Vísir - 05.06.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Fimmtudagurinn 5. júní 1952. 124. tbl. franskra mÚEiisla fér út u Lítið um óeirðir. — Fáir handteknir. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Kommúnista-leiðtogarnir frönsku, sem ætluðu að hrinda af stað allsherjarverltfalli í gær, fengu hina háðulegustu útreið. Innan við 2% verkamanna og annarra starfsmanna sinntu verkfallsboðinu, og næstum hvarvetna gekk lífið sinn gang, eins og Kommúnistaflokkur Frakklands væri ekki til. Lítils háttar óeirðir urðu í Renault-verksmiðjunum við París, sem eru gamalt komm- únistahreiður, og hafnarborg- inni Marseille en handtökur voru fáar. Samgöngur voru hvarvetna að kalla í eðlilegu horfi. I tilkynningu frá skrifstofu Pinay’s forsætisráðherra var sagt, að fyrirætlanir kommún- 'ista hefði farið gersamlega út um þúfur. Stjórnin hefði hald- ið uppi lögum.og reglu og væri staðráðin í að gera það áfram og halda áfram stefnu sinni í efnahags- og viðreisnarmálum. Alger einlng segir Acheson. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í Washing- ton í gær, að hann hefði rætt Berlínar-vandamálið ítarlega við hina utanríkisráðherra Vesturveldanna, er hann var í Evrópu á dögunum. Kvað hann algera einingu ríkjandi um stefnuna og hvað gera bæri, ef til óvæntra tíð- inda drægi. YeiðitiSratinir v.b. Helgu árangurslausar. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma, var v.b. Helga gerð út til tilrauna með flot- vörpur til síldveiða. Hefir skipið gert tilraunir þessar undanfarnar 3 vikur, þegar gefið hefir, og reyndi 3 vörpur, en árangur varð eng- inn, svo að leitinni er hætt. Hinsvegar var það ljóst, að vörpurnar héldust vel opnar. Bæjarfógetaem- bættið á Siglufirði veitt. Einari Ingimundarsyni, full- trúa hjá Sakadómaraembætt- inu í Reykjavík, hefir verið veitt bæjarfógetaembættið á Siglu- firði frá 1. júní að telja. Alls bárust 8 umsóknir, er embættið var fyrir skömmu auglýst til umsóknar. Einar Ingimundarson mun vera á för- um norður. í fyrrinótt brann hús eitt í Grafarnesi í Grundarfirði, sem kallað er Svartiskóii, og hlauzt af mikið tjón. Hús þetta er tvílyft timbur- hús, og voru þar m. a. geymd veiðarfæri 3ja vélbáta. Þá brann og áfast hús, einlyft, sem er verzlunarhús. Einhverju var bjargað þaðan. liðar förðin vegna vinda? ICennáng amerÉskra vísindamanna. Einkaskeyti frá AP. — Washington í gær. Vindar þeir, sem næða sífellt á Himalajafjöllum og öðrum slíkum fjallgörðum, hafa ef til vill nokkur áhrif í þá átt, að jörðin „riðar“ segja tveir vísindamenn, sem starfandi eru við Scripps-vísindastofnunina í Kaliforníu. Annar þeirra, dr. Walter Munlc, telur, að þetta eigi sinn þátt í því að dagar eru mislangir, en síðan 1890 hafa stjörnufræðingar vitað, að jörðin „riðaði“ lítið eitt, eins og skopparaltringla gerir, þegar henni er snúið. Hafa menn komið fram með ýmsar kenningar um orsakir þessa, en starfsmenn Scripps-stofn- unarinnar telja, að önnur öfi geti ekki ein verið orsök þessa „veltings“. 25 bíða bana í Argentínu. B. Aires (AP). — Tuttugu og fimm manns hafa beðið bana í smábæ hjá borginni Cordoba. Fólk þetta var að horfa á hnefaleik, og hafði segl verið strengt yfir „hringinn“ vegna rigningar. Svo mikið vatn safn- aðist á seglið, að það reif einn vegginn umhverfis hnefaleika- pallinn ofan á áhorfendur. Rúmlega 100 særðust. Togarar hafa fengið góð- an afla fyrir vestan land. HvaSfelÍ fékk yfir 2IMÍ Sestir s salt á 2 vikussB — Egill SkaSiagí,Bmss©n yfir 3U© í ss á eirms viku. þau auðugu mið, enda er hér um að ræða einhverja beztu veiðiferð togara á mið hér við land um nokkurt skeið. Unnið er nú af kappi að því að byggja nýja hafskipabryggju í Stykkishólmi, en sú gamla var orðin ófullnægjandi. Stór skip, eins og fossar Eimskipafélagsins, geta lagzt að nýju bryggjunni, þegar hún verður fullgerð. Annars er lítið um atvinnu í Hólminum eins og stendur — vetrarvertíð lokið og engir bát- ar farnir á veiðar að nýju. Kuldi er mikill um allt Snæfellsnes. B.v. Hvalfell kom af veiðum í gær með fyrirtaks afla, á 3. hundrað lestir af saltfiski, og yfir 20 lestir af nýjum fiski, sem fór til sölu í bænum. Togarinn var að veiðum fyrir vestan land og kom inn eftir 14 aaga veiðiferð. Þetta er á borð við vertíðarafla og hann góðan. Fiskurinn var vænn og feitur. Athyglisvert er, að þessi afli fékkst í álíka langri veiðiferö og það tekur að sigla fram og aftur á Grænlandsmið. Er þetta alls ekki sagt til þess að draga úr mikilvægi þess, að sótt sé á Frost á hverri Vísir átti í morgun tal við Jón Pétursson á Egilsstöðum. Jón kvað veðrið hafa verið með ódæmum síðan á sl. þriðju- dag, og væru slíks kulda fá dæmi um þetta leyti árs. Vind- ur hefir verið af norðri eða norðaustri og frost á hverri nóttu. Tjón sökum veðurs hef- ir þó orðið vonum minna, en þó hafa lömb króknað. Fjarð- arheiði er enn ófær bílum, svo og Fagradalsheiði eins og stendur, en þar er þó aðeins um smávægilega farartálma að ræða, og kvað Jón fréttir um snjóþunga á heiðinni mjög ýkt- ar. Framkvæmdir eru heldur minni á Fljótsdalshéraði en að undanförnu og kvað Jón slæmt árferði síðustu ára draga úr framkvæmdamöguleikum. Egill Skallagrímsson, sem líka er á veiðum hér við land, kom einnig í gær með á 4. hundrað lestir, og var aðeins viku í veiðiferðinni. En þetta var ís- fiskur og mikill hluti aflans ufsi. Egill var að veiðum við Víkurálinn og var þar margt þýzkra togara — eða um 20. Afli mun einnig hafa verið góður á Hornbanka. Mokfiski er áfram við Græn- land, en ekki hefir frétzt, að neinn ísl. togari sé lagður af stað heimleiðis. — Bæjarút- gerðartogararnir þrír eru enh við Bjarnarey og munu afla sæmilega. B* r ®.. f r r re a gjof i na- grenni Dalvíkur. í Dalvík eru ógurlegir kuld- ar og ekki útlit fyrir veðra- brigði. Hvergi er búið að sleppa fé í nágrenni Dalvíkur og sumir orðnir mjög heytæpir, en hafa fengið hjálp frá betur settum nágrönnum. Afli á togbáta hefir heldur glæðst, en enginn afli er á línu, enda engin ný beita til og fisk- ur tekur illa frosna beitu um þetta leyti árs. Helztu framkvæmdir á Dal- vík í vor verða bygging nokk- urra íbúðarhúsa. Fátt nýtt í ræðu Eisenhower. Lítið ..piiftiBr- i fypsta ávarpi hans. Eisenhower hershöfðingi flutti stæði sínu og efnahagslegri að- fyrstu kosningaræðu sína í gær-! stöðu, og jafnframt verið trú þeirri köllun sinni, að tryggja heiðarlegan frið í heiminum. Næstum hnífjafnir í Suður-Dakota. Úrslit voru kunn í næstum öllum kjördæmum í undirbún- ingskosningunum í Suður-Da- kata, og hafði Taft ekki feng- kveldi í fæðingarbæ sínum, Abelene í Kansas. Ræðunni var útvarpað um gervöll Bandarík- in. í ræðu hans komu fram þær grundvallarskoðanir, sem mik- ill meiri hl. flokks republikana hefir aðhyllst á undangengnum tíma, og verður ekki sagt, að hann hafi flutt neinn nýjan boð jið nema tæplega 1% atkvæða skap. Hann lagði áherzlu á það, Jfram yfir Eisenhower. Þar sem að Bandaríkjaþjóðin yrði að ^ Suður-Dákota er að kalla má vera einhuga, nauðsynlegt væri miðdepill Miðvestur-fylkjanna, að afstýra verðbólgu og ekki þar sem hinir. íhaldssamari repu mætti íþyngja þjóðinni með blikanar og einangrunarsinnar sköttum. Hann kvað Banda- ríkjamenn hafa sýnt fórnar- lund með því að hjálpa öðrum eiga mestu fylgi að fagna, og Taft var talinn eiga sigurinn vís an þarna með miklum atkvæða- þjóðum og hugrekki, meðþví að'mun, telja fylgismenn Eisen- vernda landsvæði gegn ofbeldi kommúnista. Kvað hann Banda howers ,að hann hafi í raun og veru unnið þarna mikilvægan ríkn mnndu geta haldið ejálf-1 sígur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.