Vísir - 18.06.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. júní 1952 VfSIB .GAMLA n mm mm LÝBVELDI STOFNAÐ A ISLANDI Kvikmynd þjóðhátíðar- nefndar af lýðveldishátíðinni á Þingvöllum og í Reykjavík 17.-18. júní Í944. Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar á 5 kr. og 10 kr. Pappírspokagerðin h.L Vitastig 3. Allsk. pappírspokar ** TJARNARBIO ★ ★ T R I 0 Brezk verðlaunamyn 1, samin eftir þrem sögum eftir W. Somerset Maugham. Leikin af breskum úrvals- leikurum. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. Wa twslásar og yfirföll fvrir baðker (sambyggt), nýkomið. Sighvatur Einarsson & Co. Garðarstræti 45. Sími 2847. l Sumardvöl ai Reykjaiundi £, Eins og undanfarin surnur, eiga meðlimir S.I.B.S. og | »1 fyrrverandi berklasjúklingar, kost á sumardvöl að; £ Reykjaiundi dagana 5. til 18. júli næskomandi. jl Nánari upþlýsingar gefnar á skrifstofu S.I.B.S. j 4 Símar: 6450, 6004. "» ■WWWWWVVVWVftiVWVVVVUWWWVVVWWWWltfWWWV%rt Tilkjnnin; Getum nú tekið að okkur allskonar verkfræðileg störf svo sem: endurskipulagmingu, breytingar og endurbyggingar á verksmiðjum o. fl. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjömssonar h.f. Skúlatúni 6. — Sími 5753. Vélgæzla Maður óskast til vélgæzlu og annara starfa við barnaheimilið i Laugarási i Biskupstungum um 2ja til 3ja mánaða tíma. Allar uppl. í Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands Thorvaldsensstræti 6. Sími 4658. L Nokkrar duglegar, vanar síldarstúlkur geta fengið atvinnu á Raufarhöfn í sumar. • gefur Óskar Halldórsson Síldarstúlkur Næstu daga verða ráðnar stúlkur til síldarsöltunar- starfa hjá oss á Raufarhöfn í sumar. Venjuleg kaup- trygging, fríar ferðir og húsnæði. Félágið hefur veríð hæst í síldarsöltun Norðanlands undanfárin sumur. Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar, herbergi 43, Hafnarstræti 5, sími 4725. , Hafsilfur h.f. 1 skugga arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- íurðarík ný skylmingamynd, jyggð á samnefndri skáld- sögu eftir Jacques Com- paneez. Bichard Greene, Valentina Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. < > FJÖTRAR FORTIÐARINNAR (The Dark Past) Ný amerísk mynd, sem heldur yður í sívaxandi spenningi, unz hámarkinu er náð í lok myndarinnar. William Holden Lee J. Cobb Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. mia þtódleikhOsið Leðurblakan eftir Joh. Strauss. Leikstjóri Simon Edwardsen. Hlj ómsveitar st j óri Dr. Victor v. Urbancic. Sýningar í kvöld og föstudagskvöld. Uppselt. Næstu sýningar laugardag og sunnudag. Brúðuheimili eftir Henrik Ibsen. Leikstjórn og aðalhlutverk: TORE SEGELCKE. Sýning fimmtudag. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00, sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. MARGT Á SAMA STAÐ LA0GAVEG 10 - SlMI 3367 ★ * TRIPOU BIÖ ★★ Leðurblakan („Die Fledermaus“) Hin óviðjafnanlega og fallega þýzka litmynd verður sýnd aftur vegna fjölda á- skorana. Sýnd kl. 9. Smámyndasafn Sprenghlægilegar amer- ískar teiknimyndir, gaman- myndir o. fl. Sýnd 5,15. Eiginmaður á villigötum (Pitfall) Spennandi og viðburðarík ný amérísk kvikmynd byggð á skáldsögunni „The PitfalT' eftir Jay Dratler. Dick Powell Lizabeth Scott Jane Wyatt Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. BEZTAÐAUGLTSAIVIS BRAGÐAREFUR Söguleg stórmynd eftir samnefndri skáldsögu S. Shellabarger, er birtist í dagbl. Vísi. Myndin er öll tekin í Ítalíu, í Feneyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víðar. Somwel Sc Mff JWa Shellaborger's JtntmcE ofJflnxES tyrone orson POWER • WELLES • HENÐRIX Directed by Produced by HEHRY KINS SOL C. SIEBEL Sýnd í dag kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Tilkynning Fyrirhugað er að ráða nú á næstunni menn til starfa á Keflavíkurflugvelli. Þeir, er hug hafa á störfum þess- um, sencli umsóknir sínar til ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar eða skrifstofu flugvallastjóra á Keflavíkurflugvelli sem allra fyrst og eigi síðar en 24. þ.m., en á þessum stöðum liggja frammi umsóknar- eyðublöð. Þeim, sem áður hafa lagt inn umsóknir en ekki fengið vinnu, skal á það bent, að þeir koma þvi aðeins til greina nú, að þeir endurnýi umsóknir sínar. Ráðið verður í eftirtaldar starfsgreinar: Verkamenn, bifvélavirkjar, skrifstofumenn með vélritunarkunnáttu, bakarar, túlkar, verkstjórar, bílasmiðir, blikksmiðir, aðstoðarmenn á sjúkrahús, framreiðslufólk, matsveinar, útvarþsvirkjar, málarar, járniðnaðarmenn og húsgagna- bólstrarar. VVWUWVWSTUVUVVSnAWWVVUWVVVWVVWVWVVUVWAW Frjáls samtök kjósenda Stuðningsmenn Gísla Sveinssonar um land alt eru; vinsamlega beðnir að aðstoða hver annan til þess að; komast á kjörstað 29. júni. Þeir, sem vilja virina eða lária bifreiðir á kjördegi,; láti skrifstofuna á Vesturgötu 5 vita sem fyrst. Símar; 5036 og 5729. Blaðið FRELSI fæst i skrifstofunni og i bókabúðum.; Sent út um land. Fi-jáls samtök kjósenda. /^WVV^WWVWUVVVVAWVUhjUVVVVVAn^WVVUV'UVVnMAAAA' f >•! r>» i Asgeirs Asgeirss OVÍSI1' tíi forsetakjörs, sem vilja vinna á kjördegi, eru IfefSnir að láta KOSMNGASKRIFSTOFUNA Austurstr. 17, sími 7320, vita nú þegar. <vvivv\AnrA*uvvvvvvuvwvvn/vwvvivvwvuvvvvnijviivvwvnrwvwwwvvi ww

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.