Vísir - 29.05.1952, Qupperneq 6
V I S I R
Fimmtudaginn. 29. maí 1952
Barngóð
og stillt telpa, 11-til 18- ára
óskast til að gæta 2 ára
harris og til snúninga. —-
Utið herbergi til leigu á
sama stað. Upplýsingar á
Gullteig 18, 2. liæð. Sími
2294 til kl. 3 í dag og á
morgun.
Grólfteppi
Ullargólfteppi, dreglar og
mottur í miklu úrvali,
einnig okkar sterku og
viðurkenndu sisalgólf-
dreglar í mörgum litum og
breiddum. Allt góð, og
falleg vara.
Gólfteppagerðin.
Barónsstíg — Skúlagötu.
VÍK-
INGAR.
IV. FLOKKS
ÆFING
'á Grímsstaðaholtsvellinum í
kvöld'kl. 7. Þjálfarinn.
FRAM.
FJÓRÐA
FLOKKS
ÆFING
kl. 5.30—6.30. Valið í B-lið.
Kl. 7.39 æingaleikur milli
A- og B-liðs, III. flokks. —
Mætið stundvíslega. Nefndin
FELGA, grænmáluð 16”,
tapaðist um páskana á Suð-
urlandsbraut fyrir innan
Múla. — Uppl. í síma 2294,
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málflutningsskrifstoja
Laugavegi 24. Símí 7711 Og 6573
A-mót 4. flokks
heldur áfram mánudaginn
2. júní kl. 10 f. h. á Gríms-
staðarholtsvellinum, — þá
keppa Valur og Þróttur og
strax á eftir Víkingur og K.
R. —
FAR-
FUGLAR!
FERÐA-
MENN!
Ferðir um hvítasunnuna. —
1. Skógræktarferð í Þórs-
mörk. 2. Dvailð í Heiðarbóli.
3. Gönguferð um Reykjanes.
Þórsmerkurfarar, mætið all-
ir í kvöld. — Uppl. í V.R. í
kvöld kl. 8.30—10.
í FYRRADAG tapaðist
dragtarpils á leiðinni frá
Skipasundi að Sunnutorgi.
Finnandi beðinn að skila því
í Skipasund 51 eða hringja í
síma 1610. (900
BRÚN drengjaúlpa tap-
aðist á Landakotstúni í gær.
Vinsamlegast skilist á
Bræðraborgarstíg 23 A, (904
STÁLÚR, með stálkeðju,
tapaðist á íþróttavellinum í
gærkvöldi eða í grennd, eða
að og frá Vesturgötu 17 A.
Skilvís finnandi vinsamlega
hringi í síma 3825. (910
BRÚN peningabudda tap-
aðist í vesturbænum í gær;
sennilega á Öldugötu. Finn-
andi vinsamlega skili henni
á Lokstíg 28 gegn fundar-
launum. (912
3 HERBERGI og eldhús.
Barnlaust fólk óskar eftir
þremur herbergjum og eld-
húsi. Skilvís greiðsla. Uppl.
í síma 4244. (824
4 , 4
¥ BRIÐGEÞATTUR ¥
♦ 4
^ VISIS $
í eftirfarandi spili tókst sagn
hafa að vinna hæpna 6 í lit með
því að leika á Austur, en hefði
aftur á móti getað unnið spilið
örugglega án þess að beita
neinum slíkum hættulegum
A 10-9-2
brögðum. Hann hugsaði ekki
nægilega langt fram í spilið til
þess að sjá öruggu leiðina.
Norður gefur. Báðir utan
hættu.
¥ A-K-G-3
♦ 5-4
* Á-K-D-G
A 5-4-3
¥■ 10-6
♦ 8-7-3
* 10-9-4-3-2
N.
V. A.
S.
A 8-6
¥ D-8-7-5-2
♦ Á-K-6
A 7-6-5
¥
¥
♦
*
A-K-D-G-7
9-4
D-G-10-9-2
8
Lokasögnin varð 6 A.
N byrjaði sögn í og A
sagði ¥. V kom út með ¥ 10,
og sá S strax, að hann gat
fleygt þremur ♦ í hjá N.,
en þá átti hann enn eftir tvo
tapslagi í ♦. Honum kom því
til hugar að reyna að blekkja
'A, sem og tókst. Hann tók ¥
með Ás og spilaði strax aftur
'út ¥ G. A hélt að hann myndi
stinga með A og lét lágt í og
þar með fékk S slaginn og eitt
hiðurkast í viðbót, en þá var
IPpilið öruggt. Þessi áhætta var
þó ekki nauðsynleg, því hægt
er að spila spilið öruggt með
þeim upplýsingum, sem fyrir
hendi voru. S átti að taka með
¥ Ás strax, eins og hann gerði,
spila síðan tvisvar A og loks
fjórum 4». Þar næst spilar S
A úr borðinu og kemst inn á
hendina. Tekur 2 slagi í A, sem
eftir eru. Nú á A úr vanda að
ráða, en hann verður annað-
hvort að fleygja frá ¥ D eða
♦ K. Taki hann síðari kostinn,
spilar S hann inn á ♦ Ás og á
báða slagina í bakhönd á ¥■
1—2 HERBERGI, með
eldhúsi eða eldunarplássi,
óskast til leigu. — Uppl. í
síma 1640. (000
ÍBÚÐ óskast. Barnlaus
hjón óská eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Maður-
inn í fastri átvinnu. Skilvís
greiðsla. Uppl. í síma 80577.
TVEIR ungir, reglusamir
iðnnemar óska eftir herbergi.
helzt með innbyggðum skáp,
sem næst miðbænum. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir
mánaðamót, merkt: „Reglu-
semi — 225".
ÍBÚÐ óskast til leigu, 2—
4 herbergi og eldhús. Afnot
af síma og standsetning
kemur til greina. — Tilboð,
merkt: „Húsnæði — 226“
sendist afgr. blaðsins. (878
GÓÐ forstofustofa er til leigu 1. júní. Stofan er- við miðbæinn, á fyrstu hæð, ný- máluð og með sérinngangi. Uppl. í síma 3795. (880
GÓÐ stofa til leigu á hita- veitusvæðinu. Reglusemi á- skilin. Tilboð, merkt: „Hús- næði — 227“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (884
KENNARI óskar eftir herbergi í vesturbænum, helzt með sér-snyrtiklefa eða aðgangi að baði. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Kennari — 229.“ (889
HERBERGI óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í sírna 3479 kl. 4—6. (902
ÓSKA eftir litlu verzlun- arplássi. Má vera í útverf- unum. — Tilboð, merkt: „Verzlun — 230,“. sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laúgardag. (897
ÍBÚÐ vantar mig í ágúst. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sími 80888, kl. 5—9. — (898
REGLUMAÐUR getur fengið herbergi á Hverfis- götu 16A. (503
GOTT herbergi til leigu í Sörlaskjóli 40, uppi, eftir kl. 9. Sími til kl. 7, 4995. (905
ÞAKHERBERGI til leigu. Uppl. á Leifsgötu 6, II. hæð milli kl. 6—8. (907
REGLUSAMUR maður getur fengið gott herbergi til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 4267. (909
KJALLARAHERBERGI, ca. 20 m-, til leigu. Tilvalið fyrri vörugeymslu. — Uppl. í síma 4110. (916
STÓRT sérherbergi, með eldunarhorni, til leigu við Sundlaugaveg 28 til hægri. (914
STÚLKA óskast til hjálp- ar við hússtörf fyrri hluta dags. Sérherbergi. Laufás- vegur 60, efri hæð. — Sími 5464. (908
STÚLKA óskast strax eða
1. júní í hús í miðbænum.
Stórt sérherbergi. Þrennt í
heimili, engin börn, — Sími
3475. (906
• tljmui ■
UNGLINGSSTÚLKA, 14
—17 ára, óskast í vist.
(Dvalið 2 mánuði í sumar-
bústað). Gunnarsbraut 40.—
Sími 3220, (000
STÚLKA óskast stuttan
tíma. Vinnutími eftir sam-
komulagi. Herbergi getur
fylgt. — Uppl. í síma 5341.
(901
UNGLINGSTELPA óskast
í létta vist á Eiríksgötu 31,
miðhæð. Sími 80957. (894
STÚLKA, eða kona, getur
fengið fæði, húsnæði og aðra
aðhlynningu gegn lítilli
hjálp. Höfðaborg 27. Ódýr
bamavagn til sölu á sama
stað. (890
RÁÐSKONA óskast á gott
og fámennt sveitaheimili.
(Má hafa með sér barn).
Þær, sem vilja sækja um
stöðuna, geri svo vel að
leggja nöfn og heimilisfang
á afgr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Fram-
tíð — 228." (892
STÚLKA, 13 ára, óskar
eftir atvinnu í bænum yfir
sumarið (ekki vist). Uppl.
í síma 4663. (881
STULKÁ, vön saumaskap,
sem getur hjálpað til við firá-
gang á kápum, getur fengið
atvinnu ca. 2 mánuði. Uppl.
í síma 5982. (879
VANTAR stúlku til fram-
reiðslustarfa í veitingásal. —
Uppl. í síma 1676 kl. 2—3
daglega. (877
TJÓLD og viðgerðir. —
Seglagerðin, Verbúð 2 við
Tryggvagötu. — Sími 5840.
Björgunarfélagið VAKA,
Aðstoðum bifreiðir allan
sólarhringinn. — KranabílL
Sími 83850. (250
BRÓDERUM í dömufatn-
að, klæðum hnappa, Plisser-
ingar, zig-zag, húllsaumum,
frönsk snið fyrir kjóla og
barnaföt, sokkarviðgerðir. —
Smávörur til heimasauma.
Bergsstaðastræti 28.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
rara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnur»»
Gerum við ttraujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljó* og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184
NYLEGIR, 2 stoppaðir
stólar, til sölu. Tækifæris-
verð. Húsgagnavinnustofan,
Miðstræti 5. Sími 5581. (911
AMERÍSK dragt til sýnis
og sölu í Tjarnargötu 8.(915
TIL SÖLU barnarúm,
sundurdregið, með ullar-
dýnu; einnig stutt kápa, lít-
ið notuð. Eskihlíð 16, III.
hæð t. v. (000
TIL SÖLU barnastóll með
matar- og leikborði og
herrafrakki með spæl. Með-
alstærð. — Uppl. Njálsgötu
8 B, kjallaranum. (913
TIL SÖLU gaberdine-
peysufatakápur, svartar og
gráar (stór númer). Enn-
fremur nokkrar kvenkápur
og swaggerar, stór númer.
Tækifærisverð. Sími 5982.
(893
ÓDÝR kvenreiðhjól og
vönduð kvenreiðstígvél til
sölu. Sími 80007. (895
SMOKINGAR til sölu með
gjafverði. Reykjahlíð 14.
(899
TIL SÖLU taurulla og
þvottavinda i góðu lagi. —
Uppl. Hverfisgötu 72. Sími
3380. (840
GÓÐ barnakerra óskast.
Sími 4038. (896
LITIÐ karlmannsreiðhj ól
til sölu. Uppl. í dag á Grett-
isgötu 35 (uppi). (888
GÓÐUR ánamaðkur tii
sölu á Litla-Velli við Ný-
lendugötu. (887
12 BORÐSTOFUSTÓLAR,
sem nýir, til sölu í Bröttu-
götu 3 A. (891
BORÐ og útvarpstæki til
sölu. Uppl. í síma 2738. (882
ENSKUR barnavagn á
lágum hjólum til sölu á
Barónsstíg 43, II. hæð t. v.
Sími 4370. (883
BARNAVAGN til sölu. —
Nesveg 65, kjallara. (786
SELJUM allskonar hús-
gögp; allt með hálfvirði. —
Pakkhússalan, Ingólfsstræti
11. Sími 81085. (539
ELITE-snyrtivörur hafa
á fáum árum unnið sér lýð-
hylli um land allt. (385
TÆKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir,
myndarammar. Innrömmum
myndir, málverk og saumað-
ar myndir. — Setjum upp
▼eggteppi. Ásbrú, Grettis-
götu 54.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
VERKLEG SJOVINNA
er góð bók fyrir sjómenn og
útvegsmenn. Hafið hána við
hendina. (804
KAUPUM flöskur, sækj-
um heim. Sími 5395. (838
BARNAVAGNAR. Tökum
í umboðssölu barnavagna,
barnakerrur, húsgögn o. fl.
Sími 6682. Fornsalan, Óð-
insgötu 1. (828
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki
og fleira. Verzl. Grettisgötu
31. Sími 3562. (666