Vísir - 21.05.1952, Síða 1
42. árg.
Miðvikuclaginn 21. maí 1952
113. tbl.
Eisenhower að flytja ræðu í Kaupmannahöfn, er hann var þar
síðast á ferð.
Farið meB ýtu austur á jökul.
Mýr Eelðafigur farinn ansfiir.
í morgun lagði nvr leiðangur
af síað frá Keflavík austur á
Eyjafallajökul til að leita að
líkum á slysstaðnum, og verða
íslenzkir leiðsögumenn með
lionum.
Leiðangur þessi hefir bæði
skriðbíl og jarðýtu meðferðis,
en ógerlegt er að leita á slys-
staðnum án þess að hafa jarð-
ýtu, þar sem snjór er orðinn svo
djúpur. Gert var .ráð fyrir, að
flogið yrði austur yfir jökulinn
síðar í dag, þar sem heldur
virtist að létta til.
„Það er skoðun þeirra Banda-
ríkjamanna, er skoðað. hafa
flakið, að flugmennirnir hafi
sennilega allir beðið bana sam-
stundis, þar sem sprenging hefir
greinilega orðið í vélinni, þegar
hún skall á joklinum,“ sagði
balðafulltrúi ameríska flug-
hersins í Keflavík, þegar Vísir
'Sjá
wmenwa, a-thwgi-
Sjáíístæðismenn og aðrir
stuðningsmenn séra Bjarna
Jónssonar, vigslubiskups,
við forsetakjörið.
Þeir, sem hafa með
hcndum meðmælendalista,
eru vinsamlega beðnir að
skila þeim sem fyrst og eigi
síðar en á föstudag.
Skrifstofa Sjálfsfæðis-
flokksins í Sjálfstæðishós-
inu veitir meðmælenda-
listum nióttöku. — Sími
7100.
átti tal við hann í morgun.
Ekki var unnt að ganga á
jökulinn í gær eða fljúga yfir
hann vegna veðurs, en 20 manna
amerískur flokkur leitar í
norðurhlíðum hans, ef einhver
maður skyldi hafa komizt lífs
af, þótt ólíklegt sé, og hrakið
undan veðrinu norður júir
hann.
Flugvél steypist
í skurl.
Memwk sahmr ehhi
Lítilli flugvél hlekktist á í
lendingu í fyrrakvöld á tún-
inu hjá Stóru-Mörk undir
Eyjafjöllum.
Þegar flugmaður var að lenda
vélinni snertu hjólin girðingu
og steyptist vélin ofan í skurð.
í flugvélinni voru tveir nienn,
flugmaðurinn Bragi Nordal og
maður með honum, og sluppu
þeir því nær ómeiddir. Flug-
vélin var frá flugskóla Félags
ísl. einkaflugmanna.
Italir flýjaí
Tríesíe á 5 árum.
Einkaskeyti frá AP.
Róm í morgun.
Italska ríkisstjórnin hefir
sent stjórninni í Belgrad orð-
sendingu, sem hún hefir neitað
aS taka við,vegna móðgandi
orðalags og aðdróttana.
Orðsendingin fjallar um á-
standið í hinum júgóslavneska
hluta Triestesvæðisins og er
því haldið fram, að framkoma
júgóslavneskra embættismanna
þar hafi verið slík, að 6500 ítal-
ir sem þar voru búsettir, nafi
af þeim sökum flutt yfir á
ítalska svæðið á undangengnum
ur
íireinsuð aft-
í Abadan.
Theheran (AP). — Olíufram-
leiðslá er nú hafin ó ný í olíu-
hreinsunarstöðinni miklu í
Abadan.
Hún er þó hverfandi lítil, því
að stjórn stöðvarinnar hefir að-
eins tekizt að koma einni véla-
samstöðu í gang af fjölmörgum.
Drenginrir mta
sér vel á sjénum.
Drengjunum, sem eru á
handfæraveiðum á vegum
Viimuskóia Keykjavíkur, líður
ágætlega.
Átti fræðslufulltrúi tal við
skipstjórann á v.b. Degi í gær-
kvöldi. Var þá veður batnandi,
en hafði verið fremur stirt.
Báturinn var þá í Garðsjó og
drengirnir að draga. Afli er
fremur tregur og fiskurinn
smár.
Drengirnir eru allir hinir
ánægðustu og líður vel og báðu
þeir fyrir kveðjur til vina og
vandamanna.
Þessi flokkur verður á skaki
hálfan mánuð, og fer þá annar
flokkur, sem einnig verður við
veiðar hálfan mánuð, en fleiri
flokkar fara ekki í vor, enda er
hér um byrjunartilraun að
ræða.
Samningum um Evrópuher
inn iýkur væntanfi
Edefi9 uianrskisráðherra Breta,
kom tli Farísar i gærkveidL
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun.
Eden utanríkisráðherrá Breta fór í gær til Parísar, en þaðan
fer liann til Strassbourg og Bonn, bar sem undirritun samn-
inganna nýju milli Vesturveldanna og Vestur-Þýzkalands fer
væntanlega fram fyrir eða úm næstu helgi.
I 10 daga meginlandsferð
sinni situr Eden marga fundi
og hefir meðferðis tillögur
brezku stjórnarinnar til að
leiða til lykta þau atriði, sem
enn hefir ekki náðst samkomu-
lag um. Samkomulagsumleit-
unum í París var hartnær lok-
ið í gær.
Samkomulag varð um, að
sameiginlegt mál Evrópuhers-
ins skyldi enska, en mál hvevr-
ar aðildarþjóðar um sig í hin-
um einstöku, þjóðernislegu
hlutum hersins. Öll skjöl skulu
frumrituð á frönsku og nauð-
synlegar þýðingar fylgja á hin-
um málunum. Væntanlega næst
fullnaðarsamkomulag á 6-velda
ráðstefnunni í dag um Evrópu-
herinn og tengsl Breta við
hann, og þar rekur Eden að lík-
indum smiðshögg á, ef með þarf
til að jafna ágreining.
Frá París fer Eden á fund
ráðherranefndar Evrópuráðsins
í Strassbourg, og þaðan til Bonn
og þar munu utanríkisráðherr-
ar Vesturveldanna og Aden-
auer ganga frá öllu, ef allt fer
sem nú standa vonir til.
Bretar athuga
tiliögur Egypta.
London í morgun (AP).
Egypzk oirðsending varðandi
deilur Breta og Egypta er nú
íii athugunar í London.
Orðsendingunni verður vart
svarað fyrr en upp úr mánaða-
mótum, er Eden er kominn úr
ferðalagi sínu til Parísar, Strass
bourg og Bonn.
í orðsendingunni eru gagntil-
lögur egypzku stjórnarinnar
við seinustu orðsendingu Breta.
Sphindrast Suður-Afríkuríkjasambaiidíð
vegna hæstaréttarlaga Malansstjórnar
Natal kann að ganga úr sambandinu, ef frumvarpið verður sámþykkt.
um að skerða vald hæstaréttar. Malan og líkur vaxandi fyrir,
Nicholls, sagði, að með þessu
frumvarpi væri rofnir samning
arnir, sem gerðir voru, er Natal
gerðist aðíli að sambandinu.
Höfðaborg í morgun.
Einkaskeyti frá AP.
Nicholls, leiðtogi stjórnar-
andstæðinga á þinginu í Höfða-
borg, sagði í gær, að Natal
kynni að ganga úr Suður-Af~
ríku ríkjasambandinu (Union
of South Africa), ef stjórnin
héldi til streitu frutnvarpinu
að hann neyðist til þess að
leggja málið undir úrskurð
þjóðarinnar fyrr en seinna, en
stefna stjórnarinnar hefir ver-
Natal er eitt af fjórum sam- ið að knýja vilja sinn fram í öllu
bandsríkjum Suður-Afríku.
Vandast nú málið fyrir dr.
og forðast
kosningar.
þingrof og nýjar
ABaifuiidur R.K.Í.
Aðalfundur Rauða Kross ís-
Iands verður haldinn næstk.
Iaugardag.
Fundurinn verður haldinn £
Hafnarfiði að þessu sinni og
sitja hann fulltrúar allra
Rauða kross deildanna á land-
inu. — Á dagskrá eru nokkrar
lagabreytingar og venjuleg að-
alfundarstörf.
Gullfaxi tefst
í Prestwick.
Vegna bilunar millilandaflug
vélarinnar Gullfaxa tefst auka-
ferð hans eftir danska leik-
flokknum til Kaupmannahafn-
ar eitthvað.
Þegar Gullfaxi var á heimleið
frá Kaupmannahöfn í gær varð
vart lítilsháttar bilunar í ein-
um hreyfli hans og verður
sennilega skipt um hreyfil í
Prestwick. Fyrir bragðið tefst
hann talsvert og í stað þess að
koma um 8 leytið í gærkveldi
sem fyrirhugað var, kemur
hann sennilega ekki fyrr en
annað kvöld. Er hann fullskip-
aður farþegum.
Það stóð til að Gullfaxi færi
í aukaferð til Kaupmannahafn-
ar á miðnætti í nótt til þess að
sækja danska leikflokkinn, en
sú för tefst þar til Gullfaxi kem
ur frá Prestwick.
FangauppjMt
enn i
Kéreu.
Fusan í morgun (AP).
Fangauppþot urðu á tveimur
stöðum í Kóreu í gær og voru
kommúnistar valdir að báðum.
í fangabúðum við Pusart
höfðu kommúnistiskir fangar
hindrað með ofbeldi, að aðrir
fangar nytu hjúkrunar, og var
þá ákveðið að flytja forsprakka
kommúnista í aðrar fangabúð-
ir, en er þeir neituðu að hlýða,.
varð að beita valdi. Einn fangi
beið bana, en 85 særðust. — í
fangabúðunum á Koje-ey gerðu
kommúnistar uppsteit og neit-
uðu að taka niður kommúnist-
iska fána, og var þá bandarísk-
ur her sendur til þess að fá þá
til að hlýða, '