Vísir - 29.05.1952, Page 1

Vísir - 29.05.1952, Page 1
42. árg. Fímmíudaginn 29. maí 1952 119. tb! íslenzku læknarinr tveir, sem fóru í gær vestur um haf með Dettifossi. Myndin tekin niður við skip, skömmu áður en lagt var frá landi. (Pétur Thomsen tók myndina). Uitg hjéit — læknar — fara tll starfa vii amerískan háskóla. • , . j I Hann verður aðsfoðarlæknir, hún kandidaf. Meðal farbega vestur um haf að endingu vil eg' biðja yður að með Dettifossi í gær voru ung færa öllum, sem hafa verið okk- hjón, Hjalti Þórarinsson læknir, !ur hjálplegir við að komast aðfir bí&ur bana í uppþati í París í gær. JFáfszft»»ss fs istíMM' stníssa tit op/rðír. og Alma Thorarensen kona hans, læknakandidat, sem munu starfa við Wissconin- háskóla í Bandaríkjunum næsta árið. Hjalti hefir verið aðstoðar- skurðlæknir við Landsspítalann í tvö ár, og hefir hann nú feng- ið námsstyrk fyrir milligöngu Institue of International Edu- cation og Íslenzk-ameríska fé- lagsins og verður aðstoðarlækn ir við skurðlækningadeild Wis- consin-háskóla í höfuðborg fylkisins, Madison. Alma Thorarensen er kandi- dat í læknisfræði, sem fyrr seg- ir, og mun hún ljúka tilskildri kandidatsvist við Wisconsin- háskóla. Vísir átti tal við þau hjónin, áður en þau stigu á skipsfjöl, spurði þau um námsferil þeirra og fyrirætlanir. Þau útskrifuð- ust bæði úr menntaskólanum á Akureyri árið 1941, en frúin tafðist frá námi í 3 ár vegna veikinda. Þau eiga nú þrjú börn, en ekki létu þau það tefja sig frá nánii, og uni það sagði frú- in: „Það hefir verið erfitt að brjótast gegnum námið með þau, eii tókst samt. Nú verðum við að skilja þau eftir hjá for- eldrum mírium og vinum á Ak- ureyri“. „Hafið þéx hugsað yður að nema einhverjá sérgrein?“ spurði tíðindamáðurihn. „Ég er satt að segja ekki á- kveðin í því, en éf peningar og aðrar ástæður leyfa, þá hefi eg helzt áhuga fyrir geisla- og röntgenlækningum." „Og hvernig segir yður hug- ur um dvölina vestra?“ „Vel í alla staði, því að í þeirri átt er mest að læra á sum lun sviðum læknisfræðinnar, en þetta, okkar beztu kveðjur og þakklæti, en þó fyrst og fremst dr. Nils W. Ohlson, forstjóra upplýsingaskrifstofu Banda- ríkjanna hér.“ Útlán í apríllok 1,3 milljónir kr. í aprílmánuði sl. námu útlán bankanna 1310 millj. kr. og er það meira en verið hefir langt bil áður. Á sama tíma námu spari- innlánin 505 millj. kr., mót- virðisfé á hlaupareikningi (ECA) 180 millj. kr. en önnur innlán á hlaupareikningi 256 millj. kr. Inneign bankanna erlendis nam 48 millj. kr. í sl. mánuði, en seðlaveltan nam 186 millj. kr. Eínkaskeyti frá AP. París í morgun. Allalvarlegar óeirðir urðu af völcíum kommúnista í gær- kveldi í einu úthverfi borgar- innar. Beið einn maður bana, en fjölda margir meiddust. Einn 'af höfuðleiðíogum kommúnista hefír verið handtekinn fyrir forystu í uppþotinu. Innanrikis- ráðherra Frakklands hefir kveð ið svo að orði, að hér hafi verið um það að ræða, að stofna til uppþota og æsinga og tefla ör- vggi landsins í hættu. Kommúnistaleiðtoginn, sem handtekinn var, er einn af leið- togum þeirra í fulltrúadeildinni. Fannst skambyssa o. fl. gruri- samlegt í bifreið hans. — Mað- ur sá, er beið bana, var Norð- ur-Afríkubúi. -— Yfir 40 lög- reglumenn voru fluttir í sjúkra hús vegna meiðsla, en um það er ekki getið hversu margir meiddust úr flokki kröfugöngu- manna. Vfir 600 þeirra voru handteknir. Lögreglan hafði bannað alla útifundi og kröfugöngur, en blöð kommúnista héldu upp- teknum hætti og hvöttu til æs- inga, og voru enn tvö þeirra gerð upptæk í morgun. Annars staðar í París var allt um með kyrrum kjörum. — Kom- múnistar eru að brölti þessu, sem kunnugt er, vegna komu Ridgways hershöfðingja. Ekki varð þó neitt úr neinu daginn, sem hann kom. Og það, sem gerðist í gær, þótt allalvarlegt sé, sýnir. að þeir hætta aðeins á að stofna til uppþota á tak- mörkuðu svæði. Ridgway tekur við af Eisen- hower á morgun. Menzies viii stórveldisbrag., Einkaskeyti frá A. P. — London í mórgun. Menzies forsætisráðherra Astralíu sagði í ræðu hér í gær, að brezka samveldið ætti að koma fram út á við sem öflugt stórveldi. Hann .taldi og, að samveldið sem heild ætti að semja um viðskiptamál við Bandaríkin, en ekki einstakar samveldis- þjóðir hver fyrir sig. Fékk 240 tonn á 5 döpm. A LogsB á Isafirdi og bvessir þó. Togarinn Goðanes frá Norðfirði kom til ísafjarðar í gærkvöldi með 240 tonn af fiski eftir 5 daga veiðiför á Halamið. Mestallur fiskur- Lnn eða rúmlega 200 tonn var stór borskur og fer hann í frystihúsin á ísafirði, Súða- vík og Bolungarvík. Veður er gott á ísafirði i lag, blæjaiogn og dálítil þoka í fjöllum. í stjórnmálunum Fer hvessandi, enda nálgast nú alþingiskosningar óðum. Verður Barkley forseta- efni demókrata? íalal um að tefia honum gegn iisenhower. Meðal demokrata í Wash- ington er nú rnikið um það rætt, að tefla fram Albert B. Barkley varaforseta sem forseta sem forsetaefni demokrata. Fram að þessu hefir lítið verið um hann rætt sem for- setaefni. Hefir allt verið í mikilli óvissu um lausn þess „mesta vandamáls demo- krata“ nú að ná samkomu- Iagi um forsetaefni, síðan er Truman neitaði að geía kost á sér. Barkley kemur nú til greina, vegna þess: 1. Að menn gera ráð fyrir, að republikanar velji Eisen- hovver forseta efni sitt 2. — og ef sú verður reyndin, hafa demokratar bezt skilyrði til að sigra Eisenhower, með því að gera innanlandsmálin að aðal- 12 mánaða meðgöngutími. málum í kosningunum, en Barkley sigraði glæsilega með Truman 1948, og þjóðin þekkir engann demo- krata betur, að Truman undanteknum. Barkley mundi að sjálfsögðu fylgja sömu stefnu og Truman í utanríkismálum. Æriö 1950 ímddist í Englattdi bnrn eftir nlls 354 dngn wneðfföngutémn- Aðstoðin skert um 1,2 milljarð. Einkaskeyti frá A. P. — Washington í morgun. Öldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna samþykkti í gær frumvarp Trumans um efnahagsaðstoð. Þó varð fjárframlagið 1200 millj. dollurum lægra en hann gerði ráð fyrir. Frumvarpið fer nú til loka- athugunar í sameiginlegri nefnd beggja þingdeilda og fer því að líða að því, að það verði endan- lega afgreitt frá þinginu. Fyrir nokkru kom til fæð- ingardeildar einnar í Birming- ham á Englandi kona ein, sem sögð var hafa gengið með fóst- ur í 329 daga. Við rannsókn kom í ljós, að fóstrið var lítið, og var kon- unni sagt að koma aftur eftir 3—4 vikur. Eftir 353 daga meðgöngutíma var konan lögð inn vegna erfiðrar fæðingar, og nætsa dag — á 354. degi -— náðist 20 marka sveinbarn með keisáraskurði. A barninu sáust engih merki þess, að meðgöngu- tíminn væri of langur, én þó hafði móðirin gengið með í í næstum heilt ár. Frá þéssu er skýrt í skýrslu, sem Brezka læknablaðið birti að lokinni rannsókn á 15,659 fæðingum af 18,819 í Birming- ham árið 1950. Höfðu læknarnir McKeown og Gibson, sem starf- andi :erú við háskólann í Birm- ingham, unnið að rannsóknum þessum, m. a. til þess að hjálpa dómstólunum við að ákvarða faðérni, þegar mál rísa vegna barneígna. Þegar meðgöngu- tíminn verður lengri en hinir venjulegu 280 dagar (níu al- manaks- eða tíu tunglmánuðir), gerir sú ævaforna spurning vart við sig, hversu langur meðgöngutími geti orðið. Margvísleg óregla á blóðláti getur villt mönnum sýn um Iengd meðgöngutímans, og sumir vísindamenn telja, að allt að fjóra vikur geti liði frá samförum til frjóvgunar. Rannsóknirnar í Birmingham, hinar vígtækustu, er um getur, draga sennilega úr deilum um faðerni víða um lönd, og þótt ofangreindir læknar telji það „ekki ómögulegt“, að fóstur sé 354 daga í móðurlífi, þá sé lengsti meðgöngutími, sem áð- ur hafi verið talinn sannaður, 328 dagar. Annars telja menn Kommúnistar ótt- a?st hermdarverka- menn. Grotewohl forsætisráðherra Austur-Þýzkalands hefir fyrir- skipað að efla að miklum mun varðlið á landamærum Austur- og Vestur-Þýzkalands, til þess- að hindra „hermdarverkamenn. og spæjara" frá Vestur-Þýzka- landi að koma til A.-Þýzka- lands. Alexander lávarður, land- varnaráðherra Breta, fer bráð- sig vita um meðgöngutíma, sem! lega í heimsókn til brezkra her- voru 319, 320, 321 og 325 dagar. I sveita í Kóreu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.