Vísir - 21.05.1952, Page 3
Miðvikudaginn 21. maí 1952
V 1 S I B
TÁLBEITAN
( Scene o£ the Crime)
Amerísk leynilögreglumynd.
Van Johnson
Arlene Dahl
Gloria De Haven
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SlMI 3367
★ ★
TJARNARBIÖ ★★
BLÁA LJÖSIÐ
(The Blue Lamp)
Afarfræg brezk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Londonar við
undirheimalýð borgarinnar.
Bönnuð innan 16 ára.
Jack Warner,
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 9.
KJARNORKU-
MAÐURINN
(Superman)
SÍÐASTI HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Pappírspokageroin h.f.
Vitastlg 3. Allsk. pappírspokar
Urslitaleikur
Vormóts meistaraflokks
fer fram á morgun (uppstigningardag) kl. 2 e.h.
Þá keppa
P Fram og Valur
Dómari:
Þorlákur Þórðarson.
Nú dugar ekkert jafhtefli.
Komið og sjáið spennandi leik.
Mótanefndin.
Tilkynning
Nr. 9/1952.
Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á unnum kjötvörum: z
I heildsölu: I smásölu:
Miðdagspylsur .... kr. 15,15 kr. 17,20 pr. kg.
Vínarpylsur og bjúgu — 16,55 — 20,00 — —
Kjötfars ......... — 10,75 — 13,00 — —
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 20. maí 1952.
V erðlagsskrifstofan.
FÍKUR YFIR HÆÐIR
(Wuthering Heights)
Nú er síðasta tækifærið til
að sjá þessa stórfenglegu
kvikmynd, sem gerð er eftir
samnefndri skáldsögu.
Laurence Olivier
Merle Oberon
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 9.
I RlKI UNDIR-
DJOPANNA
(Undersea Kingdom)
FYBRI HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★
ÓPERETTAN
LEÐURBLAKAN
(„Die Fledermaus“)
Hin gullfallega þýzka lit-
mynd, „Leðurblakan“, sem
verður uppfærð bráðlega 1
Þjóðleikhúsinu.
Sýnd kl. 9.
HVITI KÖTTURINN
(Den Vita Katten)
Mjög einkennileg ný sænsk
mynd, byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists. Myndin
hefir hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið feikna að-
sókn.
Alf Kjellin
Eva Henning
Gertrud Fridh
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
€
ili
þíÓ'DLEIKHtíSlD
wwwrtAivuwwywwvvvwwwvwwwwvwwwwvvvvuw
í
1
999
95?9
Happdrætti Olympíunefndar
i
Tuttugu vinningar að verðmæti 105.000.00
krónur. Þar af eru 10 fyrstu vinningarnir
friar ferðir á Ölympiuleikana í Helsingfors
ásamt uppihaldi og aðgangi að leikunum.
Enn fremur 3 gólfteppi, 3 þvottavélar, 3
strauvélar og ryksuga. Allt 1. flokks.
Dregið 29. júní Aðeins 5 kr. miðinni
Olytnpíunefnd Ésiands
n
Islandsklukkan
u
Býning í kvöld kl. 20.00
Síðasta sinn.
u
Tyrkja Gudda
u
Sýning fimmtud. kl. 15.00.
Síðasta sinn.
„Det lykkelige
Skibbrud“
Sýningar 24., 25., 26. og
27. maí.
U P P S E L T
á allar 4 sýningarnar.
Ósóttar pantanir seldar kl.
13,15 í dag.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13,15 til 20,00,
sunnud. kl. 11—20.
Tekið á-móti pöntunum.
Sími 80000.
EEIKFÉIA6
reyiqavíkur!!
PÍ-PA-KÍ
(Söngur lútunnar)
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag. — Síxni 3191.
RÖSKIR STRÁKAR
(The Little Rascals)
Fjórar bráðskemmtilegar
og sprenghlægilegar amer
ískar gamanmyndir, leiknar
af röskum strákum af mikilli
snilld.
Myndirnar heita:
Hundafár
Týnd börn
Af mælisáhyggj ur
Litli ræninginn henncir
mömmu.
Sýnd kl. 5,15.
BLINDÁ STCLKÁN OG
PRESTURINN
(La Symphonie Pastorale)
Vegna mikillar aðsóknar
verður þessi franska afburð-
mynd sýnd aftur í kvöld kl.
9. —
írsku augun brosa
Fjöruga og fallega músik-
litmyndin, með:
June Haver og
Dick Haymes
Sýnd kl. 5,15.
HARÐSTJÖRI UM
BORÐ
(Tyrant of the Sea)
Afar spennandi ný amerísk
mynd, er sýnir hörku þá og
miskunarleysi er sjómenn
urðu að búa við fyrr á tím-
um. —
Rhys Williams
Ron Randell
Valentine Perkins
Doris Lloyd
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Kjörskrá
til alþingiskosninga í Hafnarfirði, er gildir frá 15. júní
1952 til 14. júní 1953, liggur frammi almenningi til sýnis
í skrifstofu bæjarstjóra, Strandgötu 6, kl. 9—12 f.h. og
1—6 e.h. alla virka daga til 7. júní næstk., og er kæru-
frestur einnig til 7. júní
Kjörskrá þessi giildir við kjör forseta Islands
29. júní næstkomandi.
20. mai 1952.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3,
eigi síðar en kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
sumarmánuðina.
ÆÞagiblaðið VISIIi.
o
000000000000000000000000000000000000000000000000*
íf 1}
Kosningaskrifstofa
stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar,
Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22.
Símar 3246 og 7320.
I Jk Í I dit Ríi5 U.A i íi id j Bgol pTA7 fa
• 9 iJbvíIoú jí5si>. i gc ianfi11 ðí xing nlu öáv goi
1 ... tíOJ
uíai u