Vísir - 26.01.1952, Blaðsíða 2
V í S í B
Laugardaginn 26. janúar 1952
Hitt og þeftta
Svik og prettir. — Árið 1867
var uppi ítali, Vrain Lucas að
nafni, sem falsaði 27 þúsund
skjöl og lét í veðri vaka að þetta
væri upprunaleg handrit eftir
Dnnte, Julíus Caesar, Sr. Lukas,
Shakespeare og aðra fræga
menn. Og hann tók að selja
iiessi handrit háu verði.
Hann skaraði þó fram úr
sjáJfum sér þegar hann liélt því
fram, að hann hefði fundið bréf
skrifuð af Blaise Pascal árið
Í1653. Hefði þessi bréf verið
•ávéfengjanleg, átti Pascal að
Siafa fundið þyngdarlögmálið
heilum áratug á undan Sir Isaac
jSíewton. Vísindaheimurinn stóð
á öndinni. Eftir miklar vanga-
veltur samþykkti vísindasam-
"kundan franska að þetta væri
frumrit, sem Lucas hefði fund-
ið Qg frægð hans flaug um ver-
öld víða.
En efagjarn embættismaður
svipti blæjunni af Lucas. Það,
sem Lucas hafði talið vera hih
frumlegu skjöl var allt að finna
í bók eftir Savcrien, sem gefin
“var út árið 1780. Vísindasam-
kundan breytti þegar samþykkt
isinni o gsvikarinn fékk 2ja ára
fangelsi. En fé það er hann
Ihafði ranglega fengið var hann
þegar búinn að vista í öruggan
,f»anka.
| Kona sat í greiðasöluhúsi í
Hollywood, en þar var dauf
'birta. Hún var að: skoða mat-
seðil dagsins, en sá þar ekki
neitt, sem hana langaði x. Varð
Jxenni þá litið útundan sér á
borð, sem stóð á hlið við hana.
í>ar sat kona og horfði á girni-
Jega salatskál, sem stóð á borð-
inu fyrir framan, hana. Þar
;voru fersk græn salatblöð og
var rétturinn fagui-lega skreytt-
ur. : i- 0
t— Færið mér samskonar sal-
at og stendur á borðinu hjá
hinni konunni þarna, sagði hún
við þjóninn.
Þjónninn leit yfir á borðið og
virti það fyrir sér. Því næst
laut hann að gestinum og hvísl-
; aði í trúnaði:
— Fyrirgéfið þér, en þetta
<er hatturinn frúarinnar.
Úm Airni Vat.:.
Eftirfarandi mátti m.a. lesa í
Vísi hinn 26. janúar 1922:
< Lífsháski.
var að vera á Tjörninni í gær-
.kveldi, þegar dimmt var orðið,
þó að ekki yrði að slysi. Fjöldi
barna var þár að leika sér á
skautum, en vakir eða óiraustui'
:ís hér og þar, en hvergi girt
fyrir hætturnar. Þegar ís er
tekinn af tjörninni, ætti ævin-
lega að girða svo kringum vak-
irnar, að ekki yrði gengið í þær.
J Jafnvel einfaldur snærisstreng-
jur væri.til mikilla bóta og.yrði
jekki tilfinnanlega dýr girðing.
Ef foreldrar barnanna, sem
jvoru á Tjörninni hefðu vítað.
'hvað ísinn yar ótryggur, þá
'myndi þeim hafa orðið meira en
■^lítið órótt. Er hér vakið máls
á þessu, svo að framvegis verði
.séð um, að þetta verð ekki að
slysi.
Laugardagur,
26. janúar, — 26. dagur ái-s-
ins.
Sjávarföll,
Árdegsflóð var kl. 5. — Síð-
degisflóð verður kl. 17.25.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 16.00—9.15.
Næturvörður
í Reykjavíkur-apóteki;
er
sími 1760.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
Kveldlæknir L. R.
er Bergþór Smái-i, Lækna-
varðstofunni; sími 5030.
Næturlæknir L. R.
er Kristján Þorvarðsson,
Læknavarðstofuni; sími 5030.
Helgidagslæknir L. R.
á morgun, sunnudaginn 27.
janúar, er Ragnar Sigurðsson,
Sigtúni 51; sími 4394.
Kveldlæknir L. R.
(sunnudag)
er Bjarni Jónsson, Lækna-
varðstofunni; simi 5030.
Næturlæknir L. R,
(aðfaranótt Iaugardags)
er María . HallgrímscLóttir,
Læknavarðstofunni; sími 5030.
Flugið.
Loftleiðir. f dag verður flog-
ið til Akureyrar, íafjarðar og
Vestm.eyja. Á morgun verður
flogið til Vestm.eyja.
Bókmenntakynning í Hafnarf.
Önnur bókmenntakynning
M. F. H. í Hafnarfirði verður í
Bæjarbíói kl. 3 e. h. á sunnu-
daginn kemur. — Lesa þar upp
úr verkum sínum Gunnar
Gunnarsson, Helgi Hjörvar,
HrcMýáta nr. /S33
Skýringay:
. Lárétt: 1 kali, 3 nýr leikrita-
höfundur, 5 leiði, 6 þykir gott,
7 bindindismaður, 8 á í N.-
Svíþjóð, 9 norr. flugfélag, 11
gælunafn, 12 segir Molotov
helzt ekki, 13 bandalag, 14 nota
bakarar, 15 ósamstæðir sam-
hljóðar, 16 til áherzlu.
Lóðrétt: 1 úr kú, 2 lýti, 3 hlé,
4 dýralæknir, 5 til sveita, 6
verri staðurinn, 8 rösk, 9 togaði,
11 ný, 12 á höfuðfati, 14 bæjar-
stjórnarmaður.
Lausn á krossgátu nr. 1532:
Lárétt: 1 mél, 3 FS, 5 húm,
6 tíu, 7 ÓL, 8 Köln, 9 orm,. 10
Ussa, 12 dr., 13 Nói, 14 sóa, 15
do, 16 Dom.
Lóðrétt: 1 múl, 2 EM, 3 fíl, 4
sundra, 5 holund, 6 töm, 8 krá,
9 ósi, 11 SÓÓ, 12 dóm, 14 SÓ.
Ki'istján Eixxarsson frá Djúpa-
læk og frú Ragnheiður Jóns-
dóttir. Á milli atriða verður
kvartettsöngur, sem þeir Páll
Þorleifsson, Kristján Gamalí-
elsson, Árni Friðfinnsson og
Árni Gunnlaugsson annast,
með undirleik Magnúsar Lýðs-
sonar. Að lokum verður tví-
söngur. — Aðgöngumiðar að
bókmenntakynningu þessari
verða seldir í bókabúðum í
Hafnarfirði og Reykjavík í
Bækur og RUföng og Bóka-
verzlun ísafoldar.
Fríkirkjan.
Messað kl. 5 e.h. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
* - • •■'-'
K.F.U.M.-FríkirkjusafnaSarins.
heldur fund í Fríkirkjunni
á morgun kl. 11 f.h.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 eftir hádegi. Sr.
Garðar Svavarsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 fyrir hádegi.
Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirk jan.
Messa kl. 11 f.h. Sr. Jón
Auðuns prédikar. Messa kl. 5
e.h. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Barnaguðsþ jónustu
heldur sr. Óskar J. Þorláks-
son Dómkirkjuprestur kl. 11 f.h.
á morgun 1 Tjarnarbíó.
Ilallgrímskirk j a.
Messað kl. 11 Síra Sigurjón
Þ. Árnason. Barnaguðsþj ónusta
kl. 1,30. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son. Kl. 5 Síra Jakob Jónsson.
Nesprestakall.
Messað kl. 2 í kapellu Há-
skólans. Síra Jón Thorarensen.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af síra Sigurjóni Þ.,
Árnasyni, ungfrú Ásgerður'
Ólafsdóttir og Einar Jón Egils- |
son verzlimarmaðuir. Heimili
þeirra er á Frakkastíg 15.
Útvarpið í kvöld.
20,30 Útvarpstríóið: Tríó í C-
dúr eftir Mozart. 20,45 Leikrit:
„Það er Ijótt að skrökva“, —
Gunnar R. Hansen samdi eftir
sögu Anatöle France. — Leik-
stjóri Þorsteinn Ö. Stephensen.
21,15 Takið undir! 'Þjóðkórinn
syngur, Páll, ísólfsson stjórnar. j
22,00 Fréttir og veðurfregnir.'
22,10 Danslög (plötur) tilkí. 2%'.
Fei-ðaskrif stof an
efnir til skíðafei'ðar að Lög-
bergi (Lækjgrbotnum) ■ næsta
suimud., ef veður og færi leyf-
ir. — Lagt verður af stað kl.
10, og verður skíðafólk tekið á
eftirtöldum stöðum: Kl. 9.30 á
Sunnutorgi, Kl. 9.40 við vega-
mót Laugarness- og Sund-
laugavegar. Kl. 9.30 við vega-
mót Miklubrautar og Löngu-
hlíðar. Kl. 9.40 á Hlenxmtorgi
(Litla bílastöðin). Kl. 9.30 við
vegamót Nesvegar og Kapla-
skjóls. Kl. 9.40 ,við vegamót
Hpfsvallagötu og ;Iíring’pra.iitár.'
Þátttakéndur eru áminntir um
að1 bútr- sig vel og- athuga að
skíði, 'biódingár 'og stafir séu í
lagi, og unglingar þeðnir um
að fara ekki af alfaraleið, en
halda sig í námunda við full-
orðið fólk.
SkipaótgerSín.
Hekla var væntanleg hingað
til R.víkur um hádegið í dag
að vestan úr hringferð. Esja er
í Álaborg. Herðubreið var á
Akureyri í gær. Skjaldþreið er
í R.vík og Þyrill er í Faxaflóa.
Yöruflutningabáturinn Ármann
fer í dag til Vestm.eyja, en
Oddur fór í gær héðan til
Húnaflóahafna.
Frystihús í Grænlandi.
Tvö ný frystihús hafa verið
byggð í sumar í Grænlandi.
Annað er í Egedesminde og er
þar einnig saltfiskverkunar-
stöð,, Frystihús þetta rúmar j
um 500 smál. af frosnum fisk- I
flökum. Þar er fryst lúða,-'
þorsk og steinbítsflök. Nýtt
fiskfrystihús er einnig komið;
upp í Sykurtoppnum í Græn-
landi og er þar þýzk fiskflök-
unarvél í notkun.
Áili Ákranesbáta tregur.
Fimmtán landróðrabátar eru
byrjaðir róðra frá Akranesi og
tveir útilegubátar, Böðvar og
Heimaskagi. Útilegubátarnir
eru í fyrsta róðri nú og ekki vit
að um afla þeirra. Afli land-
róðrabáta hefir verið mjög
tregur 2—4 tonn í róðri. í gær
voru 13 bátar á sjó og var afli
þeirra samtals 60 lestir eðá
tæplega 4 lestir á bát. Er þetta
jafn bezti aflinn, er bátar þar
hafa fengið.
Reykjavíkurbátar.
Landróðrabátar voru* flestir
á sjó í gær og var afli tregur,
sem fyrr. Víðir hefir ekki farið
þrjá seinustu róðra vegna vél-
bilunar. Afli bátanna var í gær
sein þér segir: Einar Þveræing-
ur 3230 kg., Dagur 1030 kg.,
Skeggi 2660 kg., Hagbarður
2960 kg;, og Ásgeir 2900—3000
kg.
Útilegubáturinn Jón Valgeir
kom í gær um kl. 7 ,og var afli
hans 6940 kg. eftir þrjár lagpir,
sem er mjög léleg.L Báturinn
fór aftur á veiðar um róðrar-
tímann í gærkveldi.
Togararnir.
Togarinn Jón Þorláksson fór
í gærkveldi, en hann hefir leg-
ið hér í höfn í nokkra daga
vegna bilunar á ljósavél og
hitunarlögn í hásetaklefa. Eg-
ill Skallagrímsson kom frá Eng
landi í gær og fer á ísfiskveið-
ar. Þorkell máni, hinn nýi dies-
eltogari Bæjarútgerðarinnar,
sem kom í vikunni, fór um há-
degið í dag á veiðar.
Ogasídaskipti á bátum.
, Eigendaskipti hafa orðið á
nokkrum bátum. Súgandi (áð-
ur Skálafell) kaupir Nikulás
Jónsson skipstjóri og verður
báturinn skírður Sandfell. Jón
Gíslason, útgerðarmaður í
Hafnarfirði, . kaupir Andvara.
Þorsteinn hefir verið seldur til
Flateyjar, eins og , áður hefir
verið getið. Steingrímur Árna-
son,. frystihúseigandi, kaupir
Steinunni gömlu af Ölafi Ein-
arssyni.
EftÉrtéktárvert rit héftir
göngu sína.
Gefið ú t af Jökla-
Hið ísl. Náttúrufræðifélag.
Samkoma verður haldin í 1.
kennslustofu Háskólans mánu-
daginn 28, jan, 1952. Jón Jóns-
son, fiskifræðingur, flytur er-
indi með skuggamyndum um
fiskispár. Samkoman hefst kl.
20.20.
Veðrið.
Vaxandi suðaustanátt. Hvass
og snjókoma, en síðar slydda
og rigning fram eftir nóttú.
Gengur síðan í allþvassa suð-
vestanátt. ineð hvössum éljuin.
Hitastig í Rvk, kl. 8 í morgun
-f-6 stig. Kaldast var á Þing-
völlum í nótt, en þar var 15
stiga frost.
I Íslenzkt tónverk.
Útvarpsbiaðið í Ösló, sem
hingað hefir borizt, skýrir frá
því jað 2/3. janúar kl. 20.2Ö (það
! er í gær) hafi norski útvarps-
kórinn (b'andaður kor), flutt
j motettu eftir. IlaUgrim Iíclga-
| son, tónskájd,, við kvæði eftir
,,Guð.mund Friðjónsspnj er hann
orti- eftir f öður sipn látjnn..
f fiíi Á-jú fti h.. ..,
Iljónaefni.
Þann 10. jan. opinberuðu
trúlofun sína í Englandi Guð-
rún Michelsen frá Fáskrúðs-
firði og Peter Foolkes í kana-
diska flughemum. I
aiiu
Jöklarannsóknafélag íslands
hefir hafið útgáfu ársrits er
nefnist „Jökull“.
Fyrsta hefti er nú komið út,
16 síður í stóru broti, prentað
smáu letri á forkunnargóðan
myndapappír, flytur mikið efni
og fjölmargar ágætar myndir.
Ritstjóri er Jón Eyþórsspn veð-
urfræðingur, sem jafnframt er
formaður Jöklarannsóknafé-
lagsins.
Veigamesta greinin í heftinu
er um þykkt Váthajökuls eftir
ritstjórann. Tekur hann þar til
meðf erðar hversu þykkur
jarnskjöldur Vatnajökuls er,
.hvernig landslagi undir honum
'er háttað og hvort jökullinn
hafi með öllu horfið á hlýviðr-
isskeiði éftir síðustu ísöld. —
Fylgja þeirri grein ýms línurit
og uppdrættir. Ritstjörinn
skrifar ennfremur ítarlega
grein um Fransk-íslénzka
Vathajökulsleiðangurinn á sl.
ári, svo og skemmri greinar
um Esjuf jöll og Breiðá. Sigurð-
; ur Þórarinsson jarðfræðingur
i skrifar um jöklarannsóknir í
Tarfala. Loks eru í heftinu
ýmsar smágreinar og auk þess
greinargerð um markmið og
starfsemi Jöklarannsóknafé-
lagsins.
Ritið’ er aðeins gefið út í 500
eíntökurn. Það er vandað til
þess í hvívetna og hið smekk-
legasta í írágangi* öllum.
MAGNOS THORLACIUS
kœstréttarlögmaður
Malai lutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Simi 1875.