Vísir - 26.01.1952, Blaðsíða 8
Laugardaginn 26. janúar 1952
IVill nota flugvélar við
ræktun íslrnzkra sanda.
Nýjar sjálfyirkar miðunarstöðvar
stórauka öryggi í flugi.
Viðtal við &istB2r«l J®ebss«sbb, £t°ain-
kvæmdastjóra loítferðaeftirlítsins.
Sigurður Jónsson forstöðu-
maður Loftferðaeftirlitsins tel-
ur að íslendingar geti sáð og
bórið á eyðisanda úr fhtgvélum
og þannig verði á auðveldan
hátt unnt að koma stórum
gróðurlausum landspiidum í
: rækt.
j ■ -’sr
Sigurður fór í hausí er leið
vestur um haf til að kynna sér
ílugöryggi og þó fyrst og fremst
rannsóknir flugslysa í Banda-
ríkjunum.
Vísir átti nýlega tal við
Sigurð um för hans og erindi
vestur, en hann fór þangað á
vegum f lugmálast j órnarinnar
íslenzku, og naut til þess að
verulegu leyti fyrirgreiðslu
Alþióða flugmálastofnunarinn-
ar (I.C.A.O.) sem hefir aðsetur
sitt í Montreal.
Er það m. a. hlutverk Alþjóða
ílugmálastofnunarinnar að veita
þeim þjóðum, sem eru innan
vébanda hennar og skammt eru
á veg ltomnar í flugmálum,
ýmiskonar fyrirgreiðslu er þeim
mega að gagni koma. Meðal
annars það að kosta kynnis-
ferðir manna, landa í milli til
að kynna sér flug' og flug-
• öryggismál o. s. frv.
í þessu sambandi má geta
þess, að Sigurður er fyrsti mað-
urinn sem nýtur styrks frá
I.C.A.O. í því augnamiði fyrst
og fremst að kynna sér rann-
sókn flúgslysa.
Það varð að samkomulagi
milli flugmálastjórnarinnar ís-
lenzku og Alþjóðaflugmála-
stofnunarinnar að Sigurður nyli
styrks til sex mánaða dvalar í
Bandaríkjunum og Bretlandi,
; sína 3 mánuðina á hvorum stað.
Hefir Sigurður nú lokið dvöl
sinni í Bandaríkjunum en mun
fara síðar á þessu ári til Bret-
lands.
Sigurður fór vestur um haf
þann 1. sept. s. 1. og kom hing-
að aftur 5. des. s.l. Fyrst fór
hann til viðræðna við Alþjóða
flugmálastofnunina í Montreai,
en að því búnu til aðalbæki-
stöðva bandarísku flugmáia-
■tetjórnarinnar í Washington. Þar
dvaldi hann um mánaðarskeið
og kynnti sér allt er laut að
öryggismálum en jafnframt
rannsóknir flugslysa, sem
framkvæmdar eru á vegum
:f lugmálast j órnarinnar.
Eftir mánaðardvöl í Wash-
ington fór Sigurður til New
York og síðar til Fort Woth í
Texas og dvaldi sínar 3 vikurn-
ar á hvorum stað. En í þessurn
bórgum eru bækistöðvar sér-
stakra flughverfa sem Banda-
ríkjunum er skipt í. Er öllu
landinu skipt í 8 hverfi og nær
hvert þeirra yfir mörg ríki.
Þarna starfaði Sigurður með
þeim deildum flugmálastjórnar-
innar sem önnuðust rannsóknir
flugslysa, hver í sínu hverfi.
Á heimleiðinni kom Sigurð-
ur svo aftur bæði til Washing-
ton og Montreol, en hingað kom
hann eins og fyrri getur 5. des.
síðastliðinn.
Sigurður telur að mjög mik-
ið sé af Bandaríkjamönnum að
læra á sviði öryggismála í flugi,
en hinu verði þó ekki neitað
að sumt er þar sVo umfangs-
mikið í þeim efnum og stórfellt
í rekstri að naumast verði hag-
nýtt í litlu þjóðfélagi, sem auk
þess á við allt önnur skilyrði að
búa.
Sem lítið dæmi um það á
hvern rekspöl flugmálin eru
komin í Bandaríkjunum má
geta þess að þar eru skrásettar
90—100 þúsund einka-og far-
þegaflugvélar. í Washington
eru á skrá sem næst hálf önnur
milljón manna, sem réttindi
hafa til ýmiskonar flugliðstarfa,
og á vegum flugmálastjórnar-
Framlv. á 6. síðu.
Snjóar i Eíóreu.
Fannkoma er á Kóeruvíg-
stöðvunum og hefir því aftur
dregið úr bardögum.
10 þrystiloftsflugvélar kom-
múnista voru skotnar niður í
lóftbardögum í gær.
liöáíeir,,
liaiMBtel&iiiiB í
Israel.
Tel Aviv (UP). — Lögreglan
hefir handtekið starfsmann
þjóðbanka Israels.
Maður þessi, sem er sendi-
maður í bankanum, hafði stung-
ið í sinn vasa 40 þús. sterlings-
þundum og útbýtt megninu af
því meðal innflytjenda.
de Gasperi bíður
ósigur við at-
kvæðagreiÖslu.
Samsteypustjórn De Gasperis
beið ósigur við atkvæðagreiðslu
í fulltrúadeildinni í gær.
Er það fyrsti ósigur hennar
á þingi,' síðan hún vár- endur-
skipulögð.
Ýmsir þingmenn, sem styðja
stjórnina hafa sjáanlega greitt
atkvæði með tillögunni, sem
var samþykkt með 228 atkvæð-
um gegn 211. Var þettá breyt-
ingartillaga við tillögu frá
stjórninni um hækkáð 'grunh-
kaup starfsmanna hins 'opin-
bera. Eftir atkvæðagreiðsluna
fór fjármálaráðherrann fram á,
að umræðum væri frestað, svo
að stjórnin gæti íhugað málið.
Úrslita tilraun
í dag til að ná
Laxfossi út.
Veðurspá öliagisáæð
Tilraunir þær, sem gerðar
hafa verið til að lyfta Laxfossi
og draga hann út, hafa enn
ekki tekist, en unnið verður
áfram að björgun skipsins,
meðan skilyrði eru fyrir hendi.
Veðurskilyrði eru enn ágáet,
en spáð er suðaustari störmi
með kvöldinu. Síðdegisflæði er
kl. 17.20 og mun þá enn vérða
gerð tilraun til að ná skipinu
á flot, en það situr mjög fást
á klettinum. Við fyrri tilraun-
ir hafa vírar slitnað og niun
nú verða reynt með sterkustu
vírum, sem völ er á.
Náist Laxfoss ekki á flot á
síðdegisflæðinu og versni veð-
ur mjög með kvöldinu fer að
verða mjög tvísýnt um, hvort
takast muni að ná skipinu út,
þótt ekki sé útilokað að það ná-
ist út síðar.
Sjúkrsflugvélin lendir á ís á
Þingvallavatni og Þorskafirði.
Sótti sjákíinga til beggja staðanna sama tlag.
Björn Pálsson flugmaður fór
í tvö sjúkraflug í fyrradag, og
var lent á ís á báðum stöðunum.
Gekk lending og flugtak ágæt-
lega.
Árdegis þennan dag flaug
Björn með lækni til veikrar
konur á Nesjum í Grafningi.
Túnið nær alveg niður að Þing-
vallavatni og var lent að kalla
við túnfótinn. Læknirinn taldi
ekki þörf á að flytja konuna
hingað, og var svo haldið hing-
að aftur eftir nokkra viðdvöl.
Síðdegis þennan sama dag
flaug Björn að Þórustöðum í
Þorskafirði, en fjörðurinn er
lagðúr, og' lenti Björn á firð-
Öiyggísráðið
upptöku 14
Stjórnmálanefnd allsherjar-
þingsins hefir samþykkt tvær
tillögur varðandi upptöku-
beiðnir í samtök S. Þj.
Hin fyrri er tillaga sú frá
Perú, sem áður hefir verið getið,
og var hún samþykkt með 36
atkv. gegn 9, en 12 sátu hjá.
Hin var frá Ráðstjórnarríkjun-
um um, að Öryggisráðið tæki til
enduríhugunar upptökubeiðnir
13 ríkja, sem áður hafa fram
komið, og upptökubeiðni Libyu,
en sleppt að minnast á Kóreu.
Þessi tillaga var samþykkt með
21 atkvæði gegn 12 en 25 sátu
tekur fyrir
riicja i Sþ.
hjá.' þeirra meðal Bretar og
Frakkar, ,‘en Bandaríkjamenn
voru henni mjög mótfallnir.
Mjög var rætt um það, að
afstaða Rússa vilji að í Öryggis-
ráðinu verði greitt um öll þéssi
lönd í hóp, til þess að koma
leppríkjunum inn í félagsskap-
inn. Hvort þeim tekst það er
annað mál, því að tveir-fjórðu
greiddra atkvæða þarf til í alls-
herjarþinginu, að upptöku-
þeiðni verði sinnt.
Felld var með eins atkvæðis
mun tillaga um, að Öryggisráðið
afgreiddi þetta mál til þingsins
áður en það lýkur störfuru nú.
ar skírðar
Vín (UP). — Útvarpið í
Prag hefir tilkynnt, að ákveð
tð hafi verið að breyta nafni
Skoda-verksmiðjanna tékk-
nesku, sem eru einhverjar
frægustu verksmiðjur Ev-
rópu, Þæi’ eiga framvegis að
lieita Lenin-verksmiðjurnar.
' (Fróðlegt verður að sjá,
bvort Lenin-bílar fara að aka
bráðlega um göíurnar hér,
þar sem Icyfður hefir verið
innflutningur bíla frá Tékkó
sróvakíu.) *■
inum í grennd við Þórustaði.'
Flugið hvora leið tekur um 1
klst. og 10 mín. — Björn fór í
þessari ferð til að sækja veik-
an mann, sem verður lagður í
súkrahús hér.
B. P. hefir auk þessa farið í
nokkrar flugferðir, til þess að
sækja eða flytja farþega, en
sum héruð vestan lands hafa
nú mjög litlar eða engar sam-
göngur við önnur héruð nema
loftleiðis.
SlitÍ 43 árm:
Atviwiwrekeaf«i-
.ur kosta af-
mælishlaðið.
Verkámannafélagið Hlíf í
Hafnarfirði minnist um þessar
mundir 45 ára afmælis síns, og
hefir í tilefni þess gefið út
myndarlegt hátíðarrit, blaðið
„Hjálmur“.
Er þetta 1. tbl. 20. árgangs,
vel úr garði gert, en einkum er
það merkilegt fyrir þá sök, að
atvinnurekendur í Hafnarfirði
kosta útgáfu þessa afmælisblaðs
hafnfirzkra verkamanna.
Gils Guðmundsson íitar
greinagott ág'rip af sögu félags-
ins, en því fylgja margar mynd-
ir af forustumönnum þess fram
á þenna dag.
300 manns leituðu alls að
Sigurgeiri Guðjónssyni.
leitinni SteSir nú reriö htett.
Leitinni að Sigurgeiri Guð-
jónssyni, sem hvarf við Hlíðar-
vatn föstudaginn 18. þ. m., hef-
ir verið hætt í bili vegna óhag-
stæðs veðurfars.
Hafa um eða yfir 300 manns
tekið þátt í leitinni, að því er
Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi
SVFÍ, tjáði Vísi í morgun. Hef-
ir verið .leitað um allt það
svæði, er líkjegt þótti, að Sig-
urgeir væri að finna á, aðal-
lega fyrir vestan Hlíðarvatn í
áttina. til Krýsuvíkur. Síðan
hefir snjóað talsvert, og því
talið gagnslítið að leita fyrr en
hlánar.
Jón Oddgeir hefir bent Vísi
á, að mjog sé bagalegt, að ekki
skuli vera sími þarna í ná-
grenni Iilíðarvatns, svo mikil
umferð, sem- þar er að .vetrar-
lagi. Næsti sími er í Nesi í Sel-
vogi, en þangað eru um 10 km.,
en ótryggur þó. Að vísu hefir
yerið lagður strengur frá Nesi
að Vogsósum, sem er nær Hlíð-
arvatni, en hann kemur ekki
að haldi. Þá er sími í Krýsu-
vík, um 20 km. frá Hlíðarvatni,
en þangað var farið á dögun-
um, er fólkið sat veðurteppt
við vatnið, og Sigurgeir hvarf.
Virðist sjálfsagt að leggja
síma til Herdísarvíkur, sem
þarna er örskammt frá„ ekki
sízt vegna hinnar miklu um-
ferðar, sem áður var vikið að.
Þá er þarria talsverð umferð
á sumrum, ekki sízt fólks, sem
fer til berja, og illt að geta ekki
komist í síma, ef slys ber að
höndum. Er þessa getið hér til
athugunar fyrir ráðamerin
Landssímans, en Jón Oddgeir
Jónsson telur, að mjög mikil
bót og öryggi væri að þessu.
Stjörnubíó mun sýna í kvöld
og nokkur næstu kvöld hina
stórfenglegu söngvamynd La
Traviata.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri óperu eftir Verdi, sem
heimsfræg er. Þegar myndin
var sýnd hér komust færri að
til þess að sjá hana, en þess
óskuðu, og verðuf þess vegna
nokkrar sýmngar á henni nú.
Myndin er mjög vel gerð og
söngur og hljómlist í henni með
afbrigðum góð.