Vísir - 26.04.1952, Síða 5

Vísir - 26.04.1952, Síða 5
Laugardaginn 26. apríl 1952 V I S I R leik hans, framsögnin er skýr og góð, röddin hæfiléga sterk og þjál, svipbrigði góð, en lima- fourður helzt til kyrrstöðukennd ur, ef eitthvað mætti að honum finna. Guðjón hefir lagt sig af alvöru eftir listinni, og nú er hann að uppskera launin í mjög góðri leikmeðferð og þakklæti áhorfenda. Önnur hlutverk voru lítil fyr irferðar, en með þau fóru Loft- ur Magnússon, Óskar Ingimars- son og Einar Einarsson. Rauf meðferð þeirra á engan hátt heildina, en gáfu ekki verulegt tilefni til tilþrifa, en öllu frek- ar átaka á sviðinu Gunnar R. Hansen hefir ann- ast leikstjórn af svo öruggri smekkvísi og kunnáttu að hvergi skeikar. Furðulega rækt hlýtur hann að leggja við hvern einstakan leikara og við hann skilur hann ekki fyrr, en leikar inn er verkinu vaxinn og full- þjálfaður í ströngum skóia. Hvergi er slakað á kröfunum, en með þessu móti næst heil- steypt listsköpun og túlkun þess verkefnis, sem með höndum er haft. Gunnar R. Hansen er mik- ill leikstjórnandi og listamað- ur, sem ber að þakka ágætt starf fyrir íslenzkt leiklistarlíf. Leiktjöld gerði Magnús Páls- son smekklega, enda er allur sviðbúnaður góður. Allir fóru ánægðir úr leikhúsinu og sýn ingin verður minnisstæð. Þýðingu leikritsins hefir *Tómas skáld Gunnarsson gert af sinni alkunnu smekkvísi í má’li og stíl. K. G. ðven|u snjéBéft í Norðfirði. Einstök blíða er nú á Norð- ffirði. Hefir ekki verið eins snjólétt í bænum og héraðinu í mörg ár eins og nú. Farið er að grænka á láglendi. Reitingsafli er á foáta. Togararnir leggja upp afla á Norðfirði svo atvinnu- leysi er ekki teljandi í bænum. Caufásvegi JS5) slnv Wóð.Qjfestup® fSíilar ® Tálœfwgare-ffýSingar- ® Karlmanna- skór (leður) verð frá kr. 100,00 parið. JÆRZI.C Laugarneshverfi íbúar þar þurfa ekki að fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, Langarnesvegi 50 til að koma smáauglýs- ingu í Vísi. Smáauglýsmgar Vísis borga sig bezt. REY K.I AVI K SVEINSPRÓF Þeir húsasmíðameistarar, sem ætla að láta nemendur sína talca próf nú í vor, sendi umsóknir ásamt skil- ríkjum til Brynjólfs N. Jónssonar Bárugötu 20. fyrir 6. maí. Prónefndin. Tilkynnin; frá Síldarútvegsnefnd til síldarsaltenda. Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands á þessu sumri þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltúnarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður yerður á stöðinni. 3. Tunnu og saltbirgðir. Umsóknir séndist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 15. maí n.k. . Nauðsynlegt er að umsóknunum fylgi tunnú- og saltpantanir saltenda og mun skipting söltunarmagns á stöðvar m.a. miðuð við tunnupantanir. Tunnur og salt frá nefndinni verður að greiða við móttöku eða setja bankatryggingu fyrir greiðslunni áður en afhending fer fram. Síldariltvegsnefnd Bezt ai auglýsa í Vísi. Aluminium þakplötur sem þola sjávarseltu er ódýrasta þakklæðníngin. Fyrirliggjandi i 7 og 8 feta lengdum. Egill Árnason Klapparstíg 26. — Sími 4310. Sníðum dömukjóia stuttjakka og frakka. Saumastofan Uppsölum, Sími 2744. IMótavír fyrirliggjandi. ’ * Egill Arnasorc Klapparstíg 26. Simi 4310. Tómar flöskur Fyrst um sinn lcaupum við aðeins venjulegar sívalar, auðþvegnar, þriggja pela flöskur. Móttakan í Nýborg. Áfengisverzlun rikisins. Sýning barna Myndlistaskólinn í Reykjavík heldur sýningu á verk- efnurn úr barnadeild skólans (7—12 ára) í Listamanna- skálanum opnað i dag laugardag kl. 2. Sýningin stendur yfir i 3 daga. HEROULES Höfum fyrirliggjandi nolckur HERCULES reiðhjól fyrix börn og unglinga. — Hercules reiðhjól fyrir fullorðúa. Hercules Kestrel Club sport hjól (léttbyggð). Garðar Gíslason h.f., REKJAVlK. KVéLm/taHkar. GAMALT ORÐTÆKI, segir, að vitleysan ríði ekki við ein- teyming. Mér datt þetta reiðlag vitleysunnar í hug í fyrradag, þegar eg las feitletraða frétt í Tímanum, þar sem þess var getið með mikilli vandlætingu, sýnilega öllum almenningi til ótta og aðvörunar, að íslenzkur kynvillingur hefði lagt lag sitt við negra. Af þessum atburði dregur Tíminn þá ályktun, að tíminn sé til kominn að taka fast í taumana í siðferðilegum efnum. ♦ Varla leikur efi á því, að frétt þessi og ályktanir þær, sem af henni eru dregnar, I eru skrifaðar af fávizku en ekki illmennsku. Fréttaritarinn veit sýnilega ekki, að kynvilla er á- j skapaður eða áunninn sjúkleiki,' sem veldur rriiklum truflunum á öllu tilfinningalífi sjúkling- anna og oftast megnri vanmeta- kennd. Talið er, að kynvilla sé ásköpuð allt að því tveimur prósentum mannkynsins, og þótt margt hafi verið reynt, til þess að lækna sjúklipga þá, sem lengst eru leiddir, hefir ekki tekizt að finna neinar ör- Uggar aðgei’ðir til úrbóta. ♦ Mestu menningarþjóðir heimsins hafa á seinni árum gert allmikið til þess að auka fræðslu almennings á þessum sjúkleika, og í nokkrum lönd- um hafa kynvillingarnir sjálfir með sér félagsskap. Raunhæfrar fræðslu er sýnilega full þörf hér á landi, ef gera má ráð fyrir, að margir standi á Tímatröpp- unni, hvað þekkingu snertir, og er þess að vænta, að læknar, sem hafa kynnt sér þennan sjúkleika sérstaklega, geri sitt til að vernda þessa sjúklinga fyrir aðkastri óhlutvandra manna. ♦ Þá er og þess að gæta, að allur almenningur á heimtingu á því að vita hvað kynvilla er í raun og veru, og eins á hvern hátt einkennin lýsa sér. Einkum þurfa æsku- menn að vita á þessu glögg skil, því að eftir samfélagi við þá sækjast sjúklingarnir mjög og eru mörg dæmi þess, að ung- lingar, sem að eðlisfari eru heilbrigðir, hafa vanist á kyn- villu af annarra sjúklinga völdum. ♦ Tíminn kórónar vansæmd sína með því að geta þess sérstaklega, að íslendingurinn hafi lagt lag sitt við negra. Á tímum jafnréttis er erfitt að sjá rökrétt samhengi í þessari frá- sögn. Réttast er að Tíminn geri grein fyrir því, hvort kynvilla í sambandi við svartan mann sé á öðru sjúkleikastigi en ef mökin eru höfð við hvítan. Mergurinn málsins er, að kyn- villa er sjúkdómur, og hann á ekki að vera efni í kitlandi æsi- fréttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.