Vísir - 18.02.1952, Side 2
2
VÍSIR
Mánudaginn 18. febrúar 1952
Hitt og þetta
Ósköp ertu hás í dag, Mál-
hildur?
Já,: ixvaðurinn minn kom svo
seint heim í gærkveldi.
Kvikmyndagagnrýnandi
nokkur, sem var þekktur fyrir
að segja hvaðeina, sem honum
flaug í hug, lét einu sinni svo
um mælt, er hann var að dæma
verk kvikmyndasmiða nokk-
urra:
„Þeir eru rétt eins og geld-
ingar. Þeir vita, hvernig á að
fara að því, en þeir geta það
bara ekki!“
Það er nú komið á daginn, að
Grænland er þrjár eyjar. Þær
ná samtals yfir tvær milljónir
ferkílómetra.
Þegar kirsiberin eru að verða
þroskuð, þarf strax að tína þau
af trjánum. Annars sjá fuglar
himins um það og garðeigand-
inn fær ekkert. Brier skóla-
etjóri í Asnæs hefir þó séð ráð
Við þessu. Hann hefir sett upp
dauðan val og komið honum
fyrir ofarlega í tré í garði sín-
tim. Þ’etta hefir komið að góðu
haldi. Aðrir hafa reynt hátalara,
ckrjáfandi pappír eða fugla-
hræður. En skólastjórinn full-
yrðir að valurinn sé óbrigðult
jneðal, til að fæla frá óboðna
gesti.
Kona ein ætlaði í ferðalag
og var hálf samvizkumórauð
yfir því að skilja bónda sinn:
eftir einan. Hún hafði negra- j
konu í þjónustu sinni og bað
hana að skrifa sér strax, ef hún
yrði þess vör að bóndinn væri
ieiður á lífinu. Þá ætlaði hún
strax að koma heim.
„Já, það skal eg áreiðanlega
gera,“ sagði negrakonan. Svo
hugsaði hún sig um andartak
og bætti við: „Eg ætla líka að
skrifa, ef mér sýnist hann vera
of ánægður.“
CiHit Aimi tiar....
Hinn 18. febrúar 1922 var m.
a. þetta í bæjarfréttum Vísis:
Slökkviliðið
var kallað að húsi við Skóla-
vörðustíg um kl. 5 í gærdag.
Tilefnið var það, að í húsinu
fannst einhverskonar brun-
lykt úr næsta herbergi, sem
ekki varð komizt inn í, og hugði j
fólkið, að kviknað væri í. En
þegar slökkviliðið kom, reynd- !
ist engin hætta á ferðum. í her- ;
berginu var ofnrör nýmálað,
eða „lakkerao“, en eldur var
í ofninum og þess vegna lagði
lyktina út úr herberginu. Þó
að leitt sé að gera slökkviliðinu1
óþarfa ónæði, verður fólkinu'
ekki láð, þó að það kveddi það
til hjálpar að lítt rannsökuðu j
máli. Ailur er varinn góður.
Landhelgisbrot.
Islands Falk hefir, að sögn,
tekið Draupni að veiðum í land-
helgi og flutt til Patreksfjarð-
ar.
Mánudagur,
18. febrúar, —49. ‘dagur árs-
ins. - ' I-;! "-.(r ■jA. i '
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 9.55. ri—
Síðdegisflóð verður kl. 22.35.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 17.20—8.05.
Næturvörður
er í Laugavegs-apóteki; sími
1618.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
Kveldvörður L. R.
er Ólafur Tryggvason, Lækna-
varðstofunni; sími 5030.
Næturvörður L. R.
er Grímur Magnússon,
Læknavarðstofunni; simi 5030.
VÍSIR.
Nýir kaupendur blaðsins fá
það ókeypis til mánaðamóta.
Vísir er ódýrasta dagblaðið,
sem liér er gefið út. — Gerist
áskrifendur. — Hringið í síma
1660.
Athygli
skal vakin á tilkynningu frá
félagsmálaráðuneytinu, sem
birt er annars staðar í blaðinu
í dag, þar sem sagt er, að fyrst
um sinn verði hvorki bændum
né öðrum atvinnurekendum
veitt atvinnuleyfi fyrir erlendu
starfsfólki, nema brýn og sér-
stök nauðsyn kref ji, undir eftir-
liti heilbrigðisyfirvalda. Aftur-
kölluð hafa verið leyfi, sem
veitt höfðu verið til fólksskipta
við landbúnaðarstörf.
Kirkjuritið,
1. hefti þessa árs, hefir Vísi
borizt. Á kápusíðu er mynd af
Hvalsneskirkju, en ýmsir
merkir klerkar og kennimenn
eiga í því ritgerðir og annað
efni, en allt er ritið hið læsi-
legasta og frágangur góður.
Nokkrar myndi prýða það, en
HrcAAgáta hk /55/
ritstjóri er próf,
(j.uðmundsson. Á.
Ásmundur
Á.:V 13BS.
Útvarpið í kvöld.
KÍ. 20.20 Útvarpsíiijómsveit-
in; Þórarinn Guðmúndssoh
stjórnar. — 22.45 Um daginn
og veginn. (Thorolf Smith
blaðamaður). — 21.05 Einsöng-
Reykjavíkurbátar.
Afli Eeykjavíkurbáta hefir
glæðst verulega í seinustu róðr-
um og einkvun veiddu þrír bátr
ár ágætlega í laugardagsróðr-
inum. Vegna dimmviðris komu
þeir ekki inn fyrr en seint á
laugardagskvöldið og voru með
ur (plötur). 21.20 Dagskrá þenna afla: Steinunn gamla
Kvenfélagasambands íslands. 10280 kg., Dagur 9740 kg., Víð-
Hugleiðingar um aga og frjáls- ir 7610 kg ; Ásgeir 9410 kg.,
ræði. (Frú Valborg Sigurðar-j Hagbarður 3530, Svanur 4100
dóttir). 21.40 Erindi: Störf kg^ Einar Þveræingur 2500 kg.
áfengisvarnarnefndar í Reykja-
vík. (Árni Óla ritstjóri). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Passíusálmur nr. 7.
— 22.20 „Ferðin til Eldorado“,
saga eftir Earl Derr Biggers. jÞorlákur Í6
(Andrés Kristjánsson blaða
maður) XII. — 22.40 Tónleik
ar (plötur).
Fáir fóru á sjó aftur á laugar-
dagsnótt vegna þess hve seint
þeir komu úr róðri, og í dag
eru engiir á sjó.
Útilegubátar: Guðmundur
18 lestir í 3 lögn-
um, Björn Jónsson var hér
einnig inni um helgina með á-
gætan afla, rösklega 30 lestir í
3 lögnum. Sæfell 15 lestir í 4
lögnum, Faxaborg er líka kom-
in, en ekki vitað um aflamagn.
Togbátar: Bragi 15 lestir og
Helga svipaðan afla eftir 4—5
daga.
To?ararnir.
Fylkir kom hingað til Reykja
víkur í gær með hátt á 4. þús-
und kitt og fór samdægurs á-
leiðis til Englands með aflann.
Veðrið á nokkrum stöðum.
Grunn lægð fyrir norðan og
norðaustan land á hreyfingu til
þeim Alexander Jóhannessyni, auslurs_ önnur lægð skammt
háskólarektor, dr. Þorkeli Jó- jsuður af Grænlandi á hreyfingu
dr.
Einari Ól. Sveinssyni, prófess- Atlantshafi
or, að hafa umsjón með skrán-
ingu og útgáfu nýyrða sem fé
er veitt til á fjárlögum þessa
Svar við skákbraut:
Rd4—f5.
Hjúskapur.
I gær voru gefin saman í
hjónaband af próf. Sigurbirni
Einarssyni ungfrú Brigitte
Neumann frá Halle i Þýzka-
landi og Þorsteinn Jónsson
kaupmaður í Vaðnesi. Heimili
hjónanna er á Klapparstíg 3J.
Frétt
frá menntamálaráðimeytimi.
Menntamálaráðherra hei'ir
falið stjórn ísl. orðabókarinnar,
hannessyni, prófessor og ur. Hæðir yfir austanverðu
og norðanverðu
Grænlandi. Veðurhorfur fyrir
Faxaflóa og miðin: SV kaldi
eða stinningskaldi í dag, en S
stinningskaldi í nótt, rigning
eða súld og sums staðar þoka.
Veður kl. 8 í morgun: Rvík
árs. Er gert ráð fyrir að skrán-
ingu nýyrða verði lokið fyri 1.
júli n. k. og mun þá mennta-
málaráðuneytið sjá um að þau
verði gefin út almenningi til
leiðbeiningar.
Skotfélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í V. R.
næstkomandi mánudagskvöld
kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar-
störf og lagabreytingar.
Trúlofun.
Síðastl. laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ólöf
ísleiksdóttir, Lokastíg 10, Rvk.
og Daníel Þórir Oddsson, verzl-
unarmaður við Kaupfélag Borg-
firðinga, Borgarnesi.
fiUNKIR
SV 4, : 3, Sandur SV- 5, +3,
Stykkishólmur SV 4, —j-5, Hval-
látur SV 5, Galtarviti V, 8, Horn
SV 7, +7, Kjörvogur V 5,
4-5, Bönduós'S'3, -)-6, Loftsal-
ir NV 1, —)-2, Vestmannaeyjar
VSV 6, +5, Þingvellir logn, +3,
Reykjanesviti VSV 4, -f-6,
Keflavíkurflugvöllur S 4, -)-5-
„Bláa bandið“
Fyrir stríð var sífelld keppni
milli hafskipa þriggja þjóða —
Breta, Frakka og Þjóðverja —
um „bláa bandið“ svonefnda,
það er að segja, hvaða skip yrði
fljótast yfir Atlantshaf. Sú
keppni lagðist niður að eðlileg-
um ástæðum, er stríðið skall á,
en nú segja erlend blöð, að gera
megi ráð fyrir keppni af líku
tagi á sumri komanda, en geta
þess þó ekki nánar, í hverju hún
verði fólgin.
Skip Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerp-
en á laugardag áleiðis til Hull
og Reykjavikur, Dettifoss kom
til Reykjavíkur á laugardag frá
Gautaborg, Goðafoss er um það
bil að koma til New York,
Gullfoss fór héðan sl. laugar-
dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar, Tröllafoss er í Reykja-
vík.
r
Qdýru barnaútifötin
ullarsamfestingar á 2ja—6
ára kr. 100,00, kvenkápur
mjög ódýrar, 10% afslátt-
ur af sirs og tvist.
Verzlunin Fram,
Klapparstíg.
Lárétt: 1 Milli hjóla, 6 manna,
8 og þó, 10 á krossinum, 12
stórborg, 14 ílát, 15 vélbátur,
17 tónn, 18 hraktist, 20 raftæki.
Lóðrétt: 2 Rómv. tala, 3 á
bersvæði, 4 hreppur austan-
fjalls, 5 einræðisherra, 7 frum-
efni, 9 veiðarfæri, 11 borg, 13
jurt, 16 efni, 19 félag nyrðra.
Lausn á krossgátu nr. 1550:
Lárétt: 1 Kemal, 6 kól, 8
óm, 10 ríka, 12 rót, 14 nöf, 15
Aron, 17 sá, 18 lön, 20 ölsali.
Lóðrétt: 2 ek, 3 mór, 4 alin,
5 Kóran. 7 safali, 9 mór, 11
kös, 13 toll, 16 nos, 19 NA.
JSOOOCOOíSCOÍÍÍÍOÍ50íSíííSÖ»«CCO!SOaOÍÍtÍÍÍÖÍS!SíÍÍÍ!JOO!ÍÍSÖÖOOtS!SO!
NY SKÁLDSAGA MÁL OG MENNING
J? M Æ Ej Kj IN N
eftir HANS KIRK
Söguleg skáldsaga frá stórveldistimum Spánverja.
Hún gerist um borð í spænskri skonnortu, gullflutn-
ingaskipi, sem er á leið frá Suður-Ameríku til Barce-
lóna. Fólk af öllu tagi kemur við sögu, skipverjai’,
auðmenn og jxrælai’, „gullleitai’menn og tiginbornir
glæframenn“, svo að „skipið er táknmynd alls okkar
heims.“
Sagan er íituð af mestu snilld og mannþekkingu,
fafar spennandi og viðburðamikl, en höfuðátökin fara
jffram milli hinnar voldugu og skapmiklu auðkonu
j 4 Dona Inez og Indíánaþræls hennar. Eru þau hvor-
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSK tveggja stórbrotnar og ógleymanlegar pex-sónur.
0 fj ‘ var liggja takmöi'k valdsins? Þrællinn er fyi’st og
íJíí Ay g 4 •'remst svar við þeirri spumingu. Hann er einnig saga
gM-.u’x tilfimxingar sem loga af valdaþorsta, hatri og ást.
g 4! Loks fly tur sagan boðskap um bjart og tært hugrekki,
ó 4 sem ekkert vald fær bi’otið til hlýðni.
« ,4 Þrællinn er fyrsta félagsbók Máls og menningar i
5! % ár. Eru félagsmenn vinsamlega beðnir að vitja henn-
■\ f ar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19, sími
í. R.
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTA-
DEILD.
Aðalfundur deildarinnar ei’
á morgun kl. 8.30 i Félags-
heimili Í.R. Fjölmennið og
mætið stundvíslega. — Stj.
3055.
MÁL OG MENNING.
JSSÍSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtStStSOOOOJOOOOOOOÍ)
FRAM.
ÚTIÆFING Á
FRAM-
VELLINUM
í kvöld kl 8 30. Hafið rneð
ykkur útíæfingabúntng. —
Ipniæfingin felhir hiður. —
Mætið stuhávísTe4ú. Ncfndrn-
kað
morgun
vcgna jarðaxfarar frá kl. 12,30—15,30.
í/a efnalaugin h.f.
Höfðatún 2. — Laugaveg 20 B.