Alþýðublaðið - 05.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1928, Blaðsíða 4
4 alpýðublaðið saii IBII ! Nýkomið: 1 11 Satnkvæmis Z | kjólaefni. Spegilflauel í mörgum litum. Kápufau, og m. fleira. I Matthildur Bjömsdóttir. g Laugavegi 23. I TiuumiinKaiiiBUUiii Guírún Kristmundsdóttir og Ing- veldur Pálsdóttir. I bazarnefnd voru kosnar: Gislina Magnúsdótt- ir, Jóhanna Magnúsdóttir, Kriist- jánsina Bjarnadóttir, Steinunn Pórarinsd ótti r, Steinunn Magnús- dóttir. Og í skemtinefnd voru kosnar: Jóhanna Blöndal, Jóhanna Egilsdóttir, Sigríður ölafsdóttir, Ingveldur Jónsdóttir og Sigur- björg Jónsdóttir. — Fundinum var sliti'ó kl. 11. St. Skjaldbreið. Fundur í kvöld á venjuliegum stað og tírna. Félagar fjölimenni. Island er væntanlegt hingað í kvöld. Skipið var í Vestmannaeyjum í gærkveldi kl. 12. Goðafoss ' fór í jgær vestur og norður um land. Lyra fór í gærkveldi áleiðis til Nor- egs. Með henni tók sér far á deið til Spánar Helgi Guðmiunds- son frá Reykholti. Hefir hann ver- ið skipaður fiskifulitrúi íslend- inga á Spáni. Heimili hans verður í Barcelona. Sjómannafélagið heldur fund annað kvöid kl. 8Vs í Bárunni niðri. Mörg mál á dagskrá, f>ar á iméðal: Erindi út- gerðarmanna um að samningar hefjist, Kosning samninganeíndar. Þar að auki verður erindl flutt á fundinum. Nauðsynlegt er nú, að hver og einn einasti sjómaður, sem í hænum er, mæti á fund- inum og fylgist vel með í peirri launadeiiu, sem er að hefjast. Jarðarför Gísla Guðmundssonar fór fram í gær að viðstöddu miklu fjöl- menni. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband I Hrisey ungfrú Póra Magnúsdóttir og Þorleifur Á- gústsson. Heimili hjónanara verður að Yztábæ í Hrísey við Eyjafjöró. Guðspekifélagið Fundur í Septimu í kvöld kl. 81/2- Hafnfirðingar! Munið landsmálaíundinn í kvöld kl. 8y3 í Góðtemplarahús- inu. A 1[)ýðufiokkúrinn hefir boðað til fundárins; þar mæta miðstjórn- ir Framsóknar og fhaldsftakks- ins. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund í Iðnó kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Nýir félagar eru beðnir að koma til viðlals í Al- pýðuhúsið k). 4—6 á morgun. or skonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 |SlHýðnpre&ísmiðian,| llrerfisiitg 8, sími 1294, j tekur b9 sér alls konar lækifærisprent- | un, svo sem erfiljóð, aðgðnguuiiða, brél, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnnna fljótt og við róttu verði. I Richmonð Nixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst i öilum serzl- unum. Hitt og þetta. Bannstefnan i Ástraliu. Frá Sidney í New South Wales var símað 2. sept., að atkvæða- greiðsla um vínbann hefði farið ;fram í Canberra (höfuðstað Ástrá- líu) og New South Wales. t New South Wales greiddu 818,312 at- kvæði á móti baaná, en 329,941 með banni. Bannmemi voru ekki í meiri hiuta í neinu kjördæmi. í Ca,nberra greiddu að eins 193 at- kvæðt með banni. (FB.) í Bandarikjunum. eru nú 4,228,000 Gyðingar, þar gf í New York City 1,765,000 eða næstum því 30«/o af íbúatölu borgarinnar. í Chicago eru 325,000 Gyðingar, Philadelphia 270,000, Boston 90,000 og Cleveland 85 [)ús.. — 3,58% af íbúatölu Banda- riRjanna eru Gyðingar. (FB.) Ódýrar vörnr. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo, og nýkomið rnikið úrvál aí alls kon- ar góðum og ódýrunr vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp. Sokkar — Sokkai* — Sokkar frá prjónastofunni Maiin ero ís- lenzlcir, endingarbeztir, hlýjastít. Útsala á brauðum og kökum frá Aiþýðubrauðgerðinnd er á Vestur- götu 50 A. Myndir, ódýrastar I bæn- um i VSrusalanum, Klapp- arstíg 27. Sími 2070. Sérstök deild fyrir pressingai og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjölar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar, drengja- peysur og fl. Verzlun Ámunda Árnasonar. Stúlka öskast, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 619. Ingólfsstræti 21 C. Notaðar kjöttunnur ’/i og llt keyptar hæsta verði. Beykisvinnu- stofan, Klápparstíg 26. Agæt veggklukka, til sölu ódýrt. Vörusalinn. Klapparstíg 27. Munið, að fjölbreyttasta úr- valið af vegtgmyndum. og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Drengar óskast til sendiferða háifan daginn. FiskmetisgerÖin, Hverfisgötu 57. Gardínustengur ódýrastar í Bröttugötn 5 Simi 199. Innrömmun á sama stað. Rítstjóri og ábyrgðarmaðnr: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.