Vísir - 26.04.1952, Qupperneq 6
V f S I R
Laugardaginn 26. apríl 1952
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 26.
kl. 10,45—12,15:
Laugadag
Sunnudag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
apríl—3. maí frá
26. apríl
27. apríl
28. apríl
29. apríl
30. april
1. maí
2. maí
3. maí
4. hluti.
5. hluti.
1. hluti.
2. hluti.
3. hluti.
4. liluti.
5. hluti.
1. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
dpsia í dag
verzlun á Hverfisgötu 117
Páll Guðjónsson
SKIPAUTGCRU
RIKISINS
,fEsja"
austur um land í hringferð
seint í næstu viku. Tekið á móti
flutnings til venjulegra við-
komuhafna milli Djúpavogs og
Siglufjarðar á mánudag og'
þriðjudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
Ms, SkjaíÉreið
til Húnaflóahafna um mánaða-
mótin. Tekið á móti flutningi
til Húnaflóahafna og ísafjarðar
ef rúm leyfir, á mánudag. Far-
íeðlar seldir á miðvikudag. —
SKIÐAFÓLK! Skíðaferðir
í Jósepsdal, Kolviðarhól
og Hveradali í dag kl. 14, 17
og 18 og á sunnudag kl. 9,
10 og 13 til 13.30. Fólk tekið
í Vesturbænum á laugardag
kl. 14 og sunnudag kl. 10 og
kl. 13 og á leið úr bænum í
öilum ferðum.
Afgreiðsla skíðafélaganna,
Amtmannsstíg 1. Sími 4995.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN. —
Meistara-, 1. og 2.
f 1. Æfing á morgun
(sunnudag) kl. 2 í félags-
heimilinu. — Stjórnin.
SKEMMTUN
í Framheimilinu í
kvöld kl. 8.30. —
Dvergarnir.
V BRIBGEÞATTtJR V*
ö ▲
^ VÍSIS $
Þegar sagnhafi hefir sagt 3 hér að neðan gat sagnhafi
grönd og vantar 2 ása getur
stundum legið vafi á hvar þeir
liggja. Og getur þá riðið á miklu
að sagnhafi geti sér rétt urn
hvar ásarnir eru. í spilinu
skakkt til og tapaði spilinu af
þeim ástæðum.
Norður er gjafari. Báðir utan
hættu.
A A-6
V Á-8-6
♦ D-G-10-5
* K-G-10-6
A K-2
V 9-5-3-2
♦ 9-3-2
* Á-8-7-2
N.
V. A.
S.
A G-10-8-7-4-3
V K-7 4
♦ Á-7
* 4-3 1
A D-9-5
V D-G-10
♦ K-8-6-4
* D-9-5
Vestur kom út með • é K. og
S drap með Ás. Nú átti S val
um hvaða lit hann átti að byrja
á. Hann valdi * og komst þá
V inn á ás og kom út með A
2. Síðar hlaut Austur að komast
inn á ♦ Ás og spilið þar með
iapað. Suður sá um það sjálfur,
því að hann féll fyrir þeirri
freistingu að drepa ♦ K. með
ásnum, en hefði átt að reikna
með löngum lit í A hjá V, og
gefa K. V hefði haldið áfram í
♦ og borðið komist inn. En
hafi nú A ekki báða ásana, sem
S vantar, getur hann ekki tap-
að, þótt hann fari fyrst í •!*,
því V getur ekki spilað A, er
hann kemst inn á * Ás. Og
komi V út með V, drepur S
með Ás og snýr sér í ♦ .
FRAM!
Meistara-, 1. og 2.
flokksæfing á
morgun, sunnudag,
kl. 10 f. h. Áríðandi að allir
mæti stundvíslega. Nefndin.
III. KOLVIÐAR-
HÓLSMÓTIÐ
heldur áfram við
Kolviðarhól í dag
og á morgun. —* Dagskráin
verður þessi: Laugardag kl.
16, svig kvenna og drengja
kl. 17.30, kl. 17.30 svig
karla B.-fl. og kl. 19 svig
karla A.-fl. Sunnudag kl.
16 brun karla A.-, B,- og C.-
fl. Verði hægt að halda
stökkkeppnina á s'unnudag
fer hún fram kl. 10 f. h. en
að öðrum kosti verður henni
frestað til 1. maí.
Skíðadeild Í.R.
LITIÐ herbergi til leigu.
Tilboð, merkt: „Maí — 79“,
sendist Vísi. (467
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu á Hagamel 24, uppi. —
Uppl. eftir kl. 5. (479
2 IIERBERGI og aðgangur
að eldhúsi til leigu við
miðbæinn frá 1. maí til
1. október. — Aðeins fyr-
ir fámenna og reglusama
fjölskyldu. Tilboð sendist
Vísi er tilgreini stærð fjöl-
skyldunnar, merkt: „Reglu-
semi — 80“. (480
LITIL íbúð óskast eða her-
bergi og eldunarpláss. Uppl.
í síma 1806 á milli kl. 2—6,
sunnudag og mánudag. (475
2 IIERBERGI og eldhús
óskast til leigu 14. maí. Vil
greiða háa húsaleigu. Tilboð,
merkt: „50“ sendist afgr.
Vísis. (476
SJÓMAÐUR í millilanda-
siglingum, óskar eftir her-
bergi. Þarf að vera stórt. —
Tilboð sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld, — merkt:
„Sjómaður“, (477
ÍBÚÐ óskast. Barna-
gæzla. — Húshjálp veitt. ;—
Árni ísleifsson. Sími 2100.
(487
LITIÐ herbergi til leigu
með aðgangi að síma. Ból-
staðarhlíð 8, kjallara. (491
GOTT herbergi með eld
unarplássi óskast. Uppl. í
síma 7204. (495
2 SÓLRÍK herbergi rétt
við Bankastræti til leigu
fyrir skrifstofu eða annað.
Tilboð, merkt: „Miðbær —
83“ sendist afgr. Vísis. (496
LÍTIÐ herbergi til leigu
á Víðimel. — Uppl. í síma
6944.________________(47
GÓÐ stofa til leigu yfir
lengri eða skemmri tíma
getur verið fyrir gesti. —
Reglusemi áskilin. Öldugötu
27. (498
VÉRITUNARnámskeið. —-
Cecilía Helgason. Sími 81178.
(Gjafakort fyrir námskeið
fást einnig. — Tilvalin ferm-
ingargjöf). (360
K. JP. £7. M.
Á MORGUN:
Kl. 10 f. h. Sunnudaga-
skóli. — Kl. 10,30 f. h.
Barnaguðsþjónusta í Foss-
vogskapellu. — Kl. 1.30 e. h.
Y. D. og V. D. — Kl. 5 e. h.
Unglingadeildin. — Kl. 8.30
e. h. Samkoma. Hugo Ceder-
gren, framkvæmdastjóri
talar. — Allir velkomnir.
Kristnibo'ðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13. Sunnudagur-
inn 27. Sunnudagaskólinn
kl. 2. Almenn samkoma kl.
5 e. h. Cand. theol. Ástráður
Sigursteindórsson talar. —
Allir velkomnir.
KARLMANN og kven-
mann vantar í sveit í vor og
sumar. Þurfa að kunna öll
vanaleg sveitastörf. ■ Uppl.
gefnar á Hverfisgötu 104 C
í dag milli 3 og 6. (492
KUNSTSTOPP. — Kúnst-
stoppum dömu-, herra- og
drengjafatnað. Austurstræti
14, uppi.
HRAUST, dugleg og barn-
góð stúlka, helzt vön heim-
ilisstörfum óskast. Sérher-
bergi. Mánaðarkaup kr.
1000. Uppl. í síma 6661. (489
STULKA, með 7 ára barn,
óskar eftir árdegisvist, gegn
góðu herbergi eða tveimur
litlum og fæði. Tilboð legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
næstk. miðvikudag, merkt:
„Vinna —- 82“. (478
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast í vist. Uppl. í síma 4159.
(481
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11. —
Sími 81830. (224
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgjís
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
SNIÐ drengja- og ung-
lingaföt. Sel einnig efni og
tillegg í þau, ef óskað er. —
Þorhallur Friðfinnsson,
klæðskeri, Veltusundi 1. (358
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Rafiækj a ver zl unin
Ljós ©g Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Simi 5184.
BRÓDERUM í dömufatn-
að, klæðum hnappa, Plisser-
ingar, zig-zag, húlisaumum,
gerum hnappagöt, sokkavið-
gerðir. Smávörur til heima-
sauma.
Bergsstaðastræti 28.
TAPAZT hefir grátt herra
ullargaberdine-belti. Uppl. í
síma 80212. (469
TAPAZT hefir hvít perlu-
festi. Uppl. í síma 5615, eftir
kl. 6. (474
Mánagötu eða í nágrenni
grænu skafti tapaðist á
mánagötu eða í nágrenni
hennar. Vinsamlegast skilist
á Mánagötu 24, kjallara. (494
FERMIN G ARFOT með
skyrtu til sölu á frekar stór-
an dreng. Bergþórugötu '41,
miðhæð. ' (493
TVIBURAVAGN til sölu.
Tvíburakerra óskast á sama
stað. Uppl. í síma 81241,.—■
Njálsgötu 87.
FRAM og aftur fjöður og
vatnsdæla í Landbúnaðar
jeppa til sölu, mjög ódýrt. —■
Sími 9418. (486
SUMARBÚSTAÐAEIG-
ENDUR. 2 stk. kolaofnar á
kr. 50 stk. og 1 stk. kolaelda-
vél á kr. 250 til sölu á Lind-
argötu 14 B. Uppl. í dag og
næstu daga. (484
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm og dívan til sölu* á
Langholtsveg 180. (483
VINNUSKUR frá nýbygg-
ingu til sölu. Sími 3468. (482
TÆKIFÆRISK AUP: Af
sérstökum ásæðum er til
sölu 2.90 m. af dökkbláu al-
ullar-gaberdine. Verð 575
kr. Uppl. Bergsstaðastræti
78, kjallara. (468
PRJONAVEL, stór, til
sölu á Bragagötu 33. (470
MYNDAVÉL (6X9, ljós-
op 4,5), með sjálftakara, og
þrífótur, til sölu mjög ódýrt.
Sími. 3870. (471
UTSÆÐISKARTÖFLUR,
ekta gullauga, til sölu. —
Sími 6162.(472
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. Frakkastíg 22, I. hæð.
(473
ELITE-snyrtivörur hafa
á fáum árum unnið sér lýð-
hylli um land allt. (385
HEILLAKORT Blindra-
vinafélags fslands eru hent-
ug til sumargjafa og ferm-
ingargjafa. Fást í Silkibúð-
inni, Laufásvegi 1 og í skrif-
stofu félagsins, Ingólfsstræti
16. — (448
KAUPUM velmeðfarin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi og
fleira. Verzlunin Grettisgötu
31. Sími 3562. (441
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
HARMONIKUR/ litlar
og stórar, höfum við ávallt
til sölu. Verð frá 500 kr. —•
Allskonar skipti koma til
greina. Við kaupum einnig
harmonikúr. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (281