Vísir - 21.05.1952, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 21. maí 1952
V 1 S I B
Yfirmaður vamarliðsins kveður:
Með samvinnu hefir veríð sigrazt
á öllum erfiðleikum.
E. •/. McGatv seneíir ftjáðinni
eícarjp við brottíár sina.
á varanlegum friði. og vináttu
þjóða í milli.
Það fer ekki hjá því að í
hverri hjörð séu nokkrir svart-
ir sauðir. Fáeinir einstaklingar
úr hópi liðsmanna minna hafa
stundum gleymt því, í hvaða
skyni við erum hingað komnir.
Eg hefi gert ráðstafanir til þess
að leiðrétta misskilning þessara
fáu manna, og eg er þess full-
viss að eftirmaður minn muni
fara eins að. Vér óskum þess
eindregið, að vera velkomnir
gestir á íslandi, og vér látum
ekki ábyrgðarleysi fáeinna ein-
staklinga, Bandaríkjamanna
eða Islendinga, hafa nein áhrif
á þá varanlegu vináttu og virð-
ingu, sem ríkt hefir milli meiri
hluta íslendinga og hins am-
eríska varnarliðs.
í daglegum störfum mínum
á íslandi hefi eg, af skiljanleg-
um ástæðum lengst af haldið
mig í Keflavík og Reykjavík.
Samt sem áður er það einhver
fegursta endurminningin úr
starfi mínu hér og það sem eg
mun lengst muna, er eg fór
í fyrra sumar í heimsókn til
flestra bæja og kauptúna, þar
sem komizt varð í bifreið.
En fegursta endurminning-
in, sem eg tek með mér frá ís-
landi er fullvissan um það, að
bak við samvinnu ríkisstjórna
beggja landa fyrir varaniegum
friði stendur skynsemi og skap-
styrkur íslenzku þjóðarinnar.
Því kveð eg íslenzku þjóðina
og ríkisstjórn hennai', sem sýnt
hefir starfi minu fullan skiln-
ing og gert það léttara á ýms-
an hátt, virðingarfyllstu kveðj-
um.“
FræðsluráB vill bæta
leiksvæði skólanna.
Á fundi fræðsluráðs Reykja-
víkur 7. maí s.l. var eftirfar-
andi tillaga samþykkt:
,,Fræðsluráð telur óhjákvæmi
legt að unnið verði við leik-
svæði Austurbæjar-, Laugar-
ness- og Melaskóla, og felur
fræðslufulltrúa í samráði við
hlutaðeigandi skólastjóra að
fylgjast með fyrirkomulagi og
framkvæmd þessara mála“.
Tilefni tillögu þessarar er
það, að leiksvæðin umhverfis
þessa þrjá skóla hafa aldrei
verið fullgerð, sem stafar fyrst
og fremst af því að nauðsyn-
legra hefir þótt að verja fénu
til nýbygginga skólahúsa og
aðaláherzlan því verið lögð á
þær. Nú þykir fræðsluráði
hinsvegar ekki viðunandi að
lengri dráttur verði á því að
laga og bæta leiksvæði skólanna
og því er þessi tillaga komin
fram.
Erlendir jarðfræðingar
við rannsóknir hér
Rannsóknarráði ríkisins hafa
þegar borist nokkrar beiðnir
erlendra manna um leyfi til
rannsókna og athugana hér á
landi í sumar, en bað tekur
allar slíkar umsóknir til athug-
unar.
Nokkur leyfi hafa þegar ver-
ið veitt, önnur eru í athugun,
og vafalaust munu fleiri um-
sóknir berast næstu vikur, ef að
vanda lætur.
Eftirfarandi leyfi hafa þegar
verið veitt:
Sænskum jarðfræðingi frá
Uppsölum Gunnar Hoppe, hefir
verið veitt leyfi til þess að
rannsaka jökulruðninga. Með'
honum verður íslenzkur maður,
Jón Jónsson, sem er jarðfræðis-
nemi í Uppsölum, en hann var
Athugað hversvegna grasfræ
reynist misjafnlega við ræktun.
Innflutningur á þvi otf sáðhöfr-
Islenzkur matur kynntur.
Yfirmönnum varnarliðsius gefixtn
kostur á að bragda íslenzka rétti.
búð íslendinga og varnarliðs-
manna er mun betri nú en þeg-
ar eg kom hingað fyrir rúmu
ári.“
Þannig fórust E. J. McGaw
hershöfðingja orð í gær, er
hann talaði við blaðamenn í til-
efni af því, að hann fer af landi
brott á föstudaginn til að taka
við öðrum störfum vestan hafs.
Er ýmislegt, sem kemur til
greina í sambandi við batnandi
sambúð, svo sem vaxandi þekk-
ing varnarliðsmanna á landi
•og þjóð, en fræðslu er haldið
uppi á því sviði, og ýmsir
menn fengnir til að halda fyrir-
lestra. Einnig telur hersöfð-
inginn, að það mundi vera til
bóta, ef hermennirnir gætu
íengið fjölskyldur sínar hing-
■að, en þess er ekki kostur eins
og stendur vegna þess, að húsa-
kostur er ekki fyrir hendi,
hvað sem síðar kann að verða.
Vegna brottfarar sinnar hef-
ír McGaw hershöfðingi birt á-
varp til íslendinga, og fara hér
á eftir aðalatriði þess:
„Þegar eg kom til Keflavík-
urflugvallar fyrir rúmlega ári,
lét eg þess getið, að á herliði
Bandaríkjanna undir minni
stjórn og íslenzku þjóðinni
hvíldi sú sameiginlega ábyrgð,
að varðveita frið og öryggi ís-
lands. Nú er mér það ánægju-
efni að skýra frá því, að þetta
hefir tekizt. Á því ári, sem lið-
ið er, hefir tekizt að varðveita
frelsið á þessum hluta Norður-
Atlantshafssvæðisins á miklu
auðveldari hátt. en búizt var
við 7. maí 1951. Fyrir það er
eg mjög þakklátur.
Það skal fúslega játað, að
ýmsir erfiðleikar hafa orðið á
vegi okkar. Hins er þá jafn
skylt að geta, að með hjálp ís-
lendinga og íslenzku ríkis-
stjórnarinnar hefir tekizt að
vinna bug á þeim öllum.........
Þegar vér komum hér fyrir
ári, átti það samt enn eftir að
koma í ljós, hvort íslenzka
þjóðin myndi styðja ákvörðun
ríkisstjórnarinnar, að leyfa
dvöl erlends herliðs í landinu.
Styddi þjóðin ekki þá ákvörð-
un gat svo farið, að starf her-
manna þeirra, sjómanna og
flugmanna, sem voru undir
minni stjórn, yrðu gerð erfið-
ari.
Nú, þegar líður að því, að
eg hvei'f á brott tii annarra
starfa, þá hefir þeirri spurn-
ingu verið svarað til fulls. ís-
lenzka ríkisstjórnin var og er
sannur fulltrúi hinnar frjálsu
þjóðar sinnar......
Nú langar mig til þess að láta
í ljós einlæga virðingu mína
fyrir íslendingum, bæði ríkis-
stjórn og almenningi, vegna
þess styrks, sem eg hefi orðið
aðnjótandi á liðnu ári, og fyrir
hlýju þá og vináttu, sem þeir
hafa sýnt starfsmönnum varn-
arliðsins. Þeim hefir skilizt áð
míhir; liðsihenn eru á sama
hátt og 'þeif sjálfir liðsmíenn, í
samtökum', er ná um hedm all-
an og beinast áð því að komá
I ár mun hafa verið flutt inn
álíka magn af grasfræi og sáð-
liöfrum og vanalega, þó aðeins
minna af grasfræi en í fyrra.
Láta mun nærri, að fluttar
séu inn árlega upp undir 100
lestir af grasfræi og um 200 af
sáðhöfrum.
Verð á grasfræi. er lægra
heldur en í fyrravor, var þá
rúmar 18 kr. pr kg. heildsölu-
verrð, én nú 16 kr., en verð á
sáðhöfrum hefir hækkað veru-
lega eða úr kr. 2.25 pr. kg. í
fyrravör, heildsöluverð, en nu
kr. 3.56 pr. kg. Engar aftur-
kallanir á pöntunum hafa þó
átt sér stað vegna þessarar
verðhækunnar, enda eiga
bændur víða mikið í ræktun og
þurfa mjög á þessum vörum að
halda.
Allmjög hefir verið á dagskrá
hjá bændum og búnaðarfröm-
uðum, hverjar muni vera or-
sakir þéss, að grasfx-æ reynist
ekki eins vel og áður. Ber miklu
meira á kali i nýjum sáðsléttum
en áður. Geta orsakirnar vitan-
lega verið margar. Araskipti
geta verið að gæðum fræsins og
einnig kemur hér til greina
blöndun fræsins, veðurfar,
jarðvegur og ræktunarundir-
búningur, og er unnið að athug-
unum í þessu efni, en þær geta
eðlilega tekið langan tíma.
Grasfræið er blandað hér
samkvæmt tillögum og bend-
ingum Tilraunaráðs landbún-
aðarins. Grasfræið er flutt inn
frá sömu aðilum og áður en
menn fóru að kvarta um gæði
grasfræsins, og er innflutning-
urinn aðallega frá Norðurlönd-
um.
Karímanna-
nærföt
kr. 32.90 settið.
r~
Laugardaginn 10. þ.m. var
nokkrum yfirmönnum úr varn-
arliðinu í Keflavílt gefinn kost-
ur á að kynnast íslenzkum mat
og íslenzkri matargerð.
Jónas Lárusson hótelstjóri sá
um allan undii'búning með að-
stoð Edwards Friðriksens mat-
sveins, sem sá um alla mat-
reiðslu. Á borðum mátti sjá
marga girnilega rétti, svo sem
steikt rauðspettuflök, soðna
lúðu í hollenzkri ídýfu, hangi-
kjöt, rjúpur og alls konar nið-
ursoðnar og frystar íslenzkar
útflutningsvörur, sem voru
gefnar af íslenzkum framleið-
endum. Með matnum var
drukkinn sterki bjórinn ís-
lenzki, sem þótti ágætis drykk-
ur. í þessu sambandi er vert
að geta þess, að það er leitt til
þess að vita að ölið, sem fram-
leit er hér á landi, skuli ekki
vera, að því er snertir verð,
samkeppnisfært við aðflutt öl.
Eftir að hafa séð ánægju
rnanna yfir íslenzka ölinu, er eg
sannfærður um að mikið mætti
selja af því til varnai'liðsins,
ef verðið væri samkeppnisfært.
Það er engin efi á að fram-
takssemi slík, sem kom fram
hér í fyrrasumar að rannsókn-
um með sænskum vísinda-
mönnum.
Tveimur stúdentum frá
Notthingham-háskóla hefir ver-
ið veitt leyfi til landfræðilegra
athuguna við sunnanverðan
Vatnajökul.
Þá hafa tveir enskir stúdent-
ar frá Cambridge fengið leyfi
til fuglarannsókna á hálendinu
milli Skagafjarðar og Hofsjök-
uls.
f GÆR varð mér gengið nið-
ur Hafnarstrætið og fór þá fram
hjá húsi því, þar sem Ingólfs-
búð hefir vei'ið til skamms
tíma. Ætlaði eg að líta þar inn,
en þar var þá engin verzlun
lengur. Þess í stað var þar
kominn Ásbjörn Magnússon,
sem á undanförnum árum hefir
verið einna mest áberandi af
íslendingum við Ráðhústorgið
í Kaupmannahöfn. Ásbjörn
hefir nú haft skipti á Ráðhús-
torginu og Lækjartorgi, en með
sér hefir hann flutt talsvert af
litaljóma þeim, sem víða má
sjá við Ráðhústorgið. Hann
hefir sem sé -opnað ferðaskrif-
stofu, þar sem Ingólfsbúð var
og komið þar fyrir fjölda
smekklegra og heillandi aug-
lýsinga, er vekja löngun hvers,
sem þær sér, til ferðalaga út í
lönd.
♦ Það er ekki illa til fallið
að opna ferðaskrifstofu í
Ingólfsbúð. Ingólfur Arnarson
var, sem kunnugt er, frækinn
ferðalangur, er ekki lét sér allt
fyrir brjósti brenna og myndi
hann sízt harma það, þótt land-
ar hans könnuðu ókunna stigu,
ef hann rnætti nú líta upp úr
gröf sirini. ,
‘ ♦ Nýi húsbóndinn í Ingólfs-
búð vii'ðist skilja hlut-
hjá þessum tveim áhuga-
mönnum, á eftir að bera arð
fyrir íslendinga yfii'leitt, beint
og óbeint, sem hvatning til ann-
arra, sem málefnum þessum
standa nær.
Mér ei’u málefni þessi alger-
lega óviðkomanai, en hvar sem
eg sé hugsjónámenn með
framsýni, sem eru reiðubúnir
að eyða eigin tíma og fé til
hagnaðar heildarinnar, gleðst
eg og þess vegna eru þessar
línur ritaðar.
Jónas Kristinsson.
Gæfan fylgir hrtngunum Jri
SIGURÞÖR, Hafnarstrætl 4«
Margar geröir fyrtrUggjandi,
EGGERT CLAESSEN
GÚSTAF A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn
Hamarshúsinu, Tryggvagötu.
Allskenar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
U.M.F.R.
Æfingar verða fyrst um sinn
fyrir pilta og stúlkur inn á
hinu nýja íþróttasvæði fé-
lagsins sem hér segir. —
Mánud. kl. 7 fyrir pilta og
stúlkui'. — Miðvd. kl. 7 fyr-
ir pilta og stúlkur. — Föstud.
kl. 8 fyi'ir pilta og stúlkur.
Frjálsíþrótafólk athugið
íþróttasvæðið er í túninu
fyrir. neðan Holtsapótek. —■
Fi'jálsíþróttastjórnin.
vei'k sitt vel. Hann hefir aflað
sér víðtækra sambanda og hefir
á boðstólum ferðaáætlanir um
flest eða öll lönd Evrópu ng
reyndar víðar. Fólk hefir að
undanförnu kvartað undan því,
að slíkar upplýsingar væru
ekki auðfengnar, svo að upp-
lýsingaþjónusta Ásbjai’nar
kemur vafalaust í góðar þarfir.
♦ Þetta mun vera fyrsta
ferðaskrifstofan í Reykja-
vík, sem hefir yfir sér einhvern
alþjóðablæ. Auglýsingar og af-
greiðsla eru eins og fólk á að
venjast á svipuðum stöðum er-
lendis. Fyrir Ferðaskrifstofu
ríkisins er það mikill styrkur
að hafa fengið samstarfsmenn,
sem vilja greiða fyrir ferða-
mönnum. Ferðaskrifstofan hef-
ir svo mörgu að sinna, að þess
er naumast að vænta, að hún
komist yfir öll þau verkefni,
sem e'ðlilegt væri að.hún leysti.
Milli Orlofs h.f. og Ferðaskrif-
stofu rikisins mun væntanlega
takast góð samvinna enda væri
allt annað óeðlilegt.
♦ Einangrun okkar íslend-
inga veldur miklu um
það, að okkur langar að bregða
okkur út í heim öðru iiyerju,
og er þá gott að geta leit'að til
fróðra manna, og fengið góð
ráð og fýrirgreiðslu. A ,
wvuvuvvwwwvu^vwwjvv^n^v.vwvvyvu^w.ÉW^jvwv
KVÚLDjnmhaf.