Vísir - 29.05.1952, Page 3
Fimmtudaginn 29. maí .1952
▼ 1 S I B
I
GAMLA-ir
Y NGISMEY J AR
(Little Women)
Hrífandi fögur MGM lit-
kvikmynd af hinni viðkunnu
skáldsögu Louisu May Alcott
June Allyson
Peter Lawford
Elizabeth Taylor
Margaret O’Brien
Janet Leigh
Sýnd kl. 5,15 og 9.
** TJARNARBtO **
GRÁKLÆDDI
MAÐIÍRINN
(The Man in Grey)
Afar áhrifa mikil og fræg
brezk mynd eftir skáldsög:
Eleanor Smith.
Margaret Lockwood,
James Mason,
Phyllis Calvert,
Stewart Granger.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sala hefst kl. 4 e.h.
BEZT AÐ AUGLYSAI ViSI
Sinfóníuhljómsveitín og
Kammerhljómsveit Hamborgar
2 tónleikar, dagana 10. og' 13. juní.
70 manna hljómsveit undir stjórn Olav Kielland.
1 Aðgöngumiða á 35.00 — 55.00, má panta í Þjóð-
leikhúsinu nú þegar (Sími 80 000).
TONLISTARFÉLAGIÐ
jf Kammerhljómsveit Hamborgar leikur í Austur-
!! I bæjarbíó 9. júní. Stjórnandi Ernst Schanfelder.
§ Aðgöngumiðar á 35,00, hjá Sigfúsi Eymundssyni,
Lárusi Blöndal og Bækur og ritföng, Austur-
strætj 1.
Aðeins þessir einu hljómleikar
er komíð
undír
Notið ávallt David-töflurnar
þvi að þær gefa kaffinu hinn
óviðjafnanlega hressandi keim
O. JCKNSON & HZWXBEK V
Þakpappi
verð kr. 38.00 rúllan, nýkoftiinn
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19. — Sími 3184.
PARISARNÆTUR
(Nuits de Paris)
Síðasta tækifærið til að
sjá „mest umtöluðu kvik-
mynd ársins“.
Aðalhlutverk:
Ber nhard -br æður.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
I RlKI UNDIR-
DJOPANNA
— SEINNI HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
★ ★ TRIPOU B10 ★★
DULARFULLU
MORÐIN
(Slightly Honorable)
Afar spennandi amerísk
sakamálamynd um dularfull
morð.
Pat O’Brien
Broderick Crawford
Edward Arnold
Sýnd kl. 9.
Bönrjuð innan 16 ára.
KALDUR KVENMAÐURl
(A Woman of Distinction)
Afburða skemmtileg amerísk
gamanmynd með hinum vin-
■ælu leikurum.
Rosalind Russel.
Ray Milland
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HVITA
DRAUMGYÐJAN
(Der Weisse Traum)
Bráðskemmtileg og skraut-
leg þýzk skautamynd.
Olly Holzmann
Hans Olden
og skautaballett
Karls Schafers
Sýnd kl. 5,15 og 9.
ilfi
PJÖÐLEIKHÚSID
„Det lykkelige
Skibbrud“
SÝNINGAR:
í kvöld kl. 20.00.
Föstud. kl. 18.00.
Síðasta sýning
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13,15 til 20,00,
sunnud. kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Kaffikvöld
Kvenstúdentafélags Is-
lands, sem halda átti í
kvöld fellur niður af óvið-
ráðanlegum ástæðum.
Stjórnin.
Pappírspokagerðin Lf.
Vttaatig 3. Allsk. pappirspokar
RÖSKIR STRÁKAR
Sýnd kl. 5,15.
Garðlönd
til leigu strax. Uppl. í síma
7695 frá kl. 5—7 í kvöld
og annað kvöld.
EGGERT CLAESSEN
GtJSTAF A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn
Templarasundi 5,
(Þórshamar)
Alláíenar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
OFJÁRL SAMSÆRIS-
MANNANNA.
(„The Fighting 0’Flynn“)
Geysilega spennandi ný
amerísk mynd um hreysti
og vígfimi, með miklum ;
viðburðahraða, í hinum
gamla góða ÐOUGLAS
FAIRBANKS „stíl“.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks jr.
og
Helena Carter.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Molasykur 4,90.
Strásykur 4,20
Kandís, dökkur
Púóursykur
Flórsykur
Veitjngamenn
Tilboð óskast í rekstur veitingastarfsemi
á Iðnsýningunni.
Útboðsskilmálar verða afhentir á skrif-
stofu Iðnsýningarinnar, Skólavörðustíg
3, í dag og á morgun milli kl. 3—5 e.h.
Aðvörnn!
Hérmeð er stranglega bannað að aka eftir malbik-
uðum þjóðvegum með keðjur á hjólum bifreiða eða
annara ökutækja, skriðbeltum, eða líkum búnaði á
vagnhjólum. Ennfremur hverskonar dráttur á járni eða
öðru því sem valdið getur skemmdum á vegunum.
Brot gegn banni þessu varðar sektiun.
Vegagerð ríkissjóðs.
PLÍSSE SKERMAR
á borðlampa, standlampa, vegglampa og í loft.
SKEHMABÚÐIN
Laugaveg 15.
líosningaskrifstofa
x A
stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar,
Austuistræti 17, opin kl. 10—12 og 1.
-22.
Símar 3246 og 7320.
OOOOOOOWRXSOaOOQOQQöWSöOQQOOOQCQQOQOOOtSQOOOQOOOpiá