Vísir - 26.04.1952, Blaðsíða 3
Laugardaginn 26. apríl 1952
V í S I B
3
GAMLA#®
MIÐNÆTURKOSSINN
með Mario Lanza.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAWAII-NÆTUR
Hin skemmtilega litmynd
með:
Esther Williams
Peter Lawford
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISÍ
★ ★ TJARNARBIÖ ★★
FAUST
Nú eru allra síðustu forvöð
að sjá þessa afbragðsmynd.
Aðeins sýnd laugardag og
sunnudag kl. 9.
LJÖNYNJAN
(The Big Cat)
Afar spennandi og við-
burðarík brezk mynd í eðli-
legum litum. Myndin sýnir
m.a. bardaga upp á líf og
dauða við mannskæða ljón-
ynju.
Aðalhlutverk:
Lon McCallister
Peggy Ann Garner
Sýnd kl. 3, 5, 7
Gömlu
DANSARNIR
1 G. T.-HUSINU 1 KVÖLD KL. 9.
tJrslitin í danslagakeppninni (Gömlu dönsunum) birt.
Verðlaunin afhent — Verðlaunalögin leikin
Höfundarnir viðstaddir.
SÖNGVARAR MEÐ HLJÓMSVEITINNI:
SVAVAR LÁRUSSON og EDDA SKAGFIELD
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355.
Si#3 fo st íss h i/tíasi s veitin
TS 1 • 1
onleikar
þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 8,30 síðd. í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnandi: Olar Kielland.
Viðfangsefni efitr Weber, Grieg og Beethoven.
S Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,15 í dag í Þjóðleikhúsinu.
Laxveiði í Grímsá
' I
Grafarhylur ásamt veiðimannaluisi er til leigu í sumar.
Uppl. gefur fyrir 1. maí n.k.:
Herluf Clausen, Vitastíg 3.
Uppl. ekki gefnar í síma.
ÞRtSTILOFTSFLUG-
VÉLIN
(Chain Lightning)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd er fjallar um þrýsti-
loftsflugvélar og djarfar
flugferðir.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart,
Eleanor Parker
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★
MORGUNBLAÐSS AGAN:
EG EÐA ALBERT RAND
(The Man With My Face)
Afar spennandi, ný amer-
ísk kvikmynd, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Sam-
uels W. Taylors sem birtist
í Morgunblaðinu.
Barry Nelson
Lynn Ainley !!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
MAÐURINN FRÁ
TEXAS
(The untamed Breed)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk mynd í lit-
um.
Sonny Tufts
Barbara Britton
Georg Hayes.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
\
mm
ÞJÖDLEIKHIÍSIÐ
)j
ii
„íslandsklukkan
eftir Halldór Kiljan Laxness
Sýning í kvöld kl. 20.00
í tilefni af fimmtugs-
afmæli höfundarins.
UPPSELT
Litli Kláus og Stóri Kláus
Sýning sunnudag kl. 15,00
„Tyrkja Gudda"
eftir séra Jakob Jónsson.
Sýning sunnud. kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13,15 til 20,00.
Sunnud. kl. 11—20. Tekið
á móti pöntunum. Sími 80000
LEYFIÐ OKKUR AÐ
LIFA
Efnismikil og hrífandi
þýzk mynd um Gyðinga-
ofsóknir í Þýzkalandi, byggð
á sögu er Hans Schweikart
samdi um örlög þýzka kvik-
myndaleikarans Joachim
Gottschalek.
Ilse Steppat
Paul Klinger
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SMÁMYNDASAFN
Skopmyndir. Músik. —
Teiknimyndir o. fl.
Sýnd kl. 3.
F E
IIMGARG JAFIR
Gœfan fi/igir hringunum fri
SIGURÞÖR, Hafnarsíræfi 4
Uargar gerOir fyrirltggjandi.
KEÐJUDANS
ÁSTAPJNNAR
(„La Ronde“)
Heimsfræg frönsk verð-
launa mynd, töfrandi í ber-
sögli sinni um hið eilífa stríð
milli kynjanna tveggja,
kvenlegs yndisþokka og
veikleika konunnar annars
vegar. Hins vegar eigingirni
og hverflyndi karlmannsins
Aðalhlutverk:
Simone Simon
Fernand Gravey
Danielle Darrieux
og kynnir
Anton Walbrook
Bönnuð öllum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MERKI ZORRO
Hin skemmtilega og spenn-
andi ævintýramynd með:
Tyrone Power og
Linda Darnell
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
LEIKFÉLAG;
MJYKJAVÍKUj^
Djúpt Iiggja ræturl
Eftir J. Cow og A. D.’Usseau.
Þýðandi: i!
Tómas Guðmundsson. !
Leikstj.: Gunnar R. Hansen.
t!
2. sýning annað kvöld, í
sunnudag, kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Sími 3191.
S.H.V.Ö.
Aimeitnur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6.
Húsinu lokað kl. 11.
Nefndin.
£
BRIJÐARG JAFIR:
B0RÐLAMPAR tneð sifkiskermum
VEGGLAMPAR mei silkiskermum
LJÓSAKRÓNUR með glerskálum og silkiskermum
AHt nýjar vörur á verksmlðjuverðS
F>»1
MALMIÐJAN H.F.,
Bankastræti 7 — SlMI 7777
Almennur dansleikur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars
Gests. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 á staðnum. —
Sími 7985.
Ráðningarskrifstofa landbúnaðar
undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar, er tekin til
starfa í Alþýðuhúsinu Reykjavík, annari hæð.
Allir þeir, sem erindi eiga við skrifstofuna, varð-
andi ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram
sem fyrst og eru áminntir um að gefa sem fyllstár upp-
lýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og
skilmála.
Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um-
boðsmann í Reykjavík, er að fuílu geti komið fram fyrir
þeirra hönd £ sambandii við ráðningar.
Slcrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og
1—5, þó aðeins fyrir hádegi- á laugardögum. Sími 80088.
Itún«iinrSvíatf íslands
:
x