Vísir - 11.02.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1952, Blaðsíða 2
V 1 S I R Mánudaginn lt. februar 19521 Hitt og þetta Velur konan þín fötin þín? Nei, hún leitar bara í vösun- um. Dennis Jolinstone, sem var nm eitt skeið fréttaritari BBC í Kairo, segir skemmtilega sögu af enskum hermanni, isem slapp úr fangabúðum Þjóðverja í Tobruk. Hami fór huldu höfði um daga, en gekk austur á bóghm um nætur og slapp hvarvetna framhjá varðstöðvum Þjóðverja. — Loksins komst hann á tuít- ugu dögum austur að E1 Ala- mein, en þar taldi hann, að erfiðleikamir mundu verða mestir við að komast gegnum víggirðingar Þjóðverja til sinna manna. Hermaðurinn læddist eins varlega og hann gat, en skyndilega rakst hann á brezkan hermann, sem var að brugga ser te. Fanginn fyrrverandi varð harla glað- ur, en spurði síðan forvið: „Hvar er vigvöllurinn?“ „Hvaða vígyöllur ?“ spurði hinn, ofboð rólega. „Alamein-vígvöllurinn, vit- anlega. Eg hefi verið þrjár vikur á leiðinni hingað frá Tobruk.“ „Blessaður karlinn," mælti hemiaðurinn, „það eru nærri þrjár vikur síðan við tókum Tobruk og þú hefir verið i felum fyrir okkar mönnunl síðan.“ Mikill munur er á mála her- manna hjá hinum ýmsu þjóð- um. Ef dæma ætti liermenn eftir því> hversu hátt kaup þeir fá, ætti amerískur höfuðsmaður að vera á borð við fjörutiu ó- breyttra hermanna í ítalska hernum. Mánudagur, 11. febrúar, — 42. dagur árs- ins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 5.40. — Síðdegisflóð verður kl. 18.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.00—8.25. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. VÍSIR. Nýir kaupendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kveldlæknir L. R. er Kristbjörn Tryggvason, Læknavarðstofunni; sími 5030. Næturlæknir L. R. er Axel Blöndal, Lækna- varðstofunni; sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarin Guðmundsson stjórnar. — 20.45 Um daginn og veginn. (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). — 21.05 Einsöngur (plötur). — 21.20 Upplestur: „Sakramenti“, smásaga eftir Þóri Bergsson. (Jóhanna Hjaltalín leikkona). — 21.40 Búnaðárþáttur: Gísli Krist- jánsson ritstjóri ræðir við Þór- I ólf Guðjónsson bónda í Fagra- j dal í Dölum. — 22.00 Fréttir og 1 veðurfregnir. — 22.10 Lestur Passíusálma hefst. — 22.20 „Ferðin til Eldorado“, saga eftir Earl Derr Biggers. (Andr- és Jvristjánsson blaðamaður). IX. — 22.40 Tónleikar (plötur). CiHtt Mmi Mk... Einn af kunnustu hnefa- leikamönnum heims fyrir 30 árum hét Carpentier og var franskur. Vísir segir m. a. svo •frá honum hin 11. febr. 1922: Carpentier, hnefaleikameistari Evrópu, þreytti kappleik í London um miðjan fyrra mánuð við Ge- orge Cook, hnefaleikameistara Ástralíu. Þeir höfðu orðið á- sáttir um að berjast 20 lotur, en í fjórðu lotu sigraði Carpen- tier. Kom hann þá svo miklu höggi undir kjálkabarðið á Cook, að hann hneig niður og reis ekki á fætur fyrr en hon- um kom hjálp. Carpentier var 28 ára gamall daginn, sem hann sigraði Cook. Þótti hann berj- ast betur og fimlegar en nokkru sinni áður. í marz-mánuði ætl-: ar hann að koma til Englandr og berjast við „Kid“ Lewis, en síðan fer hann til Bandaríkj- anna og þreytir þar við Toir Gibbons. — Til orða hefir komið, að Dempsey kæmi til Londonar til að berjast cðru sinni við Carpentier en óvíst er, að úr því geti orðið. ! Lárétt: 1 Rekinn nýlega, 6 berja hann oft, 8 á reikn- ,10 færa úr skorðum, 12 ;tur, 14 blóm, Í5 enskur . 17 innsigli, 18 á fuglum, nig á vetur að vera. ítt: 2 Verkfæri, 3 sveita- guð, 5-falin völd nýlega, dir, 9 mjólk, 11 himin- 13 gefur samband, 16 í Afríku, 19 dæmi. I ‘ !r:;; ! brosl fu' þhæ. I 7' fa ttng’ Lausa á krossgátu nr. 1544. Lái tt: 1 Zebra, 6 Ara, 8 KR, 1<; ú’ a, 12 OOO, 14 arf, 15 TTTT, 17 él, 18 urr, 20 grútur. Loiírétt: 2 EA, 3 brá, 4 rata, 5 : :, 7 kaflar, 9 rot, 11 tré, 12 otur, 13 trú, 19 RT. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 40 frá Þ. Til Sólheimadrengsins, afh. Vísi: Kr. 400 frá 4 konum í spilaklúbb. Svar við skákþraut. Rd2—al. VÍSIR. Nýir kaupendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Umferð um Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvöll 1951. f s. 1. desembermánuði var umferð um flugvellina eins og hér segir: Reykjavíkurflugvöllur: Millilandaflug 10 lendingar. Farþegaflug, innanlands 101 lending. Einka- og kennsluflug 75 lendingar. Samtals 186 lendingar. Með miUilandaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkur 237 far- þegar, 5314 kg. af farangri, 7343 kg. af vöruflutningi og 2279 kg. af pósti. Með farþegaflugvélum í inn- anlandsflugi fóru og komu 1166 farþegar, 16568 kg. farangur, 77105 kg. af vöruflutningi og 11812 kg. póstur. Á árinu 1951 lentu samtals 4602 flugvélar á Reykjavíkur- flugvelli þar af lentu milli- landaflugvélar 255 sinnum og farþegaflugvélar I innanlands- flugi rúml. 2500 sinnum. Þess- ar flugvélar fluttu samtals 3910 farþega, 498 lestir af farangri, 970 smálestir af vöruflutningi og 111 lestir af pósti. Hafa flutningar að og frá flugvellinum aukist verulega frá fyrra ári, sérstaklega vöru- flutningar er hafa því nær tvö- faldast. V eður á nokkrum stöSum. Yfir Norðaustur-Grænlandi er lægð að myndast og mun hreyfast til suð-suðausturs og dýpka. Veðurhorfur fyrir Faxa- flóa, Suðvesturland og miðin: NV-kaldi þegar á daginn líður, en snýst í NA-stinningskalda, þegar líður á nóttina. Bjartviðri. Veður kl. 8 í morgun: Reykja- vík logn og 8 stiga frost, Sand- ur ANA 2, -e-4, Stykkishólmur NA 1, -f-5, Hvallátur ASA 1, -4—1, Galtarviti SV 2, Horn logn og frostlaust, Kjörvogur V 1, -4-5, Blönduós A 2, -4-10, Loft- salir -f-4, Vestmannaeyjar ASA 3, hiti við frostmark, Réykja- jnesviti ANA 1, -4-6, Þingvellir logn, -4-12, Keflavíkurvöllur NA 2, -4-6. Reykjavíkurbátar. Landróðrabátar voru flestir í róðri á laugardag og var afli þeirra yfirleitt sáratregur, eins og eftirfarandi skýrsla ber með sér. Ásgeir 3320 kg., Skeggi 1160 kg., Einar Þveræingur 2610 kg., Hagbarður 3140 kg., Svan- ur 3760 kg., Víðir 2720 kg., og Dagur 2840 kg. Landróðrabátar voru allir á sjó í gær, en þeir lögðu flestir snemma í róður í gær, væntan- lega með það fyrir augum að sækja vestur á Jökuldjúp í von um skárri afla. Keflavíkurflugvöllur: Millilandaflug 153 lendingar. Með þessum flugvélum fóru og komu til Keflavíkur 32 far- þegar, 3147 kg. flutningur og 1710 kg. póstur. Um völlinn fóru samtals 5432 farþegar, 181.885 kg. af flutningi og 57.268 kg. af pósti. Á árinu 1951 lentu samtals 3 972 flugvélar á Keflavíkur- flugvelli aðrar en herflugvélar. Farþegar með millilanda- flugvélum er fóru um völlinn Voru 63931, vöruflutningar tæpl. 1752 smálestir og póstur tæpl. 404 lestir. Að og frá flugvellinum voru fluttir 3349 farþegar, 487 lestir af flutningi og 24 lestir af pósti. Flutningar um völlinn hafa aukist verulega frá því árið áð- Ur sérstaklega farþegaflutn- ingur. VÍSIR. Nýir kaupendur blaðsins fó það ókeypis til ménaðamóta. Visir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið i síma 1660. Stofnaður hefur verið Minningarsjóður íþrótta- manna i tileíni af fráfalli for- seta íslands hr. Sveins Björns- sonar, verndara íþróttasam- bands íslands. Forseti Í.S.Í. Ben. G. Waage fór utan hinn 5. þ. m. til Osló, mun hann setja þar Alþjóðaolympíuþing er haldið verður þar í borg í til- efni vetrar-Olympíuleikanna er þar fara fram. Nýlega hefur framkvæmdastjórn ÍSÍ ráðið Hermann Guðmundsson, Hafn- arfirði, framkvæmdastjóra íþróttasambandsins. ALINfiAR Sldp Eimskip. Brúarfoss var í Rotterdam,. fór það á laugardag til Hull og' Reykj avíkur. Dettifoss . för á. laugardag frá Álaborg til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss ér í Reykjavík. Reykjafoss er á leið til Hull. Selfoss er á leið frá Kristianssand til Siglufjarð- ar. Tröllafoss er á leið frá New York til Reykjavíkur. Togararnir. Togararnir Geir og Jón for- seti komu til Reykjavíkur í morgun frá Englandi. Egill kom hingað í gær af veiðum og er farinn áleiðis til Englands með afla sinn, sem mun hafa verið 3300—3400 kit, Skúli Magnússon var væntanlegur hingað til Reykjavíkur með 300 lestir af íiski, er áttu að leggj- ast upp í frystihús. Um eftirlit með bátum, löndun og aðgerði fisks. „Fundurinn felur fiskmats- ^stjóra að vinna að því í sam- ráði við samtök framleiðenda, að ferskfiskmat, eftirlit með út- búnaði báta, fiskaðgerð o. fl„ verði haldið áfram í stærstu ver stöðvum, hliðstætt því sem gert var s.l. vertíð;“ „Þar sem fyrir liggur að end urskoða reglugerð fiskmatsins, þá leggur fundurinn til að sett verði í hina nýju reglugerð á- kvæði um það, að enginn fiski- bátur fái lögskráða skipshöfn nema hann leggi fram hjá lög- skráningarstjóra vottorð, und- irskrifað af yfirmatsmanni eða þeim er hann tilnefnir, um að báturinn eða skipið fullnægi þeim reglum um útbúnað, sem reglugerðin mælir fyrir um.“ Ólafur Pétursson endurskoð- andi. Freyjugötu 3. Sími 3218 0 . •. Verzlunarráðs Islands I w w Aðalfundi Verzlunarráðs Islands, sem frestað var 9.1 maí síðastliðinn, vegna fyrirhugaðra lagabreytinga, I verðiu' haldið áfram þ. 28. febrúar næstk. í húsi Verzl-j Linarmannafélags Reykjavíkur. • R ' » Fundarina hefst ldukkan 14. • m" Dagskrá: 1 Tillögur til breytinga á lögum : V. 1. frá 15. nóvember 1948. * STJÓRN VERZLUNARRÁÐS ISLANDS. [ Möðir okkar og fóstra, ISelga Símonardóttir andaöist að heimili sínu, Skólavörðustíg 28. aðfaranótt 10. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Gísladóttir, Jóhann Gíslason, Norðmann Thomsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.