Vísir - 29.05.1952, Blaðsíða 2
V I S I B
I
Fimmtudaginn 29. maí 1952
BÆJAR
unglingablað
dam og Hamborgar.
fór frá Leith 27. þ. m
mannahafnar. Laga
SK IfAÚTGeRA
RIKISINS
sem birtast elga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera kornnar til
skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3,
á föstudögum, vegna breytts vin sutíma
sumarmánuðina.
unna
ÐtagbiaiHð VMSiSi.
Hittog
Eftir að Nelson dó
fcrezkar konur upp á því,
bera bönd á kjólum sínum og
voru í þau ofin hin frægu orð
Nelsons: „England væntir þess
að hver maður geri skyldu
sína.“
•
„Það kom upp eldur í bún-
Sngsherbergi leikkonunnar og
slökkviliðið var þar sex klukku-
tíma.“
„Sex klukkutíma að slökkva
á litlu búningsherbergi?“
„Sei, sei, nei. Það var bara
Itlukkutímaverk að slökkva. En
það var 5 tíma verk að koma
slökkviliðinu út.“
•
Við skulum hringja á kon-
urnar okkar og fara svo út og
skemmta okkur reglulega vel.
Til er eg í það. En hvar eig-
um við að skilja þær eftir?
•
Kona stórkaupmannsins kom
nð finna hann í skrifstofutím-
anum — hana vantaði peninga.
Yndisleg stúlka með gyllt hár
•og fagurlega vaxin kom til
■dyra og opnaði fyrir frúnni.
Eg þarf að fá að tala við stór-
kaupmanninn, sagði frúin. Eg
•er konan hans.
Já, eg skal skila þessu til
Jians, sagði fegurðardísin. Eg er
xitari hans.
Stórkaupmannsfrúin virti
fyrir sér hinar fögru boglínur
«g sagði svo aðeins: Jæja —
voruð þér það?
•
Konan sagði við bónda sinn:
Eg skil ekki hvers konar fólk
þessir nýju nágrannar okkar
«ru. Þau eiga engan bíl, þau
eiga ekki útvarp og ísskáp eiga
þau ekki. Mér þætti gaman að
vita hvað þau eiga eiginlega.
Bóndinn stundi þungan og
sagði: Þú getur reitt þig á að
þau eiga peninga í sparisjóði.
•
Maðurinn getur sett konu
sinni lög, en hann fellst venju-
lega á allar breytingartillögur
hennar.
Cim Mhhí Var....
í bæjarfréttum Vísis fyrir 25
árum segir svo um tvo kunna
íslenzka leikara, er léku þátt í
Fjalla-Eyvindi í Konunglega
leikhúsinu í Kaupmannahöfn:
Um reynsluleik
þeirra ungfrú Önnu Borg og
Haralds Björnssonar í 4. þætti
í Fjalla-Eyvindi á konunglega
leikhúsinu í Kaupmannahöfn
hefir töluvert verið rætt í
dönskum blöðum, að því er
segir í fregn frá sendiherra
Dana. Dómarnir eru misjafnir,
en þó yfirleitt velviljaðir, og
flestir viðurkenna dugnað og
hæfileika þessara ungu leik-
enda. Sven Lange segir í Poli-
tiken, að meðferð hlutverk-
anna hafi ekki verið slæm og
ef til víll hafi þau A. B. og
H. B. getað meira en þau sýndu,
enda sé það mikil raun að leika
þann þátt svo vel sé. Segir
hann, að A. B. sé of ung til að
leika Höllu, en leikur hennar
haíi verið mjög hrífandi. H. B.
sýndi meiri „tekniskan“ dugn-
að, og lét sér að mestu nægja
ytri hjálparmeðul.
Fimmtudagur,
29. maí, — 150. dagur ársins.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Einsöngur: Boris
Christoff syngur (plötur). 20.40
Þýtt og endursagt: Mannfjölg-
un, matur og lífsþægindi (Há-
kon Bjarnason skógræktar-
stjóri). 21.10 íslenzk tónlist:
Sönglög eftir Árna Thorstein-
son. 21.35 Upplestur: „Ormur í
hjarta“, kafli úr óprentaðri
skáldsögu eftir Ragnar Þor-
steinsson (höf. les). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Symfónískir tónleikar (plötur).
Gosbrunnur.
Á seinasta Bæjarráðsfundi
var lagt fram bréf frá Reykja-
víkurfélaginu varðandi stað-
setningu gosbrunns, er félagið
hyggst gefa Reykjavíkurbæ.
Sundlaug í Vesturbænum.
fþróttabandalag Reykjavík-
urbæjar hefir skrifað Bæjar-
ráði bréf varðandi fyrirhugaða
sundlaug í Vesturbænum. Hafa
Vesturbæingar mikinn áhuga
fyrir því að málinu verði hrað-
að. — Málið er í athugun.
Aðalfundur
Félags löggiltra rafvirkjameist-
ara í Reykjavík var nýlega
haldinn.
Gjaldkeri félagsins, Gissur
Pálsson, átti að ganga úr stjórn-
inni og var Ólafur Jenssen
kjörinn í hans stað. Stjórnin er
nú þannig skipuð:
Jón Sveinsson, formaður, Ól-
afur Jenssen, gjaldkeri, og Vil-
berg Guðmundsson, ritári.
Á fundinum var kosin nefnd
til þess að koma á framfæri að-
stoð rafvirkjameistara við
byggingu Árnasafnsins. Enn-
fremur var samþykkt að leggja
fé í stofnsjóð Iðnbankans.
Ljósberinn,
sumarblað 32. árgangs 5.—6.
tbl. er komið út. Ljósberinn,
KwMtyáta hk Í62&
Lárétt: 2 Dýra, 6 fangamark,
8 peningur, 9 nauta, 11 á fæti,
12 þrír eiris, 13 stafur, 14 í
hálsi, 15 dilkur, 16 ræktað land,
17 kílómeters.
Lóðrétt: 1 Mánuður, 3 tor-
tryggja, 4 greini, 5 óskiptrar,
7 lít!, 10 félag, 11 Evrópumað-
ur, 13 eldfjall, 15 sorg, 16 blaða-
maður.
Lausn á krossgátu nr. 1627:
Lárétt: 2 Snata, 6 ym, 8 ÍR,
9 loka, 11 ÁF, 12 fló, 13 Ýli, 14
UD, 15 flan, 16 röð, 17 aftrar.
Lóðrétt: 1 kylfuna, 3 nía, 4
ar, 5 arfinn, 7 mold, 10 Kló,
11 ála, 13 ýlda, 15 för, 16 RT.
sem er barna-
með myndum er gefið út af
Bókagerðinni Lilju. Á forsíðu
er falleg mynd frá höfninni. í
ritinu eru sögur, þýddar grein-
ar og fi'ásagnir, sem allt er
hollur lestm- fyrir ungt fólk.
Blaðið er snyrtilegt að vanda.
Ritstjóri: Ástráður Sigurstein-
dórsson.
Veðrið
Við austui'strönd Noregs er
kyrrstæð lægð. Hæð yfir sunn-
anverðu Grælandi.
Veðurhorfur fyrir Suðvestur-
land og mið: NA kaldi, en stinn-
ingskaldi á miðunum austan til.
Léttskýjað. Faxaflói og miðin:
NA gola, léttskýjað.
Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík
N 4, +2, Sandur NA 4, +4,
Stykkishólmur NNA 3, —}-4,
Hvallátur N 4, Galtarviti N 3,
Hornbjargsviti NA 2, Kjörvog-
ur N 3, +3, Blönduós NA 3, -f-4,
Hraun á Skaga NNA 3, +4,
Siglunes NNA 3, —}-4, Akureyri
N 2, -)-2, Loftsalir NA 5, —}—4,
Vestmannaeyjar NNA 7, 4~2,
Þingvellir N 4, -J-l, Reykjanes-
viti NV 4, -}-4, Keflavíkurvöll-
ur N 4, -f-4.
Vöruflutningar F. f.
í sl. mánuði námu samtals
63.660 kg. Allmikil aukning
hefir átt sér stað í þessum flutn-
ingum, sérstaklega í milli-
landaflugi,, en þar hefir aukn-
ingin orðið 70% sé ;
anburður á apríl í fyrra. Flutt
voru ennfremur 8074 kg. af
pósti, þar af 6491 kg.V|á innan-
landsflugleiðum og 1583 kg. á
milli landa.
Flugfélag íslands
hefir undanfarna daga flutt
mikið af vörum til og frá Fag-
urhólsmýri í Öræfum. Vöru-
flutningum þessum er erm ekki
lokið, en ráðgert er að
nálega 50 smálestir að þessu
sinni. M. a. verður flogið með
fjórar dráttai'vélar austur, *'
eru þær fluttar í heilu lagi.
er ennfremur flutt mikið af á-
burði, timbri, símavörum o. fl.
Flugvélarnar fljúga svo aftur
til Reykjavíkur fullhlaðnar af
saltkjöti, gærum og kartöflum.
Hafa Öræfabændur þannig
fullkomin not af þessum sam-
göngum méð því að nýta ferð-
irnar fram og til baka.
Ferðafélag íslands
efnir til skógræktarferðar
Heiðmörk í kvöld kl. 7. Farið
verður frá Austurvelli og heit-
ir félagið á alla þá sem
skógræktarmálum, að mæta og
leggja fram sinn skerf til
ursetningarinnar. í ferðinni í
kvöld verða fjórir norskir
skógræktarmenn.
Gólfmottur
nýkomnar.
GEYSIR Il.fi\
Veiðarfæríideildin
austur til Reyðarfjarðar hinn 4.
júní Tekið á móti flutningi
hafna milli Hornafjarðar
Reyðarfjarðar á morgun og
degis á laugardag.
seldir 3. júní.
„Esja"
vestur um land í hi'ingfei'ð hinn
5. júní. Tekið á móti flutningi
til Patreksfjarðar, Tálknafjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Akureyrar á morgun og ár-
degis á laugai'dag. Farseðlar
seldir 3. júní.
E.s. Armann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
KápUr-Kgólar
Sníðum kvenkápur og kjóla
eftir máli. Hóflegt verð.
SNÍÐASTOFAN
Jón M. Baldvinsson.
Hamarshúsinu. Sími 6850.
SKIPAFRÍTTIR
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 22. þ. m. frá Rotterdam.
fór frá Reykjavík í
gærkvöld til New York. Goða-
kom til Hull 27. þ. m., fer
þaðan til Antwerpen, Rotter-
Gullfoss
. þ. m. til Kaup-
Lagarfoss kom
til Gautaborgar 23. þ. m. frá
Álaborg. Reykjafoss fór frá
Kotka 27. þ. m. til Norðfjai'ðar.
Selfoss fór frá Leith 27. þ. m. til
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
New York 26. þ. m. til Rvíkur.
Vatnajökull fór frá Antwerpen
25. þ. m. til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Gautaborg. Esja
er á Apstfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið var á ísafirði síð-
degis í gær á norðurleið. Þyrill
er á Seyðisfirði. Ármann fer
frá Reykjavík á morgun til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Borgarnesi..
Arnarfell losar timbur fyrir
norðurlandi. Jökulfell fór frá
Akranesi í fyrrinótt, áleiðis til
New York.
MARGT Á SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 - SIMl 336?
ÚTBOÐ
Samkvæmt ályktun biejarráðs Reykjavíkiu' hefur
verið ákveðið að bjóða út gatnagerðarframkvæmdir í
Hringbraut og Miklubraut. Tiiboð eiga að hafa borizt
undirrituðum þ. 16. júní.
Þeir, sem gera vilja tilboð í ofangreind verk, vitji
uppdráttar og útboðslýsinga í skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Ingólfsstræti 5, gegn kr. 100,00 skilatrygg-
ingu. .
Bæjarverkfræðingnrinn í Reykjavík.
MóSIr okkar,
Jóhamia G. Ftíss'
andaðist 28. maí
•Böfiin.