Vísir - 23.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 23.01.1952, Blaðsíða 6
V I S I E Miðvikudaginn 23. janúar 1952 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Beggja skauta byr. Skáld- saga. Helgafell, 1951. — Þá hefur V. S. V. lokið hinnij löngu skáldsögu sinni um Skerjafjörðinn (Eyrarbakka), sem byrjaði að koma út árið 1945 með bókinni „Brimar við Bölklett“. Annað bindið „Krók- alda“ kom út 1947, „Kyika“ . 1949, en fjór.ða og síðasta bind- ið nóí'nir höfundurinn „.Beggja skauta byr“. Nöfnin eru falleg og .táknræn, —• fela í sér kjarna málsins. Eg ,vil strax taka það fram, að þó eg hafi lesið öll bindin, hef eg enn ekki komið því í verk að lesa þau aftur í heild, ,en það er þó nauðsynlegt fyrir þá, sem vilja afla sér svo stað- góðrar þekkingar á verkinu, að' þeir geti kveðið upp rökstudd- an dóm .um það. Eitt virðist þó alveg mega. fullyrða: Hér er á ferðum pólitísk saga um bar- átfu verkalýðsins fyrir sósíal- isma, líkfega sú eina, sem skrif- uð hefir verið hér á landi, því ekki. tel eg það þó í sumum öðrum sögum sé skákað fram einhverjum reddaranum, sem fer með áróður á köflum og virðist helzt gegna því hlut- verki að þylja pólitíska trúar- játningu höfundarins. V. S. V. fer ekki þannig að. Hann send- ir engan sprenglærðan og ,há- gáfaðan byltingamann með magrar hendur, ofstækisfullan svip og gleraugu inn í þorpið sitt til þess að flytja þar kenn- ingar sínar, heldur vaknar þlá- fátækt og kúgað fólkið. smátt og smátt til meðvitundgr um hvað stendur því fyrir þrifum og hvað það verði að gera til þegs að .bæta kjör sín. Guðni í Skuld, sem frá er sagt í fyrsta bindinu og ferst. þar af slys- förum, verður þó , eins konar andlegur lausnari þessa lýðs, ö.reiganna, sem búa í lágum hreysurn þorps.ins á m£|lar- kambinum milli úthafsins og mýrarinngr, þeir skilja hann að vísu.ekki vel.meðan hann er enn mitt á meðal þerra, en þeg- ar hann er farinn, vitna þeir alla tíð í orð hans, eins og trú- að fólk vitnar í guðspjöllin, og að lokum er bænum hans breytt í ratgtöð, þaðau sem Ijós streymir í allar .áttir, inn í hver.t kot. Þetta er fallegur skáld- skapur, einfaldur og góður. Og þó að lítið fari fyrir fágaðri list í þessum bókum, máli sé víða ábótayan.t og.stíllinn. nokkuð fá- tæklegur, þá eru þær þeim mun auðugri af ósv.iknu mannlífi. Og hvergi er hinn pólitíski á- róðuy fram. settur með. yfirlæt- isfullum belgingi eða ögrandi fyrhlitningu á garð þeirra, sem eru af öðru sauðahúsi. Höfund- urinn :er svo .mikill húmanisti. að hann fær sig aldrei til að láta. kné fylgja kviði, ef svo mætti segja. Örgustu andstæð- ingar fólksins, svo sem Hóls- karlinn Þorbgrgur og Arngrím- ur bprgari, sem allt sitt líf hafa barizt gegn, réttlætinu, fá að lokum.uppreisn, .þeir fá fagur.t andlát, deyja eins og hetjur, svo að syndir þeirra verða þeim fyrirgefnar. Fólk V. S..V. í Skerjafirðin- um er fátækt í anda og hjarta- lirehit, cins og. fiskimennirnir við Genesaretvatn. Það er langsoltið, blekkt og bælt þeg- ar því loks berst fagnaðarer- indið um að ekki aðeíns himna- ríki heldur og jöyðin tilheyri því, bara ef, það öðlist trúna á að svo sé og vilji leggja á sig nokkurt erfiði. Og það vantar ekki að það vilji leggja á sig erfiði, en af allri valdstjórn stendur því hinn rnesti stug.gur, lýðræðið er því iielgur dómur. Einn öfugsnáði vex þó upp úr þessum jarð.vegi, Sigurður Þóra.rinsson kaupfélagsstjóri. Hann er fremstur í flokki með- an ver,ið er að legga hið forna, „Búðaryald“, að velli, en um leið og hann kemst sjálfur í valdaaðstöðu, snýr hann baki . við sínum gömlu hugsjónum og | samherj um og gerist einsýnn , og harðsvíraður f j árplógsmaður, I fyllist hroka og mannfyrirlitn- ingu. Þessi persónuþróun er . ekkert óalgeng, en að lokum gengur höfundur svo langt í þessa átt með Sigurð, að hann (Sigurður) virðist engan veginn heill á geðsmununum. Eg sé | ekki betur en það sé mestmegn- I is geðvonzka, sem verður hon- I um að falli í sögulok, andlega heilbrigður stórbokki hefði | aldrei farið eins heimskulega ■ að fáða sínu og hann hefði : heldur slakað til að vissu marki og síðan haldið áfram að snúa ' sinni snældu. Höfundur notar of auðvelda aðferð til þess að losna við Sigurð Þórarinsson, — það verkgr líkt og sjálfs- 1 morð. Um fyásagnarlist höfundar- ins er það að segja, að hún nýt- ur-sín bezt, þegar hann lýsir mannfundum og fólki við dag- leg störf. Miður tekst með flest- | ar samlíkingar og frásagnir af fyrirbrigðum í ríki náttúrunnar. Nokkur dæmi skulu tekin, öll af fyrstu blaðsíðu bókarinnar: 1. „Snjónum hafði kyngt riiður, en nú var hann rokinn og komið neðankafald“. Hér mun vera átt við að hvesst hafi og gert neðanbyl eða skafrenning, en ekki —■ eins og manni virðist samkvæmt orðanna hljóðan — að snjórinn hafi verið rokinn. Neðankafald hef eg aldrei heyrt talað um, heldur aðeins kafald, og er þá átt við snjókomu. 2. „— ískraði í snælöðrinu“. Snælöður er hæpið orð, þó það sé kannski ekki með öllu ónot- hæft. Löður þýðir fro.ða,. og löðrandi. er það sem eitthvað freyðir upa: Skerin löðra í sjó, hesturinn í svita, særði maður- inn í blóði-, þvottakonan í sápu, vélin í olíu o. ,s. frv., en getur nokkuð löðrað í snjó? 3. „Það var líkast því sem ofsinn ógnaði öllu kviku —“ Hvers vegna líkast? Ógnaði ofsinn. ekki raunverulega, virt- ist hann aðeins gera það? 4 „Það sást. ekki til fjall- anna, en einhver.s. Staðar vqru þau þarna inni í dimmunni, svipþung og hörkuleg“. Ferða- maðurinn er sjálfur staddur í .sömu dimniunni og fjöllin, það er, því. eðlij.egra að hugsa sér þau úti í diinmunni — í merk- ingunni langt í burtu. Og þar sem þau eru ferðamanninum ósýnileg,.— hvers yegna þá að skírskota til útlits þeirra? 5. „Mjöjlin fauk um fætur mannsins, karaði; blátt svell undir fó.turp hans og stra.uk um ( toíkennilegt ' andlitiðú ‘ Kýr og ær kara slíinið' af nýfæddum af- kvæmum sínum, en hvernig gæti miöllin karað syellin? Það vagri þá heldur að vindurinn karaði þau, þ. e. sleikti af þeim mjöllina. Andlit mannsins er þarna sagt torkenmlegí. Því hefir þó ekki verið lýst neitt og við vitum ekki hvers vegna erf- itt er að þekkja það, enda ekki búið að ky.nna manriinn. Lýs- ingin á ytra útliti hans, klæða- burði, vaxtarlagið og svipmóti er einkennilega stykkjuð í sundur, haganlegra hefði verið að fella hana saman í heild. Þetta er sem sagt bók, sem maður þykist geta fundið ým- islegt að, en hún rúmar einnig marga ótvíræða kosti, svo sem áður er að vikið, jafnvel eina ! gullfallega og skáldlega sam- líkingu, sem hér skal að lokum til færð': „Kolsvartur mökkur- inn úr reykháfnum lagðist yfir brimgarðinn, sem var í þann veginn að kveíkja þúsurtd hvít ljós£t. Þrátt fyrir ofanskráðar at- hugasemdir um „Beggja skauta byr“ stendur óhaggaður sá dómUr minn, sem áður hefir birzt í þessu blaði um sagna- bálk V. S. V., að hann muni í framtíðinni talinn til rneiri- háttar bómennta. Hann stendur algerlega út af fyrir sig meó kosturn sínum og göllum og' minriir í engu á bækur ánnarra höfunda. Búningurinn er að vísu íburðarlaus og mætti stundum vera betur sniðinn, en undir honum slær heitt og óspillt hjarta. Andblær lífsins léikur um verkið. Æðasláttur íálenzks þjóðlífs ymur manni í eyra, fótatak íslenzkrar al- þýðu, sern sækir fram til full- komnara lífs. Guðmxmdur Daníelsson. EGGERT CLAESSEN. GliSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Hamax'shúsinu, Tryggvagötu. Allske>nar lögfræðistörf. Fasteignasala. HfKD Málmhnappar Akkerishnappar Glerhnappar Rúllebúk, hvítt og svart, Millifóðursstrigi Va.tt, hvítt. og svart Fatakrít Kápu-og kjólaspennuy Hárspennur Gardínubönd Ullar-stoppugarn Baðmullar-stoppugarn Málbönd Skólavörðústíg, 5. NOF.KBAK stúlkur geta fengið kqyptan . .hádppj^mat á Laugavegi. 7. Uppl. á staðn- um. (339 FÆÐI.. og hú.snæði sem nægt. miðbaenum. óskast. .nú þegar, fyrir námsstúlkp . í lærdómsdeild Menntaskól- ans. Uppl. í síma 80773. (327 SILFURNEFTOBAKS- DÓSIR, merktar, töpuðust s. 1. sunnudag frá Lækjartorgi að Landakotsspítala. Finn- andi vinsamlegast skili þeim 1 verzl. Bx-ynju. (234 TREFILL fundinn í Lönguhlíð s. 1. laugardag. — Uppl. í síma 81185, eítir kl. 7. — (332 ÓMEEKTUR sjálfblek- ungur fundinn. Sími 4788. (329 KARLM£NN£ armbands- úr tapaðist fyrir helgina. — Finnandi hringi í síma 4519. (344 ___________'m IpllP : Plít-í, STÓR * forstofustofa til leigu á Fálkagötu 2, í stræt- isvagnaleið. (337 SKIDARAÐ RVIKUR heldur aðalfund sinn 8. febr. n. lc. Framkvæmdaneíndin. KNATT- SPYRNU- FÉLAGIÐ VALUR. Skemmtifundur fyrir III. og IV. fl. verður haldinn að; Illíðarenda sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Kyikmynda- sýning o. fl. ÁLFADANSINN OG BRENNÁN. Þátttakendur í álfadansinum mæti kl. 7 á íþróttavellinum. Ármann — í. R. og K. R. m WA m KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drepgjafatnað. Austurstræti 14, IV. hæð. (119 BUGLEG stúlka, vön hús- verkum, óskast. — Uppl. á Framnesvegi 29. (345 MENN teknir í þjónustu á Mánagötu ,1, kjallara. (000 TÖKUM menn í þjónustu. Sama stað tekið sokkaprjón. Frakkastíg 16. — Sími 2866. (341 ATHUGIÐ. Tökum blaut- þvott; einnig gerigið frá þvottinum. Sanngjarnt verð. Allar uppl. í síma 80534. — Sækjum. — Sendum.. (208 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgjc., Laufásvegi 19. — Sími 2656, PLISERINGAIl, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. :— Sírni 2620. Björgunarfélagið VAKA. Aöstoðum bifreiðir allan sólarhringinn... — Kranabíll. Sími 81850. (250 Gprum við. straiijárn og önnur heimilistæki. RafiæÉjaveízlunin Ljós og Iliti h.f. Laugavegi 79. — Sími ,5184. KONA óskar eftir her- bergi. gegn húshjálp eða þjónustu hjá góðu fólki. — Þ'eir sem vildu sinna .þessu leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Vísis fyrir laug- ardag, merkt: „Herbergi —- 350“.. (333 HERBERGÍ óskasí. — Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, sem næst miðbæn- um. Vinsamlega hringið í síma 5197 milli 3—5 í dag. Tv :v’? \ VELRITUNAR námskcið, Cecelia Helgason. — Sími 81178. (311 TIL SÖLU 2 síðir kjólar, báðir svartir, á frekar háa dömu. Annar ,úr spæ.lflaueli, hinn úr ..sjörjsett,. á Flóka- götu 54, efri bjalla. (348 AMERÍSKUR _ smoking, ,á meðalmann, til sölu í Löngu- hlíð 23, IV. hæð til hægri. GJAFVERÐ á fótstíginni „Necci“ saumavél. Til sýnis og sölu á Laugavegi 19 B, uppi, kl. 5—9 í kveld. (346 LÍTILL miðstöðvarketill •5 ,.v,, v, .. •’:■) (notað.ur) pskasí til kaups. Uppl, í srina 1195. (3.43 BARNAKOJUR óskast til kaups. Sími 763,9-. (342 BRAGGAINNRETTING til sölu á Skólavöruðholti 23 A. (340 BARNARÚM -óskast. Uppl. í síma 3616. Samkvæmis- kjpll til sölji.á sama stað ó- dýrt. (328 GOTT 5 lampa útvarps- tæki, Marconi, til sölu. Uppl. eftir hádegi á morgun. Þing- hoítsstræti 35, uppi. . (331 AMEEISKÚR ■ srookingur til jsplu á grannan meðal- mann. Snorrabraut 52, kjall- aranum. (3.35 TIL .SOLU í Uthlíð 13, nú og framyegis: Barnasokkar, hosur, nærföt, 1 bangsabux- ur, kerrupeysur o. fi, Islenzkt band (ekki jopi). Einjjíg er prjónað eftir pöntun úr. út- lendu garni ,og /einnig tekið í prjón tiilagt garn. Prjóna- stofan Máney:. (336 NÝTT. gólfteppi, stærð 3x4 m. til sölu ódýrt. Uppl. í síma 2993. (338 ALLTAF til tryppa- og folaldakjöt. Kemur daglega í buff, gullash, steik, létt- saltað, nýreykt. Smjör kem- ur óskammtað, tólg, hnoð- aður mör og margt fleira. Von. Sími 4448. (284 TÆKIFÆKISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggtpppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.