Vísir - 18.02.1952, Side 5
Mánudaginn 18. febrúar 1952
V I S I R
Hvað finnst yður?
Hvað álítið þér, að hægt sé
að gera til þess að forða börri-
um og unglingum frá því að
lenda á afbrotabrautinni?
Frú Kristín L. Sigurðardóttir,
alþingismaður:
Eg álít lífs-
nauðsyn, að
unglingar hafi
eitthvað að
starfa þá tíma,
sem þeir eru
ekki í skóla.
Það þarf að
vekja og glæða
hjá þeim á-
huga fyrir
ræktun landsins og framíeiðslu
til sjávar og sveita. Kenna
þeim að meta vinnuna og gildi
hennar vegna þess sálarþroska
og lífsgleði, sem hún veitir.
Ríki og bæjar- eða sveitarfélög
vérða að sjá þeim fyrir vinnu,
sém geta ekki fengið hana á
annan hátt.
Kenna þarf unglingunum að
fara með peninga, líta ekki á
þá einungis sem tæki til að
skemmta sér fyrir, heldur það
sem þeir eru, nauðsynlegur
hiutur til þess að geta lifað
mannsaímandi menninggrlífi.
Það þarf að leggja áherzlu á,
að innræta unglingunum trú á
guð og virðingu fyrir kristin-
dómi og siðgæði, því áreiðan-
lega er það sá grundvöllur, sem
þjóðin verður að byggja á, ef
vel á að fara.
Magnús Jónsson,
verknámsstjóri:
Þegar lesn-
ai: eru skýrsl- j
ur um af-
brot kemur í
l
ljós, að oft og
einatt er vín-
guðinn með í
ferðinni. Að
vinna gegn
áfenginu hlýt-
ur því að
vera einn þáttur í að stemma
fftigu við afbrotum unglinga.
í k’aupstaðar- og bæjarmenn-
ingu nútímans háir skortur
viðfangsefna eðlilegum
þroska unglinganna. Hann er
einnig orsök þess, að unglingar
byrja á einu og öðru sem síður
skyldi og leiðir til afbrota.
„Iðjuleysi er andskotans
einkanet og slæða“, segir gam-
alt orðtæki, og það mun rétt
vera.
Börn og unglingar þurfa að
fá að vinna. Það þroskar þau
andlega og líkamlega og forð-
ar þeim frá ýmsum víxlsporum
gelgjuskeiðsins. Æskilegt er að
vinnu, sem ungling'arnir stunda,
sé þannig háttað, að þeir
geti séð ávöxt iðju sinnar, og
þau uppskeri eftir vandvirkni
og vinnu sem þau leggja fram.
Þýðingarmikið er, að ung-
lingurinn læri að skilja sam-
bandið milli vinnu, framleiðslu
og peninga. Unglingar eiga ekki
að vinna hvert handtak eftir
b.einni fyrirskipan verkstjóra,
heldur eiga þeir að skipu-
leggja verk sitt sjálfir, með
leiðbeiningum ef með þarf. En
hver og einn þai-f að finna. að
hann er sjálfstæður einstakling-
ur, sem ber ábyrgð á verkum
sínum og er treyst. Við slíka
starfshætti öðlast flestir ung-
lingar vinnugleði.
Unglingar, sem neyta ekki á-
fengis, hafa oftast starf, sem
þeir ganga -að með vinnugleði,
og þeir lenda vart á afbrota-
leiðinni.
Sigurjón Sigurðsson,
lögreglustjóri:
Ef litið er
hjá meðfædd-
um eiginleik-
um, mun upp-
eldi og um-
hverfi hafa
mest áhrif á
það, hvern-
ig skapgerð
manna mótast.
Guðm. Vignir Jósefsson,
form. barnaverndarnefndar:
Eg held að
'U' unglingar
þurfi að
vinna meira
en nú tíðkast
og í því sam-
bandi eru
kröfur um
hátt kaup
aukaatriði. —
Unglingar
hafa á síðustu árum haft til-
tölulega mikið fé handa á milli,
sem einatt hefir verið aflað án
teljandi fyrirhafnar og í kjöl-
far þess hefir siglt vaxandi
virðingarleysi fyrir verðmæt-
um. Óeðlilega mikill fjöldi
unglinga virðist hafa næg fjár-
Heimilin og! ráð til að eyða heilum og hálf-
skipta þar mestu | UIR dögum í setur á veitinga-
húsum, sem hvergi í víðri ver-
öld mundu ætluð öðrum en
fulltíða fólki.
skólarnir
máli. Heimilið er hornsteinn
þjóðfélagsins m. a. vegna þess,
að þar öðlast barnið, hinn verð-
andi borgari, sinn fyrsta og oft
örlagaríkasta lífsundirbúning.
Barnið vill líkjast þeim, sem
því þykir vænst um og þess
vegna er nauðsynlegt, að for-
eldrar séu börnum sínum ávallt
hin bezta fyrirmynd. Skólarnir
eiga að hafa það höfuðmark-
mið, að vekja áhuga til starfa
og auka skilning nemandans á
þýðingu þess, að hver einstak-
lingur verði góður og nýtur
þjóðfélagsborgari. Styrkja ber
heilbrigð æskulýðsfélög, en
umfram allt verða foreldrar,
kennarar, prestar og aðrir
æskulýðsleiðtogar að vera vel
á verði og innræta unglingum
hófsemi, drengskap og virðingu
fyrir lögum og réttlæti.
■Þess er ekki að vænta, að
bót fáist á þessu ástandi fyrir
opinberar ráðstafanir einar
saman, eins og ýmsum er tamt
að halda fram.
Foreldrar almennt verða að
gera sér ljósa hættuna, sem
stafar af slæpingshætti ung-
linga og þeir Verða að kenna
þeim að meta gildi vinn-
unnar. Þar sem getu einstak-
linga til að sjá unglingum fyrir
vinnu þrýtur, verða opinberar
aðgerðir að koma til og er hvað
Reykjavík snertir stefnt í rétta
átt þar sem er starfræskla
sjóvinnunámskeiða, vinnuskóla
og skólagarða Reykjavíkurbæj-
ar.
ú t a r
allskonar, verða seldir frá mánudegi 18. þ.m.
fyrir lágt verð. Einnig Kven-uilarpeysur, Karl-
manna-rykl'rakkar. Barna-útiföt o. í'l. vörur.
VERZLUN
Ásgeirs G. Gunnlaugsssonar & Co.
BEZT áB
1 VÍSI
íagsmaiara
Vegna mikillar hættu, sem taiin er á þvi að gin- og
klauí'aveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim
löndum, þar sem veiki þessi geisar, svo og með farangri
þess, hefur félagsmálaráðherra ákveðið aðfyrst um sinn
vcrði livorki bændum né öðrum atvinnurekendum veitt
atvinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki uema sérslök, brýn
nauðsyn krefji, og þá með þvi skilyrði að fylgt verði
nákvæmlega öllum öryggisráðslöi'unum, sem heilbrigð-
isyfirvöld setja af þessu tilefni.
Ákvörðun þessi nær einnig til skemmtiferðafólks og
annara, sem hingað konja til stuttrar dvalár, en hyggst,
að þeirri dvöl lokinni, að ráðast til atvinnu hér á lanxli.
Úllendingum, sem liér dvelja nú við störf, verða af
sömu ástæoum heldur ekki veitt fcrðaleyfi til útlanda.
Þá hafa og verið afturkölluð leyfi, sem vcitt höfðn
verið til fólksskipta við landjDÚnaðarstörf.
Þetta tilkynnist hér með.
Félagsmákuáðuneytið, 16. febrúar 1952.
Enskt úrvals kex
✓ *-
Eigum l'yrirliggjandi margar gerðir af hinu heims-j
þekkta Burton’s Gold Medal kexi, í punds og hálfspunds*
«••••>
pökkum. —- Verðið hagstætt. «
W-.‘
*-•••
Heildsölubirgðir: r:
Gísli Jónsson & Co. h.f. I
Ægisgötu 10 — Símii 1744. • »
K
m-■
BllBBIIIlllll.tlliilBllllllllMBBIIIBIIMIBBBIBIIIBIIIIIIBBailllEBSIIIRJ'
Ferðafélag íslands
Ferðafélag Islands efnir til Ijósmyndasýningar í Lista-:
mannaskálannm n.k. hanst í tilefni af 25 ára afmæli:
félagsins.
Sýndar verða myndir í eftirtöldum flokkum:
1. Landslagsmyndir.
2. Litskuggamyndir. i
3. Aðrar ljósmyndir. ;
Auk þess verður e. t. v. efnt til samkeppni um kvik-«
myndir. Verðlaun verða veitt í öllum flokkunum. ;
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu félags-;
ins, Túngötu 5. Simi 3647.
^r.Jc/\£uiSfnAA- v
FILM
Hinar heimsfrægu ADOX
ljósmyndavörur eru nú
komnar.
Allar venjulegar stærðir
af hinni Ijósnæmu ADOX
pan fiilmu eru nú fáan-
legar.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
Hókabúö Miöðvars
Strandgötu 3. Hafnarfirði Sími 9515.
'f.
Til eru menn hér í bæ, sem
fara huldu höfði í vissum
skilningi. Er hér átt við þá, sem
ekki vilja hafa nöfn sín í síma-
skrá eins og annað og venjulegt
fólk. Þeir hafa hins vegar sér-
staka aðferð til þess að forðast
símahringingar, því að ekki
vilja þeir án þessarar sjálfsögðu
uppfinningar vera, en hún er
nefnd leyninúmer.
Óþarft er að taka það frarn,
að þetta er til hins mesta baga
og óhagræðis fyrir okkur hina,
sem þurfum e. t. v. að ná tali
af þessum hul.dumönnum. —
Sumir líta svo á, að þeir verði
fyrir ósæmilegum átroðningi og |
! kvabbi, ,ef þeir hafa síma með
venjulegum hætti. Eg þeklci
bókaútgefand.a, skál.d og for-
stjórá, sem allir h.afa þessi
leyninúmer, og er í sjálfu sér
skiljaijleg þessi hlédrægni
þ.eirra, en á hinn bóginn er á
þ.að lítandi, að vandi fylgir veg-
semd hverri, og úr því, að þessir
menn eru áberandi menn og
mikilsvirtir í þjóðfélaginu,
hljóta þeir að taka á sig byrðar~
þær, sem því eru samfara.
En svo bar við um daginn, að
eg þurfti aö hringja upp á
bæjarbókasafn til þess að for-
vitnast um, hvort þar væri til
bók, sem eg þurfti að skyggn-
ast í. Svo undarlega bar við, að
ekki fannst þessi stofnun í
símaskrá Reykjavíkur, hvorki
undir Bæjarbókasafn né Al-
þýðubókasafn Reykjavíkur, né
heldur undir bæjarstofnunum
yfiiieitt. Hins vegar var mér
kunnugt um, að sími er til í
stofnuninni.
Nú er mér spurn: Hvað á nú.
þess konar ráðsmennska að
þýða? Hvers vegna má almenn-
ingur ekki hringja í bókavörð
safnsins, ef ske kynni, að það
mætti spara manni þó nokkur
spor í hálku og slagveðri? Það
er hlálegt, svo að ekki sé fastar
að kveðið, að bæj arbókasafnið
skuli hafa leyninúmer! Niður
með leyninúmerin!
THiS