ
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
YELLOW BLADE Rl m
f.
Kostar aðeins 45 aura.
§ ó f a s e 11
Armsióiar — Svefnsófar
rökum einnig til klæðningar allskonar bólstruð húsgögn.
Vönduð vinna. I. fl. áklæði. Talið við okkur sem fyrst.
Húsgaguabólstrun Kr. Tromberg,
Laugaveg 143 — Sími 5900.
AH gefsiti tiSefni
tilkynnist heiðrnm viðskiptavinum fyrr og síðar, að
ljósmyndastofan starfai'áfram, og mun eftirleiðis sem
áður kappkosta að gei’a viðskiptavini sína ánægða
hvívetna.
Myndað er alla virka daga, nema laugardaga
þá kl. 1—5 síðdegis.
Ljósmyndastofan Loftur
Bárugötu 5. — Sími .4772.
Mjög fjölbreytt úrval af svefnsófum, hólstruðum hús-
: gögnum og svefiilierbergissettum. Lágt verð og mjög.
hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166. — Sími 81055.
TROMFETLEIKARÍNN
(Young Man With a Horn)
Fjörug ný amerísk músik-
og söngvamynd.
Kirk Douglas,
Lauren Bacall
og vinsælasta söngstjarnan,
sem nú er uppi:
Dori Day.
Sýnd kl. 5 og 9.
BELINÐA
Síðasta tækifaérið til að sjá
þessa ógleymanlegu kvik-
mynd.
Sýnd kl. 7.
:ViS .viljjnm eignast barn
■ Ný dönsk stórmynd, er
■vakið hefir fádæma athygli
■og fjallar um hættur fóstur-
■ eyðingar og sýnir m.a. barns-
■ fæðinguna.
■ Leikin af úrvals dönskum
" leikurum.
B
»Myndin er stranglega bönnuð
unglingum.
t 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIÐ VORUM
ÚTLENDINGAR
(We Wqre Stfangers)
Afburða vel leikin amerísk
mynd um ástir og samsæri,
þrungin af ástríðum og
taugaæsandi atburðum.
Myndin hlaut Oscar-verð-
launin sem bezta mynd árs-
ins 1948.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Jennifer Jones
Jolin Garfield
Sýnd kl. 5 og 9.
VATNALILJAN
Sýnd vegna fjölda áskor-
■ ana kl. 7.
★ ★ TRIPOLI BIÖ ★ ★
EG VAR AMERlSKUR
NJÖSNARI
(„I was an American Spy“)
Afar spennandi, ný, amer-
ísk mynd um starf hinnar
amerísku „Mata Hari“, —
byggð á frásögn hennar í
tímaritinu „Readers Digest“.
Claire Phillips (söguhetjan)
var veitt Frelsisorðan fyrir
starf sitt samkvæmt með-
mælum frá McArthur hers-
höfðingja.
Ann Dvorak
Gene Evans
Richard Loo
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst siðasta sinn.
Garðastræti 2 — Sími 7299.
4 ili }>
þJÓÐLEIKHÍjSIÐ
»
AHNA CHRISTIE
Sýning í kvöld kl. 20,00
Börnum bannaður aðgangur.
Gullna hliðiS
Sýning föstudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
GREIFAFRÚIN AF
MONTE CRISTO
(The Countess of Monte
Cristo)
Fyndin og fjörug ný amer-
ísk söngva- og íþróttamynd.
Aðalhlutverkið leikur
skautadrottningin
Sonja Henie ásamt
Michael Kirby
Olga San Juan
AUKAMYND
SALUTE TO DUKE
ELLINGTON
Jazz hljómmynd sem allir .
jazzunnendur verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PI-PA-KI
(Söngur lútunnar)
Sýning í kvöld kl. 8. —
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag.
Sími 3191.
Duglegan og reglusaman íhann vantar í eina aí' stærri
matvöruverzlunnm bæjarins. Umsóknir, ásamt mynd
sendist afgr. Visis, merkt: „Afgreiðslumaður 351“. —
Verkamannafélagið Dagsbrún:
verður í Iðnó fimmtudaginn 24.
þ. m. klukkan 8,30.
***. ■■ ■ '’ý'Á.
ÐAGSKRÁ: Stjórnarkjörið.
Félagsmenn eru beðnir að rnæta stundvíslega.
Stjórnin.
ÁLFABAMSINIM OG BRENMAN
‘ . ", _ '■ m
m
er aá Í|ir®4íavelliianiii í Kvöld kl. 8 — að,- búa.ykfciir. v^|! f
i' * m
Aðgöngumiðar seldir í Hellas, Bókabúð Lárusar Blöndal og eftir kl 4 á íþróttavellinum. Ármann, Í.R. og K.R.
ÆLÆFOSS frimgiholtsstM'teti 2 :