Vísir - 21.05.1952, Page 8
LÆENAS O G LYFJABÚÐIR
Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
[Vlinna við endurvarpsstöði-
ina hjá Akureyri hafin.
í Einkaskeyti til Vísis —
Akureyri í morgun.
Vinna er nú liafin aftur við
ISifr&iöfBB' ofg tf’ejfffjÍBtfjfBB*:
Hifa ekið bifrelð í 32
ár án fs@§§ ai valda t|óni.
Mlóm handa húsh'eyjunni voru
iisnifalsn í skaðahótakröfnnni.
Laxárvirkjunina nýju, en hún
hefir legið niðri frá því á sl.
hausti.
Starfa 30 menn við undir-
búning sumarstarfsins, og hófu
þeir vinnu í vikunni sem leið.
.Verður hægt að hefja aðal-
starfið með fullum krafti eftir
fáeina daga, en efni hefir borizt
að, undanfarið eða er á leið til
landsins.
Síðast liðinn miðvikudag var
byrjað á bj'ggingu endurvarps-
stöðvarinnar fyrir Norðurland.
.Verður hún reist við mót Dag-
verðareyrar- og Skjaldarvíkur-
vega, sem eru skammt fyrir
norðan bæinn. Verður þetta tví-
lyft hús, og verða vélarnar á
■neðri hæðinni, en íbúðir stai'fs-
manna á efri hæð og í kjallara.
Stöðvarstjóri verður Davíð
Árnason, sem hefir stjórnað
endurvarpsstöðinni á Eiðum
undanfarin ár.
3000 æptu sig hása.
Einkaskeyti frá A. P. —
Rónt í morgun.
Knattspyrnukeppni fór fram
í Florenz á Ítalíu í gær og
kepptu Bretar og ftalir.
Þar má með sanni segja, að
menn hafi æpt sig hása, því að
eftir kappleikinn leituðu 3000
manns til lækna vegna særinda
í hálsi. — Jafntefli varð.
Bonn (AP). — Fyrir sjö ár-
íun mátti segja, að Bandaríkja-
xnenn héldu lífinu í V.-Þjóð-
verjum með. matgjöfum, en nú
selja Þjóðverjar matvæli vest-
nr um haf.
Þegar nazistastjórnin gafst
upp skilyrðislaust vorið 1945,
mátti heita, að Þýzkaland væri
auðn ein. Iðnaður var í kalda-
koli, ekkert kolanám, matur af
skornum skammti, tugþúsundir
heimilislausir. Landinu hafði
verið skipt í fjögur hemáms-
svæði og Pólverjar höfðu fengið
drjúgan hluta kornræktarhér-
aðanna. Bandamenn tóku ó-
grynni upp í skaðabætur, rifu
verksmiðjur og fluttu á brott.
Rússar tóku jafnvel síma- og
járnbrautarlínur. Og ofan á allt
þetta bættist, að hinir „fjóru
stóru“ gátu ekki orðið ásáttir
um eina stjórn fyrir landið allt.
Árið 1947 ákváðu Vestur-
veldin að slá hernámssvæðum
sínum saman, en þá var iðnað-
(arframleiðslan aðeins 55% af
1 sumar verður unnið við að
steypa húsið og reisa stengurnar
fyrir loftnetið, en þær verða
20 metra háar. í haust og vetur
verður svo unnið að niðursetn-
ingu véla, en þær eru komnar
til' Akureyrar fyrir nokkru. —
Karl.
-----♦----
Svíar komnir á
8. milljónina.
fiomir lieldasi*
fleiri en karlari.
Samkv. opinberum skýrslum
nam íbúatala Svíþjóðar 7.044.-
039 í árslok 1950.
Þýðir það 5,5% fólksfjölgun
síðan 1945 og er þessi aukning
meiri en á næstsíðasta fimm ára
tímabili. Skýrslan sýnir líka,
að 1009 konur eru gegn hverj-
um 1000 körlum. Þær eru flest-
ar í bæjunum — t.d. hefir
Stokkhólmur 1163 konur fyrir
hverja 1000 karla. í mörgum
sveitahéruðum voru karlar
fleiri en konur og er talið að
þeir séu yfirleitt trúrri mold-
inni en kvenfólkið.
Rúmlega helmingur þjóðar-
innar hefir gengið í hjónaband
eða 60.3%. Virðist fólk giftast
fyrr nú en áður og stafar það
sennilega af betri lífskjörum og
auknu frjálslyndi.
því, sem hún hafði verið árið
1936.
Þetta var upphaf batnandi
tíma, svo að nú er þannig kom-
ið, að iðnaðarframleiðslan er
36% meiri en hún var árið
1936. Enda þótt V.-Þýzkaland
geti aðeins framleitt 60% af
þeim matvörum, sem það
þarfnast, hefir skömmtun verið
aflétt fyrir all-löngu, og mest-
ur hluti þjóðarinnar hefir nóg
að bíta og brenna. Það er jafn-
vel'orðið sjaldgæft að sjá bif-
reið, sem smíðuð er fyrir stríð,
og Greiðslubandalag Evrópu
skuldar Þjóðverjum peninga
— ekki öfugt, eins og margir
munu ætla.
En í austurhéruðum landsins
eru enn um 20 milljónir manna,
sem búa við þröngan kost —
svo þröngan, að um 1000 flýja
á degi hverjum til Vestur-
Þýzkalands, og það er mesta
vandamál Bonn-stjórnarinnar
að sjá því fólki farborða.
Líkw fyrlr
frlHI auikast.
Einkaskeyti frá A. P. —
Washington í morgun.
Truman forseti flutti ræSu í
gær og varaði við þeim skoðun-
um, að ófriðarhættan væri úr
sögunni.
Hinsvegar myndi viðbúnaður
lýðræðisþjóðanna brátt koma
því til leiðar, að líkurnar fyrir
varðveizlu heimsfriðarins
hefðu stórum batnað, en þar
fyrir mætti ekki sofa á verðin-
um.
Truman endurtók, að Sam-
einuðu þjóðirnar ætluðu sér
ekki að afhenda kommúnistum
til þrælahalds þá fanga, sem
ekki vilja fara til heimkynna
sinna af frjálsum vilja.
Tekur við af McGaw
til bráðabirgða.
Ekki hefir enn verið ákveðið,
hver tekur við herstjórn af E.
J. McGaw, er fer af lancli brott
á föstudaginn.
Unz það hefir verið ákveðið,
verður John R. Ruhsenberger,
kapteinn í flugliði flotans,
æðsti maður varnarliðsins. Hef-
ir hann verið í flotanum frá
1920 og í flugliði hans frá 1930.
IBotninn var
allur tekinn.
Mesta skipsvið-
gcrð héi’lendis.
Hinni miklu viðgerð, sem nú
fer fram á strandferðaskipinu
Herðubreið, mun verða lokið
um miðbik næsta mánaðar,
Mun þetta vera með mestu
viðgerðum, sem farið hafa fram
á skipi hér. Skipið strandaði á
Ásbjarnarrifi, við Skaga, 27.
janúar sl., en komst af eigin
rammleik til Skagastrandar.
Var þar losaður úr því form-
urinn, en varðskip var svo í
fylgd með skipinu til Reykja-
víkur, þar sem það var tekið í
slipp.
Varð að taka upp allan botn-
inn og taka upp vélina, því að
botnramminn undir vélinni var
beyglaður og brotinn.
Slippfélagið, Vélsmiðjan
Héðann, Landssmiðjan og Stál-
smiðjan vinna að viðgerðinni.
Hvítasunnukeppnini
í golfi stendur yfir.
Hvítasunnukeppnin í Golfi
stendur yfir þessa viku, en
keppnin hófst sl. laugardag
með 24 þátttakendum.
Sextán lægstu keppendur
taka þátt í framhaldskeppn-
inni sem nú stendur, en það er
útsláttarkeppni, þannig að sá
keppandi, sem tapar, er úr leik.
Framhaldskeppnin hófst sl:
sunnudag. Hvítasunnukeppn-
inni lýkur n. k. sunnúdag, éh
úrslitakeppni fer frám þárih
dag.
Keppnisnefnd Golffélagsins
sér um mótið.
Það kann að þykja ótrúlegt,
en er þó satt, að hér í bæ eru til
menn, sem ekið hafa bifreið' að
staðaldri í heilan mannsaldur,
án þess að hafa lent í árekstri
eða valdið tjóni.
Þegar frá því var skýrt fyrir
nokkru, að eitt tryggingafélag-
anna hefði sæmt nokkra bif-
reiðastjóra viðurkenningar-
merki fyrir öruggan akstur um
fimm ára skeið, flaug einum
tíðindamanni Visis í hug að
athuga, hvort ekki fyndust
menn, er hefðu ekið enn lengur
án þess að verða fyrir óhappi
eða valda tjóni. Tíðindamaður-
inn sneri sér því til Ólafs
Georgssonar hjá h.f. Trolle &
Rothe, er hefir haft bifreiða-
tryggingar með höndum lengur
en nokkurt annað trygginga-
fyrirtæki — eða frá 1915 — og
leitaði upplýsinga um þetta.
„Hefir nokkur bifreiðarstjóri
ekið öll þessi ár, án þess að
valda nokkru tjóni?“ spurði tíð-
indamaðurinn.
„Já, það hafa tveir :af við-
skiptavinum okkar gert'— þeir
Guðbjörn Hansson lögreglu-
þjónn og Guðmundur Jónsson
bifvélavirki. Þeir hafa haft við-
skipti við okkur frá 1919, og
hafa aldrei valdið tjóni allan
þann tíma — eða 32 ár. Þá er
rétt að geta þess, að 5 bifreiða •
eigendur, sem hafa viðskipti við
okkur, hafa ekið í 20 ár, án
þess að valda tjóni, 18 menn
hafa ekið með sama hætti yfir
10 ár, og 72 meira en 5 ár. t
þessum hópi er því miður engin
kona, en ekki ber að skilja það
svo, að konur sé ekki eins ör-
uggar og karlai', heldur hitt, að
þær eru tiltölulega fáar, sem
eiga bíla, er þær aka sjálfar.“
„Hverju nemur afslátturinn i
ér?“
„Hann mun nema sem næs’,
115.000 krónum.“
„Hvað getið þér sagt um til-
kynnt tjón og tjónabætur?“
„Tilkynnt tjón eru venjulega
um 850 á ári, en greiddar bætur
um 750,000 krónur.“
Hvað getið þér sagt um
tjónakröfur?“
„Þær hafa verið margar og
margvíslegar — allt frá kr. 1,50
upp í kr. 400,000,00. Og ein-
kennilegar hafa sumar kröfurn-
ar verið. Eg man t.d. að einu
sinni var ekið á hús á nætur-
þeli. Einn af íbúum .hússins
vaknaði við vondan draum, og
gat ekki kornið dúr á auga það
sem eftir var nætur. Kom
hann síðanmeð kr. 50,00 skaða-
bótareikning fyrir að liggja
andvaka!! Svo var það kona,
sem flutt var í sjukrahús eftir
bifreiðaslys, og lá í tvo daga.
EkkiTnán eg'.gréinilééá, hve há
kröfuupphæðin var, en einn lið-
urinn' var blóm, sem' hjartkaér
eiginmaður hennar háfði kéypt
og fært henni í sjúkrahúsið!'*
„Hafið þér nokkrar tillögur.
fram að færa, til að draga úr
umferðaslysum?
„Það yrði nokkuð langt mál,
að ræða þær allar, en eg vil
aðeins drepa á fáein atriði. í
fyrsta lagi tel. eg nauðsynlegt.
að fólk aki með fyllstu gætni
og að ökutækin séu alltaf í fuli-
komnu lagi. Eg tel, að bifreiða-
eftirlitið og lögreglan þurfi dag-
lega að vera á ferðinni, stöðva
ökutækin fyrirvaralaust, að-
gæta ástand bifreiðar og hvort
að ökumaður sé allsgáður og
hafi full réttindi. Þá tel eg og,
að lögreglurannsókn þurfi að
fara fram á öllum umferðar-
slysum, smáum sem stórum. —
Fram til þessa er lögreglunni
einvörðungu tilkynnt um ca. 3>.
af þeim umferðarslysum, sem
raunverulega eiga sér stað. Tel
eg að bifreiðastjórar myndu
frekar gæta sín, ef fært væri
inn á hegningarskrá í hvert
sinn, sem þeir orsökuðu tjón.
i Eg vil að lokum geta þess, að
55% af tilkynntum tjónum til
félags vors orsakast af kæru-
leysi ökumanna, því að
margur vegurinn virðist greið-
fær, en endar þó á helstigum.“
Hafnfirðlngar styðja;
sr. Bjarna.
Sjálfstæðisfélögin í Hafnar-
firði héldu sameiginlegan fund
í gærkveldi og var þar rætt urrt
framboð sr. Bjarna Jónssonar
vigslubiskups til forsetakjörs.
Fundurinn var haldinn í
Sjálfstæðishúsinu og var mjög
vel sóttur af sjálfstæðismönn-
um og sýndi það hve áhugi
manna þar er almennur fyrir
því að sr. Bjarni Jónsson verði
kjörinn forseti. Tóku margir til
máls og m. annars Bjarni Ber.e-
diktsson utanríkisráðherra, Jó-
hann Hafstein alþingismaður,
Jakobína Matthiesen, Stefán
Jónsson, Bjarni Snæbjörnsso'i
læknir Ingólfur Flygenring o fl.
Samþykkt var tillaga þar sem
sr. Bjarna Jónssyni er heitinn
eindreginn stuðningur allra
fundarmanna.
•• ■■ ♦-----
Ratsjá, sem sér
300 km. leið.
Einkaskeyti frá AP. —
N. York í morgun.
Hermálaráðuneytið hefir lát-
ið smíða mjög fullkomna ratsjá
fyrir flugvélar.
Mun það mjög auka öryggi a
'flugi, því að hún sýnir allt, sem
framundan er í 300 km. fjar-
Iægð. Má m.a. greina fárviðri
í ráísjá þessari.
Iðnframleiðsla V.-Þýzkalands
136% miðað við 1936
Mesfa vantlamálíð er flóffamanna-
sfraumnriim frá A.-Þýzkalandi.