Vísir - 26.04.1952, Blaðsíða 2
VÍSIB
BÆJAR
Laugardaginn 26. apríl 1952
ALINfiAR
Veður á nokkram stöðum. um atvinnu á Sauðár-
Um 1000 km. suðvestur í k^óki.
2
Hitt og þetta
Kunnið þér að afgreiða við-
Skiptavinina?
Já, eg get afgreitt þá á hvorn
!Veginn sem þér óskið.
Á hvorn veginn sem eg óska
•— við hvað eigið þér?
— Já, svo að þeir komi aftur
*— eða komi ekki aftur.
•
Kvikmyndaleikarinn Humph-
xey Bogart var fyrir skömmu í
Kongo og lék þar í kvikmynd
með Katharine Hepburn. Sagt
er að þau hafi leikið í stórmynd
sem á að bera nafni Drottning
Afríku. Humphrey gerði óvart
gys að leikstjóranum fyrir að
hann hefði látið gera myndina
í Afríku, til þess að geta fengið
negra ókeypis til að leika í
myndinni. En það brást. Negra-
höfðingi kom í öllum herklæð-
um og heimtaði borgun, sagði
að negrar yrðu ekki lengur
hrælar fyrir Bandaríkjamenn.1
Ekki voru launin há eða á
Hollywood mælikvarða. Karlar
fengu 4 krónur, konur 6 kr.,
stálpuð börn 2 kr., ungbörn
1 kr. á dag. — „En þarna átti
svo að sýna heila orustu og þá
varð þetta nú að nokkyrri fjár-
hæð. Það var því ekki sérleg
sparnaðarráðstöfun,“ sagði
Bogart. Þótti honum leikstjór-
anum hafa brugðist reiknings-
listin.
•
Eg sá sex menn undir sömu
regnhlífinni og enginn af þeim
vöknaði.
Hvernig stóð á því?
Það var engin rigning.
Siggi: Hvaðá mánaðardagur
er í dag?
Sigga: Það veit eg ekki. Hvers
vegna líturðu ekki á dagsetn-
inguna á dagblaðinu, sem þú
ert með í vasanum?
Siggi: Það er gagnslaust.
Þetta dagblað er frá því í gær.
•
Það kom hvirfilvindur á hús-
5ð okkar í siðastliðinni viku.
Skemmdist húsið nokkuð?
Við vitum það ekki — við
höfum ekki fundið það ennþá.
Qm Mmi
Þenna dag, fyrir 25 árum,
var birt hjálparbeiðni í Vísi
vegna bátstapa, er varð á Eyr-
arbakka. Segir þar m. a.: Eins
og kunnugt er fórst bátur frá
Eyrarbakak 5. þ. m. og drukkn-
uðu.8 menn af honum. Eg, sem
línur þessar rita, er kunnugur
einni ekkjunni og ástæðum
hennar. — Hún á 5 börn og það
elsta 7 ára, en hefir engin efni
að styðjast við. Að vísu munu
sveitungar hennar hafa reynt
að hjálpa henni eftir megni, en
þeir eru flestir fátækir og hafa
litlu af að miðla....Reyk-
víkingar hafa oft brugðið vel
við og sýna af sér mikla rausn
og örlæti, er til þeirra hefir
verið leitað. Og það er von mín
og ósk að enn reynist þeir eins,
og mælist með því til með lín-
um þessum að þeir liðsinni
þessari, allslausu, sorgmæddu
ekkju, og láta það ekki draga
úr örlæti sínu, að hún á heima
utan bæjar.“
Laugardagur,
26. apríl, — 118. dagur árs-
ins.
Kennslumálaráðuneyti
Finnlands
hefir sent forseta Í.S.Í., herra
Benedikt G. Waage, „Finlands
Idrotts Förtjanstkors i Silver“,
og formann Glímufélagsins Ár-
mann, herra Jens Guðbjörns-
son „Finlands Idrotts För-
tjánstmedalj i Silver med för-
gyllt Kors“. Virðingarmerki
þessi voru afhent í gær af ræð-
ismanni Finnlands hér.
Hinn 1. maí
gengur í gildi ný reglugerð
um gjaldeyri ferðafólks í
Þýzkalandi. Frá þeim degi
mega menn hafa með sér til
landsins allt að 200 D.M. í
þýzkum gjaldeyri (áður allt
að 100 D.H.), en úr landi mega
menn hafa með sé allt að 100
D.M. (áður allt að 40 D.M.).
Reglur þessar ná aðeins til
ferðamanna, sem fara til
stuttrar dvalar 1 Þýzkalandi.
(Samkvæmt fregn frá aðal-
ræðismanni íslands í Þýzka-
landi).
Hjúskapur.
Gefin voru saman í hjóna-
band á sumardaginn fyrsta af
sr. Jóni Auðuns ungfrú Svan-
hildur Gunnarsdóttir og Gunn-
ar H. Gunnarsson, verzlunar-
maður, Reykjahlíð 14.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af sr. Jóni Auðuns
ungfrú María Svana Bjarna-
dóttir og Ólafur Haukur Metú-
salemsson. Heimili þeirra verð-
ur að Bergsstaðastræti 30 B.
Sendiherra Breta,
Mr. John Dee Greenway, er
fyirr ’nokkru farinn í orlof, og
kemur elcki aftur fyrr en um
miðjan júní. Meðan hann er
MrcMýatœ nr. 1602
Skýringar:
Lárétt: 1 himintun-,:, 3 ílát, 5
ljósmyndari, 6 kall, 7-skip, 8
fjall, 10 venja, 12 ;ærði, 14
mannsnafn, 15 sveit á SA-landi,
17 verzlunarmál, 18 vélbátur.
Lóðrétt: 1 Forn-Grikki, 2
tón, 3 umdeildur skagi, 4 skap-
ið, 6 hljóð, 9 efni, 11 frækinn,
13 eldsneyti, 16 næstur.
Lausn á krossgáíu :r. 1601.
Lárétt: 1 Bók, 3 sór, 5 út, 6
BÓ, 7 hól, 8 UN, 10 romm, 12
Róm, 14 níu, 15 láp, 17 LR, 18
bolast.
Lóðrétt: 1 Bútur, 2 ÓT, 3
Sólon, 4 raumur, 6 bór, 9 nóló,
11 milt, 13 mal, 16 p. a. (pro
anno).
fjarverandi, veitir Mr. Peter
Lake sendiráðinu forstöðu.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
(ferming). Sr. Jón Auðuns.
Messa kl. 2 (ferming). Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2
(ferming). Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Hallgrímsprestakall: Messa
kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Þ. Árna-
son (ferming). Kl. 2 e. h. Sr.
Jakob Jónsson (ferming) kirkj-
an opnuð kl. 1.45.
Laugarneskirkj a: Messa kl.
2 e. h. (ferming). Sr. Garðar
Svavarsson.
Bessastaðakirkja: Messa kl.
2. Sr. Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Bama-
guðsþjónusta í K.F.U.M. kl. 10.
Síra G. Þ.
Utvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Leikrit „Tengda-
mamma“ eftir Kristínu Sig-
fúsdóttur. Leikstjóri: Haraldur
Björnsson. — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Danslög
(plötur) til kl. 24.00.
Ferming
í Laugarneskirkju þann 27.
apríl kl. 2 e. h. (Síra Garðar
Svavarsson).
D r e n g i r:
Baldur Erlendsson, Hátúni 5.
Birgir Magnússon, Bjarmahlíð,
Laugarásvegi. Georg Sævar
Valgarðsson, Karfavogi 19.
Hafsteinn Valgarðsson, s. st.
Jóhannes Guðvarðsson, Árbæj-
arbl. 34. Ragnar Kristján Stef-
ánsson, Sigtúni 35. Svavar
Martin Carlson, Höfðaborg 5.
Valur Sigurbjörnsson, Efsta-
sundi 69. Þórarinn Björn Gunn-
arsson, Lángholtsvegi 186.
Þórður Jónsson, Skipasundi 47.
S-t ú 1 k u r:
Auður Brynjólfsd., Hjallav. 3.
Dóra María Aradóttir, Engja-
vegi 20. Friðbjörg Oddsdóttir,
Lækjarhvoli, Blesugróf. Guð-
björg Þórðardóttir, Langholts-
vegi 87. Guðrún Lára Ingva-
dóttir, Heimahvammi, Blesu-
gróf. Guðrún Þórdís Jónsdóttir,
Hjallavegi 4. Ingibjörg Péturs-
dóttir, Miðtúni 52. Jórunn
Oddsdóttir, Lækjarhvoli, Blesu-
gróf. Lára Ingibergsdóttir,
Hjallavegi 33. Lára Kolbrún
Magnúsd., Bjarmahlíð Laugar-
ásvegi. Salgerður Marteinsdótt-
ir, Skúlagötu 72. Sigrún Sig-
urjónsdóttir, Hraunteigi 26.
Hið íslenzka Náttúrufræoifélag
heldur samkomu í I. kennslu-
stofu Háskólans mánudaginn
28. þ. m. Dr. Finnur Guð-
mundsson flytur erindi með
skuggamyndum um gæsaleið-
angurinn í Þjórsárver við Hofs-
jökul sumarið 1951. Hefst sam-
koman kl. 20.30.
Háskólafyrirlestur á sænsku.
Sænski sendikennarinn, fil.
lic. Gun Nilsson, flytur fyrir-
lestur í I. kennslustofu háskól-
ans mánudaginn 28. apríl kl.
6.15 e. h. Efni: Stokkhólmur
700 ára. Með fyrirlestrinum
verður sýnd kvíkmynd: Menn
í borg. Öllum er heimill að-
gangur.
hafi er alldjúp lægð, nærri kyrr
stæð og grynnist. Um 1200 km.
suður af landinu er önnur lægð,
fremur grunn og hreyfist hún
til norðurs. Veðurhorfur fyrir
Suðvesturland, Faxaflóa og mið
in: S-gola og skúrir í dag, en
SA-kaldi og rigning í nótt, snýst
aftur til suðurs með morgnin-
um.
Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík
S 5, +7, Sandur SSV 3, +7,
Stykkishólmur S 4, -f-7, Hval-
látur SSA 3, Galtarviti SSV 2,
Hornbjargsviti logn, +1, Kjör-
vogur VSV 3, +5, Blönduós SV
4, +5, Hraun á Skaga SSV 5,
-f-4, Siglunes SV 5, +4, Akur-
eyri S 2, -j-9, Vestmannaeyjar
SSV 4, -f6, Þingvellir SSA 3,
-f-5, Reykjanesviti S 4, -\-l,
Keflavíkurvöllur SA 3, +7.
Lúðuveiðar.
Auður frá Akureyri, sem er
fyrsti báturinn er byrjaður er
á lúðuveiðum, kom hingað til
Reykjavíkur í gær með 15 lest-
ir. Var Auður að veiðum djúpt
út af Jökli og þykir aflinn vera
sæmilegur eftir atvikum. Munu
fleiri bátar vera að búa sig á
lúðuveiðar m. a. Skeggi. Fagri-
klettur kom í gær til Hafnar-
fjarðar með mjög mikinn afla,
nær 90 lestir af fiski. Fagri-
klettur er á netaveiðum og mun
hafa fengið afla þenna í 6 um-
vitjunum. Alls er báturinn bú-
inn að fá 440 lestir á tveim mán
uðum og mun aflahæsti neta-
báturinn.
SkagaijarSarbátar.
Mikill og góður afli er nú dag-
lega dreginn úr sjó í Skagafirði
og á Sauðárkróki er nú hver sjó
fær kæna á floti.
Stærstu trillubátar fá nú um
4000 pd í róðri,og í sambandi,
við þennan mikla afla er nú,
Aflahrota þessi hefir staðið
yfir um hálfsmánaðarskeið og
er þarna um vænan nýgenginn
þorsk að ræða.
Togaramir.
Lokið var við að losa ur tog-
anum Geir í morgun og var
hann með góðan afla eftir stutt-:
an tíma. Tveir enskir togarar
komu hingað í nótt og hafði
annar þeirra fengið eitthvað í
skrúfuna og leitaði hafnar,
vegna þess.
Tveir íslenzkir togarar seldu
ísfiskafla í Grimsby í fyrradag.
Karlsefni seldi 3694 kit fyrir.
6758 kit, en Egill Skallagríms-
son 3572 kit fyrir 7014 stpd.
B.v. Gylfi seldi í gær, en ó-
frétt nánara um söluna.
Skip Eimskip.
Brúarfoss kom til Rvk. 23.
apríl. frá Hull. Dettifoss kom
til New York 22. apríl; fer það-
an væntanlega 2. maí til Rvk.
Goðafoss fer frá Rvk. 25. apríl
til Dalvíkur, Akureyrar, Húsa-
víkur og London. Gullfoss kom
til K.hafnar 24. apríl frá Leith.
Lagarfoss kom til Hamborgar.
23. apríl. Reykjafoss kom til
Antwerpen 21. apríl; fer þaðan
væntanlega 25. apríl til Rvk.
Selfoss fer frá Rvk. 25. apríl
til Vestfjarða og Siglufjarðar.
Tröllafoss fór frá New York
18. apríl til Rvk. Straumey er:
í Rvk. Foldin fór frá Hamborg
21. apríl til Rvk. Vatnajökull
fór frá Hamborg 21. apríl til
Dublin og Rvk.
Skipaútgerðin.
Ríkisskip: Esja er á leið frá
Álaborg til Rvk. SkjaldbreiS
fór frá Akureyri í gær austur
um land. Þyrill var í Hvalfirðil
í gær. Oddur er væntanlegur
til Rvk. í dag frá Vestfjörðum.
Konan mín,
©eirlarag •lólaaMsa.sdótálr
andaðist aSfaranótt 26. þ.m. á heimiii sínu,
Þingholfsstræii 26.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
____________________Kolbeinn GuSmundsson.
FaSir okkar, fcengdafaðir og afi,
SigsBfðBBr ArítasoBa'
véktjóri,
verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju mánu-
daginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. HáskveSja hefst að
keimiSi Mns láfna, Bergi við Suðurlandsbraut,
Id. 1,15 e.h. Athöfninni verður útvarpað.
Börn, tengdabörn og barnaböra.
Þökkum inniíega auðsýnda vináttu við
andlát og útför,
r * j
áraa Gesi’s IB«r<»®Mssoi8aa*,
f. fiskimatsmanns.
Margrét Þorfinnsdóttir,
Kristbjörg Tryggvadóttír,
Theodór H. Rósantsson.