Vísir - 18.02.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Mánudaginn 18. febrúar 1952 NÝKOMIÐ Prjónagarn, gott fallegt og ódýrt^.wfónsUfci rnjög Æoiató undirf&t; *' kjöiacrépe; iSóM- fataefni, gott og ódýrt; laka- . léreft; sœngurveraléreft kr. 77,00 í verið; borðdúkar og serviettur; góöa fiðurhelda léreftið; dúnléreft; hálfdúnn; gluggatjaldavoal o. m. fl. Verzlunin S N Ó T Vesturgötu 17. m/trf TAPAZT hefir svart dömu-tauveski sl. þriðju- dagskvöld. — Uppl. í síma 3454. (290 PENÍNGABUDDA (brún) tapaðist í gær frá Lauga- vegs-apóteki að Laugateig. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5171. Fundarlaun. (302 KVEN armbandsúr fundið. Upþl. í síma 4788. (301 KVENÚR tapaðist á laug- ardagsmorguninn á leiðinni Eiríksgata, Njarðargata að Bergsstaðastræti. Vinsam- ' lega ■skilist að Stangarholti 30. — (312 GULUR karlmannshanzki tapaðist á laugardag. Vin- samlegast tilkynnist í síma , 4057.(319 PENINGAVESKI, með peningum, tapaðist sl. laug- ardagskvöld. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 81157. Fundarlaun. (320 VINSTRI handar ullar- fingravettlingur tapaðist í Bankastræti á föstudags- kvöldið síðastl. Finnandi hringi í síma 81766. (323 wma 'ýienniréFrit ‘cjfnifcísve(f25; sínv 1465-ppáinaat; iaiaifingar, stilar.-'ffesmeúsfrólafó/fíi. FIÐLU-, mandólín- og guitar-kennsla. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. Sími 3993. (288 ! Æ K U R ANTIQt A jtlAT Kaupi hæsta verði gamlar bækur, blöð og tímarit. — Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. — Sími 4633. (294 HERBERGI óskast fyrir skrifstofumann nálægt Vita- stíg. Tilboð, merkt: ,,Her- bergi — 403“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld. (293 SAUMA kjóla, kápur og dragtir úr tillþgðum efnum. Sigríður- íÁsmundsdóttir, Flókagötu 12. ; (316 TEK ' I»JÓNÚáTUMENN. Sama stað bakaðar kleinur og vöfflur. Sími 2866. (313 STÚLKA óskast á gott heimili. Sérherbergi. Uppl. Eskihlíð 16 III. h. til vinstri. TRESMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Get skaffað efni. Hefi vélar á vinnustað. Sími 6805. (295 NOKKRA vana háseta vantar á þorskanetabát frá VINNUHERBERGI. Óska eftir 10—153 herbergi í kjallara með sérinngangi. Má gjarnan vera í úthverf- unum. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Verkfræðingur —402.“ (292 Grindavík. Uppl. Jón Pét- ursson, Kleppsvegi 106. — Sími 1881. (296 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 9894 milli kl. 4 og 5 í dag. (307 HRAÐSAUMUM ferm- ingarföt, drengjaföt og dragtir. Óskar Erlendsson, klæðskeri. Sími 5227. (309 ÍBÚÐ. Þriggja herbergja nýtízku íbúð, á hitaveitu- svæði, er til ársleigu í vor ef viðkomandi getur lánað gegn góðri tryggingu 30 þús. kr. Tilboð, merkt: „B — 2 — 405“, leggist inn á afgr. Vís- is fy.rir n. k. miðvikudags- kvöld. (304 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. á Hávallagötu 13, kjallara. (310 GERT við allskonar föt. Kúnststopp. Fljót og vönduð vinna. Laugavegi 46. (291 SJÓMAÐUR óskar eftir góðu herbergi í vesturbæn- um; helzt með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 3076 eftir kl. 5. (299 SAUMAVÉLA-viðgerðir„ Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 ÍBÚÐARHERBERGI til leigu í Brautarholti 22. Uppl. á staðnum. (305 ATHUGIÐ. Tökum blaut- þvott; einnig gengið frá þvottinum. Sanngjarnt verð. Allar uppl. í síma 80534. — Sækjum. — Sen^um. — Reynið viðskiptin. (208 HERBERGI til leigu, með eldunarplássi. Óskað eftir smávegi shúshjálp. — Sími 4343 milli kl. 5 og' 8. (311 ÍBÚÐ óskást, 1—2 her- bergi og eldhús. Tvennt í heimili, góð umgengni, réglusemi. Tilboðum sé skil- að á' afgr. Vísis fyrir mið- vikudag, merkt: „Skilvís — 407“. (318 VIÐGERÐIR á dívönum og allskönar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81330. (224 SAUMA dörriu- <0g telpu- kápur, dömukjóla ;ög barna- fatnað. Sníð og máta. Hanna Kristjáns, Carnp Knox C 7. 1 HERBERGI og eldhús eða éldunarpláss óskast til leigu. Uppl. í síma 6009.(000 SNÍÐ og máta dragtir, káppTv ■ telþukápur,. (jTen^j á- ‘ föt. Sauma úr tillögðum án- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri,,.: ^pþjdtustíg . 6-,A. Sími 4547. ' (159 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. PLATTFÓTA innlegg eft- ir máli. Sími 2431. (52 GERUM við allskonar liús- gögn úr tré. — Húsgagna- vinnustofan Laugaveg 7. Sími 7558. (14 FYLLUM kúlupenna dag- lega. Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. (128 KJÓLAR;.: sniðnir og þræddir saman. Opið milli 4 og 6. Saumastofan í Auð- arstræti 17. (260 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184 GOTT þríhjól til sölu á Langholtsvegi 49. Sími 7976. TILBOÐ óskast í fellingu á borskanetum. Sími 1881. BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu á Lindárgötu 44 B. (324 TVEIR fermingarkjólar ■ og1 svÖrt föt á 14 ár^ dreng til sölu. Meðalstærð. Uppl. á Urðarstíg 8, uppi. (322 "''"'''KÚÁaÐASKÁPAR o. fi: til til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B. Skúrinn. Sími 80577. ' TVÍBREIÐUR svefnottó- man til sölu á Þórsgötu 21, I. hæð. (314 NÝUPPGERÐIR mótorar til sölu í Ford, Jeppa og Dodge. Sími 3673. (306 NY B. T. H.-strauvél til sölu á réttu verði. Sími 7885. VEGNA þréngsla selst nýr, tvísettur klæðaskápur fyrir 1050 kr. Uppl. á Bergsstaða- stræti 55. (317 SINGER saumavél, stígin, til solu. Uppl. á Bergsstaða- stræti 49. Sími 81360. (298 DANSKUR, póleraður klæðaskápur til sölu í Nökkvavogi 46 í dag og næstu daga. (303 NÝR saumavélamótor til sölu með tækifærisverði í gullsmíðabúðihni, Banka- stræti 12. (289 VONDUÐ. tilbúin föt úr ■góðum efnum fyrþrliggjandi. Fötunum- breytt ef með þarf. Þórh. Friðfinnsson, klæð- skeri, Veltusundi 1. (171 DÍVANAR, allar stæi’ðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 MALVERK og myndir til tækifærisgjafa. Fallegt úr- val. Sanngjarnt verð. Hús- gagnaverzl. G. Sigurðsson, Skólavörðustíg 28. — Sími 80414. (321 FORNSALAN, Laugavegi 47, kaupir útvarpstæki, saumamaskínur, sldði, karl- mannsfatnað o. fl.. — Sími. 6682. (190 SELJUM notúð húsgögn og herrafatnað fyrir háif- virði. —- Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, Sími 81570. jAid er ódýrastur i áskrift. I o 1K Sparíð fé og kaupið Vísi. ÆfjÍS9 SiéiMp&ffMlBBB* ÍÚ hSnS" * iö ófaeypis tii BisÚBSíeöii** BBéóÉes — fírÍBSfjiö í sbbbsm ISMþO £ & Suf'MuýhA Copr. l849,Edg*r Illc« nurroughi, Ine.—TB. uo*. u. u. rai.un. ,DÍ$tr. by: United Feature Syndlcate, Ine. Tarzan lyfti Kailuk upp á herðar sér og sagði honum að lesa sig upp á þakið. Kailuk gerði eins og fyrir hann var lagt og hjálpaði Tarzan síðan upp á eftir. Fyrir neðaii þá ruddust spjótlið- arnir út á svalirnar, en komu ekki auga á þá. Þeir Tarzan pg Kailuk virtust ó- hultir í bili, en höfðu þó gát á spjót- liðunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.