Vísir - 26.04.1952, Síða 1

Vísir - 26.04.1952, Síða 1
; 1 42. árg. Laugardaginn 26. apríl 1952 93. tbl. Vinna hefst brátt aftur við Laxárvirkjunina. l'lts 100 IGK££IBJ9S VSiBlBa |>ar £ SlIllBai*. Vinna hefst bráðlega við Laxárvirkjunina eg hefir verið unnið kappsamlega að undir- búningi að undanförnu. Um 100 manns vinna við virkjunar- framkvæmdirnar í sumar. „Við hefðum verið farnir fyr - ir viku,“ sagði Einar Kristjáns- son, forstjóri Stoðar h.f., við fréttamann Vísis í morgun, „ef við hefðum komist landleiðina, og förum bráðlega ef færð leyf- ir. Ef færð batnar ekki bráðlega verðum við að fara flugleiðis eða sjóleiðis til Húsavíkur.“ Flestir þeirra, sem vinna við virkjunarframkvæmdirnar, eru samningum samkvæmt úr byggðarlögunum yrðra, að und- anteknum nokkrum sérfróðum mönnum og verkstjórum, sem fara héðan. Þá þarf og að flytja alls konar vinnvélar á vettvang. vörðuheiði, en þar er svo mik- ill snjór, að gera verður i áð fyr ir, að um viku verk sé að ræða. Verið er að athuga skilyrði fyrir að opna leiðina um Svína- dal í Dölum til Gilsfjarðar. lygging áburðarverk^ ssnibjunnar hafin. Bygging áburðarverksmiðj- unnar við Gufunes er nú hafin. Fjallvegir Iokaðir enn. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Vaðlaheiði enn ófær og einnig Fljótsheiði. Haf- izt verður handa um að opna þesar leiðir eins fljótt og að- stæður leyfa. Hafizt verður handa með að opna Öxnadalsheiðina eftir helg ina, en þar er tiltölulega lítið verkefni fyrir hendi, og senni- lega verður byrjað á Holta- Hófst hun í gær með því að Hermann Jónasson landbúnað- ! arráðherra stakk fyrstu skóflu- stunguna á þeim stað, þar sem verksmiðjan á að rísa af grunni. en að því búnu hófust fram- kvæmdir með stórvirkum véla- kosti. Áburðarverksmiðjan verður i mörgum byggingum, sem sam- anlagt þekja yfir tvær dag- sláttur, en að ummáli verða byggingarnar stærri en há- skólabyggingin. Áætluð afköst verksmiðjunn- ar eru um 18000 smálestir af áburði á ári sem innihalda :33.5% af köfnunarefni og fram 1 leiðsluverðmætið um 34 millj. i kr. á ári. Síðar má svo auka af- gat það verii London. (A.P.). — Út- varpið í Moskvu hefir lýst Staíin marskálki svo, að hann sé „óendanlegur, Iíkt og Ijós og öldur úthafsins“. Var lýsing þessi gefin í sam- bandi við erindi, sem flutt var um „sólarlandið Geor- gíu“, en Stalin er fæddur í smáborginni Gori þar syðra. Sprenging í failbyssu- turni beltiskips. köst verksmiðjunnar ef vill Tokyo (AP). — Sprenging varð í fyrradag í fallbyssuturni bandaríska _ beitiskipsins St. Paul, við Kóreustrendur. Hélt skipið fá uppi skothríð á stöðvar kommúnista. 36 menn biðu bana við sprenginguna, sem orsakaðist af slysni. Her- skipið varð hvorki fyrir sprengju né fallbyssuskoti frá fjaridmönnunum. Okudeílan fyrír alþjoðadómstóli eftir tvo mánuði. Þá veröur úrskurðað um framhafd málsins. London (AP). — Alþjóða- dómstóllinn í Haag kemur sam- an í júní út af brezk-írönsku olíudeilunni, og verður þá kveðinn upp úrskurður varð- andi rétt dómstólsins til að taka málið fyrir. Gögn í málinu voru lögð fram opinberlega í gær. Bretar krefj- ast þess, að úrskurðað verði að allar gerðir persnesku stjórn- arinnar séu brot á alþjóðasam- þykktum og Bretum afhentar aftur eignir sínar, en til vara að þeir fái fullar bætur fyrir eign- ir sinar og fullar bætur fyrir það tjón, sem þeir hafa beðið við það að olíuvinnslan stöðv- aðist. Bretar halda því fram, að lögmætt sé og skylt, að dómstóliinn taki málið fyrir, þar sem það fjalli um alþjóða- samninga, sem rift hafi verið af öðrum aðila með einhliða að- gerðum. Dómstólnum sé ein- mitt ætlað að fjalla um mál, ér rísa út af alþjóðasamsingum, og sé haldlaus sú staðhæfing pers- nesku stjórnarinnar, að hér sé um innanríkismál að ræða, sem dómstóllinn hafi ekki rétt til að skipta sér af, þar sem það væri íhlutun um innanlands- mál, er óheimil sé samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Tyrkir og Grikkir ræða Íandvarnir. Aþenu (AP). — Tyrknesk sendinefnd kcm liingað í gær. Er forsætisráðherra Tyrklands formaður hennar. i Nefndin, sem mun dveljast viku tíma í Aþenu, ræðir sam- vinnu Grikkja og Tyrkja, eink- um á sviði landvarna. Tyrkir og Grikkir eru nú sem kunnugt er aðilar að A.-bandalaginu. Ostskammturinn í Bretlandi hefir verið minnkaður í eina únsu á viku og er þá jafnmik- ill og árið 1941. Eisenhower fylgismest- ur í lllinois. I iindirbúningskosningunum í Pennsylvania eru úrslit nú kunn í um 17 kjördæmum af 8—9 þús. Eiscnhowcr Iiafði langmest fylgi meðal republik- ana. Hann hefir fengið yfir 730 þús. kjósendatkvæði, en Taft og Stassen um 230 þús. saman- lagt. Nafn Tafts var ekki innritað og hann bað menn að rita ekki nafn sitt á kjörseðlana. Enginn forsetaefnisframbjóð- andi var formlega innritaður hjá demókrötum, en 60 þús. kjósendur skrifuðu nafn Kefau- vers á kjörseðlana og 15 þús. nafn Trumans. Horfur batna Rashmir. N. York (AP). — Dr. Gra- ham, sem þreifað hefir fyrir sér um samkomulag í Kashmir- deilunni, hefir lagt skýrslu fyr- ir Öryggisráðið, um seinustu athuganir sínar. Athuganirnar leiða m. a. í Ijós, að bæði Indland og Pak- istan hafa af frjálsum vilja. kvatt heim herlið frá Kashmir, en bæði ríkin liafa þar þó enn. nokkuð lið. Yfirleitt eru lík- urnar fyrir samkomulagi held- ur skárri en áður, og líklegt, að Nimitz flotaforingi verði bráð- lega falið að kveðja fulltrúa. ríkisstjórna, sem hlut eiga að máli, á fund um frambúðar- lausn deilunnar. A.-sprengjur til varnar, segii* Malik. Amar hver fangi þerir ©I ai hverfa heim aftur. Eo kommunlsíar vilja fá þá framseída samt. Tokyo (AP). — Fulltrúar S. Þ. í Kóreu hafa stungið upp á, að aðalnefndirnar komi saman til sameiginiegs fundar í Pan- munjom á sunnudag. vaisn emvigis- 2. Önnur skákin í einvíginu um Íslandsmcistaraíitilinn var tefld í gær. Friðrik hafði hvítt og náði strax betri taflstöðu. Annars skákin spennandi og var Myndin er tekin í háííðarsal Kaupmannahafnarháskóla, þegar H. M. Hansen prófessor sæmir Svíakonung virðingarmerki Svíkonungur var, sem kunnugt er, nýlega í opinberii heimsókn í Ðanmörku. staðan skemmtileg og lyktaði á þann hátt að Friðrik vann. Eftir tvær skákir er 1 Vz: Vz, Friðrik í vil. Þriðja skákin verður tefld morgun/ .kl. 1.30 að Röðli. Þetta verður fyrsti sameigin- legi fundur aðalnefndanna í tvo mánuði. — Kommúnistar féll- ust í gær á tillögu, sem fram var borin á fundi í gærmorgun, um að hætt yrði lokuðum fund- um um fangaskipti. Af 135.000 föngum á valdi Sameinuðu þjóðanna vill að eins helmihgurinn eða rúm- lega 70.000 hverfa aftur til Norður-Kóreu og Kína. En það hefir verið eitt bðal deiluatriðið hvort fangarni: skyldu sjálfir mega ráða hvert þeir færu, er þeir fengju frels- ið. Annar hvor fangi úr liði kommúnista hefir þannig sann- færst um, að frelsið bíði hans ekki heima, og kýs því að vera kyrr. N. York (AP). — Malik full- trúi Rússa í Afvopnunarnefnd S. Þj. játaði í gær, að Rússar framleiddu kjarnorkusprengj - ur til hernaðarnota, — „en að- eins til varnar“, bætti hann við. Cohen knúði hann til þessar- ar viðurkenningar með tilvitn- unum í ummæli Stalins sjálfs- . ■ # og Yishinskys. Meðan Rússar voru skemmra á veg komnir £ framleiðslu kjarnorkusprengna. en nú, gumuðu kommúnistar um heim ajlan af því, að þeir beizluðu kjarnorkuna aðeins £ friðarins þágu. 14 manns farast S.-FrakkEandi. i París (AP). — 60 hús skekkt- ust á grunni eða bárust á sjó út í bae nokkrum á Miðjarðar- hafsströnd Frakklands' í gær, af völdum jarðhruns, sent varð eftir geysilega úrkomu. Bærinn stendur í hlíðar- slakka. — 14 menn biðu bana, en a. m. k. 13 meiddust.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.