Vísir - 26.04.1952, Page 4
VlSIK
Laugardaginn 26. apríl 1952
DA G B LAS
Ritrtjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
L&ikfélagi Meytigavíkur:
DJúpt liggja rætur.
Höfundar leikrits þessa eru' ur, sem nokkur töggur er í og
tveir ungir Bandaríkjamenn, verður að gefa gaum í framtíð-
James Gow, sem nú er fallinn inni. Systir hennar, Genevra
frá, og Árnaud D’Usseau. Telja^Langdon, er af annarri gerð °g1 samvizkubiti og loks sigri á
þeir að leiksviðið eigi að vera, veikari, -— eða sterkari á sinn' freistingUnni Emilía Borg leik'-
„spegill lífsins, eitthvað ■ af^hátt. — Erna Sigurleifsdóttir '1]r geiiu Charles prýðilega
dóttir mjög lystilega, dálítið af-
káralega eins og vera ber, en
þó í eng'um ýkjum. Leikur henn
ar er svo eðlilegur og sannur, að
engu er líkara, en að hún hafi
sætt svertingjakjörum í Suður-
ríkjunum allt sitt stutta líf, sem
er þrungið af kvenlegum til-
hneigingum, vonbrigðum, ótta,
Bygging áburðarveHksmiðjunnar.
vonzku veraldarinnar og dyggð- .fer mjög smekklega með hlut- Hún er vjrguieg 4 sviðinu, þol-
um“ og átökin eigi gjarnan að^verk hennar, auk þess sem hún 1^53^ 0g hjálpsöm, hóg-
fara fram á leiksviðinu sjálfu, í sýnir góðan geðbrigðaleik, svo
vær í þjónustu en sterk þegar
ikera“ í leikritagerð.
Efni leiksins fjallar um kyn-
þáttahatrið, sem einkum á sér
rætur í suðurríkjum Banda-
Jarðvinna í grunni væntanlegrar áburðarverksmiðju hófst í
gær með nokkurri viðhöfn, svo sem við átti. Stjórnendur
verksmiðjunnar buðu ríkisstjórn forseta Sameinaðs þings, sendi-
herra Bandaríkjanna og nokkrum öðrum virðingarmönnum
og hluthöfum til athafnarinnar. Verður nánar skýrt í fréttum
frá því, sem.þar fór fram, þannig að ekki skal að því vikið.
Hinsvegar virðist ekki úr vegi að vekja athygli almennings á
þeím umsvifamiklu framkvæmdum, sem þarna eru í þann veg-
dnn að hefjast, fyrirgreiðslu þeirri, sem þjóðin hefur notið af ríkjanna, þar sem svartir þræl-
erlendri hálfu,. og loks þeirri þýðingu, sem starfræksla verk- j ar voru flestir og nutu ekki
smiðjunnar hefur fyrir íslenzkan landbúnað og alla ræktun. frelsis á borð við norðurríkja-
Formaður verksmiðjustjórnar, Vilhjálmur Þór forstjóri, gat svertingja, sem Abraham Lin-
þess í ávarpsorðum, að verksmiðjubyggingarnar væru þær eoln leysti úr ánauðinni. Gamli
stærstu sinnar tegundar, sem reistár hefðu verið hér á landi, tíminn .er uppmálaður á sviðinu,
enda værr hér í fyrsta sinn efnt til stórfellds efnaiðnaðar. rótfúinn og skilningssljór, í
Haforkuverin legðu afl til vélanna, en loft og vatn væri uppi- gervi Ellsworth Landons sena-
staða vinnslunnar og úr þessu yrðu unnin þau efni, sem hentuðu (tors, sem Brynjólfur Jóhannes-
íslenzkum jarðvegi til áburðar og inn hefðu verið flutt í landið son leikur prýðilega, enda er
allt til þessa. Gat formaðurinn. þess að ársframleiðsla verk- hann þarna í essinu sínu á borð
smiðjunnar æ'tti að nema 18.000 tonnum af köfunarefnis-^við það, sem hann bezt hef.ir
áburði, að afköstin mætti þrefalda, með aukrtum byggingum .verið, en mikill leikari er hann
og vélum og gerðu stjórnendur verksmiðjunnar sér vonir um af guðs náð. Arftaka hans í eðli
að' fljótlega mætti vænta slíkrar aukningar. Gert er ráð fyrir að og skoðunum, dótturina Allice,
byggingum og uppsetningu vélakerfisins verði lokið í þann Langdon, leikur Elín Júlíusdótt
mund sem Sogsvirkjunin verður tekin til notkunar, en það ir, nýliði á sviðinu, sem skilar
verður að öllu forfallalausu á n^sta sumri, og hefst þá fram- hlutverkinu svo af hendi, að
leiðsla áburðarins jafnharðan. , fullboðlegt væri mikilli og þraut
Unnt hefur verið að ráðast í byggingu þessa, einungis af reyndri leikkonu. Framsögn
þeim sökum, að þar höfum við notið fyrirgreiðslu af Marshallfé. hennar, látæði, göngulag, svip-
Áætlanir um byggingu verksmiðjunnar hlutu staðfestingu er- brigði og tillit, — allt er þetta
stað þess að leikendur túlki sem hún raunar hefir áður gert yj. átakanna kemur. Son henn-
þau þar með orðum einum. Ekki á leiksviðinu og hlotið lof fyrir. 'ar grett Chai’les liðsforing'ja
verður sagt að átökin keyri þar, Þorsteinn Ö. Stephensen leikur ieikur Steindór Hjörleifsson.
úr hófi þótt nokkur séu, enda j Roy Maxwell, frænda þeirra og gýnjr hann sterkan leik og til-
þarf slíkt engan að hneyksla, þingmannsefni, með launfyndni brigðaríkan enda vex hann
jafnvel ekki þá, sem lifa á öld jog góðum svipbrigðum, einkar stóriega af hlutverkinu, sem
Shakespears og annarra „klass- einfeldnislegum og' undrunar- }iann gerir beztu skil frá upp-
fu-llum, en í slíkum hlutverkum hafi til leiksloka. Rithöfund-
á Þorsteinn vel heima, auk þess, jnn fr4 norðurríkjunum og vin
sem hann kann að slá á fleiri svertingjanna, Howai’d Merr-
strengi
Svertingjastúlkúna, Honey
Turner, leikur Steinunn Bjarna
ick, leikur Guðjón Einarsson.
Hefir honum aldrei tekist betur.
Hiks eða óvissu kennir ekki í
lendis, en jafnframt var lagt fram 2,5 millj. dollarar til fram-
kvæmdanna, en þar af var óafturkræft framlag 1,5 milljón
dollara. Fyrir féð hafa vélar verið keyptar- vestan hafs og eitt-
hvað í Evrópulöndum, en talið er að þær muni berast hingað
til lands þegar um næstu áramót og svo fram eftir næsta ári,
þar til lokið er byggingunni. Okkur hefði reynzt algjörlega
ókleift.að ráðast í bygginguna, nema því aðeins að við nytum
fjárframlaga og fyrirgreiðslu svo sem að ofan greinir.
Framkvæmdir þær, sem hér er í ráðist hafa úrslitaþýðingu
fyrir ræktunarmál landsins, með því að segja má að byggt háfi
verið hingað til á ótraustum grunni, er ræktun var þanin út,
en engin trygging fyrir að áburður reyndist fáanlegur á við-
unandi verði, eða jafnvel að flutningar til landsins reyndust
tregðulausir. Tvær heimsstyrjaldir hafa sannfært þjóðina um,
að lega landsins getur leitt til algjörrar einangrunar á ófriðar-
tímum, en af einangrun myndi leiða að óræktin legði undir.sig
land, þar sem mannshöndin hefði áður halsað sér völl með
nútíma tækni. Þegar bygging áburðarverksmiðjunnar er þannig
hafin, ber að meta réttilega og þakka skilning erlendra manna
og lánsstofnana á þessum framkvæmdum, sem íslenzka þjóðin
á mikið undir að blessist til frambúðar. Af stórhug er í fram-
kvæmdirnar ráðist, með samvinnu ríkis, félaga og einstaklinga.
Mættu þær reynast forboði frekari iðnþróunar í landinu og
grundvöllur varanlegrar ræktunar gróðurmoldarinnar.
Vinnufriður fyrir öllu.
' £ lyktanir ráðstefnu verkalýðsfélaganna, varðandi uppsögn
kaup- og kjarasamninga, mun hafa vakið óskipta gleði um
land allt. Þjóðin hefur stórfelldar framkvæmdir með höndum
og aðalbjargræðistíminn fer í hönd, og gætu þá verkföll og
vinnustöðvun um lengri eða skemmri tíma leitt til óbætan-
legs tjóns fyrir almenning og einstaklinga. Erfiðleikarnir eru
Vissulega miklir á öllum sviðum athafnalífsíns, þótt ekki verði
á þá bætt með verkföllum eða vinnudeilum, sem ekkert gildi
hafa fyrir launþega.
Norðurlandaþjóðirnar allar hafa lagt á það meginkapp að
tryggja vinnufriðinn, ög þar hafa verkalýðssamtökin haft for-
ystu í baráttu gegn verðbólgu og vaxandi dýrtíð. Kommúnistar
hafa reynt að blása að glóðunum og efna til vinnudeilna, svo
sem í prentai-averkfallinu í Kaupmannahöfn sællar minningar,
en þeir hafa ekki riðið feitum hesti frá þeim vígvelli og méga
mi heita þar gersamlega áhrifalausir. Hér hafa þeir haft meiri
áhrif og meiri völd innan verkalýðshreyfingarinnar, en von-
ándi líður að því að örlög þeirra verði hér söm og annars-
staðar, og starfsemi þeirra teljist hér eftir til synda fortíðar-
innar. Vinnufriður og öryggi launþega er þjóðinni og þeim
fyrir öllu.
prýðilega mótað og rnissir
hvergi marks. Þarna er efnivið- '
Erna Sigurleifsdóttir, sem Genevra og Elin Júlíusd. sem Alice.
BERGMAL
Glaumkomblinda.
Blindravinafélag íslands tel-
ur það hlutverk sitt, að vinna
að því eftir megni, að menn
verði ekki blindir, eigi síður
en að hjálpa þeim, sem blindir
eru. Þegar eftir stofnun félags- urnar sýna að í Belgíu er einn
ins 1932 kom út bæklingur,
„Um Glaukomblindu. Leiðbein-
ingar fyrir almenning“, eftir
Helga Skúlasori lækni. f for-
mála bæklingsins, skrifuðum í
desember 1932, segir Helgi
Skúlason: „Síðastliðið vor átti
eg tal um þetta (nauðsynina á
að fræða almenning um þessa
.tegund augnveiki) við Sigurð
'P. Sivertsen prófessor, formann
hins nýstofnaða Blindravina-
félags íslands, og hvatningu
hans er það meðfram að þakka,
að bæklingur þessi birtist nú.“
Skoðun vegna
Glaukom-hættunnar.
Nú er það markmið félags-
ins, sagði Þórsteinn Bjarnason
nýlega í viðtali við fréttamann
frá Vísi, að vinna að því með
skoðun um land allt, að fá úr
því skorið, hverjir þurfa að
komast undir læknis hendur,
vegna Glaukomblinduhættunn-
ar. Slíka skoðun er ráðgert að
skipuleggja á líkum grundvelli
og leitað er að berklasjúklíng,-
um.
Er mikil
hætia á ferðum? * 1
í fyrrnefndum bæklingi eru
nokkrar athyglisverðar tölur
úr opinberum blindraskýrslum.
Þótt þær séu nokkuð gamlar
tala þær sínu máli um það að
mikil þörf er að láta ekki reka
á reiðanum um þessi mál. Töl-
blindur af 2941 íbúum, í Dan-
mörku 1 af 2222, í Svíþjóð 1
af 1993 o. s. frv., í Ncregi 1 af
990, en „á íslandi er 1 blindur
af hverjum 226 íbúum, og' alls
er tala blindra hér 368. Af þeim
eru karlar 226, en konur 152.
Af fólki innan við sextugt eru
aðeins 23 b'lindir hér á landi,
og mun það vera minna að til-
tölu, en nokkursstaðar annars-
staðar í álfunni. En af sextugu
fólki og' þar yfir er 1 karlmað-
ur blindur af hverjum 23, og
1 kona af hverjum 54“.
sem næst,. segir læknirinn —
ef komið er í tæka tíð.
Breyting
til batnaðar.
Það hefir væntanlega orðið
bréyting til batnaðar hér á
landi í þessum efnum. Margir
hafa betri skilning en menn
áður fyr.r, að fara nógu snemma
til læknis — en þótt augnlækn-
um hafi fjölgað hefir fólkinu
líka fjölgað, og aðstaðan er enn
erfið víða um land, að ná til
augnlæknis,. að minnsta kosti
til stöðugs eftirlits, þrátt fyrir
bættar samgöngur. Og er þó
Allur varinn
góður,
eins og máltækið segir, og
Blindravinafélagið á þakkir
skildar fyrir áhuga sinn. Von-
andi tekst því að koma því til
leiðar, að reynt verði um land
allt að leita uppi Glaukom-
sjúklinga og stuðla að því, að
ísland
Glaukombæli.
Helgi Skúlason segir í bækl-
ingi sínum, að ísland sé að til-
tölu við fólksfjölda eitt af þeir fái bata. — a.
verstu Glaukom-bælum í víðri I----------------
veröld, að minnsta kosti af'
menningarj.öndunum. Og „ekki;
að sjá, að hún sé í neinni veru-
legri rénun“. — Hér á landi er
glaukomblinda mjög fátíð hjá
ungu fólki og tiltölulega sjald-
gæf fram að fimmtugsaldri.
Hættan liggur í því, að koma
o£ seint til læknís. Oft heppn-
ast að stöðva veikina og varð-
véita sjón Gláukomsjúklihga
til æviloka, óbreytta eða þvíi
Gáta dagsins.
Nr. 107.
Sá eg á Sámsveldi
seggi á einu kveldi.
Gettu, gettu gátu,
hvar garpar fríðir sátu?
Svar við gátu nr. 106:
Vefstóll.